Morgunblaðið - 11.02.1944, Page 10

Morgunblaðið - 11.02.1944, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. febrúar 1944 1C Fímm mínútna krossgáta Lárrjett: 1 heyvinnuáhald •— 6 fora - 8 upptök - 10 fæði •— 11 garðávöxtur - 12 forsetn. •— 13 fangam. — 14 hvílist — 16 ráfa um. Lóðrjett: 2 goð — 3 nákvaém •— 4 *tónn — 5 illmæli - 7 ó- vættur — 9 ekki öll — 10 bók- stafur — 14 frumefni — 15 titill. Kaup-Sala BUFFET og borðstofuborð til sölu Baldursgötu 9, miðhæð, milli kl. 6—8 e. h. VEFNAÐUR Púðaborðin fást nú aftur, úr ullargarni. — Vefstofan Berg- staðastræti 10C. 3 BALLKJÓLAR til sölu. Tækifærisverð. — Víðimel 36. FERMIN GARK J ÓLL til sölu ásamt kápu, á frekar háa stúlku, Lindargata 23. MINNINGARSPJÖLD Bamaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu gvendsen. Viljið þjer HEITAR LUMMUR með sírópi. Kaffi Aðalstræti 12. Fjelagslíí ÆFINGAR í kvöld: iMiðbæjarskólanum Kl. 7(4: Pimleikar, kvenna I. fl. Kl. 8%: Hand- bolti kvenna. Kl. 91/A: Frjáls- íþróttir. 1 Austurbæjarskólanum: Kl. 9y2: Fimleikar, karla. I. fl. Glímumenn KR. Fundur í kvöld kl. 8 í f jelags- heimili V.R. í Vonarstræti (Efstu hæð). Aríðandi að mæta. Happdrætti KR. Þeir fjelagsmenn, sem búnir eru að selja happdrættismið ana, eru vinsamlega beðnir að gera skil hið fyrsta á af- greiðslu Sameinaða. Stjórn K.R. H.K.R.R. Í.S.Í Landsmót í handknattleik innanhúss* 1944 verður haldið í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar í liyrjun mars. Ivept verð ur í meistaraflokki, 1. fl. og 2. fl. karla og kvennaflokki Þátttökutilkynningar óskast sendar II.K.R.R. sem fyrst, og eigi síðar en 23. febr., ásamt nöfnum keppenda og 10 kr þátttökugjaldi fyrir hvern flokk. . Handknattleiksráð Rvíkur KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. Kensla KENNSLA. Tek að mjer að kenna hörnum og unglingum undir hina lægri skóla. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgreiðsu blaðsins merkt: „Gagnfræðingur“, fyrir laug- ardagskvöld. Vinna HREIN GERNIN GAR Guðmundur Hólm. Sími 5133. SKÍÐADEILDIN Skíðaferð að Kol- viðarhóli á laugar- dag kl. 2 e. h. Ek ið að Lögbergi. — Farmiðar peldir í l.R.-húsinu í kvöld kl 8—9. Ennfremur verður farið á sunnudaginn kl. 9 f. h. Ekið verður að Kolviðarhóli, ef fært verður. — Farseðlar seldir Versluninni Pfaff á laUgar dag kl. 12—3. Ú tvarpsviðgerðar stof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Araar, útvarpsvirkjameist- ari. HÚSRÁÐENDUR Get tekið að mjer málnnga og hreingerningar. Sófus málari. Sími 5635. HREINGERNINGAR Guðni Guðmundssón Sími 5572. ÁRMENNIN G AR Æfingar í kvöld verða þannig í þróttahúsinu: I minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. Kl. 8—9: Flandknattleikur kv. KI. 9—10: Frjálsar íþróttir og skíðaleikfimi. I minni salnum: Kl. 7—8: II. fl. kvenna. Kl. 8—9: T. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10: II. fl. karla. fimh Æfingar á laugardag falla niður vegna 55 ára afmælis- fagnaðarins. SKÍÐAFERÐIR í Jósepsdal verða á laugardag kl. 2 og sunnudagsmorgun kl. 9. Vegna árshátíðarinnar fell- ur kvöldferðin niður. Farmiðar í Sportvöruversl. Ilellas. Stjóm Ármanns. 42. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.45. Síðdegisflæði kl. 19.00. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 17.00 til kl. 8.25. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Næturakstur: Aðalstöðin, sími 1383. □ HELGAFELL — 59442117 — IV/V — 2 R. I. O. O. F. 1 = 1252118V2 = 75 ára var í gær Jóhannes Árnason, Kirkjuveg 27, Kefla- vík. Sextugur verður í dag Pjet- ur Pjetursson, Óðinsgötu 4. Gjafir til heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafjelags Islands Dagbjört Bjarnadóttir , kr. 50.00. Elín Bjarnadóttir kr. 10.0.0. Bjarni Grímsson kr. 25.00 Guðrún Egilsdóttir kr. 20.00 Þórdís Daníelsdóttir kr. 25.00 Ingibjörg Daníelsdóttir kr. 20.00. ísleifur Pálmason kr. 30.00. Páll Pálsson kr. 50.00. Helgi Sigurðsson kr. 20.00. Jón Sigurðsson kr. 30.00. Sigurður ísleifsson kr. 20.00. Hróhjartur Bjarnason kr. 35.00. Grímur Bjarnason kr. 50.00. Jóhanna Hróbjartsdóttir kr. 25.00. Guð jón Sigurðsson kr. 50.00. Niku- lás Illugason kr. 20.00. Lydía Pálmars kr. 20.00. Ingólfur Kárason kr. 20.00. Ónefndur kr. 20.00. Onefnd kr. 10.00. Sigríð- ur Bjarnad. kr. 10.00. Gísli Halldórsson kr. 20.00. — Kær ar þakkir. — F. h. N.L.F.