Morgunblaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 11. júlí 1944 M0E6UNBLAÐIÐ 1 VIÐHORF SOCIALISTA TIL RÚSSLANDS Vinstrisinnaðir karlar og kon ur: Ef nokkur alvara fylgir skoð unum yðar, getið þjer naumast gengið í hóp þeirra, sem spott- ast að orðunum frelsi, rjettlæti, jafnrjetti, heiðarleiki og vernd un einstaklingsins. Þjer vitið það, að sigurinn mun verða að gjalli og ösku í höndum vorum, ef þessi eilífu verðmæti verða lemstruð í baráttunni um sig- urinn. Minnist þjer þeirra tíma, þeg ar örlög Sudetenlandanna voru ráðin? Eða Danzig? Þjer vinstri sinnar ljetuð yður þá litlu varða söguleg og þjóðfræðileg rök í því máli. Þjer voruð að- eins andvígir því, að viti Hitlers gleypti enn nokkrar miljónir mannlegra vera. Ef til vill minnist þjer þess, að yður fanst rjettmætt að Þýskaland og Austurríki gerðu tollabandalag sín á milli eða væru jafnvel alveg sameinuð, þegar lýðræðisöfl voru enn við stjórn í báðum þessum löndum. En eftir að nazistar komust til valda, snjerust þjer andvígir gegn slíkum hugmyndum. Þjóðrjettarlega og viðskipta- lega var aðstaðan sú sama, en nú var yður umhugað um það, að hlífa austurrísku þjóðinni við að búa við' einræðisstjórn. En nú vill svo einkennilega til, að þjer eruð hættir að finna til þessarar mannúðartilfinn- inga, þegar Rússland og rúss- neska stjórnmálastefnu ber á góma. Þá eruð þjer alt í einu teknir áð vitna í þjóðfræði, sögu og alþjóðarjett. I Jeg vil ekki þreyta yður um of, en það vill einmitt svo til, að Rússland er nú brennidepill hugsana vorra. Um margra ára skeið hefir það land verið fóta- kefli einlægninnar í hinum frjálslyndu skoðunum yðar. Jeg á hjer við það, að ef þjer erdð reiðubúinn til þess að leggja blessun yðar yfir ná- kvæmlega sömu afbrot Rússa og þjer fyrirlítið í fari annara þjóða, þá hafið þjer sýnt yður vera einræðissinna, sem aðeins nota frjálslyndisheitið til þess að hyljast undir. Jeg á við það, að ef þjer fyrirlítið „heimsyfir- ráðastyrjöld“ (bandamanna) áður en Rússar gerðust hluttak endur í henni, en leggið síðan blessun yðar yfir hana, þá haf- ið þjer sýnt að þjer eruð hand- bendi erlends einræðisríkis — hvað sem yðar frjálslyndu skoðunum liður. Rússland er enn prófraun. ÞAÐ eru ef til vill um hundr að miljónir manna í Austur-Ev rópu, alt frá Eystrasalti til Adriahafs, sem ala þá von í brjósti, að frelsunin undan nasistaokinu muni veita þeim tækifæri til þess að öðlast lýð- ræðislegt frelsi að einhverju leyti. Þetta eru Pólverjar, Lett ar, Finnar, Hvít-Rússar, Balk- an-Slavarnir, Ukrainubúar og Lithauar. Þeir hafa engu meiri löngun til þess að verða þegnar rússneska einræðisríkisins en Austurríkismenn, Tjekkar eða Sudeten-Þjóðverjar á sínum tíma kusu að verða þegnar þýska einræðisríkisins. Meðal þessara þjóða eru þó EFTIR EUGENE LYONS Auðmjúk dýrkun kommúnista bæði hjer á landi og erlendis á rússneska ráðstjórnarskipulaginu, er löngu al- kunn. Öllum mun í minni vera, hversu gersamlega kom- múnistar hafa t. d. hringsnúist í afstöðu'sinni íil styrj- aldaraðilanna — nákvæmlega í samræmi við stefnu Rússa. — Eftirfarandi grein er nokkurskonar opið brjef til vinstri sinna í Bandaríkjunum. Sýnir höfundurinn