Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 5
I>riðjudagur 18. apríl 1944, MORGUNBLAÐIÐ 5 inningarorð Síra Jón Árnason HELSTU æfiatriði sjera Jóns Arnasonar eru þessi: Hann var fæddur 4. júní 1864. Foreldrar hans voru Árni Jónsson, bóndi á Þverá í Hallárdal, og kona hans Svanlaug Björnsdóttir. Hann lærði undir skóla hjá sjera Hjörleifi Einarssyni á Undirfelli, tók stúdentspróf 1887 og útskrifaðist af presta- skólanum 1889. Síðan var hann eitt ár sýsluskrifari hjá J. John sen, sýslumanni á Eskifirði, og einn vetur heimiliskennari hjá V. Claessen, síðar landsfjehirði. Árið 1897 var hann vígður til Otrardalsprestakalls og 20 júlí s. á. kvæntist hann Jóhönnu Pálsdóttur, bónda frá Stapadal í Arnarfirði. Þau eignuðust 8 börn og eru þessi á lífi: Sigríð- ur gift Sigríði Magnússyni próf, fyrv. yfirlækni á Vífilsstöðum, Ragnheiður, bankaritari, Anna gift Gunnari Bjarnasyni, verk- fræðingi, Svanlaug, gift Gísla Pálssyni lækni, Árni heildsaii, kvæntur Stefaníu Stefánsd., og Maríus kaupmaður, kvæntur OSoffíu Wedholm. Þau hjónin bjuggu í Otrardal til þess kirkj- an var flutt til Bíldudals (1906) en fluttust þá einnig þangað. Þjónaði hann þá einnig Selár- dalssókn. Árið 1927 sagði hann af sjer prestsskap, sökum heilsu brests, og fluttist þá til Reykja- víkur. Hann dó 12. apríl þ. á. tét Jeg kyntist sjera J. Á. á Undirfelli, frostaveturinn mikla 1881—82. Við vorum þar þá ekki færri en 6 piltar að læra undir skóla hjá sjera Hjörleifi Einarásyni, og stóð J. Á. fram- arlega í þessum drengjahóp. Hann var laglegur og glaðleg- ur ungur piltur, bjartur yfir- litum, góðmannlegur og svip- hreinn. Þá var hann og ólíkt meira ,,forframaður“ og ver- aldarvanur en við hinir, því að hann hafði verið eitt eða tvö sumur við v.erslun á Skaga- strönd, og þótti okkur þetta drjúgur vegsauki. Auk þess skrifaði hann ágætlega, og var leikinn í venjulegum reikningi. Við nánari kynni gat það ekki dulist neinum, að ha'nn var óvenjulega laus við strákapör og barnabrek okkar hinna. Hann stundaði námið samvisku samlega, talaði vel um alla og lagði ait út á betri veg. Öllum þótti vænt um hann, en ekki var ætíð laust við, að strákarn- ir notuðu sjer stundum hrekk- leysi hans og góðvild, þótt alt væri það græskulaust. í Latínuskólanum vorum við rambekkingar í 5 ár. J. Á. breyttist ekki mikið á þessum frum. Hann las kappsamlega og var laus við alla óreglu, þótt slarksamt vseri þá í- skólanum. Hann var hýers manns hug- ljúfi. og lengi umsjónarmaður bekkjárins. Þótti mörgum betra að hafa ,,umsjón“ hans en ann- ara, sem kynnu að reynast harðhentari og misjafnlega velviljaðir. Eftir stúdentsprófið skildust leiðir okkar, og jeg hafði aldrei tækifæri til þess að kynnast honum sem presti, en jeg geng að því vísu að hann hafi verið víkur, bar fundum okkar sam- an á ný. Honum var þá mikið brugðið. Hafði hann fengið svo mikið máttleysi í báðar fætur, að hann átti mjög erfitt með gang, en gat þó staulast ein- samall stutta leið. Vafalaust hefir þetta heilsuleysi orðið honum þung raun, því að það var eins og fjörið og glaðlegi svipurinn væri að miklu leyti horfinn. Og ekki bætti það úr, að smám saman ágerðist mátt- leysið og kraftarnir rýrnuðu, einkum síðustu árin, svo að hann gat ekki komist hjálpar-; laust úr sæti sínu. Það var mikið lán í óláni fyr- vinsæll og vel metinn, samajir sjera Jóni, að kona hans og valmennið og hann ætíð var. börn báru hann á höndum sjer, Biskupinn fermir og skírir islensk börn í Mew York aimari NEW YORK, 10. apríl. — Wagner háskólinn í New York — en það er lútherskur háskóli, — sæmdi í gær herra Sigurgeir Sigurðsson. biskupinn af