Morgunblaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.03.1944, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ 9 Miðvikudagur 1. maxs 1944. GAMLA BÍÓ Kölski í sálnaleit (All That Money Can Buy) JAMES CRAIG SIMONE SIMON EDWARD ARNOLD WALTER HUSTON Sýnd kl. 7 og 9. Hver er morðinginn? (Sweater Girl) Eddie Bracken June Preisser Betty Jane Rhodes. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. TJARNARBÍÓ í víking (Close Quarters). Æfintýri bresks kafbáts. Leikið af foringjum og liðs mönnum í breska flotan- um. Aukamynd Orustulýsing (með íslensku tali) Kl. 5, 7, og 9. í.1 Leikfjelag Reykjavíkur. // Vopn gubanna' Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgön&umiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Síðasta sinn! e*SxSx$x^«>^<^xSxS>3K^3xs>3xs><í>3xíx»<£<SxS><SxíxS>3><$><Mx$x$xSxS><Sx®><Sx?><3>3>3xí><3>^ Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæsiarjettarmálaflutningsmem., — Allskonar lögfrœðistörf — OddfellowhúsiS. — Sími 1J71. 'immm * Ý X X x V Hjartanlega þakka jeg vandamönnum og vin- um, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blóm- um, skeytum og árnaðaróskum á áttræðisafmæli mínu 22. febr. 1944. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún Ingjaldsdóttir, Gerðum. •:**:-:~:**:**:-:-:~>‘X-:*<->*:-*>*:-:-:**:->*:->':**:**:-:**:**:.->'><**>-:-:~>*:~:-».:-:-:-»*:->v X Ý V x y X 4 ? V f ❖ t 4 V t t ••^*; Mínar bestu þakkir færi jeg öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd og heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu 20. f. m. með samsæti, gjöfum og skeytum. — Starfs- fólki á verkstæði og Bifreiðastöð Steindórs þakka jeg fagrar gjafir. Sjerstaklega þakka jeg Steindóri Ein- arssyni og konu hans, höfðinglegar gjafir og margvís- legan heiður og vinsemd er þau sýndu mjer og konu minni. Einnig vil jeg þakka bömum Steindórs og tengdabömum þeirra gjafir og allan hlýleik ásamt öðrum til að gjöra mjer þennan dag ógleymanlegan. Grimur Sigurðsson. Framtíðarstarf Opinbert fyrirtæki óskar eftir manni með verslunarþekkingu og helst nokk- urri reynslu við innkaup og afgreiðslu á vörum. Umsóknir með mynd, upplýsingum um aldur og fyrrí störf, merkt ,,Sjálfstætt starf“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 7. mars n. k. Þagmælsku um umsækjendur heitið, ef óskað er. <&$>&$x$<$x$®x$4x$x$<$x$x$x$<$x$><$><$><$><$<$<$>q>^$x$x$>^$x$x$x$x$>qx$x$x$x$x$x$»$><$x$x&<& $>$x$<$><$x$>^<$x$X®®®Q>Q>®®Q>Qx$x$x$>$X$x&&$X$X$X$X$X$x$<$X$X$X$x$x$x$><$X$X$X$x$h$X$>Q>& Til sölu er LAXVEIÐSJÖRÐ í 2—3 tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. ® Bílvegur alveg heim og að veiðistöðum. | Ræktunarskilyrði mikil og góð. Upplýsingar í síma 2170 kl. 3—8 í dag og | á morgun. ($>$>$X§X$X§X&$<$<$x§X§>Q><&$><§X$<§>Qx§><§y&§x$&§x§>$><§>$X§><§X§>Qx$X§><$><§><$X§X§><§><§X§<<§X§><§4 4x&$X&&$X$X$h$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$x$X$X$X$X$X$<$X$<$h$x$X$X$x$X$>$X$X$X$X$X$x$>$x$x$><$x$X* NYJA BIO Dollaraprin- sessan („Lady in a Jam“). IRENE DUNNE PATRICK KNOWLES RALPH BELLAMY Sýnd kl. 9. Falsaða („Confessions of Boston Blaekie“). Spennandi leynilögreglu- mynd. Chester Morris Harriet Hilliard. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5 og 7. <?*§x8xSxSxSx$xs>3x8xS>3>«x3><s>3x$kíxSx£4*íx^ v t’ >*«H***!*v**«*****t**X**«*4*M»M«***'M»MJMí,,X**l***,*»M«t*X**»**«**»MM***,*I**é**X*‘»M**,í,*W**!MMM«M******X Sala á fræinu er byrjuð. Höfum allar tegundir af Blóma- og matjurtafræi (J3lóm £3 ~3rvextir Sími 2717 ^4-><íx^$>^<^&^«4>«x®x^4>4xj>44>4>4.®>4.|>44>4>444>4<&<^®<íxíx^?x$xS^x® Bátaeigendur Vjelbátur 12—15 smál. óskast á leigu um þriggja mánaða skeið til línuveiða. Upplýsingar gefa G. Helgason & llelsted H.f. Reykjavík. STIJLKA sem getur tekið að sjer verkstjórn á prjóna- stofu, óskast. Ennfremur geta tvær vand- virkar stúlkur fengið vel launuð störf. Tilboð er greini aldur, og upplýsingar um fyrri störf, sendist blaðinu fyrir fimtudagskvöld merkt „Framtíð“. <$<$X$H$x$X$X$>$X$^®<$><$>$X$X$X$X$><&<§X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$>Q><$X$>Q<$x$X$X$X$X$X$X$X$x$X$X$><$><$ <§x$x§x§x§X§x§>3x§X§X§x§X$X$»§X§*$><§>-§x$x§x§x§x§x$<§X$X§x§>Gx$x§X§x§x$x§x$<§x§x§x§x§j$<§x&§x§x$>- ÞAD ER SMIDAÐ t , .. <♦> ! * 1 <?> T8ALA Næstu daga gefum við mikinn afslátt af: Kvenkápum Kven-uilarkjólum Ballkjólum Vinnufötum Hönskum o. m. fl„ Verslunin Vaíhö Lokastíg 8. FRÆSUM Tannhjól, skrúfuhjól og ýmiskonar vjelahluti 1 fyrir útgerð og iðnað. ■ <| Steypum og rennum síimpla, fóðringar og stimpilhringi. Borum út og íínslípum cylindra. Gerum við eldsneytis- <& loka o. fl. o. fl. JOTUNN h.f. f Hringbraút. — Sími 5761. % *X$x$X$*$x$x§-$X$x$><$*$x$*$X$-$X$«$x$»$x$x$x$Hix mnrninnimnnnnnininiinnmiimmiiiiiminninnK Hálfundur i kvöld kl. 8.30 í Thor- 1 valdsenssíræti 2. llllllimmilll!lllllllllil!lllll!l!llll!ll!llll!lltlllilll!IIHIIIf Kugun jeg kvíll neC ,gler»ugum frá Týli h.i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.