Morgunblaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. júuí 1944 IOEGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krosstjála Lárjett: 1 fiskur — 6 húsdýr ■— 8 tveir samst. — 10 mælir — 11 ríki á Balkanskaga — 12 gelti — 13 mynt —• 14 stefna .— 16 kátt. Lóðrjett: 2 keyri — 3 verð- mesta — 4 titill — 5 smekkur — 7 vegsauki — 9 í horni — 10 morar — 14 fisk — 15 tveir eins. Fjelagslíf ^ ÆFINGAR í KVÖLD: Á íþróttavellinum: Kl. ?y2: Knattspyrna, meistara- og 1. fl. Kl. 8: Frjálsar íþróttir. Á K.R.-timinu: Knattspyma, 3. fl. Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR Stúlkur! — Piltar! Sjálfboðavinna í Jó- sepsdal n.k. helgi. — Urvalsflokkur kvenna fer vest ur á Kjálka; við reynum að útvega hrærivjel í staðinn. —- Stúlkur fá að mála að þessu sinni. Farið laugardag kl. 2 óg kl. 8. Uppl. í síma 3339 kl. 7-—8 á kvöldin. Magnús raular. t------------------------ KVENSKÁTAR! Þær, sem ætla á Landsmótið komi til viðtals á Vegamóta- stíg föstudaginn 30. þ. m. kl. 8,30 e. h. Stjórnin. FARFUGLAR Ekið að Kolviðarhól á laugardag og gist þar. Á sunnudag verður gengið yf- ir Ilengil og um Dyrfjöll að Heiðarbæ og ekið þaðan í bæ- inn. Lagt af stað kl. 3 úr Sheil portinu við Lækjargötu. -— Þeir. sem ætla sjer að taka þátt í sumarleyfisför II. í Þjórsárdal 15.—23. júlí, gefi sig fram á skrifstofunni Braut 'arholti 30 n.k. miðvikudags- kvöld kl, 8,30—10,30. REYKJAVÍKURMÓT 1. fl. heldur áfram kl. 8,30 og keppa þá K.R. og I.R. Dómari: Haukur Óskars. Kl. 9,30: Fram og Vík- ingúr. Dómari: Óli B. Jónsson. Ferðafjelag íslands fer gönguför á Vífilsfell næst- komandi sunnudag. Lagt af stað kl. 10 árdegis frá Lækj- artorgi og ekið upp fyrir Sand skeið og gengið á Vífilsfell og Bláfjöll. Farmiðar seldir til hádegis á laugardag á skrifstofu Ivr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 1. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Sb a a l ó h 182. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.10. Síðdegisflæði kl. 13.30. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Aðal- stöðin, sími 1383. 60 ára er í dag frú Árnfríður Árnadóttir, Skólavörðustíg 22A. Föðurnafn Guðmundar í. Guð jónssonar, sem kosinn var í stjórn Kennarasambands ís- lands, misritaðist, er skýrt var frá kennaraþinginu hjer í blað- inu. Var hann þar sagður Guð- mundsson. Sumardvalarnefnd hefir haft samband við öll barnaheimilin og iíður börnunum vel og eru heilbrigð. Þau biðja að heilsa foreldrum sínum og öðrum vandamönnum. Áheit á Hallgrímskirkju: Frá í. K. S. 150 kr. og frá P. H. 50 kr. — Kærar þakkir. G. J. Garðyrkjuritið 1944 hefir bor- ist blaðinu. Efni ritsins er m. a.: Fáninn, ljóð og lag, Kartöfluaf- brigði, val útsæðis, stöngulveiki, eftir Klemens Kristjánsson; Gróðurhús -— garðyrkjumenning, eftir Niels Tybjerg; Garðurinn á Bakka, eftir Önnu Sigurðar- dóttur; Garðrækt og manneldi, eftir Jónas Kristjánsson; Gras- blettur og limgerði, eftir Ingólf Davíðsson; Vetrargarðar — gróð urskálar, eftir Ole P. Pedersen; Riddarastjarna (Amaryllis), eft- ir Arnald Þór; Hortensíur, eftir August Möller; Trjágarðar, eftir Bjarna F. Finnbogason; Mel- grasið, eftir Guðmund Krist- mundsson; Gúrkukvillar, eftir Ingólf Davíðsson; Fræ og spírun, eftir sama; Molar, eftir Niels Tybjerg; Frá Sölufjelagi garð- yrkjumanna, eftir L. Boeskov; Frá Garðyrkjufjélagi íslands, eftir Ingólf Davíðsson; Bjarka- ljóð, og blómavísur eftir sama, Kensla KONUR! Ef þið óskið' að læra að sníða og taka mál, þá sendið tilboð merkt, „Ágúst'-1 til. Morgun- blaðsins, fyrir 10. júlí. »*VV%**JvvW%”.