Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 12
12 * Fiskiþingið 1 GÆIÍ voru á <lagskt'á « fiskiþingsins: 1) Fiskimála- ncfnd (vísaði tl fjárhags- nefndar) 2) Erindi hafnar- nefndar Skagastrandar (með madi um hafnargerð þar). Yísað tii fjárhagsnefndar. í») líafnarbótamál. í f>ví máii var samþykt svohljóðandi til'l. frá, sjávarútvegsnefnd: „Fiskiþingið telur brýnn nanðsyn bera til. að hafnar- ’bótamálið umhverfis landið verði nú þegar skipulagt og sett í fast kerfi og að fram- •kvæmdum verði fyrst og fremst beint að því. að gera sem fullkomnastar fiskiveiða- hafnir á þeim stöðum, sem. liggja í námunda við góð fiskimið og hafa góð skilyrði til hafnargerðar frá náttúr- imnar hendi og nægiiegt upp- land. En horfið verði frá þeirri stefnu, sem ríkt hefir mjög sfðari árin, að veita að lítt at truguðu máli, stórar fjárhæð- ir til hafnargerða víðs vegar nm iandið. þar sem framtíð- arskilyrði virðast ekki fvrir hendi“. 4) Tryggingannál sjó- manna. Svohljóðandi tillaga frá sjá varútvegsnefnd samþ.: ,.17. þing Fiskifjelagsins Htur svo á, að órjettlátt sje að útgerðin ein greiði slvsa- "trygginga- og sti'íðstrvgginga- gjald. eins og lögboðið er nú, þar sem um hlutaráðningu er að ræða. Ilinsvegar telur þingiö rjett að gjöld þessi verði tekin af óskiftum afla og leggur ]>ví til, að Fiski- þiugið samþykki áskorun til Alþingis, að lögum þessum verði breytt á þá lund, sem að ofan greinir og s.je sama gjald á Yjelbátum er stunda fiutn- inga á flótim og innfjörðum". ö) Rjettindi formanns. 8am- J'.vkt svohljóðandi till. sjáv- arútvegsnefndar: „Að próf það, sem veitir SKÍpstjórarjettindi á skipum 'b—15 rúml. hæfeki upp i 50 ruml., en lærdómur og önn- ■ursfeilyrði breytist eftir tii- lögum skóiastjóra stýrimanns skólans í Reykjavík og að' st.jórn Fiskifjeiagsins leggi1 áhersltr á, að breyting þessi. I fáist nú þegar á þessu Ai- J)ingi“. fi) Fisfesölumálið. Áiit sjáv- arútvegsnefndar: „Fiskiþingið skorar á stjórn Fiskifjelagsins að hún hlufist ti! um, við núverandi sanm- inganefnd fisksölusamning- anna, ag fult tillit verði tek- ið tii hækkunar á útgerðar- feostnaðí, sem orðið hefir síð- an síðasti fisfesölusamningur var gerður. Knnfremur sje reyrit td líins ítrasta, að í hinum nýja samningi. sje tek- in til greina ef dýrtíð og út- gerðarkostnaðui- eykst á samn ingatímabilinu, og að það at- 11 u g i s t á r sf j 6 r ð un gs I e ga “. 1 rðu mifelar umræður um f' ó:sölumárið. London í gærkveldi. Bresk smáherskip lentu í dag saman við þýska tundurduflaslæðara undan ströndum Norður-Frakk lands og tókst að koma skotum r tvo þeirra og kviknaði í öðr- um. Ennfremur komu sprengi- kálur á þýskan tundurspilli. Mnnnsiein reynir oð bjurgn hinum innihróaðu þýskn her London í gærkveldi. Einkaskeyti tit Morgunblaðsins frá Reuter. MANNSTEIN hershöfð- ingi, yfirmaður Ukrainu- hersins þýska, hefir nú dregið saman allmikið skrið drekalið og hafið árásir á hring þann, er Rússar hafa slegið um her Þjóðverja við Mið-Dnieper, og segja Þjóð- verjar að nokkur árangur hafi náðst í þesu efni. En Rússar segja, að öllum á- hlaupum hafi verið hrund- ið, bæði þeim er gerð voru á hringinn utan frá, og þeim, er hinar innikróuðu sveitir sjálfar