Morgunblaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 8
8 ItORGUNBLAÐIÖ Þi'iðjudagur 11. júlí 1944 Prjónavjeiar Þeir, sem hafa pantað prjónavjelar hjá okkur, ‘tali við okkur sem fyrst. FERRUM UMBOÐS- & HEILDVERZLUM StoyieiA: oáMsíoiWi véHax 04 v£xk$OM SIMNEFNI .fERRUM* SlMI 5296. mmHiuuiiiiimiiiiuaiiuiiiUiiiQuuuuiimiiiuum^1 (Vandaðl Í lítið íbúðarhús við Elliða- s =1 ár til sölu. Uppl. í síma s Í 1125 kl. 6—9 í dag og 6—7 |j næstu daga. E liiiriiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiii imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuini | IVfarconi- | 1 radiofónn | B til sölu. — sími 2119 3 kl. 4—7 í dag. uTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiníin dnnnnannnnnniinmiiiininniinniiiiiiiiiiimiiiiim §§ Óska eftir É 1 einbýlishúsi | =; tjl kaups í Reykjavík eða 3 5 Hafnarfirði. — Þeir, sem |j = i vildu sinna þessu, leggi M 3 tilboð inn hjá Morgunbl. s fyrir 15. júlí, merkt = „1000“. | miiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiniini [LlSTERINEj Antiseptic. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinninniiiiiniiniHiiiiiiiinniii BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR- Lausravee: 168. — Sími 5347. -Ordaglegalífinu Framh. af bls. 6 franska leikarann, sem nýlega var tekinn fastur í París? Qg fyr ir hvað haldið þið? Eitt kvöldið kom hann inn á leiksviðið og rjetti fram hægri hendina og hrópaði „Heil!“ með þrumu- röddu. Síðan klóraði hann sjer vandræðalega í höfðinu og end- urtók það sama nokkrum sinn- um. Að lokum gafst hann upp og sagði: „Er það ekki einkenni- legt, að jeg skuli aldrei geta mun að, hvað hann heitir, þessi ná- ungi!“ Leikaratetrið situr nú í fanga- búðum fyrir tiltækið. Svíar selja mikið járn. Stokkhólmi: — Járnflutning ur til Þýskalands frá Svíþjóð er nú algjörlega eins og á venjulegum tímum. Innflutn- ingur á kolum og koksi frá Danzig og Stettin, er meiri, en búist var við, en til þess að flytja þessa vöru frá höfnunum við Norðursjóinn, hafa Svíar ekki nægan skipakost og óvíst, að skip þau sem þeir fá hjá Finnum reynist nóg. ustuflugvjeladeild. Hálofísfallhlífar. London: — Dr. Sigfried Ruff, þýskur vísindamaður, kveðst hafa fundið upp áhald, sem gerir flugmönnum kleift að varpa sjer út í fallhlífum í mjög mikilli hæð og ná óskadd aðir til jarðar. — Dr. Ruff tek- ur fram, að í stríði sjeu þjetti- loftsklefar ekki öruggir vegna aðgerða óvinanna, og ekki held ur súrefnisgjafar. En hið nýja tæki gerir flugvjelum Þjóð- verja kleift að komast alt að 55.000 fet upp í loftið. HmilllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIimilHHHIIIIIIIIIIIIIII jSkápurf M Nýr stofuskápur úr eik = s til sölu. = Upplýsingar á Brekkustíg = 1 7 uppi. wuuiiiuiumiimuiiiiuuuunuummmiuiiiimiuiim Roosevtt svarar heillaóskum forsela íslands Frá utanríkisráðuneytinu: Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, sendi herra Franklin D. Roosevelt, forseta Bandaríkj anna, þetta skeyti í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna: ,,í tilefni af sjálfstæðisdegi Bandaríkjanna er mjer ánægja að því að senda yður og þjóð yðar hjartanlegar kveðjur frá íslensku þjóðinni og mjer sjálf- um. Vjer erum allir þakklátir yður og þjóð yðar fyrir vináttu í garð Islands, ekki síst í sam- bandi við endurstofnun lýðveld isins. Um leið get jeg fullvissað yður um að íslendingar meta mjög samskiftin undanfarin 3 ár við Ameríku, við fulltrúa yð- ar hjer á landi og ameríska her inn. Að lokum sendi jeg bestu óskir mínar um heill og heilsu yður sjálfum til handa. Sveinn Björnsson“. Frá forseta Bandaríkjanna barst forseta íslands þetta svar skeyti: „Jeg met mikils kveðjur yðar á þjóðminningardegi sjálfstæð- is Bandaríkjanna, og þakka yð ur vinsamleg ummæli yðar um hið einlæga samband sem ríkir milli íslensku þjóðarinnar og þeirra borgara þessa lands, sem nú dvelja á Islandi. Jeg er sann færður um að þau bönd, er tengj a lýðveldi okkar, muni enn styrkjast á árunum eftir að sig- ur hefir unnist og sá ameríski her, sem nú er á íslandi, snýr aftur hingað með endurminn- ingar um alúð og gestrisni, sem íslenska þjóðin hefir ávalt sýnt honum. Franklin D. Roosevelt“. Gjaldeyrisráðstefnan í Bretton Woods. Fulltrúar íslands hafa verið kjörnir í allar aðalnefndir ráð- stefnunnar, nefnd sem fjallar um,alþjóðagjaldeyrismál, nefnd um alþjóða bankaviðskifti og nefnd um alþjóða samvinnu í gjaldeyrismálum og fjármál- um. Reykjavík, 8. júlí 1944. Frjálsir Danir faka upp samband við Rússa Frá danska blaðafulltrúanum. í GÆR bárust