fram á það, hversu dýrkun þeirra á Rússum sje í hróp- legri mótsögn við alt þeirra hjal um lýðræði og frelsi öllum þjóðum til handa. Höfundur greinarinnar er rit- stjóri ameríska tímaritsins „The American Mercury", og hefir hann ritað ítarlega um Rússland og kommúnismann. Var hann upphaflega mjög hrifinn af kommúnismanum, en eftir að hafa starfað um nokkurt skeið sem blaða- maður í Rússlandi, skifti hann algerlega um skoðun. Ritaði hann um veru sína í Rússlandi bók, sem hann nefnir „Assignment to Utophia“. Þessi grein hans geíur engu síður átt við hjer en í Bandaríkjunum. Greinin er ailmikið stytt í þýðingunni. stjórnir undir forystu þeirra manna og kvenna — lýðræðis- sinna, socialista, villuráfandi kommúnista og frjálslyndra — sem tugum þúsunda saman eru gejondir í „einangrunarstöðv- um“ í Rússlándi? Þjer látið Stalin um það að ákveða, hver sje lýðræðissinni og hvað sje lýðræði. Getur nokkuð verið hlægilegra? Afstaða Rússa til Þýskalands. TELJID þjer, að skilgreining Stalins á „umbótasinnaðri lýð- ræðisstjórn" í Þýskalandi, sje í samræmi við skilning yðar á þeim hugtökum? Stjórnarriefnd frjálsra Þjóðverja, sem Stalin hefir sett á laggirnar í Moskva, er skipuð fyrrverandi nasista- leiðtogum, hernaðarsinnum | junkara og andlýðræðissinnuð- K um kommúnistum. Ekki er - I heldur nein tilraun gerð til án eff...n°kkrÍr’,S!mugÍrn^T“hafa lÞess að hylía það, hvernig nefnd þessi er skipuð. Kom- einræðið, á sama hátt og nokkr ir Austurríkismenn sóttust eftir hlekkjum nasista. En megin- þorri þessara þjóða þráir að fá rjett til þess að ákveða sjálfur um framtíðarörlög sín á lýð- ræðisgrundvelli. Einkum eru það þeir, sem ekki studdu fyr- irstríðs-ríkisstjórnir þessara landa, er þrá frelsi og endur- bætur í launaskyni fyrir þján- ingar og fórnir — en slíkt frelsi myndi að engu verða undir ein- ræðisstjórn — hverju nafni, sem hún nefndist. Búast mætti við því, að þjer vinstrisinnar mynduð skilja og finna til með þessum miljón- um. Jafnvel þótt von þeirra væri draumsýn ein, og líkurnar til þess að losna við rússnesk yfirráð litlar, mætti þó „vænta þess, að þjer veittuð þeim sið- ferðilegan stuðning. En í stað þess, virðist þjer öllum öðrum áfjáðari í það að reka þessar miljónir mannlegra vera inn í gripahús Ráðstjórnarríkjanna. Auðvitað veit jeg, að þjer hafið dásamleg rök við að styðjast — rök, sem bygð eru á sögu miðaldanna og þjóðfræði- legri og herfræðilegri speki. Þjer getið sannað það, að Stal- in,marskálkur, „þarfnist og „verðskuldi" aukið landrými og fleiri þegna. (Fylgismenn Hitlers höfðu líka ætíð nóg handbært af slíkum röksemd- um). Þjer segið, að Rússar „muni taka þessi lönd hvort sem er“ — eins og það eigi að breyta einhverju um siðferði- legt viðhorf j'ðar. Þjer jafnvel sjáið fyrir yður nýja framtíð — nýja Evrópu undir mannúð- legri vernd GPU (rússnesku leynilögreglunnar). En staðreyndin, sem þjer gangið framhjá, er sú, að milj- ónir manna, sem kynnu að freista að .skapa hjá sjer lýð- ræðisskipulag og þarfnast stuðn ings yðar í því erfiða starfi, eiga nú á hættu að vera gleypt- ar af einræðisríki. Hversvegna mega Rússar leggja undir 6»g lönd? ÞEIR af yður, sem hyggja Rússland