Morgunblaðið - 16.06.1944, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 16. júní 1941’
lm 1500 tjoldstæðum úthlutað ú Þingvöllum
6000 manns fluítir með leigu-
bílum þann 17. júní
Glæsileg skrúðganga
á sunnudag
Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARNEFND-
IN hefir nú lokið öllum und
irbúningi undir -hátíðarhöld
in um helgina. Hafa verið
gerðar margvíslegar ráð-
stafanir til þess, að hátíðin
fari sem best fram. Útlit er
fyrir, að margt manna fari
á Þingvöll. Eru öll sæti í
leigubílum nefndarinnar
seld þann 17. júní, en farn-
ar verða eins og kunnugt er
tvær ferðir um morguninn
og þrjár heim um kvöldið.
Er talið, að hægt verði að
flytja um 6000 manns aust-
ur í leigubílum á laugardag-
inr\ og 9—10 þúsund manns
heim um kvöldið. Við þetta
bætast svo einkabílar, sem
niunu geta flutt 3.500 manns
í ferð.
1500 tjaldstæði.
Um 1500 Ijaldstæðum hefir
verið úthlutað á Þingvöllum og
fara þeir, sem ætla að vera í
tjöldum um hátíðina austur í
dag. Virðist það fólk að miklu
leyti fara í einkabílum, því ekki
hefir þurft, eins og búist var
við að taka leigubíla leigunámi
í dag, nje á sunnudag (eins og
skýrt er frá á öðrum stað í blað
inu).
Tjaldborgin verður skammt
író íþróttapallinum á völlunum
og verða eftirlitsmenn frá þjóð-
háfiðarnefnd fyrir austan í dag
til að leiðbeina þeim sem
tjaída. — Tjaldborgin verður
skipulögð með götum, sem
merktar verða eftir stafrófs-
röð.
VarúðarráSstafanir.
Gerðar hafa verið margskon-
ar varúðarráðstafanir í sam-
bandi við hátíðarhöldin, um-
ferðina á vegunum og svo ef
slys skyldi bera að höndum. —
Hefir áður verið lýsl hjer í
blaðinu nokkru af því, svo sem
ráðstöfunum lögreglunnar með
eftirliti á vegunufn. — Verða
varðstöðvar við Brúarland,
Svanastaði og vegamót gamla
og' nýja vegarins. Þá verða við-
gerðarstöðvar fyrir bíla, þann-
ig að hægt verður að gera við,
ef eitthvað bilar. Rauði Kross
íslands hefir fólk til að veita
hjálp, ef slys ber að höndum
o. s. frv. Skátar munu veita lög
reglu og Rauða Krossi mikla að
stoð.
Glæsileg skrúðganga á sunrm-
dag.
Á sunnudaginn er fyrirhuguð
mikil skrúðganga hjer í bænum
og gengur mannfjöldinn fyrir
forsela Islands, sem verður á
svölum Alþingishússins, meðan
skrúðgangan fer fram hjá. — I
Skifst á vináttuskeytum
milli norskra og
íslenskra ráðherra
J'OKSÆT ISRÁÐIíEERA og
u tan r í kisrá ð herr a bárust í
gær skeyti fiá Johan Ny-
• gaardsvold, forsætisráðherra
Neregs, og Trýggve Lie, utan-
anrílúsráðherra.
Var skeyti norska forsætis-
TÚðherrans á þessa leið:
„•Hæstvirtur forsætisráð-
herra Bjöm Þórðarson.Reykja
vík.
Jeg hiö yður að taka við
inmíegum óskum norsku
-stjórnarinnar til lýðveldisins
'ístenska og óskum um gæfú-
ríka framtíð íslensku þjóðar-
innar. Norska þjóðin slendur
í mikilli þakkarskuld við ís-
lensku þjóðina, sem geymt
hefir vora sameiginlegu
-sögu. Á jtessum erfiðu tímum
er’.sú saga lifajidi máttur í
trelsisbaráttu Norðmanna.
Johan Nygaardsvold,
forsætisráðherra Noregs“.
►Skeyti J>essu svaraði for-
sætisráðherra á þessa leið :
.„Hæstvirtur forsætisráð-
herra Johan Nygaardsvold,
Jjondon.
