Morgunblaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 13
Föstudagur 16. júní 1944 MORGUNBLAÐIÐ 13 1B&» GAMLA BfÓ Kaldrifjaður æfintýramaður (HONKY-TONK) Metro Goldwyn Mayer stórmynd. CLARK GABLE LANA TURNER Sýnd sunnudaginn 18. júní kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. hád. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ATII. Engin sýning í kvöld og annað kvöld. TJAKNAKBÍÓ DIXIE Amerísk músikmynd í eðlilegum litum. Bing Crosby Billy de Wolfe Dorothy Lamour Marjorie Reynolds Sýning á sunnudag kl. 5 — 7 — 9. % Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. Engin sýning 16. og 17. júní. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BfLAR H.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. TILKYNNING frá Verslunarmanna- fjelagi Reykjavíkur Efri salarkynni fjelagsins verða opnuð aftur, eftir að standsetning hefir farið frani, næstkomandi sunnudag 18. ]). m. kl. 3,30 e. h. — Minnst verður í stuttu ávarpi full- veldisdagsins og hljómsveit spilar til kl. 5,30. Eingöngu fjelagsmönnum og gestum þeirra heimilaður aðgangur. — Fjelagar fjölmennið. Ennfremur eru fjelagsmenn, konur sem karlar og aðrir kaujfsýslumenn yfirleitt, beðnir að fjölmenna við hús V. R., sunnudaginn 18. júní kl. 1 e. h., til að taka þátt í skrúðgöngu undir fána fjelagsins og gjörast aðilar í hinni stóru fyíkingu fuAveldishátíðarinnar er hefst kl. 1 l/> e. h. frá Háskólanum. Þeir af verslunarmönnum er kynnu að taka myndir af hátíðahöldunum á Þingvöllum og í Reykjavík eru vin- samlegast beðnir um að láta fjelaginu í tje slíkar myndir til birfingar í blaði þess Frjáls verslun. STJÓRNIN. Aðgöngumiðar að clansleiknum í Iðnó n. k. sunnudagskvöld 18. júní verða seldir í Iðnó í kvöld kl. 6—8. Sími 3191 Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. IByggingafjelag Alþýðu: I Aðalfundur j fjelagsins verður haldinn föstudaginn 23. þ. mán. kl. 4 8,30 í GT-húsinu X Dagslrrá : Venjuleg aðalfundarstörf. X STJÓRNIN. I Nýkomið: Eggjulíki, amenskt t smáboxum. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. S.K.T. Eingöngu eldri dansarnir í G.T.-húsinu sunnudaginn 18. júní kl. 10, Aðgöngumiðar á sunnudag frá kl. 6,30. Sími 3355. Lýðveldisins minst. S. K. T. Dansleikur í G.T.-húsinu 17. júní klf 10, Aðgöngumiðar frá kl. 4 á laugardag. Lýðveldisins minst. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 18. júní. — Gömlu' og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 8 á sunnudagskvöld. — Sími 2826. Hátíðarrit stúdenta kemur út í dag, með greinum eftir þjóðkunna menn. Ennfremur eru í ritinu þrjú hátíða- kvæði, þar á meðal þau, sem verðlaun hlutu. Fjöldi mynda prýða ritið. Skemtilegar Grammifónplötur og alskonar Nálar nýkomnar. Ferðafónar og Plötuspilarar með magnara. Hljóðfærahúsið NÝJA BÍÓ Ættjörðin umfram alt („This above All“) Stórmynd með TYRONE POWER og JOAN FON- TAINE. Sýnd sunnudag 18. júní kl. 6.30 og 9. Syngið nýjan söng (Sing another Chorus) Dans- og söngvamynd með JANE FRAZEE MISCHA AUER Sýnd sunnudag 18. júní kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. Stangaveiði Tryggið ykkur veiðileyfi í sumarfríinu I áður en það er of seint. — Fagurt umhverfi.. I Veitingar á staðnum. — Greiðar samgöngur daglega. — 95 km. frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 5826. Sumardvalar- nefnd Vantar starfsfólk á eftir- töld heimili, er það vegna forfalla. ^ Reykholt: Eldhús-ráðskonu, tvær konur til þvotta og þjón ustu. Silungapoll: Eina þjónustu. Mentaskólasel: Eldhús-ráðskonu. Brautarholt: Eina þjónustu.* Staðarfell: Eina þjónustu. Starfi byrjar 19.—21. þ. m„ endar 1.—10. septem- ber. Konur með börn eldri en 3ja ára geta komið til % greina. Nánari upplýsingar á skrifstofu nefndarinnar k Kirkjustræti 10 á föstudag <| kl. 2—4 og mánudag kl. 2—4. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? Lýðveldisfagnaður Heimdallar verður í Oddfello'Whiísinu sunnudag 18. júní klukkan 9. — Sjálfstæðismenn ættu að tryggja sjer miða sem fyrst í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Thor- valdsensstræti 2, sími 2339.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.