Morgunblaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. mars 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 J * y t «-c-:-:-:-x-:-:-:-x-x*<-x-:"X<-x-x-x*<-:-x-X‘* róttaóí&a ora u n l) lci (f óinó Bestu afrek i frjálsum íþréttum 1943 ÁRANGURINN í köstunum S. 1. sumar var góður, og í sum- um þeirra ágætur. Árangurinn er enn ánægjulegri vegna þess, hve ungir þeir íþróttamenn eru, sem náðu bestum árangri, og má því búast við meiru af þeim síðar. Kúluvarpið skal fyrst talið — þar var árangurinn bestur. í þeirri íþróttagrein getum við Gunnar Huseby. stoltir skipað okkur á bekk með bestu íþróttaþjóðum álf- unnar. KR-ingurinn, Gunnar Huse- by bar þar höfuð og herðar — ef svo má að orði komast — yf- ir keppinauta sína, sem sumir náðu þó ágætum árangri. Gunn ari tókst ekki á sumrinu að bæta met sitt í kúluvarpi með betri hendi, þótt oft munaði mjóu, en í þess stað bætti hann Sig. Finnsson. metið í kúluvarpi beggja handa þrisvar. Á meistaramótinu bætti hann það úr 24.21 m. í 26.22m. Einum og hálfum mán- uði seinna, á septembermótinu, sló hann það met, kastaði 26.48 m. og loks á innanfjelagsmóti KR, kastaði hann 26.61. — Bestum árangri náði Gunnar í kúluvarpi, með betri hendi, á innanfjelagsmóti KR, varpaöi Bragi Friðriksson. 14.73 m., sem er jafnframt besti árangur sumarsins í frjálsum íþróttum, gefur 893 stig. Næst- ur Gunnari í kúluvarpi gelck Sigurður Finnsson (KR). Varp aði hann kúlunni 14.08 m. á meistaramótinu og á íþrótta- móti að Laugarvatni 14.14 m. Þá kom næstur Jóel Kr. Sig- urðsson (IR), sem enn er „drengur“. Bestum árangri náði Köstin v hann á Húsavík, varpaði þar 13.64 m. Besti árangur hans með drengjakúlu var 15.49. Þá kom annar ,,drengur“ Bragi Friðriksson (KR). Bestum á- rangri náði hann á Norðfirði, varpaði þar 13.53 m. — Af mönnum utan höfuðstaðarins má nefna Seyðfirðinginn Þor- varð Árnason. Var hann sigur- vegari á Hvanneyrarmótinu og Austurlandsmótinu. Besti árang ur hans er 12.57 m., er hann varpaði á Norðfjarðarmótinu. — íslandsmet í kúluvarpi er 14.79, sett af Gunnari Huse- by 1942. I spjótkasti var Jón Hjártar (KR) hlutskarpastur á öllum opinberum mótum hjer í Tómas Árnason. Rej'kjavik. Lengst kastaði hann á Septembermótinu, 53.38 m., og er það heldur Ijelegri árang- ur en hann náði árið áður. Jóel Kr. Sigurðsson (ÍR) ógnaði honum mjög á því móti, kast- aði 52.59 m. Drengjaspjóti kast aði Jóel, 53.71. Jón og Jóel báru af keppinautum sínum hjer í höfuðstaðnum, en Austfirðingar eiga tvo spjótkastara, sem kasta Þorvarður Árnason. yfir 50 m., Seyðfirðingana Tóm as og Þorvarð Árnasyni. Tóm- as sigraði á Hvanneyri, Norð- firði og á Austurlandsmótinu. Bestum árangri náði hanri hjer á íþróttavellinum, en þá var Tómas á leið til Hvanneyrar, kastaði hann 53.46 m., sem er 8 cm. lengra en besta kast Islands meistarans Jóns Hjartar. Von- andi lætur Tómas sig ekki vanta á mcistaramótið á kom- andi sumri. —- Þorvarður er einmg ágætur spjótkastari. Hann var anhar á Norðfjarðar- mótinu og Austurlandsmótinu. — Á íþróttavollinum hjerna kastaði hann 50.95 m. — Þá má geta þess að Sig. Finnsson (KR) kastaði spjótinu 48.95 m. á íþróttamóti að Laugar- vatni. I kringlukasti bar Gunnar Huseby (KR) af keppinautum sínum eins og í kúlunni. Best- um árangri náði hann með betri Jón Hjartar. hendi á meistaramótinu, kast- aði hann þá 43.24 m., sem er aðeins 22 cm. lakara en Íslandí met Ólafs Guðm. (ÍR) (set 1938). í