Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. febrúar 1944 Úivurpið I DAG: 11.00 Morguntónleikar( plötur) a) Sónata í h-moll eftir Œhopin. b) Fiðlusónata í A- dúr eftir Cesar Franck. 12.19—13.00 Hádegisútvarp. 14.64 Messa í Fríkirkjunni (Fyrir altari: sjera Árni Sig- urðsson. — Prjedikun: sjera Pjetiír Magnússon í Valla- nesi). 15.30—16.30 Miðdegistónleik- ar: Lög eftir Sullivan og Gershwin. 18.4f Baraatími (Barnakór Jéhanns Tryggvasonar, Sig. Thorlacius o. fl.). 19.2S Hljóinplötur: Lagaflokk- ur eftir Dohnanyi. 29.29 Einleikur á fiðlu (Þór- arian Guðmundsson): Sónata eftir Sjögren. 29.35 Erindi: í Noregi 7. júní 1905 (Ari Arnalds, f. bæjar- fógeti). 21.00 Hljómplötur: Norsk lög. 21.15 Kórsöngur: „Samkór Reykjavíkur" (stjórnandi: Jó hann Tryggvason). 22.00 Danslög. 23.09 Dagskrárlok. ÚTVABPI© Á MORGUN: 12.10—13.09 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.0« Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.38 Erindi Fiskiþingsins: Enn u» nýja framleiðsluhætti í sjárarútvegi (Sveinn Árna- son fiskímatsstjóri). 20.55 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirsson alþm.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Rússnesk þjóðiög. — Einsöng ur (ungfrú Anna Þórhalls- dóttír): a) Á vængjum söngs ins (Mendelssohn). b) Sidste reis, (Alnæs). c) Jeg ejsker dig (Grieg). d) Vögguvísa (Sigurður Þórðarson). e) Den farende Svend (Karl O. Runólfaeon). 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Laugarnesprestakall: Messað í samkomusal Laugarneskirkju í dag kl. 2 é. h. Barnaguðsþjón- usta á sama stað kl. 10 f. h. — Sr. Garðar Svafarsson. Eggeri Claessen Einar Ásmundsson kæstarjettarmálaflutningsmeiu^ — Allskonar lögfræfíislörf — OddfellowhúsiS. — Sími H7L Stýrisbilun orsakaði áreksturinn Sjópróf í máhm.li. Hóimsberg ^X"K^uX»Ku>*X^MHK"K"X'*K^MKwK^^HKMK,{HK',M<Kn!''X''!H> I GÆR fór fram sjópróf í máli m.b. Hólmsberg, er rakst á hafnargarðinn að morgni hins 28. jan. s.l. Fyrir sjórjetti voru mættir skipstjóri, vjelstjóri og stýri- maður. Skipstjórinn, Friðmundur Heroníusson frá Keflavík var um það spurður, hvort hann hefði drukkið vín. Skýrði hann frá því, að klukkan 8 kvöldið áður, en ásiglingin átti sjer stað hafi hann smakkað vín, en það hafi verið mjög lítið, og er hann hafi gengið til hvílu um klukk- an 11 um kvöldið, hafi hann verið alsgáður. — Ekki segist skipstjóri hafaa bragðað áfengi um morgunin, er áreksturinn varð, og enginn af skipshöfn- inni hafi verið 'jndir áhrifum um morguninn eða kvölclið áð- ur. Er skipið lagði frá bryggju var skipstjóri við stýrið og einnig er áreksturinn varð. Var hann einn á stjórnpalli er á- reksturinn varð. Ástæðan fyrir því að árekst- urinn varð, telur skipstjóri vera þá, að hlykkur kom á stýriskeðjuna. Telur hann ekki útilokað, að unt hefði verið að forða árekstri, ef hann hefði þá strax sett á fulla ferð aftur á bak. En sú hugsun greip hann ekki strax, þar er hann var stöðugt að reyna að laga keðj- una. En þegar hann ætlaði að framkvæma þetta var það orð- ið of seint. Enginn skipverja vissi