íslandi, heiðursnafnbótinni doktor i guðfræði (Doctor of Divinity). Athöfnin fór fram í St. Pjeturs lúthersku kirkjunni í New York, og afhenti dr. Frederick Knuble rektor háskólans, biskupnum heiðursskírteinið. Viðstaddir voru fleiri íslendingar, en nokkru sinni hafa verið saman komnir á einum stað í New York. Hann tók og mikinn þátt í sveit armálum, sat jafnan í hrepps- hefnd og var lengst af oddviti. Við lifum á vantrúaröld, en það var eins og hún færi fram hjá sjera Jóni. Hann mun ætíð hafa haft sína barnatrú, og kent í fullu samræmi við kenn ingar kirkjunnar. Hann var enginn byltingamaður. Eftir að jeg fluttist til Reykja þegar hann gerðist hjálpar þurfi, og ljettu honum lífið svo sem auðið var. Og allir, sem kyntust sjera Jóni, munu samdóma mjer um það, að betri og hreinhjartaðri manni höfum við ekki kynst. Það mátti segja um hann: „Integer vitae scelerisque purus“ ------ G. H. í ávarpi sínu sagði dr. Knuble m. a.: ,Biskupinn er mætur fulltrúi Deirrar þjóðar, sem ætíð hefir haft í heiðri lærdóm og and- leg verðmæti. För hans hingað hefir borið mikinn árangur í ?á átt, að auka hið kristilega bróðurþel milli þjóðar hans og sjóðar vorrar. Almennt stúdentamót 17. og 18. júní n.k. Stofnsett Bandalag stúdenta ISI. ÁKVEÐIÐ hefir verið, að alment mót 'íslenskra stú- denta hefjist á Þihgvöllum 17. júní n.k. og sje því haldið áfram hjer í Reykjavík 18. júní. —- A mótinu mun verða stofnsett Bandalag íslenskra stúdenta. Fyi'sta almenna íslenska stúdentamótið var haldið á. Þingvöllum og í Reykjavík, 1938. Þá var áformað að 1940 skyldi aunað alm. stúdenta- mótið verða haldið, on það fórst fyrir vegna hernáms landsins. í haust var svo haf- ist lianda um undirbúningí annars almenns móts íslenskra stúdenta. Það voru Stúdenta- fjelag Reykjavíkur og Stú- dentaráð Háskólans, er höfðu frumkvæðið tun þett.a. en þess ir tveir aðilar hafa, kvatt Há- skólaráð og Kvenstúdentafje- lag Islands til samstarfs við sig. Þessi fjelög hafa síðan kos- ið menn í undii'búningsnefnd. Þá nefnd skipa: Frá Háskóla- ráði: prófessor Ágúst II. Bjarnason -og Ólafur Björns- son, dósent, frá Stúdentafje- lagi Reykjavíkur: Unnsteinn Beek og Sigurður Ólason, frá Stúdentaráði: Eiríkur Finn- bogason og Sigurður Áskels- son og frá Kvenstúdentafje- lagi íslands: ungfrú Gkaðrún Benediktsdóttir og ungfrú Þor l)j(irg Magnúsdóttir. Loks, þótti sjálfsagt að formaður Stúdentaf j elags Reyk j avíkur Eiríkur Pálsson, og formaður Stúdentaráðs, Páll S. Pálsson, ættu sæti í nefndinni. Undirbúningsnefnd þessi, hefir þannig skipt með sjer. höfuðborg landsins. Á horn- steininn er grafin kveðja frá þjóðkirkju íslands, og verður steinninn grej^ptur í vegg kirkj unnar til minningar um heim- sókn biskupsins. Moregsfrjettir Frá norska blaða- fulltrúanum: Flutningur særðra. SÍMAÐ ER frá Stokkhólmi, að aldrei hafi verið komið með Fyrsta íslenska messan í New York. Að þessari athöfn lokinni flutti biskup hina fyrstu ís- lensku guðsþjónustu, sem' nokkru sinni hefir verið haldin eins mar§a særða Þýska her’ í New York. Hafði Helgi Briem menn ^fir Sví^óð eins 0§ nu konsúll annast allan undirbún- n>’lega fil Haparanda. Þessir mg guðsþjónustunnar. Söng særðu menn fyltu 38' stóra þar söngflokkur skipaður ísl vaSna og komu þeir allir fra lensku námsfólki í New York, | Finnlaindi. en í hohum voru þessir: Þór- unn Viðar, Drífa Viðar, Ásta Hélgadóttir, Helga Sigurjóns- son, Hjálmar Finnsson, Guð- mundur Árnason, Halldór Pjet ursson og Rpgnvaldur Sigur- verkum, að formaður hennar er prófessor Ágúst II. Bjarna son, framkvæmdarstjóri Unn steinn Beek, ritari Guðrún Benediktsdóttir og gjaldkeri, Sigurður