Morgunblaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 9
Föstuclagur 30. júní 1944 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA EfÓ Andy Hardy kynnist iífinu (Life Begins for Andy Hardy) Mickey Rooney Judy Garland Sýnd kl. 7 og 9. Sóknarpresturinn í Panamint (Parson of Panamint) Charlie Ruggles Ellen Drew Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. TJARNAKBÍÓ k tæpasta vaði (Background to Danger) Spennandi mynd um við- ureign njósnara ófriðar- þjóðanna í Tyrklandi. George Raft Brenda Marshall Sidney Greenstreet Peter Lorre Bönnuð börnum innan 16 ára. Frjettamynd: Innrásin í Frakk- land Innreið bandamanna í Róm. — Páfi ávarpar mannfjöldann. Sýnd kl. 3, 7 og 9. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að hr. Karl Friðriksson, verkstjóri hjá Reykja- víkurbæ er til viðtals vegna bæjarvinnunnar |alla virka daga kl. 10—11 f. h. í síma 1797, en ekki á öðrum tímum. BÆJARYERKFRÆÐINGUR. Borgarfjarðarferðir: E.s. Sigríður fer til Borgarness á morgun kl. 1 e. h. og á sunnudag kl. 9,30 árdegis. Bíl- ferðir eftir komu skipsins til Borgarness á íþróttamótið, til Hreðavatns og víðar, og það- an aftur áður en skipið fer, sem verður að afloknu -íþróttamóti Ungmennasambands Borgarfjarðar á sunnudagskvöld. H.f. Skallagrímur Góðan sumarbústað í Borgarfirði get jeg leigt þeim, er getur látið í tje herbergi fyrir námsmann í Reykja- vík næsta vetur. Áfram haldandi íbúð næsta vetur getur komið til greina. Upplýsingar í síma 4250. ■ ■ Olver — Hreðnvntn ferðir frá Akranesi alla daga, eftir komu m.s. Víðis, kl. 12,30. Uppl. á Hótel Akranes, sími 43 og í síma 17, Akranesi. Einnig hjá m.s. Laxfoss, Reykjavík. ÞÓRÐUR Þ. ÞÓRÐARSON, Akranesi. í Auglýsingar í sunnudagsblaðið þurfa að berast blaðinu í dag, fösíudag, vegna þess hvað blaðið fer snemma í prentun. Á morgun verður ekki hægt að taka á móti auglýsingum. UIMGLINGIJR óskast til að bera blaðið til kaupenda í. Efstahluta Laugavegs Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. JftorguuMaíu) k?>®<®h$>$h$h^>3><$<Sh$h§h3><$h$x^<§h$>3h$k$h$x$^§x®^k$k$h$h$k$h$h$>3x$h$h?><§>@x$h$><$h$^hÍ>4 Hátíðasýning Fjelags íslenskra myndlistamanna í sýningarskálanum kl. 10—10. Opin í síðasta sinn í dag. Seldar myndir afhentar á langar- dag kl. 10—12 árd. <^H$HÍ>^H$^KÍ><$H$^><J>^^^><í^><$HÍHSH^^HÍ^>^HS^«HgHÍHÍHSX^HÍ><jH$><S> Soviet ijósmyndasýningin Leningrad - Stalingrad verður opin sýningargestum frá 3. til 7. júlí í Listamannaskálanum. Þann 3. júlí verður sýningin opin fyrir sýningargesti frá kl. 4 e. h. til 11 e h. Aðra daga, 4., 5., 6. og 7. júlí frá kl. 1 e. h. til 11 e.h. Allir velkomnir. NÝJA BfÓ Rómantísk ást (You where never Lovlier) Dans- og söngvamynd. Aðaihlutverk: Fred Astaire Rita Hayworth Adolphe Menjou Xavier Cugat ©g hljómsveit hans. KI. 7 og 9: BJARGVÆTTUR LÍTILMAGNANS. Fjörug Cowboy-mynd með BILL ELLIOTT og TEX RITTER. Börn fá ekki aðganr. Sýnd kl. 5. «hJh$hM>^hÍ><$^hÍh$h$^h$híh$hJhJh^;hÍh^í X Bæjarskrifstofurnar | í Austurstræti 16 (Pósthússtræti 7), verða fyrst um sinn opnar til almennrar af- greiðslu frá kl. 9—12 f. h. og kl. 1—3 e. h, Á laugardögum einungis kl. 9—12 f. h. Alla virka daga, aðra en laugardaga, verð- ur tekið við bæjargjöldum í afgreiðslustofu bæjargjaldkera frá kj. 9 f. h. til kl. 4y2 e. h, Viðtalstímar borgarstjóra og annara starfs- manna eru hinir sömu og áður. BORGARSTJÓRINN. ■$^H$H$H$H$H$H$><$H$>^H$H$>^>^>^HÍH$><$H$H$>^H$^><$H$^^h$>^HÍ^H$H$H$H$H$><$H$h$^ kvikmynd Óskars Gíslasonar Ijósmyndara verður sýnd í Gamla Bíó «> í dag, föstud. 30. júní, kl. 3.30 e. h. — Aðgöngumið- ar verða seldir í dag frá kl. 11 f. h. miiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiKiiitiiiiiiiiiiinimiMm 1 3 vandaðar 1 feiMistur =a = skrifborð og buffetskápur = = til sölu. s Uppl. i síma 5867. iiiniinminuiinnnnmmniinninmniinfiniiiiimmit Augun jeg hvíli með gleraugnm f rá Týli hi Stofuskápar ýmsar gerðir Klæðaskápar Bókaskápar Borð með tvöfaldri § plötu og hringborð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.