Morgunblaðið - 06.02.1944, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.02.1944, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. febrúar 1944 Útvarpið í DAG: 11.00 Morguntónleikar( plötur) a) Sónata í h-moll eftir Ghopin. b) Fiðlusónata í A- púr eftir Cesar Franck. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (Fyrir altari: sjera Arni Sig- urðsson. — Prjedikun: sjera Pjetvír Magnússon í Valla- nesi). 15.30— 16.30 Miðdegistónleik- ar: Lög eftir Sullivan og Gershwin. 18.40 Barnatími (Barnakór Jáhanns Tryggvasonar, Sig. Thorlacius o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Lagaflokk- ur eftir Dohnanyi. 20.29 Einleikur á fiðlu (Þór- arinn Guðmundsson): Sónata eftir Sjögren. 20.35 Erindi: í Noregi 7. júní 1005 (Ari Amalds, f. bæjar- fógeti). 21.00 Hljómplötur: Norsk lög. 21.15 Kórsöngur: „Samkór Reykjavíkur“ (stjómandi: Jó hann Tryggvason). 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVABPI® Á MORGUN: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 ísienskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Erindi Fiskiþíngsins: Enn um nýja framleiðsluhætti í sjávarútvegi (Sveinn Árna- son fiskimatsstjóri). 20.55 Um daginn og veginn (Bjami Ásgeirsson alþm.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Rússnesk þjóðlög. — Einsöng ur (ungfrú Anna Þórhalls- dóttíh): a) Á vængjum söngs ins (Mendelssohn). b) Sidste reis, (Alnæs). c) Jeg eisker dig (Grieg). d) Vögguvísa (Sigurður Þórðarson). e) Den farende Svend (Karl O. Runólfsson). 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Laugarnesprestakall: Messað i samkomusal Laugameskirkju í dag kl. 2 é. h. Bamaguðsþjón- usta á sama stað kl. 10 f. h. — Sr. Garðar Svafarsson. Cggert Claessen Einar Ásmundsson kæstarjettarmálaflutningsmenii, — All&konar lögfrœöistörf — Oddfellowhúsið. — Sími 117L Stýrisbilun orsakaði áreksturinn Sjópróf í mál i m.b. Hólmsberg í GÆR fór fram sjópróf í máli m.b. Hólmsberg, er rakst á hafnargarðinn að morgni hins 28. jan. s.L Fyrir sjórjetti voru mættir skipstjóri, vjelstjóri og stýri- maður. Skipstjórinn, Friðmundur Heroníusson frá Keflavík var um það spurður, hvort hann hefði drukkið vín. Skýrði hann frá því, að klukkan 8 kvöldið áður, en ásiglingin átti sjer stað hafi hann smakkað vín, en það hafi verið mjög lítið, og er hann hafi gengið til hvílu um klukk- an 11 um kvöldið, hafi hann verið alsgáður. — Ekki segist skipstjóri hafaa bragðað áfengi um morgunin, er áreksturinn varð, og enginn af skipshöfn- inni hafi verið nndir áhrifum um morguninn eða kvöldiö áð- ur. Er skipið lagði frá bryggju var skipstjóri við stýrið og 'einnig er áreksturinn varð. Var hann einn á stjórnpalli er á- reksturinn varð. Ástæðan fyrir því að árekst- urinn varð, telur skipstjóri vera þá, að hlykkur kom á stýriskeðjuna. Telur hann ekki útilokað, að unt hefði verið að forða árekstri, ef hann hefði þá strax sett á fulla ferð aftur á bak. En sú hugsun greip hann ekki strax, þar er hann var stöðugt að reyna að laga keðj- una. En þegar hann ætlaði að