Morgunblaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 30. júní 1944 Ráðist á fiugvjela- smiðjur í gær London í gærkveldi. UM 750 amerískar sprengju- Uugvjelar, varðar fjölda orustu flugvjela, gerðu í dag árásir á ýmsa staði í Þýskalandi, þar sem flugvjelasmiðjur eru. Voru aðalárásirnar gerðar á Oschers- leben, Hallersleben og Leipzig. Ennfremur var ráðist á olíu- vinslustöð nærri Bohlen. Varn- ir Þjóðverja voru mjög harð- ar, bæði lagði fjöldi þýskra or- ustuflugvjela, búnar rakettu- byssum, til orustu við hinar amerísku flugvjelar og svo var skothríð af jörðu mjög mikil. — Ekki er enn kunnugt um flugvjelatjón aðila í þessum viðureignum. — Reuter. Flótlámannahæli I Lybiu Washington í gærkveldi. STETTINIUS ráðherra sagði í ræðu hjer í kvöld, að breska stjórnin hefði fallist á að setja | upp flóttamannahæli í hinum fyrri nýlendum Itala í Afríku, sjerstaklega Lybíu. Munu þar verða aðallega flóttamenn frá 'Júgóslavíu. Kvað ráðherrann verða að setja upp fleiri slíkar flóttamannabækistöðvar. — Reuter. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, Laugaves 168. — Sími 5347. Um 50000 flótta- menn eru nu í Svíþjóð STOKKHÓLMI: Þar sem Sví- þjóð er eitt af hinum fáu hlut lausu ríkjum í Evrópu, hefir stöðugt verið þangað mikill straumur flóttamanna og er á- litið að þar sjeu nú um 50000 flóttamenn af ýmsum þjóðern- um. Flestir munu Norðmenn vera, eða um 22000, en 14000 Danir. Þá hafa 5000 þýskir, austiprrískir og tjekkneskir flóttamenn fengið hæli 1 Sví- þjóð og einnig eru þar um 1500 Rússar, Ungverjar og Frakkar. Þar að auki munu yfir 2500 Eistlendingar af sænskum ætt- um nú vera í Svíþjóð. — Aðrir flóttamenn frá Eistlandi eru um 1000. Vegna þess að skortur er á vinnuafli í landinu, hefir reynst kleyft að veita öllum vinnufær um flóttamönnum atvinnu. — Danskir, íslenskir, finskir og norskir ríkisborgarar og einnig eistneskir menn af sænskum ættum, þurfa ekkert sjerstakt vinnuleyfi, og' geta því tekið hvaða atvinnu, sem þeim býðst. Venjan er sú, að flóttamenn geti dvalið hvar sem þeir vilja í landinu, nema í Stokkhólmi, Gautaborg og Málmey. 26 bæki stöðvum hefir verið komið á fót, þar sem flóttamenn geta dvalið, uns þeir fá atvinnu, en 45 slíkar stöðvar hafa verið settar upp vegna danskra flótta manna,að tilhlutup þeirra Dgna er umsjá hafa með þeim, og 41 af Norðmönnum.Þar að auki eru 5 bækistöðvar, þar sem vissir flóttamenn eru einangr- aðir og hafðir undir eftirliti, eins og nauðsynlegt er, þar sem altaf er hætta á að njósnarar og glæpamenn sjeu meðal flótta mannanna. í slíkum bækistöðv um voru í gpríl að eins 247 menn og er það htið brot af öll um fjöldanum. Auðvitað eru mörg vandamál sem Svíar verða að leysa í sam bandi við flóttamannastraum- inn, en þeir hafa gert allt sem mögulegt er til þess að alt færi' sem þest úr hendi. BEST AÐ AUGLfSA 1 MORGUNBLAÐINU. Söngskemtun í Bíóhöll- inni á Akranesi. I júníhefti mánaðarritsins Akranes, er rituð eftirfarandi grein: Með Bíó-höllinni hefir að- staða batnað mikið til þess að geta notið listræns flutnings söngs og leikja. Gagnvart leik- flutningi má þó segja, að enn sje þetta ofmælt, þar sem leik sviðið hefir ekki verið útbúið fullkomlega til þeirra hluta, en vonandi verður fljótlega úr því bætt. Þegar því þessi þætta að- staða er fengin, er það sorglegt ef Akurnesingar notfæra sjer ekki þann menningarauka, sem í því felst að geta hlustað á góð an söng, sem þar kann að vera boðinn, hvort sem fluttur er af heimafólki eða aðkomandi. Hinn 7. maí s. 1. hjelt ung- frú Anná Þórhallsdóttir frá Reykjavík söngskemtun í Höll- inni. Ungfrúin