*V**”***«*,J**M«*W*«**«*%M»‘ Vinna TJtvarpsviSgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sírni 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Kaup-Sala KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. MINNIN G ARSP J OLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. MINNIN GARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Maríu Maaek, Þingholtsstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 og Sólmundi Einarssyni Vita- stíg 10. og Viðauki og fjelagatal, eftir sama. — Garðyrkjuritið er gef- i'ð út af Garðyrkjufjelagi ís- lands. Ritstjóri er Ingólfur Davíðsson. Bankablaðið, 1. tbl. 10. árg., hefir borist blaðinu. Efni m. a.: Röðun nauðsynjamála þjóðfje- lagsins, eftir Gustav Cassed pró- fessor, Fjelagsmál bankamanna, Minningarorð um Björn Björns- son bankafulltrúa, 25 ára starfs- afmæli þriggja bankamanna, Nokkrar hugleiðingar um laun og kjör starfsmanna Landsbanka íslands, Viðskifti Ameríku og Evrópu eftir stríð, Afstaða F. S. L. I. til Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Afmælið, Lands- bankaútibúið á Selfossi 25 ára, F. S. L. I. 15 ára, Heiðurssam- sæti í Útvegsbanka íslands h.f., Sigurjón Sigurðsson sextugur og Minningarorð um Heinrich Erik Schmidt, bankafulltrúa. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—-13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Erindi: Ullarverkun og ull- armat (Þorvaldur Árnason ull armatsmaður). 20.30 Erindi: „Á fáki fráum“ (Benjamín Sigvaldason þjóð- sagnaritari. — Þulur flytur).- 20.55 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 18 í A-dúr eftir Mozart. 21.10 Hljómplötur: Norðurlanda- kórar. 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert nr. 1 eftir Rachmaninoff. b) Symfónía nr. 3 eftir Tschaikowsky. Heygrímur (rykgrímur) nýkomnar. Týii h.f. Vígbúnaður Svía eykur ríkisskuld- irnar STOKKHÓLMI: — Ríkisskuld- ir Svía námu rúmlega 10050 miljónum króna uín mánaða- mótin apríl-maí s.l., en fyrir ári síðan 8700 milj. — Þei’ta er í fyrsta skifti, sem ríkisskuldir Svía hafa komist yfir 10 milj- arða króna. Þær voru rúmlega 2500 miljónir í ágúst 1939 og hafa þannig á ófriðarárunum hækkað um 7500 miljónir króna. Þessi hækkun stafar nær eingöngu af lánum til aukins vígbúnaðar. Það er áætlað að vígbúnað- arkostnaðurinn hafi alls orðið á stríðsáfunum eitthvað yfir 10000 miljónir króna, eða um 2 miljarða á ári, sem er mikið í landi, sem ekki hefir nema rúm lega 6 miljónir íbúa. Því nær allar þessar skuldir eru innanlands og er mikið af þeim í ríkisskuldabrjefum og lánum frá ýmsum stofnunum. Flugvjel rekst á fjögur hús. London: Eftir að hafa rekist á aðra fíugvjel í lofti yfir Kent, hrapaði stór amerísk flugvjel til jarðar í þorpi einu og gjör- eyðilagði tvö hús og rakst því næst á önnur tvö, stöðvaðist þar, en olli miklu tjóni á þeim. Kviknaði þar í vjelinni. Fórust tvær konur og einn maður í húsum þessum. Hin flugvjelin, sem í árekstrinum lenti, hrap- aði í aldingarð nokkuð frá. — Allir flugmenn vjela þessarra fórust. Kaupmenn! Kaupf jelög! Ódýr ÞAKPAPPI fyrirliggjandi (3 þykktir). ' jr T S. Arnason & Co. Laugaveg 29. ♦♦♦ ♦*♦ !NÝJAR DRAGTiR l ❖ teknar upp í dag. t $ Verslunin Þóreltur ♦*♦ 'f Bergstaðastræti 1. ❖ ♦% Konan mín, GUÐRÚN LOVÍSA SIGURÐARDÓTTIR, andaðist 25. þ. m. Ja'rðarförin fer fram frá Dóm- kirkjunni fimtud. 6. júlí, og' hefst þar kl. 13,30. At- höfninni í kirkjunni verður útvarpað. Stefán Þorvarðarson, Innri-Njarðvík. Faðir minn, EYJÓLFS JÓNSSONAR, fyrv. bankastjóri, ljest að heimili sínu í Seyðisfirði aðfaranótt 29. júní Fyrir hönd móður minnar, og systkina, Haukur Eyjólfsson. Jarðarför, » ÁSTHILDAR VALDIMARSDÓTTUR, fer fr,am föstudag’inn 30. júní kl. 3, frá Smyrilsveg 29. Fyrir hönd vandamanna. Kristjana Jónsdóttir, Helgi Sigurðsson. Þökkum hjartanlegá sýnda vináttu við burtför sonar okkar, JÓNS OTTA. Guðrún J. Bjarnadóttir, Þjóðleifur Gunnlaugsson, Akranesi. Alúðar þakkir vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför, MAGNÚSAR SVEINSSONAR. Sigríður Magnúsdóttir. . Axel Sveinsson, Kjartan Sveinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.