Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 1
31. argangur. 28. tbl. — Sunnudagur 6. febrúar 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Háspennustrengur ilaði í gær! Rafmagnsbilunin í gærkveldi stafaði af bilun á háspennu- streng sern liggur frá Elliðarár- stöðinni í aðveitustöðina hjer í bænum. Verið var að mæla út bilun- ina i gærkveldi og mun viðgerð á strengnum fara fram eins fljótt og hægt er. Orustur síharðnandi fyrir suðvestan Róm Árásir á Huong- tíalinn. Washington: — Bandaríkja- flugvjelar hafa ráðist á marg- ar stöðvar Japana í Huong- dalnum. Mótspyrna var lítil og komu allar flugvjelarnar aft- ur. enn Breytingar hafa litlar orðið á aðstöðunni London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun blaðsins frá Reuter. ÞJÓÐVERJAR HALDA stöðugt áfram hinum öflugu áhlaupum sínum gegn herjum bandamanna á landgöngu- svæðinu fyrir suðvestan Róm, og eru .orustur síharðn- andi, en aðstaðan virðist ekki hafa breyst tiltakanlega. Sjálfir segja Þjóðverjar að þeir kreppi stöðugt að inni- króuðu bresku liði í nánd við Nettuno, og hafi tekið þar 900 fanga, en tilraunir annara sveita, til þess að koma hinu innikróaða liði til hjálpar, hafi reynst árangurs- lausar. ____________________________ Þjóðverjar beita nú 26 skriðdrekaherfylkinu í bar- áttunni á þessum slóðum og segja fregnritarar banda- manna, að sókn Þjóðverja sje nú aðallega beint gegn bresku hersveitunum á víg stöðvunum þarna. Svæði það, sem bandamenn ráða yfir, er sagt vera um 24 km. langt og ná yfirleitt um 13- km. inn í landið. Bardagar Amerískar sprengjuflugvjelar gerðu ákaflega harða loft- árás á flotahöfnina Toulon í Suður-Frakklandi í björtu í gær. Segja fregnir frá Vichy, að sprengjur hafi kveikt í or- ustuskipinu Dunqerque, sem sjest hjer á myndinni að ofan. Áltð er að Þjóðverjar hafi verið búnir að gera við skipið, en áður var kveikt í því, er meirihluta franska flotans var sökt í Toulon, skömmu eftir að bandamenn, rjeðust inn í Noröur-Aríku. Skipið er 23.000 smálestir að stærð. Landganga á tveim Marshalleyjum enn Washington. — Tilkynning frá Niemitz flotaforingja segir, að amerískar hersveitir hafi gengið á land á tveim af Mars- halleyjum í viðbót, og eru þær nokkuð norður af Kvajalein- klasanum. Hafa þeir þegar náð forvígi á eynni Ebeya. A Kvajalein-ey eru Japanar I enn reknir afturábak, og herir 1 Bandaríkjamanna fá stöðugt birgðir á land frá flota þeim, I sem við eyna liggur, og einnig j liðsauka. Á Wevak á Nýju Guineu var " gerð óhemju hörð loftárás, var . jvarpað þar 200 smál. sprengja ; á stöðvar Japana. Bandaríkjamenn gera olsuleiðslu frá Persaflóa Washington í gærkveldi. Ehikaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Harold Ickes innanríkisráð- herra Bandaríkjanna, tilkynnti í dag, að Bandarikjastjórn myndi láta gera olíuleiðslu frá svæðinu við Persaflóa alt til austurstrandar Miðjarðarhaís- ins, og er kostnaðurinn áætl- nður milli 130'til 160 miljónir dollara. Leiðslan er áætluð verða um 400 km. að lengd og verSur eftir herini flutt olía til hers og flota Bandaríkjanna. Samningur hefir verið gerður 'milli Bandaríkjastjórnar og Framh. á 2. siðu. cynisxynur Japana Burnia gera áhlau London í gærkveldi. Japanar hafa nú tekið upp þá bardagaaðferð á Burmavíg- stöðvunum, að beita mjög fyrir sig leyniskyttum, sém felast í frumskógunum. Hafa leyni- skyttur þessar orðið Bretum æði erfiðar sumstaðar. Kínverskar hersveitir sækja enn fram í Efri-Burma, þar sem þær háfa _ hrakið , Japana úr dal einum. Árgenlísia yísar sendiherruin hete Fregnir frá Buenos Ayres herma, að utanríkismálaráð- herra Argentínu, Gilbert hers- höfðingi, hafi