kringlukasti beggja handa setti Gunnar aftur á móti nýtt íslandsmet á EOP-mótinu, kastaði samanlagt 71.11 m. (41.51-þ29.60). Næstir í kringl unni koma KR-ingarnir Sig. Finnsson , sem kastaði 40.30 m. á móti að Laugarvatni og Bragi Friðriksson (39.94 m.). Drengja kringlu kastaði hann 42.44 m. á drengjameistaramótinu. Seyð K. R. 45 ára í þess- um mánuði ELSTA knattspyrnufjelag landsins, KR., og fjölmennasta íþróttafjelagið á 45 ára afmæli í þessum mánuði. Stjórn fjelagsins er að undir- búa mikil hátiðahöld í sam- bandi við afmælið. Ákveðið er að um miðjan mars verði haldið mikið sundmót í Sundhöllinni. Þar munu m. a. hafmeyjar KR, sem frægar eru orðnar, sýna list ir sínar. Aðalhófið verður 18. mars að Hótel Bor£, en síðar ári, af iþróttastarfi fjelagsins. Vigfús Sigurgeirsson, ljósmynd ari, sjer um töku myndarinnar. | Eins og áður hefir verið get- j íð um, hefir KR komið á fót happdrætti til ágóða fyrir í- þróítastarfsemi sína. Hefir oss verið tjáð, að happdrættið gangi mjög vel, og þátttaka bæjarbúa í því sje almenn. ; Iþróttasíðan birtir í dag tvær mjmdir frá KR. Er önnur skrúð ganga KR-inga á Norðfirði, en Fimleikaílokkur KK i Austurlan siörinni, ásamt kennara flokks- .. __ ins, Vigni Andrjessyni. heldur fjelagið mikla íþrótta- hin af fimleikaflokki KR, ásamt og glímusýningu. í vor og sum- kennara hans, Vigni Andrjes- ar keppa svo auðvitað allir syni. Flokkur þessi sýndi viða KR-ingar að því að gefa f jelag- i íþróttaför fjelagsins um Aaust inu sem mestan sigur í afmæl- ur- og Norðurland. Einn af isgjöf. | elstu fimleikamönnum á Akur- Á síðasta skemtífundi fje- eyri sagði um flokkinn, er hann lagsins var sýnt upphaf að kvik sýndi þar, að þessi fimleika- mynd, sem fullgera á á þessu flokkur KR, væri besti fim- Jóel Sigurðsson. firðingurinn Þorvarður Árna- son sigraði bæði á Hvanneyrar- mótinu og Austurlandsmótinu, þar kastaði hann 38.30 m. I sleggjukasti var aðeins einu sinni kept með löglegri sleggju. Gunnar Huseby var hlutskarp- astur, kastaði 36.79 m. —Þ. Skrúðganga KR-inga á Norðfirði. Frjettir frá í. S. í. Æfifjelagar í. S. I.: Þessir menn hafa gerst æfi- fjelagar í. S. í.: S. Fongner Jo- hansen bókbindari, Hákon Jónsson versl.m., Kristján Er- lendsson, Lúðvík Hjálmsýsson, Edvald Berndsen, Jóhannes Bjarnason og Páll Sigurðsson. Eru nú æfifjelagar í. S. 1 sam- tals 275. Staðfestir íþróttabúninga: Fyrir knattspyrnufjelag Akra ness, íþróttafjelag Hvanneyrar, U. M. F. Neista í strandasýslu og glímubúningur fyrir Knatt- fjelag Reykjavíkur. Skíðalandsmót í. S. í.: Ákveðið er að það fari fram í Siglufirði undir umsjón í- þróttaráðs Siglufjarðar (um páskana). Fulltrúi í. S. í. Á mótinu verður Hermann Stef- ánsson, íþróttakennari, Akur- eyri. Fræðsluerindi I. S. I.: I janúar flutti Benedikt Jakobsson er- indi um fimíeika. 11. febr. flutti Steinþór Sigurðsson erindi um skíðaíþróttina, en í þessum mán uði flytur Þorsteinn Einarsson (íþróttafulltrúi erindi um bað- stofur. leikaflokkur, er þangað hefði komið. Vignir Andrjesson er aðal- fimleikakennari fjelagsins, og þrátt fyrir erfið skilyrði und- anfarið, er fimleikastarf fje- lagsins fjörugt. Á 40 ára afmæli Vignis nú fyrir skömmu fjekk hann m, a. mjög veglega gjöf frá fimleikamönnum KR. Það var útskorinn rafmagnslampi úr íslensku birki. Sýnir það, hve Vignir er vinsæll meðal nemenda sinna. Rf Loftur sretur bað ekkl — bá hver?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.