Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1944, Blaðsíða 4
4 M0R6ÚNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. febrúar 1944 t $ . ' * |l Bókfellsbækurnar iúsf nú uftur | Jörundur hundadagakóngur spennandi og fræðandi söguroman um mesta æfin- týramann, sem'til íslands hefir komið. Percival Keene bláa kókin með stráknum framan á — uppáhaldsbók ungra sem fullorðna. I Blítt lætur veröldin hin fræga og þróttmikla skáldsaga G. G. Hagalíns. Aðeins örfá eintök eru óseld af þessari bók. Bókfellsbækurnar eru útvaldar gjafabækur <ST1807 ---- Yátryggið eigur yðar gegn eldi hjá TNE EACLE SEAISINSURANCE CIIME'AAV LIMITED Aðalumboðsmaður: GARÐAR GÍSLASON Reykjavík. — Sími: 1500. Umboðsmaður í Hafnarfirði: Finnbogi J. Arndal. Umboðsmaður á Akureyri: Páll Skúlason <SX^^«^^X»<^X^^XS>^X$>^XSX$>^XÍX^X$X$X$X^X$XÍX®X$>«XÍX^X$>^X$X$-ÍX$XJ^X$X®X»<$X$X»^XÍ>^X^><$XS^XÍ>4X»<$X$X$X$>^<ÍXS> i <» <& I I ❖ I <f> •f t * 1 ♦ I 1 <*> & I <» Hlutavelta — Hlutavelta Kvenfjelag Hallgrímssóknar býður yður að freista gæfunnar í dag kl. 3 e. hád. Margir dýrmætir munir, svo sem: f I Kvenarmbandsúr, Kol í tonna tali, Málverk, List- munir, Prjónafatnaður, Ryksuga, Hveitisekkur, Ávaxtakassi og Kálfur. Fjöldi annara eigulegra hluta. Komið í skálann við Listasafn Einars Jópssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) Skálinn auðkendur með íslenska fánanum. Inngangur 50 aura. Drátturinn 50 aura. HLUTAVELTUNEFNDIN. Alúðar þakkir til allra, sem sýnt hafa sam- úð við sið sviplega slys, er áhöfnin á B. v. Max Pemberton fórst með skipinu hinn 11. janúar s. 1. Sjerstaklega þökkum við for- stjóra Skipaútgerðar* ríkisins, Slysavarna- fjelagi íslands, Flugfjelagi íslands, stjórn ameríska og breska flughersins og þeim öðrum, sem þátt tóku í leitinni að skipinu. Ennfremur færum við ríkisútvarpinu þakk ir fyrir að útvarpa minningarathöfninni. # Halldór Kr. Þorsteinsson Sveinn Benediktsson. I I I Brunatryggingur með bestu fáanlegum kjörum. Fireman’s Insurance Company of Newark, New Jersey. Aðalumboðsmaður fyrir íslend: Cari D. Tuiinius & Co. h.f. Austurstræti 14. Sími 1730. Símnefni; Carlos v • #^X$^X$X$XÍ>«X$>4><S>^X$X$X$X$X$><$X$X$X$>«XÍX$XÍ>^><$>^XÍXÍX$^^X$X^X$>^X$X»<^><Í><ÍX«> *•**•**•* *****^*************** *♦* ****** *♦**•**•* **• ^**^***************** *•**•* *•* *•* *•* %• *»* *«♦ í. y. Aigreiðslumunn vantar á vörubílastöð í Hafnarfirði. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri atvinnu, send- ist fyrir 10. febr. til Þórðar B. Þórðarsonar, Reykjavíkurveg 6, Hafnarfirði, merkt „Afgreiðslumaður“. Fjelag vörubílaeigenda. (••MKxIxWxM-Xxi^M-I-X-íxX'vC-J-WÍ-K-X-X-KxW-WíxK-X-XxJv »ÍXÍXÍX$>^^X^gXÍxgxS^X$xSxS^X$^XSxíx$X$XÍ>^>^Xjx®X®^X^<$XÍX$XÍXÍXÍxíX^xMxS>«>«xS> Lokað næstu viku Húsgagnavinnustofan Bröttugötu 3 B. 1 x X <$X^XJ«^<ÍXÍ>^>^<$>^^X$>^<$X^^<$X^<^XJX^X$X®XJXJX$X$X$X^X^XJX$X^$^^<5'<JXÍ>^>^X^X^<^<$X$X^<^>^XJX$X^>^ ý$X$><$><$<&$X$X$><$»$Xfr$> G. Skúlason & Hlíðberg I I ;»<$><§><§><$><$>^><$><§><$,<$><§><^<§><^<$><$><$,<$,<$><§,<$><§><§><$><$><$><§><$><$,<§><£<§><$><$><3><$><§><$,<$>^^ Fimleikasýningar hafa úrvaldsflokkar kvenna og karla úr glímufjelaginu Ár- mann í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í dag, sunnudaginn 6. febr. kl. 5 síðdegis. Ennfremur sýnir ungfrú Guðrún Halldórsdóttir akrobatik. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.00 fyrir. börn og kr. 6.00 fyrir .fullorðna og verða seldir í dag eftir kl. 2 í íþróttahúsinu. Síðasta sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.