Morgunblaðið - 24.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.06.1944, Blaðsíða 11
Laugarclag'ur 24. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáia Lárjett: 1 einkunnarorð — 6 á litinn — 8 ensk sögn — 8 tveir eins — 11 gin ;— 12 stafur — 13 íþróttafjelag — 14 á ketti — 16 fljótt. Lóðrjett: 2 samteng. — 3 hindr un — 4 líkamshluti — 5 saxa — 7 karlfugl —9 dýrahljóð — 10 til viðbótar — 14 sk.st. — 15 reykur. Fjelagslíf ÆFINGAR 2. fl. Mg|) I SUMAR. Æfingar verða á gaml'a íþróttavellinum og fara hjer á eftir: Þriðjúdaga kl. 9—10 Fimtudaga kl. 7—8. Laugardaga kl. 7—8. . Fyrsta æfing í kvöld kl. 7—8. Ivnattspyrnumenn 2. fl. mæt- ið vel. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Piltar—Stulkur! Sjálfboðavinna í Jósepsdal. Blóðaukandi. Gef- ur hraustlegt og gott útlit, óg bætir meltinguna. Farið frá Iþróttahúsinu í dag kl. 2 og kl. 8. Uppl. 1 síma 3339, kl. 12—1 í dag. Magnús raular. LS.Í. Í.R.R. Drengjamót Ármanns verður haldið á Iþróttavellin um í Reykjavík dagana 3. og 4. júlí n. k. samkv. ákvörðun Í.R.R. Kept verður í þessum íþróttag’reinum: 80 m., 400 m. 1500 m., og 3000 m. hlaup- um. ITástökki, Langstökki, Þrí stökki og Stangarstökki, Kúlu varpi, Kringlukasti og Spjót- kasti. Ennfremur í 1000 m. Boðhlaupi. Mótið er ekki stigamót. 3 verðlaun verða veitt í hverri íþrótt. Öllum fjelögum innan Í.S.Í. er heimil þátttaka. Keppendur gefi sig fram við stjórn Ár- manns fyrir 27. júní. Glímufjelagið Ármann. LITLA FERÐAFJELAGIÐ Munið ferðina í fyrramál- ið. Farmiðar í Hannyrðaversl un Þuríðar Sigurjónsdóttur í Banka-stræti 6. Stjórnin. Tapað ' 19 júní fapaðist SVARTUR SKINNHANSKI, hægri handar, fóðraður með ullarprjóni, fyrir utan Silki- búðina. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 2867 BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Cl 176. dagur ársins. Jónsmessa. Árdegisflæði kl. 8.45. Síðdegisflæði kl. 21.02. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. □ Edda 59446247 — Fyrl. R:. M:. Messur á morgun: í dómkirkjunni: Messað kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímssókn: Messað kl. 11 f. h. í Austurbæjarskólanum. Sr. Sigurbjörn Einarsson. Laugarnesprestakall. Messað í Samkomusal Laugarnesskirkju kl. 2 e. h. Sr. Valgeir Helgason, prjedikar. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað kl. 2. Sr. Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að kl. 5 e. h. Sr. Jón Auðuns. Þingvallakirkja. Messað kl. 14 (altarisganga). Sjera Hálfdán Helgason. Bessastaðir: Messað kl. 2 Sjera Garðar Þorsteinsson. Útskálaprestakali: Messað í Keflavíkurkirkju á morgun kl. 11. Sr. Eiríkur Brynjólfsson. Frú Jóhanna Jónsdóttir frá Hofi, ekkja Stefáns Sigurðsson- ar kaupmanns til heimilis á Ak- ureyri á sjötugsafmæli í dag. Hún er stödd hjer í bænum hjá syni sínum, Marinó Stefánssyni, Blómvallagötu 11. 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag Gísli J. Johnsen stórkaup- maður og kona hans, Ásdís John sen, frá Vestmannaeyjum, nú til heimilis á Hringbraut 185. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Eva Bene- diktsdóttir, saumakona og Valtýr Gíslason, járnsmíðanemi. Heimili þeirra verður á Hverfisgötu 59. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband Guðrún Kristjánsdóttir og Halldór J. ■♦♦♦»»»♦♦♦♦♦♦»»»♦♦♦»♦♦♦♦ Kaup-Sala FALLEGUR BARNAVAGN til sölu. — Brávallagötu 4, 3. hæð. ---------------------------4 BARNAVAGN til sölu. Höfðaborg 101. KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. DJÚPIR STÓLAR til sölu, með góðu áklæði. Öldugötu 7A, bílskúrinn, kl. 10—2. NOTUÐ HÚSGÖGN kejT)t ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna PÚÐAR SETTIR UPP. Útvega alt tilheyrandi þeim. Hringbraut 145, (móti Elli- heimilinu), sími 2346. HREINGERNINGAR Sími 4581. Hör.ður og Þórir. HREIN GERNIN GAR. Sími 5474. Utan- og innanhúss HREIN GERNIN G AR Jón & Guðni. — Sími 4967. Blöndal, Baugsveg 25, Skerja- firði. Hjónaband. f dag verða gefin saman af sr. Sigurbirni Einars- syni, ungfrú María Hansdóttir Hverfisgötu 42 og Gunnar Árna- son, Bergstaðastræti 19. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í Hafnarfirði af sr. Sveini Ögmundssyni, ung- frú Þórunn Flygenring og Magn- ús Eyjólfsson. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lina G. Þórðardóttir, Ásvallagötu 37 og Kjartan Guðjónsson, bílstjóri. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína á Þingvöllum ung- frú Jóna Þorgeirsdóttir, Hverfis- götu 99 A og stud. juris Hermann Jónsson, Stúdentagarðinum. Hjónaefni. Þann 17. júní opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Jóna Eiríksdóttir að Rjettarholti í Sogamýri og Pjetur Daníelssoon frá Akranesi. íbúar við Ásvallagötu hafa far ið fram á það við bæjarráð, að gatan verði malbikuð í sumar. Bæjarráð fól bæjarverkfræðingi, Bolla Thoroddsen, að athuga málið. Fasteignaeigendafjelagið hefir óskað eftir því við bæjarráð, að skuldaseðlar innheimtumanna Hitaveitunnar, sem þeir skilja eftir, þegar reikningar eru ekki greiddir, verði framvegis sund- urliðaðir, svo að hægt sje að sjá hve mikið af upphæðunum sje fastagjald. í sambandi við áætlunarferðir „Víðis“ skal það tekið fram að ferðirnar til Grundarfjarðar eru aðra hverja viku. Sigurður Þórarinsson, ekki Þórðarson, eins og misritaðist í blaðinu í gær, heitir hinn nýi doktor í jarðfræði, er fyrir skömmu varði doktorsritgerð sína við háskólann í Stokkhólmi. Þau mistök urðu í fyrrakvöld, að skökk fyrirsögn var sett yfir auglýsingu á 3. síðu. Stóð þar: ,,Unglingsstúlku“, en átti að vera ,,Sumarbústaðuf“. Velviljaðir rnenn menn gátu sjeð í hendi sjer, að hjer var um hrein mis- tök að ræða, en illviljaðir menn og dónar gerðu sjer mat úr þessu og gerðu manni þeim, sem átti símanúmerið sem prentað var í áframhaldi auglýsingarinnar, ó- næði. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Frá íslendingum í Banda- ríkjunum, vegna lýðveldis- stofnunar (plötur): a) Ávörp (Thor Thors sendi- herra, Helgi Briem aðalkonsúll o. fl.). b) Kvæði (Steingrímur Ara- son). c) Söngur (Gunnar Pálsson, María Markan, Guðmundur Jónsson). 21.00 Útvarp frá skátamóti á Þingvöllum: Við varðeldinn. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög til 24.00. Árás á Andamaneyjar. London í gærkveldi: Bretar hafa nú byrjað árásir á Anda- maneyjar í Bengalsflóa, en þær voru tekhar af Bretum skömmu eftir fall Singapore og hafa Japanar víggirt þær vel síðan. Rjeðust fyrst bresk herskip með skothríð að strandvirkjum Jap ana, en síðan gerðu sprengju- flugvjelar frá Indlandi næturá- rás á aðalstöðvar Japana. — Reuter. W**!**HMI'*!‘*t*’t**t*,t,%”!**tM***t,%**I**i’*»**í**»**KMI**I*'>>,I*,í”X**IMí**í**J*’K*'***í*%<’!“t‘*!‘,t*jt‘,t‘ Akranesferðir I Yegna Hraimgerðismóts, sem haldið | verður á Akranesi um helgina, verða ferð- | ir frá Reykjavík til Akraness í dag, laugar- | dag, sem hjer greinir: kl. 7 árd. og 1, 4,30 og | 8 síðdegis. I Athugið að áætlunarferðir bifreiða til | Ólafsvíkur, Stykkishólms og Borgarfjarð- I arhjeraðs eru bundnar við ferðina kl. 1 I síðdegis. i FLEIRI OG FLEIRI KAUPA NÚ DAGLEGA í gróðurhús og vermireiti. GÍSLI HALLDÓRSSON í VERKFRÆÐINGAR & VJ ELASALAR Sími 4477. Sonur okkar JÓN OTTI andaðist á spítala 21. júní. Guðrún J. Bjömsdóttir, Þjóðleifur Gunnlaugsson, Akranesi. Hjermeð tilkynnist að dóttir, okkar, STEINUNN ÞORSTEINS SIGURÐARDÓTTIR frá Stóra-Kálfalæk, andaðist að Vífilsstöðum að kvöldi þess 22. þ. m. Fyrir okkar hönd, og annara aðstandenda. Guðrún Jóhannsdóttir, Sigurður Þorsteinsson. Maðurinn minn, faðir okkar og bróðir, BJARNI BENEDIKTSSON frá Patreksfirði, verðu'r jarðsunginn frá Dómkirkj- unni mánudaginn 26. júní. Athöfnin hefst kl. 1,30 með bæn að heimili hans, Görðum á Grímsstaða- holti. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Jóhanna Ákadóttir og dætur. Systkini hins látna. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför. bróður míns. SKARPHJEÐINS GUÐMUNDSSONAR skósmiðs. Hermann Guðmundsson frá Litla-Skarði. Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæra kjörsonar, SIGURÐAR MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR . Sjerstaklega viljum við þakka stjórn verksmiðj- anna á Barónsstíg 2. * Sigríður Hreiðarsdóttir, Magnús Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.