Morgunblaðið - 01.07.1944, Qupperneq 4
4
i
MORGUNBLiAÐlÖ
Laugardagur 1. júlí 1944
Minning bræðronnn Gísln og Eiríks Eiríkssonnr
VIÐ, sem höfum lifað langa
æfi hljótum að kynnast mörg-
nm á þeirri leið. Altaf erum
við að máeta nýjum og áður
óþektum samferðamönnum.
í>eir koma og fara. En áhrif-
in, sem þeir hafa á okkur,
skilja vanalega eitthvað eft-
ir, sem varir lengri eða skemri
tíma, sumt þannig, að það
verður tæplega máð úr hug-
anum. Sje svo, er töluvert,
sem sker úr frá því vanalega.
í>ví flest það, sem minna er í
varið, gleymist fljótt. Þess
vegna er holt og gott að kynn
ast þeim mönnum, sem hafa
göfugum kostum af að miðla,
því að minningin um þá verð-
ur aðeins fögur og hrein og
l>ætandi fyrir hvern hugsandi jþar dvaldist hann til ársins Gnúpverjahreppi,
Eiríkur, Gísli Eiríkssynir.
mann. 11907, en þá fluttist frændi
Bræðurnir Gísli og Eiríkur hans búferlum til Reykjavík-
voí'U þeir menn, er seint munu ur. Fluttist Gísli þá til systur
gleymast þeim, er nutu ná-1 sinnar, Sigríðar Eiríksdóttur
inna kynna og samverustunda Ijósmóðir, sem bjó þá að Ut-
við þá. Ollum heilbrigðum hlíð í Biskupst. og dvaldi
mönnum, sem kyntust þeim, hjá henni til ársins 1913, er
þótti vænt um þá. Því ollu hún fluttist ásamt manni sín-
þeirra margþættu góðu eigin-
leikar, sem komu í Ijós þegar
í bernsku þeirra. Glaðværð og
starfslöngun, samfara glæsi-
leik í útliti og framkomu,
kallaði _snemma að þeim hóp
góðra vina. Allir vildu hafa
þá með sjer í orði og verki,
enda var það þeirra mesta
gleði að láta sem mest gott af
sjer leiða.
Þeir voru báðir háir rnenn
vexti, um þrjár álnir á hæð,
Ijósir á hár og íturvaxnir,
einarðlegir í framg_öngu, skjót
ir til úrræða og hreinskiptnir
í orði og verki. Þeir voru fædd
ir 1. apríl 1894 að Miðbýli á
Skeiðum í Árnessýslu. For-
eldrar þeirra voru hjónin Sig-
ríður Einarsdóttir frá Urriða-
fossi í Flóa og Eiríkur Ein-
ríksson frá Miðbýli. Þeir ól-
ust upp hjá foreldrum sínum
þar til móðir þeirra dó, 2. jan.
3 904. Fór Gísli þá til móður-
bróður sins, Gísla Einarsson-
ar í Ásum í Gnúpverjahreppi.
BÓNAÐIR OG
SMURÐIR BÍLAR
H.f. STILLIR, Laugaveg
168. — Sími 5347.
um og börnum til Vestur-
heims. Þá tók Gísli að stunda
sjómennsku yfir vetrarver-
tíðina, en vor og sumur vann
hann að Brekku í Biskups-
tungum, hjá hinum ágætu
sæmdarhjónum Birni Bjarna-
syni hreppstjóra og konu hans,
Jóhönnu Björnsdóttur, og var
Gísla svo hlýtt til þeirra, sem
barni getur best verið til
foreldra, enda voru þeir Gtísli
og sonur þeirra Erlendur, nú
hreppstjóri á Vatnsleysu í
Biskupstungum, svo miklir
vinir, að líklega hefir Gísli
engan betri átt utan fjölskyldu
sinnar, enda voru þar miklir
mannkostir á báða hliðar.
Þessi ár var heitnili hans að
vetrinum hjá Guðríði systur
hans, sem þá var flutt alfarin
■til Reykjavíkur. Er það eitt
með öðru, sem lýsir vel mann-
kostum þeirra systkina, hve
ant þau ljetu sjer hvert um
annað. Voru þau sjö alsyst-
kinin, þrjár systur og fjórir
bræður, en auk ]>ess ein hálf-
systir.
Árið 3921 fluttist Gísli al-
farinn til Reykjavíkur og
kvæntist það ár Guðríði Guð-
mundsdóttur frá Sandlæk í
liinni á-
Th'e Idol
of the
Feminine
Wo rld
gætustu konu, og bjuggu þau
allan sinn búskap hjer í bæ.
Þeim varð sex barna auðið,
en mistu eitt þeirra. Börnin
eru öll einkar mannvænleg
eins og þau eiga kyn til.
Gísli hjelt áfram að stunda
sjómennskuna, og þótt hann
hann væri tekinn að þreytast
á sjóvolkinu og vildi gjarnan
fara að taka sjer hvíld frá
því, rjeði meiru þar um hve
Gísli var bátsmaður á togar-
öll störf ljeku í höndum hans.
eftirsóttur hann var. því að
anum Max Pemberton. Með
dugnaði sínum og framsýni
var hann btiinn að byggja svo
upp heimili sitt, að aðdáun-
arvert var, enda var kona hans
honum samhent í dugnaði og
snyrtimennsku.
