Morgunblaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 7
) Föstudagur 16. júní 1944 MORGUNBLAÐIÐ Ifi fi ; Sjt Ifs i mmm J fl« sj m i t*i Eftir Jóhann Hafstein, formann S. U. S. SJERSTÖK P J E L AC4SS AM'L' Ö K ungra Sjálfstæðismanna innan vje- banda Sjálfstæðisflokksins eru nú víða um land orðin nokkuð við ald- ur og sumstaðar jafngömul flokkn- um sjálfum. Engum getum þarf að því að leiða hvílík örfun og stoð hinar sí- endurnýjuðu raðir ungra Sjálf- stæðismanna hafa verið flokknum í heild. Ungir Sjálfstæðismenn hafa myiidað sín eigin fjelög í kaup- stöðum og sveitum. Fjelögin hafa myndað sín á milli allsherjar sam- band. Það var hinn 27. júní árið 1930 klukkan 9 árdegis að sett var stofnþing „Sambands ungra Sjálf- stæðismanna“ á Þingvöllum, í Al- mannagjá fyrír innan Öxarárfoss, um leið og haldin var þúsund ára hátíð AJþingis. Það skulu ekki hjer rakin þau mörgu málefni, er fjelagssamtök Sjálfstæðismanna hafa látið til sín, taka. En þess má nú minnast að eitt mál var þar altaf, öllum öðr- um fremur; er þessi samtök báru fyrir brjósti, og það var Sjálfstæð- ismálið. Yið Islendingar höldum nú í dag hátíðleg þau tímamót, er síðustu leifar fyrri yfirráða annarar þjóð- ar hverfa að öllu og stofnsett er alíslenskt lýðveldi í landinu, end- urreist forna þjóðveldið, á okkar sögufræga stað: Lögbergi á Þing- völlum. Ungir Sjálfstæðismenn mega með nokkuri velþóknun minnast þess skerfs, er þeir lögðu Sjálfstæðis- niálinu á síðari árum, um leið og þeir í dag fagna á Þjóðhátíðinni með öllum landslýð því marki, sem nú er náð. Þegar á fyrsta þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna, því næsta á eftir stofnþinginu, var mjög ein- dregin stefna mörkuð í Sjálfstæðis- málinu. Þá strax voru m. a. gerðar ályktanir um eftirfarandi: „Að vinna kröftulega að því að Sambandslaga-samningurinn verði úr gildi feldur þegar í stað eða eins fljótt og þess er nokkur kostur. Að berjast fyrir því, að íslensk- um kjósendum verði ljós nauðsyn þess, að fjölmenna á kjörstaði og greiða atkvæði: með uppsögn samningsins 1944, ef hann verður þá í gildi. Að vinna að því, að íslenskum, ríkisborgurum verði sem best trygð full ráð yfir auðsupp- sprettum landsins og þeim, atvihnufyrirtækjum, er starfa í landinu. Að sá ráðherra, sem fer með ut- anríkismálin beri heitið: ut- anríkisráðherra. Að s.jerstök skrifstofa verði sett, á stofn fyrir utanríkismál. Að þegar verði tekið til ítarlegr- ar rannsóknar, á hvern hátfc íslenskum utanríkismálum verði hagkvæmast og ódýrast fyrir komið að fengnum sam- bandsslitum. Að utamákismálanefnd velji unga hæfileikamenn til þess að starfa við danskar sendisveit- ir og gæta þar hagsmuna Is- lands“. Loks var svo einnig gerð eftir- farandi ályktun: „Sambandsþing ungra Sjálfstæð- ismanna lýsir sig eindregið fylgj- andi því, að ísland verði gjört að lýðveldi þegar að fengnum sam- bandsslitunum' ‘. Hjer var mörkuð ákveðin stefna, sem ungir Sjálfstæðismenn hafa síðan eindregið fylgt og aldrei hvikað frá. Hin einstöku fjelög fylgdu sömu grundvallarstefnu og hafa að öðru leyti á hverjum tíma mætt nýjum viðhorfum á sviði Sjálfstæðismálanna með árvekni og- áhuga. Má í því sambandi sjerstak- lega minnast Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna í Reykja- vík. er á margan hátt, fyr og síðar, hefir haft forgöngu um það að hvetja yngri kynslóðina í höfuð- stað landsins til samtaka og varn- ar um hin þjóðlegu verðmæti og sóknar í baráttunni fvrir algeru sjálfstæði og endurreisn lýðveldis- ins. fk Það er nú fengið, er skyldi, svo hann var sjálfkjörinn til“. sem best verður á kosið: endur- reisn lýðveldisins með glæsilegri einingu þjóðarnnar, — viðurkenn- ingum og heillaóskum annara ríkjaí Því marki er nú náð, sem var mest um vert. Um leið og þetta takmark táknar endi langrar bar- áttu boðar það upphaf nýrra tíma. Nú er það verkefni ungra S.jálf- stæðismanna að revnast liðtækir í leit þjóðariimar að giftu og far- sæld í nýjum tírna lýðveldisins. Þá fyrst er fullreynt um gæfu þjóðarinnar, er takast má að gæta fengins fjár og varðveita og ávaxta þau hnoss, er frelsið færir oss í fang. Þess vildi jeg helst mega vænta aö til þeirra liluta gætti í framtíð- inni — fvrst og fremst áhrifa ungra Sjálfstæðismanna til góðs fyrir land og lýð. RAFORKAN Framh. af bls. 6 birtu. En þó er þetta ekki aðalat- riðið. Hitt skiftir enn meira máli, að rafmagnstæknin mun verða hin drýgsta til að ’auka vinnsluafköst hennar í öllum hennar atvinnu- greinum. Er það meira mál, en h.jer verður rakið, að gera grein f-yrir öllum þeim möguleikum, sem fvrir hendi eru í þeim efnum, en þjóðin hefir enn ekki notfært s.jer. En látum ásetninginn um það, að beita vitsmunum okkar og þreki til að vinna til þeirra launa, sem land okkar heitir okkur, vera stefið í óði þessa árs. Jakob Gíslason. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu ♦** *** **MI*%**»* ♦«* *** *!* ♦*♦ ♦«* ♦«♦ •***«****44* *♦* ****** *»* **♦ *t* *♦**♦**•* *** *♦* Y Landsfundur kvenna 1 ScIÍOSS * ? T t i Y Ý •í« Y Y Y Y Y Y hefst með guðsþjónustu í kapellu Háskólans kl. 1 mánudaginn 19. júní. Sjera Sigurbjörn Einarsson messar. Síðan verður fundurinn settur í Hátíðasal Háskólans. i Y Y Y Y I ! 'i ! 4 Y Y Y Y \okkra góða verkamenn | vantar nú þegar. Uppl. í verksmiðjunni, <| Höfðatúni 4 kl. 5—7 í dag, <$ Steinstólpar h.f. fer vestnr og norður um miðja næstu viku. Vörumóttaka á miðvikudag til Akureyrar og Siglufjarðar, og á fimtudag til ísafjarðar og Patreksfjarðar. BEST AUGLYSA I VIORGI NBLAÐINU. <♦> < I Veitingasalur Hótel Víki verður lokaður allan daginn 17. júní \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.