Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 9
í>riðjudagur 18. apríl 1944 MORGUNBLAÐIÐ Spekingurinn Salómon konungur DAVID, konungur, hafði látið freistast til þess að senda herforingja sinn, Uriah, fram í orustu þar sem hættan var mest, í von um að geta eignast hina fögru konu hans, Baths-' hebu. Uriah var drepinn, og David gekk að eiga Baths- hebu. Salómon var ávöxtur þessa hjúskapar. Við fæð- ingu gaf spámaðurinn Nat- han honum nafnið Jedidiah, sem þýðir elskaður af guði. En síðar, þegar David iðr- aðist synda sinna og snjeri sjer frá hernaði að guðsdýrk un, vígði hann son sinn þeirri hugsjón að skapa vin- áttu milli mannanna og sam hug meðal þjóðanna. Brevtti hann því nafni sonar síns og kallaði hann Salómon, eða Shalomo — barn friðarins. Eftir dauða Davids, kon- ungs, var ekki um að ræða neinn frið um skeið. Sam- særi og gagnsamsæri, þessi og hinn börðust um hasætið, ákærur, handtökur, morð. I öllu þessu umróti, hatursæði og glæpum, tók Salómon virkan þátt. Hann drap bróð ur sinn, Adonijah, og hers- höfðingja föður síns, Joab. Hann svifti Abiathar völd- um sem æðsta prest og setti Zadok í hans stað. Á þenna hátt var það, sem prinsar þessara tíma ruddu sjer brautina upp í hásætið. Saló mon var engu betri en aðrir á hans dögum. En hann var vitrari. „Hat- ur konungsins er sem öskur Ijónsins, en hylli hans sem döggin á grasinu“, sagði hann. Eftir að hann hafði komið andstæðingum sínum og fylgifiskum þeirra fyrir kattarnef, settist hann í há- sætið og ríkti um skeið í rjettlæti, visku og friði. Fólk kom langt að til þess að biðja hann að skera úr ágrenings- efnum sínum. Og í dómum hans fólst kænska engu síð- ur en rjettlæti. Eitt sinn gengu þrír bræður fyrir hann. Kváðu þeir föður sinn hafa andast daginn áð- ur. Rjett áður en hann gaf upp andann, hafði hann sagt þeim, að hann arfleiddi þann eina þeirra, sem væri lög- legur sonur hans, að öllum eigum sínum. Og nú hjelt hver þeirra um sig því fram, að hann væri einkasonur hins látna. Salómon, konungur, hlýddi á sögu þeirra, hallaði sjer síðan aftur á bak í hásæt- inu og hugsaði ráð sitt. — Hvernig átti hann að upp- götva, hver þeirra væri hinn sanni sonur og erfingi? Að lokum sneri hann sjer að þeim. „Færið líkama föður ykk- ar hingað og reisið hann upp við stoð“. Bræðurnir gerðu sem þeim var skipað. „Komið nú með boga og þrjár örfar“, sagði konung- urinn. Þegar komið hafði verið með bogann og örfarnar, skipaði Salómon hverjum hinna þriggja bræðra að Eftir Henry Thomas og Dana Lee Thomas (Fyrri grein) Allir, sem komnir eru til vits og ára, munu hafa heyrt getið um Salómon, koniing. Einkum geymist nafn hans í sambandi við þá miklu rjettlætiskend, sem hann var sagður eiga til að bera. Ýmsar sögur um hann eru að vísu nokkuð goðsagnakendar. Er sagt frá þessum fræga fornkonungi í eftirfarandi grein, sem bæði er merkileg og skemtileg. Salómon, konungur, mun hafa verið uppi á tíundu öld f. Kr. skjóta einni ör í hinn fram- liðna. „Sá, sem hæfnastur verður, skal talinn hinn sanni erfingi“, sagði hann. Elsti sonurinn miðaði valdlega og hitti í handlegg hins látria. „Vel gert“, sagði konung- ur. Annar sonurinn var hæfn ari. Hitti hann í enni hins látna. ,.