Morgunblaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 4
4 MQKGUNBLAöíð Föstudagur 30. júní 1944 Nú eru sumarskáldsögurnar okkar komnar í bókaverslanir eftir Jules Verne í þýðingu Bjarna Guðmundssonar, blaðafulltrúa. Það er óþarfi að kynna Jules Verne fyrir Islendingum, því að hann hefur fyrir löngu unnið sjer alþýðuhylli hjer á landi, m.' a. fyrir bókina „Á 80 dögum í kringum jörðina". Bókin „Leyndradómar Snæfellsjökuls“ er frá- sögn af ferð til íslands og æfintýralegu ferðalagi ofan um Snæfellsjökul og í gegnum jörðina. Söguhetjurnar, þýskur prófessor, enskur stúdent og íslenskur leiðsögumaður, lenda í miklum mannraunum, kynnast í iðrum jarðar kynjadýrum forsögunnar, svo sem mamútum og risaeðlum og reika um demantshella og sveppaskóga. I bókinni eru 16 heilsíðu teikningar. eftir J. F. Cooper í þýðingu Ólafs Eiríarssonar er í senn lu'Qssandi njósn- arsaga úr frelsisstríði Bandaríkjanna og rómantísk ástarsaga. Nafn J. F. Coopers höfundar „Síðasta Mohikanans“, er trygging þess, að enginn sleppir bókinni úr hendi, fyrr en hann hefir lesið hana á enda. Takið þessar bækur með í sumarleyfið oog yður mun ekki leiðast hvemig sem viðrar. íslending~urinn, sem fór í gegnum jörðina Orðsending frá Menningar og fræðslusamband alþýðu: Athygli fjelagsmanna M.F.A. skal vakin á því, að bækuí fjelagsins •fyrir árið 1943, eru komnar út. — Þær eru: BABITT, skáldsaga í tveim bindum, eftir ameríska stórskáldið Sinclair Lewis, í þýðingu sjera Sigurðar Einarssonar. Þetta er ein stórfeldasta skáldsaga í bókmentum seinni tíma, enda hlaut hófundurinn Nobels- verðlaun fyrir hana. En auk hins mikla skáldskapargildis, er saga bejisi óviðjafnanlega skemtileg. TRAUSTIR HORNSTEINAR, eftir Sir William Beveridge, í þýðingu Benedikts.Tómassonar skóla- stjóra. Jóhann Sæmundsson, yfirlæknir, skrifar formála fyrir bókinni. Fjelagsmenn eru beðnir að vitja bókanna í Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, sími 3223. M. F. L ^xSxjxSxíxSxíxíxSxí^^^^xS^^x^^xSxíxíxSxSxS^^xSxSxexSxSxíxSxSxSxSxSxSxSxMxSxSxsxSxeKíXsxíx^ Getum bætt við nokkrum bifreiðastjórum við sjerleyfis og innanbæjarakstur. Ennfremur getum við skaffað nokkrum bifreiðstjórum atvinnu um helgar. STE9NDOR Ltsöluverð á amerískum vindlingum má ekki vera hærra en hjer segir: Lucky Strike .. 20 stk. pakkinn kr. 3,40 Old Gold ...... 20 — — — 3,40 Kaleigh ....... 20 — — — 3,40 Camel ......... 20 — — — 3,40 Pall Mall ..... 20 — — — 4,00 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 5r'< hærra vegna flutnings- koostnaðar. Tóbakseinkasala ríkisins £ <&®&$>Q>&$*$*$*$><&GX$><$><$><$<$*$X$><$><$'<$^>&$>Q>&$^&$><$*$^>®®&$X$X&QX$X$>$»$><$*$><$> <$<&&<$<^>^X$><$r&$^<&$*§^<§?&Q«fr$>&&^^>Q^>Q^^^^^^>q><í^rQH(^^^^^^^^$^>&$«$X$&$X$*$*$X$> AUGLYSING ER GUl/LS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.