Jeg jjítkkíi fyrir mína
hörid, ríkisstjórnarinnar og
þjóðarinnar allrar hinar á-
gaefcu kveðjur yðar og óskir til
hartda hinu endurborna lýð-
vefíi - á íslandi. Sameiginleg-
ar erfðir og saga hafá um ald-
ir tengt íslendinga og Norð-
mc traústum böndurn, enda
á íslenska jtjóðin enga ósk
heitari en að eiga Noreg að
frjálsum nágranna.
Bjöm Þórðarson,
forsætisráðherra Islands.
Skeyti norska utanríkisráð-
herrans A-ar svohljóðandi:
„Hæstvirtur utanríkisráð-
herra, Vilhjálmur Þór, Reykja
vík.
1 tilefni af gildistöku lýð-
veldisins leyfi jeg mjer að
bera fram Itestu árnaðaróskir
mínar um viðgang og farsæld
fyrir lýðveldið og íslensku
þ.jóðina. .Jeg horfi með ánægju
fram á framtíðarjtróun sam-
vinnu landa vorra, og jtá til-
finningu ber öll norska þjóð-
in einnig í brjósti.
Trygve Lie,
utanríkisráðherra Noregs"’‘.
Skeyti þessu svaraði utan-
ríkisráðherra með Jtessu skeyti
sínu:
„Ilæstvirtur utanríkisráð-
herra, Tryggve Lie, London.
Jeg þakka innilega vinar-
kveðjur yðar og heillaóskir
t i 1 lýðveldisins íslenska. V.jer
íslendingar þráum Jtá stund
að Norðmenn fagni frelsi að
ný.ju og horfum fram til
heillaríkrar samvinnu og sam
skipta við frændjt.jóðina
norsku á komandi tímum.
Vilhjálmur Þór,
utanríkisráðherra Islands' ‘.
þessari skrúðgöngu er ætlast lil
að sem allra flestir bæjarbúar
taki þátt.
Nokkur fjelög ganga fyrir
í skrúðgöngunni. Fyrst gengur
24 manna lögreglusveit með ís-
lenskan fána, þá 35 manna
sveit úr Lúðrasveit Reykjavík-
ur. Þar næst koma börn og
verða 1000 með litla íslenska
fána,. sem nefndin lætur börn-
unum í tje. — Verða nokkrir
barnakennarar, sem sjá um
skrúðgöngu barnanna.
Þá koma skátasveitir og síð-
an íþróttamenn úr ýmsum fje-
lögum, með þeim ganga fjelag-
ar úr Svifflugfjelagi íslands.
Þá koma stúdentar, góðtempl-
arar. Öll þessi f jelög verða með
íslenska fána og sum með sjer-
staka "fjelagsfána sína, en ekki
verða í göngunni neinir fánar
pólitískra fjelaga.
Á eftir fjelögunum koma svo
allir þeir borgarar,sem vilja og
ætti það að verða sem allra
flestir.
Gengið verður í fjórföldum
röðum,-
Hin ýmsu fjelög mæta kl. 1
á eflirtöldum stöðum:
Hvar fjelagsmenn safnast
saman.
íþróttamenn safnast saman á
íþróttavellinum og verður rað-
að þar, sömul. Svifflugfjelagi
ÍSlands.
Börnin safnast samgn á I-
þróttavellinum og fá afhenta
litla fána og verður raðar þar
upp í fylkingar.
Skátar safnasl saman og raða
sjer upp á gamla Iþróttavellin-
um.
Stúdentar safnast saman við
Stúdenlagarðinn og fylkja þar
liði.
Góðtemplarar safnast saman
við Góðtemplarahúsið og ganga
suður að Háskóla.
Allir aðrir, sem þátt taka í
skrúðgöngunni safnast saman
við Háskólann. Þar hittast all-
ar fylkingarnar og verður rað-
að upp í skrúðgönguna.
Skrúðgangan fer frá Háskól-
anum kl. 1.30. Gengið verður
um Hringbraut, Bjarkargötu,
Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Von
arstræti, Templarasund, Kirkju
stræti, fram hjá Alþingishús-
inu, Aðalstræti, Austurstræli og
staðnæmst á Lækjartorgi fyrir
framan stjórnarráðstúnið.
Ferðir einkabíla
ÆTLAST er til að einkabílar
geti farið bjeðan úr bænum 2
ferðir á laugardaginn. Einka-
bílar verða að hafa farið úr
bænum fyrir kl. 7 að morgnin-
um, en það þýðir, að nóg er að ^
þeir sjeu komnir af stað hjeð- j
an frá Reykjavík kl. 7. Elcið
er eftir nýja veginum austur og
þeim gamla hejm. I
Önnur ferð einkabíla verður
á tímabilinu 8.30—10 árd.