Ágætt“, sagði Salómon. Yngsti bróðirinn miðaði nú, en varpaði síðan boga og ör frá sjer á gólfið. „Jeg vil heldur glata erfðafje mínu en vanhelga líkama föður míns“. „Þú ert hinn sanni erf- ingi“, sagði konungurinn. Þannig er okkur sagt, að Salómon, konungur, hafi byrjað valdaferil sinn. Lýsingarnar af Salómon eru mismunandi. TIL ERU tvær andstæð- ar myndir af Salómon kon- ungi. Annarsvegar er honum lýst sem mikilli persónu, rjettlátum, miskunsömum og unnanda skrauts og frið- ar — Salómon hinum vitra. Hinsvegar er honum lýst sem bróðurmorðingja kúg- ara þjóðar sinnar, fjáraust- ursmanni, leiksoppi kvenna sinna og guðníðinga — Saló mon hinum fíflska. Þar að auki er svo þriðja myndin — mynd goðsagn- anna af Salómon. í aragrúa goðsagnanna, sem myndast hafa um persónu þessa skáld prins, fáum við mjög mann- lega, og jafnvel sögulega, mynd af konungi, sem var hvorki heilagur maður nje djöfull, heldur maður, sem hafði marga veikleika og átti mikla visku, var harð- stjóri, en átti þó mildi í rík- um mæli, hroka hjegóma- girninnar og um leið sárs- auka, þegar kaldur veruleik inn blasti við. Salómon hinn heimsk-vitri, einvaldinn, er kúgaði þjóð sína, skáldið, sem gaf henni orðskviðina og söng söngvana. Söguskáldskapur eða goð- sagnaskáldskapur geta oft gefið okkur betri mynd af fortíðinni en þurr frásögn af hinum raunverulegu atburð um. Salómon skáldskapar- ins, — eins og þann birtist í ótalmörgum sögum — virð ist einhvern veginn vera okkur skiljanlegri og eðli- legri og meira lifandi en Salómon sögunnar, sem ann arsvegar er dýrkaður, en hinsvegar hrakyrtur. Salómon, konungur, sagn- ritaranna er dauður. Lengi lifi Salómon, konungur skáldanna. Helgisagan segir okkur, að eitt sinn hafi guð í draumi spurt Salómon, hvers hann óskaði sjer helst. „Skilningsríks hjarta“, svar aði ungi konungurinn. „Það skalt þú eignast“, sagði guð. Og þegar konungurinn vaknaði, fann hann á kodda sínum saphirushring Adams — törfahringinn, sem stjórn ar vindum loftsins, öldum hafsins, leyndardómum jarð arinnar og valdi lífs og dauða. Með hjálp þessa hrings gat Salómon skilið mál fuglanna, hvískur trjánna og blómamia, nið bafsins og allar hinar leyndu raddir himins og jarðar. En — þannig er heimska mann- legrar visku — konungurinn var ekki ánægður með að eiga skilningsríkt hjarta. Það hafði hann sagt vera æskilegast allra guðs gjafa, en það voru aðrar gjafir, sen hann langaði til að öðl- ast — vald, dýrð, auðæfi, fagrar konur, skip, hestar, skrautvagnar og löng æfi. Og hann beitti viskugáfunni til þess að öðlast þessar og aðrar gjafir, svo að hann varð ríkastur, frægastur og mest öfundaður allra þjóð- höfðingja síns tíma. En ó þú brjálaða hjegóma girnd. Leitin að frægðinni skapaði í honum hrokafulla sál, og auðurinn gerði hjarta hans grimmúðugt. „Vegur hrokans“, reit hann síðar á æfi sinni, „er leiðin til ógæfunnar. Sá, sem set- ur alt traust sitt á auð sinn, hlýtur að falla“. Þetta viskukorn fann hann út úr sínum eigin sorg um. Hann var sjer þó enn ekki meðvitandi um þær þiáningar, sem hann átti eftir að líða vegna misnevt- ingar visku sinnar. Salómon reynir trygð karls og konu. ÖRUGGUR í visku sinni sat Salómon í hásæti sínu, og sveiflaði veldissprota ;friðarins. Edomitar og Moa- # bitar rufu sig úr tengslum við konungsríki hans, og hann Ijet þá fara baráttu- laust. Hann hugsaði sem svo, að það væri óviturlegt að halda ófriðsömum erlend um þjóðum gegn vilja þeirra. I stað þess revndi hann að tengja sína eigin þjóð betur saman. Hann af- nam hin gömlu landamæri hinna tólf kynþátta Israels og skifti ríkinu í tólf hjeruð eða smáríki, sem stjórnað 'var af landsstjórum, sem hann sjálfur skipaði. Um skeið bjó Israelsþjóðin við frið og öryggi, hver maður undir sínu vínviðar- og fíkjutrje, og rjettlæti ríkti í landinu alt frá Dan til Beersheba. Hann ríkti með fullkomnu rjettlæti, jafnt yfir ríkum sem snauðum — einkum hinum snauðu. Rjett læti hans var ekki aðeins visku blandið, heldur einn- ig miskunsemi, og hin mikla viska hans vakti sífelt meir undrun og aðdáun þjóðar- innar. Hann fann upp nýj- ar og snjallar aðferðir til þess að kanna skapgerð þegna sinna. Eitt sinn kall- aði hann fyrir sig foringja nokkurn, sem talinn var vera tryp^asti karlmaður- inn í Jerúsalem. „Ef þú framkvæmir skipanir mín- ar, mun jeg heiðra þig“, sagði konungurinn. Maðurinn hneigði sig djúpt. „Hans hátign skipar, þegnar hans hlýða. Hver er vilji' hans hátignar?