vera lj'ðræðisríki — ina sjer til afsökunar. En hvað skal segja um hina, sem eru sjer fullkomlega meðvitandi um eðli rússneska skipulags- ins? Ilvernig getið þjer goldið samþykki við því, að stórhóp- ar Evrópubúa sjeu gegn vilja sínum reknir inn í Rússland? Fyrir nokkru átti jeg tal við vinstrisinna, sétn gerði sjer fyllilega Ijótet eðli Soviets- skipulagsins. Hann kvaðst fús- lega myndi eftir megni hjálpa fólki að komast burtu úr Rúss- landi, ef það vildi. En þegar jeg benti honum á það, að hann vildi neyða Pólvenja, Letta, Lithaua og Eistlendinga til þess að verða rússneskir þegn- þegnar, í stað þess að hjálpa þeim til þess .að verða frjálsar þjóðir, þá hafði hann ekkert svar á reiðum höndum. Við þessu er heldur ekkert annað svar en tungumál of- beldis og vopnavalds. Þegar þjer athugið það, hvað Rúss- neska ráðstjórnin hefir gert við sína eigin þjóð og á skömmum tíma gerði við það fólk, sem bygði landssvæði þau, er Rúss ar fengu með samningnum við Hitler, þá getið þjer nákvæm- lega gert yður í hugarlund, hvers þessar miljónir geta vænst. Rússland er eina landið í heiminum, þar sem jafnvel á friðartímum liggur dauðarefs- ing við því að reyna að komast úr landi án leyfis. Sú augljósa staðreynd, að þessir nýju Sovi- etþegnar munu þannig verða ef til vill um allan aldur inni- luktir í gildru, ætti að binda endi á allar efasemdir í huga hvers heiðarlegs frjálslynds manns. Þjer haldið áfram að stagast á því, að Rússland þurfi „lýð- ræðissinnaða“ og „umbótasinn- aða“ nábúa í Evrópu. Eigið þjer þar við eins lýðræðissinnaða ríkisstjórn og stjórnina í lög- regluríki Stalins, þar sem að- eins einn flokkur er- leyfður? Eigið þjer ef til vill við ríkis- stjórn í Póllandi, er stjórnað væri af mönnum sem pólsku Gyðinga-socialistunum Ehr- lich og Alter, sem rússneska lögreglan skaut eigi fyrir all- múnisti nokkur ritaði t. d. fyr- ir nokkru um það með hrifn- ingu, að þýski rithöfundurinn Willy Bredel ynni í þýsku stjórnarnefndinni við hlið fyr- verandi stormsveitarforingja, sem stjórnað hefði fangabúðum þeim í Þýskalandi, þar sem Bredel áður var pyndaður. Og nú langar mig til þess að leggja aðra spurningu fj'rir yð- ar frjálslyndu sannfæringu. sannfæringu. Þjer hafið hvað eftir annað sagt, að Stalin þyrfti að fá „vinsamlegar“ og ,,geðfeldar“ ríkisstjórnir í ná- grannalöndum sínum eins og t. d. Pqllandi. En hver yrði af- staða yðar, ef Pólland krefðist þess með sömu rökum að fá slíka nágrannastjórn? Hvernig færi, ef talsmenn pólsku þjóð- arinnar hjeldu því fram, að ó- lýðræðislegur og einræðissinn- aður nábúi í austri — undir stjórn manna, sem skipt hefðu Póllandi í fjelagi við Hitler — væri hættulegur öryggi lands þeirra? Það cr ekki við ööru að bú- ast en þeir menn, sem rjettinn byggja á valdinu, hlægi að þess ari spurningu. En jeg geri ráð fyrir, að þjer fylgið meginkenn ingum frjálslyndisins og við- urkennið því. að það sje engu hlægilegra að smáríki leitist við að tryggja örj'ggi sitt en stór- veldi. Þjer munið án efa ekki ákveða slíkt með því að telja bj'ssustingina og flugvjelarnar. Ef þjer haldið því fram, að Rússar verði að fá að ráða ein- hverju um það, hverskonar stjórn