Í. Matthildur Björnsdóttir. Ath. Gjöfum og áheitum er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: Versl. Matth. Björnsd., Laugaveg 34, versl. „Goðafoss" Laugaveg 5 og versl. „Selfoss“, Vesturgötu 42. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 20.30 Útvarpssagan: „Bör Börs son“ eftir Johan Falkberget, VI (Helgi Hjörvar). 21.00 Útv.-kvartettinn: Flautu kvartett í D-dúr eftir Mozart 21.15 Fræðsluerindi í. S. í.: Skíðaíþróttin (Steinþór Sig- urðsson magister). 21.35 Spurningar og svör um ísl. mál (Björn Sigfússon). 21.55 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert í Es-dúr eftir Liszt. b) Fiðlukonsert í D-dúr eftir Brahms. 23.00 Dagskrárlok. Tilkynning BETANÍA Samkoina í kvöld kl. 814, er þeir bræðurnir Bjarni og Þórð nr Jóhannesson halda. Allir velkomnii'. GUÐSPEKIFJELAGIÐ Reykjavíkurstúkan hefur fund í kvöld kl. 814. Fundarefni: Frá hærri sjónarmiðum, Þorl. Ófeigsson. Uagurinn í dag, Kristján S. Kristjánsson. — [Gestir velkomnir. VELKOMMEN i den Norske Kantine i kveld kl. Sy2. — Film, sang og musikk. Tapað Tapast hefur KARLMANNSÚR á leiðinni frá Rauðarárstíg að Ilótel Vík. Skilist gegn fund- allaunum á Ilótel Vík, her- hergi nr. 19. MAÐURINN, sem fann skíðabindingarnar frá ElliðaánUm er beðinn að' gefa sig fram í síma 4254. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem heiðruðu 4 60 ára afmæli mitt 8. febrúar. Guðs blessun sje með ykkur í starfi ykkar. Sig. Sæmundsson frá Hvassahrauni. AUGLÝSING ER GULLS iGILDI Maðurinn minn, PJETUR MAGNÚSSON, bifreiðarstjóri, Krosseyrarvegi 4, Hafnarfirði, andaö- ist í Vífilsstaðahæli 10. febr. Fyrir hönd barna okkar og systkina hins látna Guðrún Guðmundsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, GUÐJÓN BRYNJÓLFSSON, ljest í gærmorgun. Guðlaug Eyjólfsdóttir. dætur og tengdasynir, Litli drengurinn okkar, SVEINBJÖRN JAKOB, sem andaðist 6. þ. mán., verður jarðsunginn 12. þ. m. kl. 2 e. h. Sigríður Jakobsdóttir, Egill Sæmundsson. Sólheimum, Vogum. Jarðarför SVEINS STEINDÓRSSONAR, er ljest 3. þ. mán. fer fram laugardaginn 12. þ. mán. Hefst að heimili hans, Alfafelli, ld. 13. Jarðað verður að Kotströnd. Eiginkona móöir 0g systkini. Bílferð frá B.S.Í. kl. 8 f. h. sama dag. Konan mín, dóttir og systir okkar, HELGA STEFÁNSDÓTTIR, verður jarðsungin laugardaginn 12. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar, Öldugötu 47, kl. 1 e. hád. Kjartan Benjamínsson, Jóna Guðnadóttir 0g systkini. Þökkum hjartanlega öllum, fjær 0g nær, auð- sýnda samúð og hluttekningu við fráfall mannsins míns, sonar, fóstursonar 0g bróður, HILMARS JÓHANNESSONAR, sem fórst með b.v. Max Pemberton. Ólína Guðlaugsdóttir, Gestfríður Ólafsdóttir, Bjarni Guðmundsson, systkini og tengdafólk. Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda sam- úð 0g hluttekningu við andlát 0g jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda, 1 Kristinn Filippusson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför, SIGFÚSAR JÓNSSONAR frá Vatnsnesi. , T Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall 0g minningarathöfn sonar, unnusta, bróður og mágs, JÓNS M. JÓNSSONAR, er fórst með b.v. Max Pemberton. Guöbjörg Magnúsdóttir, Þórdís Aðalbjömsdóttir, Sigríður. Jónsóttir, Magnús Hannesson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.