Áskelsson. Form. nefndarinnar. próf. Ágúst 11. Bjarnason, skýrðil blaðamönnum frá þessu ái fundi, sem nefndin hjelt með þeim í gær. Þá skýrði prófessorinn frá, því m. a. yrði verkefni stú- dentamótsins að stofna banda- lag allra íslenskra stúdenta. Til þess að þá.tttakan verði, sem almennust mun undirbnn- ingsnefndin snúa sjer til allra stúdentafjelaga utan Reykja- vílmr til undirbúnings þessa máls hvert á, sínurn stað og* efla með því þátttöku í mót- inu. Auk þess verða ýms önn- ur mál rædd á mótinu, m. a. um norræna samvinnu. Þá er rjett að taka það fram, að nefndin mun kapp- kosta að greiða'fyrir þátttak- endum utan af landi um dval- arstað hjer á meðan mótið, stondur yfir. Ákveðið er að slíta mótinu með allsherjar fagnaði. Undirbúningsnefndin ‘ mnn hafa samvinnu við Þjóðhátíð- arnefndina með það fyrir aug um að mótið rekist í engu á. hina fyrirhuguðu þjóðhátíð á^ Þingvöllum þann sama dag. Þjóðverjar í bílahraki. NÝLEGA hafa Þjóðverjar gert skrá yfir alla bíla í Nor- egi. Hafa þeir tekið mikið af bílum einstakra manna, sem staðið hafa í skýlum árum sam- jónsson. María Markan söng 3 ' an vegna gúmmí- og bensín- einsöngva og Birgir Halldórs- j skorts og farið með þá til son, ungur íslenskur tenór- geymslustaða hersins. Segja þeir, söngvari í New York, söng að einu gildi fyrir eigendurna, einnig einsöng. Steingrímur þó þeir taki þá til geymslu, úr Arason var meðhjálpari. því eigendurnir geti ekki not- í lok guðsþjónustunnar fór ^ að þá. Unnið er af kappi að því fram skírnar- og fermingarat- 'að gera þá ökufæra. höfn. Skírð voru Pjetur Davíð, Vandræðin Tivpitz. sonur Maríu Markan og Ge- orgs Östlund; Þórunn, dóttir Soffíu Hafstein og Stefáns Wathne; og Þórarinn, sonur Eddu Kvaran og Jóns Þórarins, sonar. Fermd voru Helga og Ólafur, börn Guðrúnar og Ól- afs Johnsoh. Á páskadag sótti biskupinn emnig messu í Riverside- kirkju, þar sem hinn heims- frægi kennimaður, dr. Harry Emerson Fosdick, er þjónandi prestur. Gekk biskup við hlið dr. Fosdicks inn kirkjugólf og sat í kór á meðan guðsþjón ustan fór fram. Hjá La Guardia. Daginn áður hafði biskupinn heimsótt borgarstjórann í New York, Fiorello La Guardia, í fylgd með þeim Helga Briem konsýl og dr. Edward Thor- laks^syni. Borgarstjórinn kynti hann Newbold Morris, form. borgarstjórnar. — Síðar komu frjettaritarar útvarps og blaða á skrifstofu Mr. Morris til við- tals við biskupinn. Höfðu þeir sjerstakan hug á að fræðast um hitaveitu Reykjavikur. Gefur hornstein. Áður en biskupinn fór frá Washington til New York, gaf hann hornstein úr granít í Lút- hersku siðabótarkirkjuna í FREGN frá Stokkhólmi seg- ír: I miðjum mars gerðu breskir flugmenn árás á þýska orustu- skipið Tirpitz, er lá í Káfjord í Altafjord í Finnmörk. Hittu flugmennirnir skipið 24 sinn- [ um. svo það verður ósjófært lengi. Árás þessi var gerð rjett eft- ir að viðgerð hafði verið lokið á skipinu eftir árás kafbátanna í fyrrahaust. Hafði skipið farið reynsluferðir innfjarða eftir viðgerð þessa. Talið er, að skemdir þær, sem nú urðu á skipinu, hafi orðið ennþá meiri en hinar fyrri. Er fullyrt, að þetta og aðrar hrak- farir hafi áhrif á hugarfar þýsku sjóliðanna. I mannahraki. SVO MJÖG vantár Þjóð- verja nú menn í herinn, að þeir eru farnir að kveðja þýska menn í herþj.ónustu, sem bú- settir hafa verið í Noregi ára- tugum saman og eru enn þýsk- ir ríkisborgarar. Ennfremur hafa þeir kvatt í herþjónustu norska ríkisborgara, sem eru af þýskum foreldrum, og hafa mótmæli frá þeirra hendi ekki borið árangur. Dæmi eru til þess, að sextugir Þjóðverjar í Noregi hafa verið kvaddir til vopna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.