verði sett á stofn í Pól- landi, hljótið þjer, ef þjer viljið vera sjálfum yður samkvæm, að krefjast sama rjettar Pól- verjum til handa í Rússlapdi. Og nú skulum vjer athuga annað atriQi. Gerum ráð fyrir því, að Hiller hefði á hátindi já, mesta lýðræðisríki heimsins 1 löngu? Eða eigið þjer við ríkis- þau lönd undir sig. Gerum einn ig ráð fyrir því. að þýska gerfi- þingið hefði breytt stjórnarski^i ríkisins í samræmi við þeSsa ákvörðun. Yður myndi áreiðanlega ekki hafa orðið skotaskuld úr því að sjá í gegnum slikan blekkingar- vef. Þjer mynduð sjá, að sjálfs- forræði i utanríkismálum er blátt áfram óhugsandi 1 ríki, þar sem aðeins einn flokkur er til og öll æðstu völd í einni hendi. Danmörk og önnur ná- grannaríki myndu segja ótta slegin: „Amma, hvers vegna hefir þú svona stóran munn?“ og ef amma væri eins hrein- skilin og úlfurinn í æfintýrinu, myndi hún svara: „Til þess að eiga hægara með að jeta þig, góða mín“. Erit andstæðingar kommún- istaskipnlagsins fjandmenn rússnesku þjóðarinnar? EF einhver hefir hugrekki til þess að átelja harðstjórnina í Rússlandi og yfirdrotnunar- stefnu rússnesku stjórnarinnar. er hann stimplaður sem haturs maður rússnesku þjóðarinnar. Eftir þeirri röksemd ætlu allir þeir, sem andvígir eru stjórn- málastefnu Roosevelts að vera fjandmenn Bandaríkjaþjóðar- innar. En í hjarta sínu hljóta jafn- vel Sovjetdýrkendurnir a,ð vita það, að þeir, sem ráðast á nú- verandi einræðisskipulag í Rúss landi eru engu fremur „and- Rússar‘“ en þeir menn voru, sem höfðu andstygð á harð- stjórn keisarans á sínum tíma. Þessir rnenn eru í rauninni Rússavinir í einlægasta skiln- ingi þess orðs. Jeg beitti mjer t. d. af alefli gegn Sovjet-lög- regluskipulaginu, jafnskjótt og jeg tók að elska og dást að fórn arlömbum þess, rússnesku þjóð inni. Alt fyrir hina bjánalegu ,,and-rússnesku“ ásökun ein- ræðisdýrkendanna, hafa and- stæðingar Sovjetskipulagsins sameinast í þakklæti og aðdá- un á hetjulegri baráttu rúss- nesku þjóðarinnar gegn innrás- arhernum og hafa stöðugt stutt þá stefnu, að Rússum væri veitt öll hugsanleg herriaðarleg að- stoð. Myndu þessir ,,frjálslyndu“ menn þá telja alla þá fjand- menn itölsku þjóðarinnar, sem andvígir eru MussolinKog fas- ismanum? Hvernig á nú að vera auðið að komast hjá þeirri niðurstöðu, að sumír yðar sjeu innst inni skeytingarlausir um þær hug- sjónir, er þjer þykist vera að berjast fyrir, En það eru enn til margir einlægir frjálslyndir karlar og konur i Bandaríkjunum, áfjáð í það að vernda frelsið- gegn öllum hættulegum óvinum*þess. En einræðissinnarnir hafa 'lagt velgengni sinnar tilkjnt, að hin undir sig og misnotað orð eins einstöku hjeruð þýska ríkisins — Prússlands, Bajern. Sljesvík og önnur — skyldu fá að á- kveða sjálf ulanríkisstefnu sína. Gerum ráð fyrir, að hann hefði einnig af veglyndi sínu veitt Danmörku og Noregi þenna rjett, áður en hann hefði lagt og frjálslyndur, umbótasinnað- ur og lýðræðissinnaður og not- að þau til þess að breiða yfir kúgun og aftökur, harðstjórn og andlegt svartnætti. Þeir heið arlegustu i hópi yðar þurfa að átta sig og endufskoða sannfær ingu sina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.