“ „Taktu þetta sverð“. sagði konungurinn. „Ef þú á morgun færir mjer höfuð konu þinnar, mun jeg gera þig að yfirlandsstjóra mín- uíii“. Maðurinn tók sverðið og kom daginn eftir — en ekki með höfuð konu sinnar. — „Jeg reiclci s\’erðið, þegar hennar,. en sakaði hann ekki. Helgisagan segir, að dag- inn eftir hafi konungur kvatt mann þenna og konu hans til hallar sinnar. Hann sýndi lýðnum þau og sagði: „Sjáið. Einn trvggan karl- mann hefi jeg fundið af þús- und, en eina trygga konu hefi jeg ekki fundið í hópi tíu þúsunda“. Konurnar urðu Salómon að falli. OG ÞAÐ voru líka hinar svikulu konur í lífi Saló- mons, sem urðu honum sjálfum að falii. Hann gekk að eiga þær, ekki af ást, heldur að skynsemi vegna ríkisins. Þvi að auk visku- gáfunnar hafði hann nú eign^st bölvun metorða- girndarinnar. Hann gerði viðskiftasamninga við marga erlenda konunga. Hvað eftir annað styrkti hann þessi viðskiftabönd, með því að ganga að eiga dætur konunga þeirra, sem hlut áttu að máli. Kvonfang þessi færðu honum mikinn auð og einnig miklar áhyggj ur. Konur hans kröfðust dýrra klæða, gullinna lysti- vagna, halla úr sedrusviði og stórkostlegra væisluhalda. Þær forsmáðu fátækt Judeu borgarinnar, sem hann hafði flutt þær til. Þær hvöttu hann til að byggja og bvggja meira, þar til Jerú- salem tók um skraut að jafnast á við hinar sögu- frægu borgir Tyrus, Sidon, og Nineve, Ramases og Babvlon. Hann sendi sþip sín yfir höfin til þess að sækja gull. silfur og dýra steina i skrauthýsi sín. Hann þrælkaði útlendinga í Palestínu og að lokum sína eigin þjóð í óslökkvandi munaðarþorsta sínum. Og hann lagði þunga skatta á þjóð sina til þess að geta staðið straum af hinum sí- vaxandi útgjöldum. Þjóðin stundi undir bvrðunum og kona mína var sofnuð“, óánægja og uppreisn braust sagði hann. „En þegar jeg var í þann veginn að láta höggið falla, veitti jeg því athygli, hvernig hár hennar bylgjaðist yfir koddailn og yfir andlit barnanna okkar ■tveggja. Gat jeg þá ekki fengið mig til þess að bana henni“. Daginn eftir kallaði Saló- mon konu þessa manns fyr- ir sig. Var hún talin trygg- asta konan í Jerúsalem. — „Taktu þetta sverð“, sagði hann við hana. „Ef þú á morgun færir mjer höfuð eiginmanns þíns, mun jeg gera þig að drotningu minni“. Konan tók sverðið og hjelt heim. Um kvöldið hjelt hún eiginmanni sínum mikla veislu. Jafnskjótt sem hann fjell í svefn af höfgi vínsins, hjó hún sverðinu fast í háls honum. En Saló- mon hafði af visku sinni fengið henni sverð úr íini. Höggið vakti eiginmarm út í landinu. Salómon reyndi að breyta visku sinni i slægð. í því skyni að sefa óánægjuna. „Sjáið maur- ana og lærið af þeim, þið letingjar", sagði hann við þrjóska þræla sína. I NÝLEGA hafa Þjóoverjar í Danmörku kveðiS upp dauða- dóm fyrir herrjetti yfir dönsk- um manni, Niels Stendersen, til heimilis í Tordenskjoldsgade 17 í Höfn. Er hann dæmdur fyrir árás á þýskan hermann. Nokkru áður kváðu ÞÞjóð- verjar, upp dauðadóm yfir 2 mönnum frá Bogense. Áður hafa Þjóðverjar tek- ið 15 Dani af lífi. Svo þeir verða alls 18, þegar þessir þrír verða líflátnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.