Frá Þingvöllum mega einka-
bílar ekki fara frá kl. 8.30— kl.
20,15 og ekki á tímabilinu 21.30
—22.30 um kvöldið.
Stæði fýrir einkabíla verður
á Leirunum og má ekki geyma
einkabíla annarsstaðar.
í dag og á sunnudag verða
engar hömlur lagðar á akstur
einkabíla til og frá Þingvöll-
um.
Hörgull á íslenskum
ISLENSKIR FANAR eru nu
alveg uppseldir í þeim versl-
unum, sem fluttu þá inn, og
hefir hvergi nærri verið hægt
að fullnægja eftirspurninni,
Þetta stafar af því, að ekki
hafa verið afgreiddar þær fána
pantanir allar, sem beðið var
um. Fengu sumar verslanir ekki
nema fjórða hlutann af því,
sem pantað var, aðrar . ekki
nema þriðja hluta pantana o. s.
frv.
Það var fyrsta verk þjóðhá-
tíðarnefndarinnar, eftir að hún
var skipuð, að gera ráðstafanir
til að fánar væru pantaðir er-
lendis, en ekki var hægt að fá
framleitt nema lítið eitt af því,
sem raunverulega þurfti.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Hjör-
dís Pjetursdóttir og Bergur Sig-
urbjörnsson viðskiftafræðingur.
Heimili þeirra er á Hringbraut
250.
Gaulle var í Bayeaux.
London í gærkveldi.
DE GAUULE hershöfðingi,
sem fór til Frakklandsstranda
í gær, er nú kominn til Bret-
lands aftur. Fór hann yfirum
sundið á frönsku beitiskipi. —•
Skóverslun Stefáns
Gunnarssonar
40 ára
gfipjF ú'., 'l '' 3
Stefán Gunnarsson
Á ÞESSU vori (27. apríl),
voru liðin 40 ár frá stofnun Skó
verslunaif Stefáns Gunnarsson-
ar í Austurstræti 12.
Stefán Gunnarsson er fædd-
ur 26. sept. 1880 á Lillabæ á
Valnsleysuströnd. Hann flult-
ist til Reykjavíkur 1896 og hóf
nám hjá Rafni Sigurðssyni skó-
smíðameistara.
Skóverslun sína byrjaði Stef-
án í Austurslræli 3 og hefir á-
valt rekið skóvinnustofu í sam-
bandi, við hana. Síðastliðin 29
ár hefir Eiríkur JónssoTi skó-
smiður starfað á vinnustofunni
og veitl henni forslöðu af mik-
illi trúmensku og dugnaði.
í októbér 1928 fluttist versl-
unin i hin nýju húsakynni í
Auslurslræti 12.
Alt fram á árið 1914 voru
lítil tilþrif í viðskiftálífinu, og
flest í smáum stíl. En er fyrri
heimsstyrjöldin skall á. urðu
stórfeldar breytingar á við-
skiflalífinu, sem skapaði ný
viðhorf og gerði meiri kröfur
Gúnnar Stefánsson
til kaupsýslumanna en áður
tíðkaðist.
Síðan 1922 hefir Gunnar,
sonur Stefáns staðið fyrir versl-
uninni með Stefáni og hefir;
samstarfið verið hið ákjósan-
legasta. Hefir hann átt sinn
mikla þátt í að koma verslun-
inni í það horf, sem hún nú er í.
Þeir feðgar hafa ávall kappkost
að að fylgjast með kröfum tím-
ans.
Verslunin hefir jafnan verið
heppin með starfsfólk. Einn
starfsmannanna, Bjarni Sveins-
son, hefir unnið við versluninú
í 22 ár og getið sjer almenn-
ingsorð fyrir lipra framkomu í
*
hvívetna og Irúmensku í starf-
inu.
Skóverslun Stefáns Gunnars-
sonar hefir jafnan nolið trausls
viðskiftamanna. enda hefir húif
lagt kapp á að hafa éetíð á boð-
stólum fyrsta flokks vörur.
Verslunin byrjaði í smáum stíl,
en er nú meðal stærslu skó-
verslana bæjarins.