í dag afhent sendiherrum Ungverjalands, Búlgaríu, Rúmeníu, og Vichy- stjórnarinnar vegabrjef þeirra. Ljet hann þá vita, að stjórn hans hefði ákveðið að slíta stjórnmálasambandi við lönd þeirra. —¦ Reuter. eru sagðir einna við Campoleone. harðastir fórslys aí spreng- ingu í Eoglasidi Tíu menn fórust, en átta slösuðust alvarlega, er spreng- ing varð í skotfærageymslu einni í Bretíandi í dag. Menn þeir er fórust, voru flestir hermenn, sem voru að vinna að því að flytja sprengjur brott úr geymslunni, er hún sprakk í loft upp. Var sprengingin hin ógurlegasta og brotnuðu rúður í húsum öllúm í næsta ná- grenni og jafnvel í 5 km. t'jar- lægð. Cassino lögð í rústir. Bandamenn hafa á syðri vígstöðvunum, unnið nokk- uð á umhverfis Cassino, en bærinn. er enn í höndum Þjóðverja og halda banda- menn uppi á hann stöðugri fallbyssuskothríð, þar sem ekki er álitið að Þjóðverjar verði hraktir þaðan með öðru móti en að leggja^bæ- inn í rúst, en Þjóðverjar hafa þar mikið af feikna ramgerðum stálvirkjum, er ekki verða eyðilögð með öðru en fallbyssukúlúm. Bæði fyrir austan og vest an Cassino hefir komið til framvarðabardaga, og einn- ig hafa nokkur átök orðið á vígslóðum áttunda hersins, sjerstaklega fyrir norðvest- anxOrtuna, og hafa kana- diskar sveitir getað sótt þar nokkuð fram. 10.000 fangar. Bandamenn hafa alls tek ið höndurn 10.000 þýska her menn, þar af 1800 síðan þeir gerðu innrásina fyrir -suðvestan Róm. — Flugvjel ar bandamanna hafa í dag gert árásir á samgönguleið- ir Þjóðverja. Botnvörpuskip framtíðarinnar Á tuttugu ára starfsafmæli Samtryggingar ísl. botnv., þ. 15. jan. í fyrra, var ákyeðið að stofna til almennrar samkepni um Botnvörpuskip framtíðar- innar. Urlausnir áttu 'að send- ast fyrir 1.' okt. 1943. ? Dómnefnd var þannig skip- uð: Kjartan Thors framkv.stj. eftir tilnefningu Fjel. ísl. botn- vorpuskipaeigenda. Kolbeinn Sigurðsson, skipstj., af skip- stjóra- og stýrimannafjel. Ægi. Þorsteinn Arnason, vjelstj.. af Vjelstjórafjel. íslands. Jón A. Pjetursson, hafnsögum., af Sjómannafjel. Rvíkur. Ásgeir Þorsteinsson, verkfr., af Samtr. ísl. botnv. Als bárust fjórar úrlausnir, með samtals 5 tillögum um botnvörpuskip. Verðlaun voru þessi: Fyrstu verðlaun kr. 10.000. Önnur verðlaun kr. 7.500. Þriðju verðlaun kr. 5.000. Dómnefndin úrskurðaði þ. 1. þ. m. að veita skyldi tveim önn ur verðlaun, en hvorki fyrstu nje þriðju verðlaun. Verðlaun hlutu: Hr. Erlingur Þorkelsson, Tjarnarg. 43 og hr. Þórður Runólfsson, Hávalla- götu 27. Stjórn fjelagsins ákvað að leita ernnig sambands við höf- und einnar úrlausnar sem ekki var verðlaunuð, með það fyrir augum að eignast rjett til hennar. Verður nánari grein gerð fyr- ir úrslitum samkepninnar síðar. z2>wuéhí mW/i ip . Sí'ðustu fregnir herma, að Bandaríkjamenn hafi nú iáð allri Kvalejn-eyju á sitt vald, og hafi setulið Japana þar ver- ið yfirbugað. Spánn verður hlutlans — segir Franco. London í gærkveldi. Spánska stjórnin kotn sain- aii á fund í dag og var Franco í forsæti. Að fundinum lokn- uin var gefÍB út opinber tjl- kynning, þar sem sagt var a.ð, hlutieysi landsíns og var6- veisla þess hofði ver^ð til um- ræðu, og væri stjórnin ákveð- in í því að vernda hlutle.ysi landsins, hafa það sem alira nákvæmast að mogulegt væri.~ — Ennfremur var sagt í til- kynningunni, að þótt. roynt. væri aS knýja Spán frá þ'ess- arri stefnu sinni, þá skyldi það aldrei takast. livaða þrögðumi sem beitt yrði, eng- ar ])vingunarráðstafanJr tóegn uðu að fá Spánverja til þ.ess að kvika frá hinni föstu á- kvörðun um framhaklnndi hlutloysi í styrjöld ])ossari. Rettter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.