fregnir um það frá London, að Sovjetstjórnin hafi viðurkent Frelsisráð Dan- merkur, hið leynilega ráð, sem heima í Danmörku veitir hinni dönsku mótspyrnu forstöðu — Stjórnarvöldin í Moskva fengu í apríl s.l. beiðni frá hinu danska frelsisráði, um það, hvort 'Sovjetstjórnin vildi veita viðtöku fulltrúa frá Frelsisráði Þessu, svo að þannig væri hægt að taka upp sambandið milli Dana og Sovjet-Rússa að nýju. I beiðninni er lögð áhersla á það, að stjórnmálasambands- slitin við Rússa árið 1941 hafi orðið gegn vilja dönsku þjóðar- innar og vegna þess að Þjóðverj ar hafi lagt hart að Dönum um þetta. Síðan 29. ágúst 1943, þegar stjórnin starfaði ekki lengur og konungur Danmerk- ur varð fangi Þjóðverja, sje danska frelsisráðið eini aðilinn sem knýtt geti aftur böndin milli dönsku þjóðarinnar og Sovjetríkj asambandsins. Þegar hinn 23. apríl svaraði Sovjetstjórnin, að hún skildi vel, að hið leypilega frelsisráð væri nú eini aðilinn sem komið gæti fram fyrir hönd frjálsra Dana, og að Sovjetríkin vildu gjarna veita viðtöku sendi- manni hins leynilega ráðs. — Síðan hefir frelsisráðið bent á Thomas Dössing bókavörð, til þess að vera fulltrúi þess hjá Sovjetstjórninni í Moskva. — Hann fær titilinn sendifulltrúi. Cjiristmas Möller er fulltrúi hins danska frelsisráðs í Lon- don. Thomas Dössing, sem er kunn ur sem frjálslyndur maður, var handtekinn að kröfu Þjóðverja árið 1942, um leið og próf Chie- witz ög fleiri, sem ákærðir voru fyrir það að hafa hönd í bagga um útgáfu hins ólöglega blaðs: „Frit Danmark“, sem í Dan- mörku var aðalmálgagn mót- spyrnunnar. Dössing var svo dæmdur í fangelsi, eftir að hafa setið lengi í gæsluvarð- haldi. Eftir 29. ágúst 1943, flýoi Dössing, sem Þjóðverjar stóð- ugt ofsóttu, til Svíþjóðar. iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 3 Hafnfirðingar! Óska eftir |j | Ibúð | 3 í skiftum fyrir aðra í Rvík || E 2—3 herbergi og eldhús. = = Þeir, sem vildu sinna §§ 3 þessu, leggi tilboð inn hjá j§ M blaðinu fyrir 14. júlí, M 3 merkt ,,Einbýlishús“. 3 iiIiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'Hiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiíil fmnnaniniimmminiimiiimmnimmmHiniiiiiim 1 Vörnbíll | = 1—2 tonna óskast. Verð- M 3 tilboð ásamt uppíýsingum §§ a um tegund, aldur og á- M s stand, sendist blaðinu fyr- s 5 ir 13. þ. m., merkt „Vöru- 3 | bíll — 442“. | iiÍIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllÍÍ iniiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii |kaupakonu| = vantar á gott 'heimili í 3 s Biskupstungum. Uppl. á s 3 Bergstaðastræti 8 uppi = eða í síma 3159. ÍÍÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllHI milllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllilin Dökkblá = [ Kventaska | s (axlartaska) tapaðist s.l. 3 s sunnudag á leiðinni frá j§ 3 ÞingvÖllum að Sogsfoss- M 1 um. Sennilega við Sogs- 3 3 fossa. Finnandi geri að- M M vart í síma 4477. finniiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiHiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinit iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiii Hardy’s | | PALAKONA „HI-REGAN“ | laxastöng, 16 feta, er til 3 sölu í Samtúni 26, milli 3 kl. 7 og kl. 10 í kvöld., 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimi! Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflntningsmenn, Allskonar lögfrœðistörf X-9 5W Effir Roberf Slorm NEPE I AM, wEEK /N, wEEK ^ our, &A6MN6 aiv rvPEweiTER ro A PULP! FOR WblAT ? OP, &UPE, I PAVE TO EAT, &UT I COULO A1AKE AIOPE /UONEV AE W I'LL TELL VOU WAV I'm PLAV1N& NUREEMAlD TO A TELEPHONE AND A FILE CABINET... tTE BECAU&E 1) X-9 (Hugsar): — „Blákjammi" Kazonni, fjár fyrir mig „copy“ af ...“ En skyndilega verður hann borða. en jeg gæti haft miklu meira upp með því svikari, morðingi, liðhlaupi . . . hum. Einkennileg skapgerð. Bendir til þess að hann sje ósvífinn ná- ungi. 2) X-9 gengur inn í skrifstofu sína og er að var við, að Belinda talar við sjálfa sig og hefir ekki orðið vör við nærveru húsbónda síns: „Já, jeg á við þig“. — „Hvað gengur á“, hugsaði X-9. 3—4) Belinda: — Hjerna er jeg, viku eftir viku, að gerast logsuðuslúlka ... Jeg skal segja þjer hvers vegna jeg er að leika barnfóstru símans og skjalaskápsins ... Það er vegna þess að jeg er ekki hamingjusöm nema í nærveru þinni. Jeg vil vera hugsa um „Blákjamma“. „Jeg læt Belindu vjelrita hamrandi á ritvjelina. Fyrir hvað? Jú, jeg verð að þín, en jeg er aðeins vjelritari þi/in.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.