framkvæma þetta var það orð- ið of seint. Enginn skipverja vissi um þetta óhapp með keðjuna, og kveðst skipstjóri hafa lagfært það, meðan skipverjar voru að hjálpa fólki og koma farangri í land. Þennan morgun var austan gola og bjartviðri. Friðmundur hefir verið skip- stjóri um 20 ára skeið og aldrei hlekst nokkuð á. Vitnin tvö, vjelstjóri og stýri- rnaður staðfestu framburð skipstjóra, m. a. töldu þeir skipstjóra ekki hafa verið undir áhrifum áfengis og ekki hafi þeir vitað til, að nokkur mað- ur væri á stjórnpalli, annar A A Myndafrjettir j,,», t«, At«t t«t ,»t ,«t «*« «*« »*»»* I V en skipstjóri. Ekki vissu þeir um orsök ásiglingarinnar fyr en nokkru eftir að hún var orð- in. Ekki er vitað með vissu um fjölda farþega, en þeir munu hafa verið milli 10 og 20. Skipið mun hafa farið með um 3ja mílna hraða, er árekst- urinn varð. Hafnarmannvirki á Akureyri Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftaima. Sími 1710. fyrirliggjandi. Eggert Kristjónsson & Co. h.f. Frá frjettaritara vorum á Akureyri. Á SÍÐASTA fundi bæjar- stjórnar Akureyrar var sam- þykt að leita samþykkis skipu- lagsnefndar og vitamálastjórn- ar á fyrirkomulagi væntan- legrar dráttarbrautar, báta- kvíar og kolabryggju. Finnbogi Rútur Þorvaldsson, verkfræðingua*. hefir unnið að mælingum þessum fyrir bæinn Er gert ráð fyrir, að mannvirki þessi verði á Oddeyri, sunnan við Glerána. Þar komi fyrst skjólgarður, en sunnán við hann bátakvíin, uppsátur fyrir smábáta og dráttarbraut fyrir alt að 50 smálesta báta. Þá komkvegur til sjávar og haldi af honum timburbryggja þá önnur dráttarbraut fyrir stærri skip, alt að 500 smálesta. Þar fyrir sunnan er svo gert ráð fyrir þriðju dráttarbraut- inni fyrir skip alt að 1000 smá- lestir. Áætlað er að samtímis geti verið á landi í dráttarbrautun- um um 3 1000 smálesta skip, 11 500 smál. skip og 30 50 smál. skip. Gert er ráð fyrir að fram- kvæmdir geti hafist þegar á þessu ári. Umbúðopappír Boston sprengjuflugvjelar. Þriggja stóla Rokorastbfa í Vestmannaeyjum (smiðnð hjá Stálhúsgögn 1938) t.il sölu. Tilboð óskast sent fvrir 15. þ. mán. í pósthólf 26 í Vestmannaeyjum. TkAPPED /N Thf£ E>10CK-ROOAi OF A STOREt ALEXi TU£ GREAT, AiAKEE A DBSPERATE MQ'SE TO ESCAPE m. LiSTEM, ALEX— LET TPE <5IRL OO AND l’LL &NE \OU A F/VE MlNUTE NEADSTARl! NUTSl I \ DON'T MAKE \ DEALS WITH ) k COPS Í /* WlTH HIS HUMAN ShllELD, THE 1 CRIMINAL backs TOWARD AN OPEN ELEVATOR SHAFT...T. . Alexander mikli, strokufangi heldur afgreiðslu- stúlku fyrir framan sig svo X—9 geti ekki skotið á hann án þess að særa stúlkuna. Hann hefir hugs- að sjer fífldjarft bragð til að komast undan. X—9: — Sleptu stúlkunni, Alex. Alex: — Af hverju notar þú ekki byssuna leynilögreglumaður? Stúlkan: — Þjer meiðið mig, andstygðin yðar. Alex: — Þegiðu. — Heyrðu, Alex, sleptu stúlkunni og jeg skal gefa þjer fimm mínútur til að reyna að komast undan. Alex: — Bjánaskapur. Jeg sem ekki við lögregluna. Alexander fer hægt í áttina að lyftuopinu ... ll' I l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.