hefir mjög lag- lega rödd, og fer einkar smekk lega með verkefnin. Voru þó sum lögin allerfið. Undirleik annaðist ungfrú Anna Pjeturss af mikilli smekkvísi. Því miður var skemtun þessi líklega illa auglýst, enda voru þar mikils til of fáir. Fólk á að sækja þær skemtanir, sem hafa eitthvert menningarlegt gildi, a. m. k. til jafns við það ljelega, annars getum við orðið sam- dauna sorpinu. Ahorfandi. Vindllngar lækha \ veríi AMERÍSKIR. VINDLINGAR hafa lækkað í verði. — Hefir Tóbakseinkasala ríkisins aug- lýst lækkun þessa, en hún nem ur 20 aurum á Lucky Strike, Camel, Old Gold og Raleigh pakka. Verð þeirra er því kr. 3.40. — Hinsvegar hefir Pall Mall lækkað um 30 aura og kostar nú 4 krónur. Óveður í Danmörku. GRÍÐARLEGT óveður geisaði sunnudag og mánudag í Skan- erborgarhjeraði. —- Akrar á margra mílna svæði gereyði- lögðust og menn þar á staðn- um muna ekki eftir öðru eins veðri. Sandur frá fellibyljum þeyllist um allt og stöðugt voru þrumur og eldingar. i Frá danska blaðafulltrúanum.1 Brot á verðlags- ákvæðum NÝLEGA hafa eftirgreind fyrirtæki verið sektuð sem hjer segir fyrir brot á verðlags- ákvæðum: Heildverslun Jóns Heiðberg. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 8808.83 fyrir of hátt verð á gler vörum. Vjelsmiðja Siglufjarðar. Sekt kr. 300.00 fyrir of hátt verð á vjelavinnu. Versl. Guðm. Agnarssonar, Reykjavík. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 1993.30 fvrir. keðjuverslun með byggmgar- vörur. Breska útvarpið ásakað. London í gærkveldi: — Brend- an Bracken, útbreiðslumála- ráðherra Breta, ræddi um frjettaþjónustu Breta, og þá ekki síst útvarpsins, í neðri málstofu breska þingsins í dag. Hrósaði hann mjög frjettaflutn ingi útvarpsins yfirleitt, en sagði, að gagnrýni hefði kom- ið fram í þess garð vegna fregna frá breska þinginu, sem sagt væri að snúið hefði verið á verra veg í útvarpinu. — Reuter. Það er vegna þess að þessi fæða er svo holl, og örðugt mun að fá aðra kornvöru sem byggir jafn vel upp líkamann. Og það er áreið- anlegt að engin kornvara hefir jafn gott bragð nje jafn góðan keim eins og n 3-r";-útna hafraflögurnar. 3-minute OAT FLAKES Sundhöllin verður lokuð laugardag og sunnudag 1. og 2. júlí. * X Silfurrefaskinn í miklu úrvali. UPPSETTIR REFIR einstakir frá 500 kr. Sett úr 2 fallegum samvöldum skinnum CAPE mismunandi gerð ir og stærðir. Kápukragar rir silfur- refa-, blárefa- og hvít- refaskinnum. Ver^ frá kr. 250,00. ÓCtLUS Austurstr. 7. IUatarsalt fínt og gróft fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. X-9 ÍW V Eftir Robert Storm I DON'7 APPROVE OP NYZTEPICAL WOA1EN VIZrriNE /HY PAT/ENT2.. PLEAEE A1AKE YOUP - VIZIT B’P/EP, MADAM' X-9, 1 HELPED YOU / ^ CAPTUfSE ALEX, 7HE f DOCTOP, TH/E tSPEAT "—NOW YOU /5 AUZe- CUFF, AWET HELPA!E / \ AnAECAPA'S, AtovAER. n- Kmg Fe**turcs Syn< /VtAECARA HAöN'T TOUCHED FOOD FOfZ T/JO DAYE ! SHE FEFUSEE TOEAT...I'A1 FRI6HTENED ! fc EHE'E OUT IN TUE UALL MTU B/LL. BP/N6 UEfZ IN, AIRS, cufp! WUEFE ZUE 1) Frú Cuff: — Jeg hjálpaði yður, X-9, til þess að handtaka Alexander. Nú verðið þjer að hjálpa mjer. — X-9 kynti frú Cuff fyrir lækninum. 2) Læknirinn: — Jeg gef ekki samþykki mitt til þess að móðursjúkar konur heknsæki sjúklinga mína. Gerið svo vel að hafa heimsóknina stulla, frú. 3) Frú Cuff: — Mascara hefir ekki bragðað mat í tvo daga, hún neitar að borða ... Jeg er hrædd. — X-9: — Hvar er hún? 4) „Hún er frammi í anddyrinu með Bill“, svar- aði móður hennar og þerraði tárvot augun. — „Kom. ið með hana hingað, frú Cuff“, bað X-9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.