Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.04.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 18. apríl 1944 MOBGUNBLAÐIÐ 11 Þið eigið sameiginlega að erfa landið VIÐ TÖLUM oftast um æsku landsins sem eitt ákveðið hug- tak, þ. e. hin yngri kynslóð um gjörvalt landið. Þetta er að sjálfsögðu rjett í víðtækasta skilningi. En fyrir vikið hættir okkur til að sjást yfir, hversu þetta hugtak er í rauninni tvíþætt, þar sem er annars vegar æskan í kaupstöðum landsins, en hins vegar æskan í sveitunum. Unga fólkið til sjávar og sveita, og þó einkum í kaup- stöðum og stærri kauptúnum annars vegar og svo hins vegar í strjálbýlinu, elst upp við svo gjörólík lífskjör, að furðu gegnir. Það hefir ekki dregið úr þeSs ari sundurgreiningu í þjóðlíf- inu, að vissir pólitískir flokkar — og þar fremstur allra Fram- sóknarflokkurinn — hafa alið á róg og tortrygni milli kaup- staða og sveita, mikláð fjelags- leg ágreiningsefni, sem upp hafa risið milli þessara þátta í þjóðlífinu, en legið á hinu, hversu hagsmunir fólksins til sjávar og sveita eru raunveru- lega samofnir í öJTum aðalatrið um, og öðrum aðilanum til styrktar, að hinn blómgist. Unga kynslóðin, sem nú er að vaxa upp, verður að marka þáttaskifti í þessum efnum. Hún verður að vínna að aukn- um samskiftum æskunnar í kaupstöðum og sveitum. Sam- ræma lífskjörin eftir föngum og efla gagnkvæman skilning og þekkingu á hvers annars högum. Mun þá rýma jarðveg- urinn fyrir þau óheillavænlegu pólitísku misklíðarefni, er mögnuð hafa verið milli sveita- fólksins og kaupstaðarbúanna, en eflast samhugur og heilbrigð þjóoleg eining. Ungir Sjálfstæðismenn hafa sjeð nauðsyn þessa máls. í stefnuskrá Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, er m. a. ákveðið, að fjelagið vilji beita sjer fyrir því: « „Að unnið sje »ð því að efla heilbrigt samband milli kaup- staða og sveita, er byggist á gagnkvæmum skilningi á sam- eiginlegum hagsmunamálum þessara tveggja aðíla þjóðlífs- ins, að Iramfaramál þeirra haldist í hendur, afurðasölu og öðrum viðskiftum skipað með fullum skilningi og jöfnu til- liti til hagsmuna heggja. Að samskifti æskunnar til kaupstaða og sveita sjcu örfuð með það fyrir augum, að unga fólltið öðlist sem víðtækasta þekkingu á þjóðíífinu í heild, með gagnkvæmri kynningu, er jafnframt styrkí samheldni þjóðarinnar". Fer vel á því, að slík stefnu- skráratriði sjeu mótuð af fje- lagi ungra Sjálfst.a?ðismanna í höfuðstað landsins, og ber það ljósan vott um víðsýni og frjáls lyndi þessa fjelags. I þessu sambandi mætti einn ig minnast á, að á síðasta þingi Sambands ungra Sjálfstæðis- manna var samþykt eftirfar-! að nota húsin sem skólahús. andi ályktun, sem myndi miða ^ Lítur þingiö svo á, að bætt skil stórum að því að samræma að- j vrði æskunnar í sveitum lands- stöðu æskunnar, ef röskleg á- ins til þess að halda uppi líf- tök væru gjörð: „7. þing Sambands ungra Sjálfstæðíímanna, haldið að Þingvöllum og í Reykjavík 18. til 20. júní 1943, telur nauðsyn bera til þess, að skapa æsku sveitanna betri skilyrði til fje- rænu fjelagsstarfi geti átt sinn þátt í því að takmarka straum- inn úr sveitunum til kaupstað- anna“. Æskufólk til sjávar og 'sveita! Takið höndum saman í Atvinnurekstur framtíöarinnar Eftir Jóhann G. Möller i. ÚTI í HINUM stóra heimi er mikið rætt og ritað um hinn „nýja heim“, sem byggja verði upp að ófriðnum loknum. Hjer á landi heyrist næsta lítið .. fullum skilnmgi um það, að skrafað um þessa hluti, og veit lagslífs en nú er. Skorar því þið eigið sameiginlega að erfa varlai hveiju sætii. Et til þingið á Alþingi og ríkisstjórn! landið. Brjótið á bak aftur|vi11 erum við á Þessum hjara að styrkja eftir megni þau ! hverja tilraun til þess að stía ,veraldar of uPPtekin af að nota æskulýðsfjelög, er vinna að því'ykkur í sundur, en gangið ó-!tækifærin’ sem ”gamli heimur' inn" leggur okkur upp i fang- að reisa samkomuhús í sveitum ' trauð að verki með það mark ‘ landsins og telur æskilegt, að athugað sje, hvort eigi sje auð- ið að haga þeim framkvæmd- um svo, að jafnframt sje hægthögum. fyrir augum að samræma lífs ið, til þess að mega vera að því kjörin, efla samhug og auka 1 að skenkja því nokkurn þanka skilninginn á hvers annars T. H. Sumræmd Söggjöf j Eftir IVSagnús Jónsson frá Hel hversu málum muni skipast, er hildarleikurinn er um garð genginn. Raunar má með nokkr og sýni, að enduðu ákveðnu starfstímabili, velgengni. Slík- ur rekstur hlýtur að leiða til aukins öryggis fyrir einstakl- ingana, en jafnframt að verða til þess að hvetja hvern og einn, sem á hag sinn að ein- hverju leyti undir fyrirtækinu, sem hann vinnur við, til auk- innar atorku og dugnaðar. Hvorutveggja er til í þessu efni, að hinn almenni vinnandi, sem vinnur við hlutdeildar- eða arðskiftifyrirtæki, geti eignast hluti í fyrirtækinu eða fengið arðshluta af hagnaði þess að enduðu reikningsári. Mörg af MEÐ STOFNUN lýðveldisins ■;hljóta að vakna ýmsar hugleið- iingar um löggjöf og stjórnskip- | an íslenska ríkisins. Flestir virð ,ast sammála um það, að gagn- ger endurskoðun þurfi að fara fram á stjórnarskránni, en 'engu minni ástæða virðist vera l til þess að taka aðra löggjöf til nákvæmrar athugunar. A þjóðveldistímanum voru lögin mun fábrotnari en þau eru nú, enda geymdust þau þá aðeins í hugum fólksins. Síðar fjekk þjóðin þó lögbækur, sem höfðu inni að halda fyrirmæli I um öll helstu samskifti ein- staklinganna og einstaklinga ^og ríkis. Einnig þá helgaði al- i menningur sjer lögin, enda mun lagaþekking þá sennilega hafa verið mun almennari en nú. móti sú breyting á orðin, að lögin sjeu að verða sjereign stjettar lögfræðinga, en allur almenningur reyni lítt að kynna sjer löggjöfina. Fyrir allmörgum árum ritaði próf. Ólafur Lárusson athygl- isverða grein í tímaritið Vöku um þetta efni. Bendir hann þar á það, hversu löggjöf síðustu áratuga hafi verið sundurlaus ! og jafnframt, hversu viðhorf almennings til löggjafarinnar hefir breyst. Leggur hann ein- dregið til, að reynt verði að 'samræma löggjöfina og helst ^gefa þjóðinni heilsteypta lög- bók, sem orðið geti sameign jallrar þjóðarinnar og sjálfsögð handbók á hverju heimili. Löggjöfin er hornsteinn þjóð fjelagsins og því brýn nauð- syn, að til henaar sje vandað. Fullkömin löggjöf þarf að vera í samræmi vjð rjettarmeðvit- ^und þjóðarinnar á hverjum tíma, en því miður virðist lög- gjafinn ekki sétíð hafa haft þessi sannindi í huga við laga- setninguna. Allir, sem kynna sjer löggjöf síðustu ára, hljóta að koma auga á þá hroðvirkni, sem því miður hefir of oft átt sjer stað. Lög eru stundum sett án nokk- urs tillits til samræmisins við önnur gildandi lagaákvæði. Þess er að vísu ekki að vænta, að sömu lögin geti óbreytt gilt fyrir margar kynslóðir, en það er óneitanlega eitthvað bogið við löggjöfina eða starfsaðferð- ir löggjafans, þegar sömu lög- unum er breytt svo að segja á hverju þingi, og tíðar breyting- artillögur við breytingu á lög- um eru að minsta kosti ekki vel til þess fallnar að gera lög- gjöfina heilsteypta og aðgengi- lega. A ýmsum svjðum, t. d. um skattamálin, eru lagabreyt- ingarnar að verða svo tíðar, að það nálgast fullkomna rjettar- Nú á tímum virðist aftur á óvissu fyrir borgarana. Þá eru sum lagaákvæði svo óskýr og klaufalega orðuð, að lögfræð- um sanni segja, að lítið eitt jstærstu - fyrirtækjum heimsins myndum við geta lagt á vogar- eru rekin með þessum hætti, skálina í þessu efni, og þó gæti jog það, sem einkennis þau hvað svo farið, að hin fámennasta mest, er hinn góði aðbúnaður þjóð mætti hafa þar nokkuð j verkamanna þeirra og það, að fram að færa. En slíkt mætti við þau verða aldrei veikföll ingarnir verða að sitja með sveittan skalla við að reyna að finna ggtlun löggjafans með þessum ákvæðum. Einstök laga ákvæði brjóta einnig beint í bága við stjórnarskrána. Þessir starfshættir við lagasetninguna verða að breytast. Það er að sjálfsögðu