reyndu. Eru bardagar mjög harðir á þessum slóðum. — Rússar hafa nokkrum sinnum skor að á hið innikróaða lið, að gefast upp, en því hefir ver ið neitað. — Þá segja Rúss- ar, að svæðið, sem hið þýska lið sje á, hafi verið minkað mjög í áhlaupum. í dag tilkyntu Rússar töku borga þeirra í Póllandi sem Þjóðverjar höfðu áður sagt að þeir hefðu hörfað úr, Rovno og Lutzk, og segj ast Rússar jafnvel hafa sótt enn lengra fram á þessum slóðum, þannig að herir þeirra sjeu nú ekki nema um 80 km. frá landamærum þeim, sem voru milli Þjóð- verja og Rússa árið 1941, er Rússlandsstyrjöldin hófst. Þá segja Rússar í tilkvnn ingu sinni, að þeir sjeu nú búnir að ná á sitt vald öllu svæðinu fyrir austan Peip- usvatnið, og enn sunnar stefna þeir til borgarinnar Luga, en Þjóðverjar hörfá jafnt og þjett undan á svæð inu fyrir suðvestan Lenin- grad. Rússar segjast í dag hafa skotið niður 22 flutninga- flugvjelar, er voru að flytja Norðurvígstöðvarnar birgðir til hins innikróaða herliðs, ennfremur 24 aðrar og eyðilagt 109 þýska skrið dreka í gær. Ráðist á fiugvelli í Frakklandi. London í gærkveldi. Mestu loftárásir, sem gerð- ar hafa verið á franska flug- velli, voru gerðar í dag, þegar flugvirki og Liberatorflugvjel- ár rjeðust á marga flugvelli í Frakklandi, bæði við París og aðra sunnar, sy,ður um miðbik landsins. Urðu miklar skemdir á flugvöllum þessum að sögn ílugmannanna, og einnig voru loftorustur háðar. Ekki eru enn fyrir hendi skýrslur um flug- vjelatjónið í árásum þessum, en Vichyfregnir segja, að all- mikið tjón hafi orðið í úthverfi Parísar, þar sem sprengjur hafi fallið. Fórst þar einnig allmargt fólk. — Reuter. Fimleikasýning í dag Úrvals fimleikaflokkar Ármanns sýna í síðasta sinn í dag. Sýningin ,er i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar og hefst kl. 5 e. h. — Flokkarnir hafa sýnt tvisvar áður á þessu ári við mikla aðsókn og fádæma hrifningu, en margir hafa orðið frá að hverfa. — I dag sýnir fyrst kvennaflokkurinn, þá sýnir karlaflokkurinn. — Myndin hjer að ofan er tekin á opnunarhátíð Ármanns s.l. mánudag. (myndina tók U. S. I Army Signal Corps). Hnefaieikamói Afmælishátíð Ámiamis hjelt áfram í gærkvöldi með hnefa- leikamóti. Ivept var í sex þvngdarflokk- um, með 18 ke]jpendum, Öll- um úr Ármanni. Yfirieitt var ke])uin nokk- bragðdauf, lítið um ,,teknik“ og vii-tust flestir þátttakend- urnir frekar lítið æfðir, enda skamt liðið á veturiun. Urslit í einstökum Jjyngd- arflokkúm urðu Jressi: F1 uguvi gt: M a rteinn I >j örg- vinsson vann Friðrik Guð- mundsson. Fjaðurvigf : Stefán Magn- ússon vann Kristmund Þor- steinsson. Ljettvigt: Arnkell Guðm. vann Jóel B. .Takobsson. Veltvigt: Geir Einai'sson vánn Steinþór Sæniundsson. Millivigt: Bragi Jónsson vann Þorvald Ásgeirsson, (en sá dómur virtist nokkuð tví- ræður. Þungavigt: Gunnar Olafs- son vann Þorkel Magnússon og síðan Arnar .Tónsson. Gunnar sýndi besta leik kvöldsins á móti Arnari .Tóns- syni og vlrðist hann vera í mjög góðri æfingu, enda vann hann báða keppinauta sína á hraðanum og ágætum vörnum. Stefán Magnússon, Arnkell Guðmundsson og Jó- el -Takobsson eru allir ,.tekn- iskir" og sýndu einnig ágæt- an hnefaleik. 