Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. febrúar 1944 3I0RQ U N BLADID GAMLA BÍÓ Sjö ilaga orlof (Seven Days' Leave). Amerísk söngvagaman- mynd. Lucille Ball Victor Mature Mapy Cortes Danshljómsveitir Freddy Martins og Les Browns. Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9. Aðgöngum. seldir frá kl 11 TJARNARBIO æfraior (Desperate Journey). Errol Flynn Ronald Reagan Raymond Massey Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Aðgöngum. seldir frá kl. 11 Ef Leftur getur það ekki — bá hver? Jeg þakka minnilega hlýjan vinarhug mjer auð- sýndan með skeytum, gjöfum og samsæti í tilefni af sjötugsafmæli mínu 14. f. m. Rolf Johansen. -$^><í>^><$>m^><$^>^>^^ <$><i><$>&$><$r&$><$>&$^>&^^ Leikfjelag Reykjavíkur. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd og virðingu og glöddu mig með gjöfum og heimsóknum á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi yð- ur öll. Guðrún Jónsdóttir, Laugaveg 130. <§><$><i><$><$><&$><$><$><^®>®®4><&&^^ Skautaf jelag Reykjavíkur ^3 k e m t ÍFu ndur í Tjarnarcafé mánudaginn 7. febr. kl. 9. Aðgöngu- miðar seldir hjá Eymundsson og við innganginn. Skautakvikmyndir. — Dans til kl. 1. Öllum íþróttamönnum heimill aðgangur. STJÓRNIN. Eyf irðingaf jelagið: Eyfirðingamót verður haldið að Hótel Borg fimtudag 12. febr. _n. k. Hefst með borðhaldi kl. 19,30 stundvíslega. SKEMTIATRIÐI: Stutt minni. Upplestur. Tvísöngur. Ðans (góð músik). Aðgöngúmiðar seldir í versl. Havana og ósTíast sóttir fyrir miðvikudagskvöld. Samkvæmisklæðnaður æskilegur. ~. SKEMTINEFNDIN. Húnvetningamótið verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 19.. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 8,30 e. h. Áskriftarlisti liggur frammi í Verslunin Brynja í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og í Versl, Olympía Vesturgötu 11. .: Stjórn Húnvetningafjelagsins. „Vopn gubanna n Sýning í kvöld kl. 8.- „Óli smaladrengur" Sýning kl 5 í dag. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl- 2 í dag. S.G.T. Dansleikur verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7- — Sími 3240. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssolfar spilar. S« 14* T. Dansleikur í GT-húsinu í kvöld kl. 10. — Eldri og yngri dans- arnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. Sími 3355. Galdramaðurinn sýnir kl. 12. NYJA BÍÓ ,.To The Shores of Tripoli" Gamanmynd í eðlilegum litum. John Payne Maureen O'Hara Randolph Scott. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11, f. h. iugun je« hfd aeC glerkuxtím frá TýliM. ^Jf 55 ára afmælisfagnauur glímufjelagsins Ármanns verður haldin í Oddfeíi- owhúsinu laugardaginn 12. febr. og hefst með borðhaldi kl-. 7,30 síðd. — Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu fjelagsins, hjá flokksstjórum fjelags- ins og í Bókabúð Lárusar Blöndals. .•..%.•..•..•..%-•,.•„>•..•..!•???? l Soli* Gömlu dansarnir| í kvöld kl. 10 í Alþýðuhúsinu við Hverfis- 1 götu. Pöntun á aðgöngumiðum frá kl. 2, sími •£ 4727, afhending frá kl. 4. Pantaðir miðar f vei-ða að sækjast fyrir klukkan 7. | Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. X y I 1 I V **" HVÖT Sjálfstæðiskvennafjefagið heldur fund í Oddfllowhúsinu uppi á morgun, (márrudag 7. fbr.) kl. 8,30. Fundarefni: Hr. borgarstjóri, Bjarni Benediktsson talar um lýðveldismálið. Fjelagskonur, fjölmennið og mætið stundvíslega. Aðrar sjálfstæðisskonur velkomnar, meðan hús- rúm leyfir. — Kaffidrykkja. STJÓRNIN. B3EE HL'H Súðin vestur og . norður um miðja þessa viku. Viðkomustaðir í -þessari röð: Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, Flatey, Pat- reksfjörður, Sveinseyri, Bíldu- dalur, Þingcyri, Flateyri, Súg- andafjörður, ísafjörður, Jfig^, ólfsfjörður, Norðurfjörður, Djúpavík, Drangsnes, Hólma- : vík, Sauðárkrókur, Hofsós, Siglufjörður og Akureyri. Það- an um Siglufjörð til Húnaflóa- og Strandahafna og suður um með viðkomu á sömu höfnum og áður. Flutningi til Norðurlands- hafna veitt móttaka á morgun og flutningi til Vestfjarðahafna árdegis á miðvikudag, ef rúm Ieyfir. Oðinn Til Borgarness og Akraness kl. 10 árdegis á morgun. ^..^•???????????????????????•^??•^•^•????•^•?•X";"^*:* Skrifstofa vor er flutt á Hverfisgötu 117. Bygginoaf jelagið h.f« MILO •llltlllllltMflt *«»! *0«l»OH. IIIIKIIU » i 1 li 1 i Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. GuSlaugur Þorláksson. Ansturstræti 7. Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutimi kl. 1G-^12 og t^R • ^????????????.^•?????^^^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.