Sólin skein í heiði og alt
l.jek í lyndi. En þá kom harma
fregnin mikla. Max Pember-
ton hafði farist 'með allri á-
höfn. „Það er svo oft, í dauð-
ans skuggadölum, að dregur
myrkva fyrir lífsins sól“, seg
irjskáldið. Okkur verður það
á orði, þegar vinir okkar eru
kvaddir hjeðan til nýrra starfa
a sólarlöndum eilífðarinnar.
Bn þessi myrkvi varir ekki
lengi fyrir sjónum trúaðs
manns.
Jeg kom nokkrum sinn-
um á heimili Gísla eftir þetta
átakanlega slys, og sá þá og
sannfærðist um arfinn frá
honum meðal barna hans. Sá
arfur lýsti sjer I.jóslega í al-
úð þeirri og huggun, sem þau
veittu móður sinni í hartni
hennar.
Þegar við eigum á bak að
sjá þeim mönnum, sem mikl-
ar framtíðarvonir eru bundn-
ar við, ekki einungis vinanna
nánustu, heldur og allra, sem
kynningar þeirra nutu, verð-
ur söknuðurinn sárastur. En
ágætustu mannanna er þó mest
gleði að minnast.
Það var fyrirhugað af Gísla
og þó sjerstaklega af konu
hans og börnum, að hafa fagn
að ðeima á fimtugsafmæli
hans, sem var 3. apríl síðastl.
Það var stutt leið ófarin að
því, þegar við kvöddumst
hjer í síðasta sinn. En við
sjáum skamt og vitum ekki
hvað bíður í næsta fótmál.
Gísli og Eiríkur voru tví-
bui’ar. Jeg var lengi búinji að
kynnast ]>essum ágætu mönn-
um, en sjaldnast vissi jeg
hvoruin þeirra jeg mætti á
förnum vegi. svo líkir voru
þeir um alt, ekki einungis að
ytra útliti, heldur og í mál-
róm, orðatiltækjum, glaðlyndi
og góðvild. Enda kvað svo að
þessu, að meðan börn Gísla
voru ung, tóku þau á móti
Eiríki sem föður sínum í þeirri
trú, að það væri hann,, ef þau
sáu þá ekki báða undir eins,
Þegar þeir bræður mistu
móður sína fór Eiríkur með
Ólafi bróður sínum að hæli í
Gnúpverjahreppi, til Einars
Gestssonar og var hann þar til
ársins 1915, er ■ hann fór til-
náms á bændaskólann á Ilvann
eyri. Þar var hann til ársins
3918, en fluttist þá til Reykja-
víkur. Voi’ið 1919 gekk hann
að eiga Þorgerði .Jónsdóttur
úr Mýrdál. Seinna varð hann
bústjóri hjá Thor Jensen í
Bjarnarhöfn á Snæfellsnesl
Þaðan fluttist hann aftur til
Reykjavíkur 3 928 og var lög-
regluþjónn um nokkurt skeið.
Stundaði hann síðan ýms
störf. Konu sína misti hann
3 930 og varð þeim ekki barna
auðið. Síðar eignaðist hann
eina dóttur, sem er enn á
barnsaldri.
Síðustu ár æfi sinnar átti
Eiríkur við heilsuleysi að
stríða og bjóst við dauða sín-
um þá og þegar, en ekki hafði
það áhrif á skapsmuni hans.
í fari hans var engin hálf-
velgja.' Hann var þess fullviss,
að björt framtíð biði sín hand
an við þröskuld dauðans. Ei-
ríkur ljest 18. jjiní 1942.
Þótt fjölskylda G5sla, kona
hans j>g börn, væru að undir-
búa fagnað á fimtíu ára af-
mæli hans, var honum hugs-
unin um það trega blandin,
þar sem Eiríkur gæti nú ekki
tekið þátt í g'leðinni. Þeir voru
bíæður í bestu merkingu þess'
orðs.
En nú hafið þið, bræður,
gengið allan veg þessarar ver-
aldar. Ljós og ylur varð eftir
í sporum ykkar. Jeg óska ykk-
ur til hamingju þar sem ekkei’t
skilur ykkur og þið fáið að
halda afmæli ykkar saman og
njóta samverunnar um eilífa
tíð.
Við stöndum þögul, horfum út
á hafið.
Frá heimi dauðans andinn
lyftir sjer.
Þar hyllir uppi landið, ljósi
vafið,
þar lífið nýjan þroskaávöxt
ber.
Verið þið sælir, bræður og
vinir.
Erlingur Filippusson.
ÁGÆT TÓLG
*
FÆST ENN.
w
I Frystihúsið Herðubreið
Símí 2678.
Motsvein og hásetn
vantar á síldveiðiskip. Uppl. kl. 18—19 í dag
Óskar Halldórsson
Ingólfsstræti 21.
Rafmagnsmótorn
i y4 kw. 10 ha. ásamt tilheyrandi rofum, hefi
I jeg fyrirliggjandi.
Jón Arinbjörsson
Öldugötu 17. — Sími 2175.
3x$k^<SxS>3>3x$x$x$xSxS>^<^x$x$>3x$^x$x$xSxSxSxí^x8x$xSxM*§*S><S><®^>3><S><Í
ilílílllllllllíll!
IMIMIIIIIIIIIMI
llillllliiillll
[illiill
Best að auglfsa í Morgunblaðinu