1 dag kl. 5 lýkur hátíða- höldum Ármanns með fim- leilcasýningu T. fl. karla og kvenna. r Arsgamlar bóla- kröfur á seluliðið ekki teknar til greina Frá íslensk-amerísku bóta- kröfunefndinni hefir blaðið fengið tilmæli um að birta eft- irf arandi: Samkvæmt lögum, sem bóta- nefnd ameríska herliðsins á Is- landi fer eftir, verða kröfur um bætur fyrir tjón eða slys, ekki teknar til greina, ef kröfur eru ekki komnar í. hendur Ame- rísku herbotanefndinni innan árs frá þyí að tjónið, eða slys- ið varð. Maungdaw Washington: — Steypiflug- vjelar bandamanna hafa gert miklar árásir á stöðvar Japana á Chindvinsvæðinu í Burma og einnig á hernaðarbækistöðvar nærri Maungdaw. Þar voru Jap anskar orustuflugvjelar á sveimi, en voru hraktar burtu af flugvjelum bandamanna. Sunnudagnr 6. febrúar 1944 Noregssöfnuninni lokið. Als safnaðist kr. 828.017.45 NOREGSSÖFNUNINNI er lokið. Safnast hafa krónur 828.017,45. Guðlaugur Rósin- krans, ritari Norrænafjelagsins skýrði blaðamönnum frá söfn- uninni í gær. Söfnunin hófst þann 17. maí 1942, en þann dag er þjóðhátíð- ardagur Norðmanna. Ritarinn gat þess, að gerðar hefðu verið tilraunir til að senda fje til Noregs gegnum sendiráðið í Stokkhólmi og Rauða Kross Svíþjóðar, en það tókst ekr.i. Norrænafjelagið hefir ákveð- ið að afhenta Norrænafjelaginu og Rauða Kross Noregs fjár- upphæðina strax og tekst að ná sambandi við Noreg, og hef- ir verið ákveðið að bau ráðstafi henni. Stærstu gjafir, er söfnuninm bárust, eru eftirtaldar gjafir: Frá ríkissjóði 350.000 þús., frá nokkrum bæjar- og hrepps fjelögum 158.000 þús., af þeirri upphæð gaf Reykjavíkurbær 100.000 þús. Gjafir frá einstökum fyrir- tækjum voru þessar tvær gjafir stærstar, frá S. í. S. 25.000 þús. og frá Kveldúlfi h. f. 20.000 þús. Víða var tekið á móti gjöf- um fyrir söfnunina, og á einum stað safnaðist mest hjá Morg- unblaðinu, rúml. 23.000 þús. Þá skrifaði Norrænafjelagið kvenfjelögum um land alt og hefir söfnuninni borist 500 kg. af hverskonar prjónavöru, eink um þó bamaföt. Ekki hafa all- ar sendingar borist enn. Framkvæmdarnefnd söfnun- arinnar skipa þessir menn: frá Nor^ænafjelaginu, Guðlaugur Rósinkrans, frá Normanslaget H. Faaberg og formaður Rauða Kross íslands, Sigurður Sig- urðsson berklayfirlæknir. — Voru þessir menn tilnefndir af undirbúningsnefnd söfnunar- innar. Lesbókin í dag í LESBÓKINNI í dag er grein eftir Magnús Jónsson prófessor um 40 ára afmæli innlendrar stjórnar, en nú um mánaðamótin voru 40 ár liðin síðan Hannnes Hafstein tók hjer við ráðherradómi. Þá er frásögn frú Sigrúnar Bjarna- son um heimilislíf Gríms Thorrisens á Bessastöðum,. en frú Sigrún dvaldi þar á hverju sumri síðustu 10 árin, sem Grímur lifði. Þá er niðurlag á greininni, er hófst í síðustu Lesbók um ameríska heimskautaleiðang- urinn, er lenti í hinum miklu mannraunum. Smásaga eftir Sommerset Maugham, Annáll Lesbókar o. fl. Hinn stuttorðiannáll, sem birtur er í hverju tölublaði Les bókarinnar, kemuí- mörgum vel, einkum þeim, er balda Lesbókinni saman, en þeir eru mjög margir — Oft þurfa menn að glöggva sig á því hvaða daga hinn og þessi at- burður hafi gerst. Lykilinn að því finna menn í þessum annál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.