ekki hægt að gera þá kröfu til þing- mahna, að þeir sjeu löglærðir, en þar sem til er lagafyrirmæli um skipun laganefndar þing- mönnum til aðstoðar við samn- ingu lagafrumvarpa, ætti að mega taka upp þá reglu, að öll lagafrumvörp yrðu fengip slíkri sjerfræðinganefnd til athugun- ar, áður en þau eru lögð fyrir þingið. En þetta er ekki nóg. Undir- stöðulöggjöf þjóðfjelagsins verð ur að samræma og gera hana svo heilsteypta og glögga, að lögin verði öllum þorra almenn ings aðgengileg, þannig að þjóðin geti alment nokkurn veginn vitað hvað sjeu lög. Framli. á bls. 12 því aðeins verða, að við gæt- um bent á eitthvað, sem til verulegrar fyrirmyndar væri. II. ÞAÐ, sem einkum einkennir ræður þeirra manna, er með stórþjóðunum tala og skrifa af mestri alvöru um hihn „nýja og betri heim“, sem skapa verði eftir lok stríðsins, er krafan um aukið öryggi. Öryggismál- in virðast verða aðalviðfangs- efni þeirra. er byggja vilja betri heim. Það er sú hugsun. að ein- staklingnum verði trygt meira öryggi um sinn eigin hag og afkomu og öruggara frelsi til orðs og starfa. En þessu tvennu var mjög ábótavant á þeim tíma, sem undan fór ófriðnum. Er þess vissulega nauðsyn, að hver þjóð geri sjer ljóst við- horf sitt til þessara mála. En á miklu veltur, að hugsanir manna um þessi mál stjórnist af góðvifja og öll þau Beveridge plön, sem fram kynnu að koma, miði að því tvennu í senn, að auka öryggi einstaklingsins í hvívetna, en örva um leið skap andi kraft hans til athafna og sjálfsbjargar. Öryggisráðstaf- anirnar ná því aðeins marki, að vilja einstaklingsins vaxi ás- megin við þær, en hann hnepp- ist ekki í dróma værðar og ó- mensku. III. UNGIR Sjálfstæðismenn hafa a stefnuskrá sinni mál, sem vert er að minna á í þessu sam-, bandi. Er það hlutdeildar- og arðskiftirekstur atvinnufyrir- tækjanna. Væri ekki ólíklegt, að þessu atvinnurekstrarfyrir- komulagi ykist fiskur um hrygg að stríðinu loknu. Nokk- ur ár eru liðin síðan ungir Sjálfstæðismenn hófu máls á þessu atvinnufyrirkomulagi, og í dag er það, sem fyrr, eitt af aðalstefnumálum þeirra. Sá rekstur, sem hjer er átt við, er með þeim hætti, að atvinnu- fyrirtækin sjeu rekin þannig, að allir, sem við þau vinna, hafi beinan hag af því, að þau dafni eða verkbönn. Hjer verður ekki að sirmi skýrt frekar frá þessu atvinnu- fyrirkomulagi, enda mun það verða gert betur á öðrum vett- vangi. En jeg vildi með þegs- um orðum minna menn á þetta baráttumál ungra Sjálf- stæðismanna, sem ef til vill ætti alveg sjerstaklega aðtaka upp hugi okkar einmitt nú 4 hinum miltlu umbreytingatíxn- um. Mjer er það ljóst, að þetta mál verður ekki sótt til sigurs, nema með aukinni þekkingu og skilningi íólksins á því. Allar þvingandi ráðstafanir í þessum efnum tel jeg til litilla bóta. Fyrsta aíriðið er, að þjóðinni beri að skiljast, að hjer er um að ræða mál, sem í framkvæmd myndi orkað miklu til góðs í atvinnulífi voru og þjóð- lífi. Nokkur tregða mun ríkjandi um þessi efni meðal atvinnu- rekenda og sumra verkamanna. Frá atvinnurekendanna hálfu stafar þetta af misskilningi að mestu, en frá verkamannanna hálfu af socialistiskum áhrif- um. Þeirra tregðu þarf að úpp- ræta með því að skýra málið sem best, enda heppilegasta að slík atvinnufyrirtæki, sem hjer um ræðir, stofnist af frjálsum vilja verkamanna og atvinnu- rekenda. Ungir Sjálfstæðismenn munu nú herða róðurinn fyrir þessu stefnumáli sínu og færi betur, að atvinnurekendur og vinn- endur kæmu hjer til fjigis. Mun þetta mál — hlutdeild'ai- og arðskiftifyrirkomulag á rekstri atvinnufyrirtækjanna — geta orðið drjúgur liðu: í því að auka öryggi einstpkl- ingsins og ein leiðin til að skapa hinn „nýja og betri heim“ hjer á landi, sem svo mjög er talað um úti í hinum stóra heimi, að koma skuli, er hinum mikla hildarleik' íýkur. Leikfjelagið og Tónlistarfje- lagið sýna Pjetur Gaut annað kvöld. Aðgöngumiðasala heist il. 4 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.