um þetta óhapp með keðjuna, og kveðst skipstjóri hafa lagfært það, meðan skipverjar voru að hjálpa fólki og koma farangri í land. Þennán morgun var austan gola og bjartviðri. Friðmundur hefir verið skip- stjóri um 20 ára skeið og aldrei hlekst nokkuð á. Vitnin tvö, vjelstjóri og stýri- maður staðfestu framburð skipstjóra, m. a. töldu þeir skipstjóra ekki hafa verið undir áhrifum áfengis og ekki hafi þeir vitað til, að nokkur mað- ur væri á stjórnpalli, annar en skipstjóri. Ekki vissu þeir um orsök ásiglingarinnar fyr en nokkru eftir að hún var orð- in. Ekki er vitað með vissu um fjölda farþega, en þeir munu hafa verið milli 10 pg 20. Skipið mun hafa farið með lun 3ja mílna hraða, er árekst- urinn varð. Hafnarmannvirki á Akureyri Frá frjettaritara vorum á Akureyri. Á SÍÐASTA fundi bæjar- stjórnar Akureyrar var sam- þykt að leita samþykkis skipu- lagsnefndar og vitamálastjórn- ar á fyrirkomulagi væntan- legrar dráttarbrautar, báta- kvíar og kolabryggju. Finnbogi Rútur Þorvaldsson, verkfræðingur^. hefir unnið aS mælingum þesstim fyrir bæinn Er gert ráð fyrir, að mannvirki þessi verði á Oddeyri, sunnan við Glerána. Þar komi fyrst skjólgarður, en sunnan við hann bátakviin, uppsátur fyrir smábáta og dráttarbraut fyrir alt að 50 smálesta báta. Þá komKvegur til sjávar og i fram haldi af honum timburbryggja þá önnur dráttarbraut fyrir stærri skip, alt að 500 smálesta. Þar fyrir sunnan er svo gert ráð fyrir þriðju dráttarbraut- inni fyrir skip alt að 1000 smá- lestir. Áætlað er að samtímis geti verið á landi í dráttarbrautun- um um 3 1000 smálesta skip, 11 500 smál. skip og 30 50 smál. skip. Gert er ráð fyrír að fram- kvæmdir geti hafist þegar á þessu ári. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viöskiftanna. Sími 1710. MyndajriettÍr L. .?. A .»¦ ¦». JL .?¦ Jj .?. .«•, AA SUIk rf^UA A A £ PVVVVVVVVVVVVVVVVVVi Ý 'S Ý V ? <? ••:««x««>.>.:..x~:..:..>.:..:.»:..x..x~;« Boston sprengjuflugvjelar. Þriggja stóla Rakoriistoia í Vestmannaeyjum (smíðuð hjá Stálhíisgögn 1ÍK58) til sölu. Tilboð óskast sent fyrir 15. þ. mán. í pósthóíf 26 rVestmannaeyjum. Umbuöapappir fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. X-9 TkXPPED IN Tht£ &TOCK-ROOA1 OF A STORE, ALEXt TUE GREAT, A\AKE^A DEZPERATE AIQVE TO ESCAPE..., Eftir Robert Storm ©<><xx>o<xxx><>o<><><x><><xxx><><xxx><>. 7OW! I WOU'RE I HURTIN& ME, YOU \ FlENDl W/TH W5 HUMAN SHIELD, 7ríE s CRIMINAL &ACKS TOWA&Q AH OPEN ELEVATOIZ ShtAFT...?, ^ Alexander mikli, strokufangi heldur afgreiðslu- stúlku fyrir framan sig svo X—9 geti ekki skotið á hann án þess að særa stúlkuna. Hann hefir hugs- að sjer fíQdiarft bragð til að komast undan. X—9: — Sleptu stúlkunni, Alex. Alex: — Af hverju notar þú ekki byssuna leynilögreglumaður? Stúlkan: — Þjer meiðið mig, andstygðin yðar. Alex: — Þegiðu. — Heyrðu, Alex, sleptu stúlkunni og jeg skal gefa þjer fimm mínútur til að reyna áð komast undan. Alex: — Bjánaskapur. Jeg sem ekki við lögregluna. Alexander fer hægt í áttina að lyftuopinu ... I i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.