Morgunblaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.07.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. júlí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfna krossgáfa Lárjett: 1 lofað — 6 þyngd- arm. (fornt) — 8 bardagi — 10 tónn — 11 fræga bókin — 12 heimili -— 13 tveir eins — 14 menn — 16 beygju. . Lóðrjett': 2 fæddi — 3 and- streymi — 4 samteng. — 5 masa — 7 ná — 9 töluorð — 10 námsgrein — 14 væl — 15 keyr. Fjelagslíí ALLSHERJ.ARMÓT Undanrásir í 200 m. 'hlaupi. og 110 m. grindahlaupi fara fram í kvöld kl. 6,30 á Iþróttavellinum. — Nafiíakall fer fram' 10 mínút- um fyrir. Stjórn K.R. SUNDFÓLK ÁRMANNS Áríðandi æfing í sundlaugunum í kl. 9—10. KNATTSPYRNU- MENN! Æfing 3.—4. fl. þriðjudaga kl. 7— 8, fimtudaga kl. simnudaga kl. 11—12. 1. flokkur: • Þriðjudaga kl. 8,45—10, fimtudaga kl. 7,30—9,45, laugardaga kl. 6—7,30. Vinna VINNA Kaupakonu vantar á gott heim ili í Biskupstungum. Uppl. á Bergstaðastræti 8 uppi eða í síma 3159. 14 ÁRA DRENGUR óskar eftir vinnu. Ilannes Jónsson, Ásvallagötu 65. HREINGERNINGAR 'Pantið í síma 3249- Birgir og Bachmann. HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. Sími 4129. Utan- og innanhúss HREINGERNINGAR Jón & Guðni. — Sími 4967. HREINGERNINGAR úti og innj. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Sími 5786. HÚSEIGENDUR ÁTIIUGIÐ. Kölkum hús, ryð- hreinsum þök og blakkferniser u.m. Sími 5786. Útvar.psviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. BEST AÐ AUGLtSA í MORGUNBLAÐINU. 2)a 193. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.15. Síðdegisflæði kl. 22.40. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill ,sími 1633. 80 ára er í dag Þórður Sig- urðsson, Vitastíg 18. Sextugur er í dag Guðmund- ur Þorleifsson frá Hjörleifs- höfða, liggur í sjúkrahúsinu Sólheimar. Fimtugur er í dag Magnús Guðmundsson, Meðalholti 8. Hjúskapur. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Pálína Þorlðifsdóttir og Krist- mann Jónsson sjómaður, Bræðra borgarstíg 32. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Guðrún Jóns dóttir, Laugaveg 18 A og Joseph Pabeorek .ameríska hernum. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jakob Jónssyni ungfrú María Björgvinsdóttir, Freyjugötu 6 og Sigurbjörn Árnason lögreglu- þjónn frá Vestmannaeyjum. — Heimili ungu hjónanna er á Freyjugötu 6. Hjónaefni. Um síðastliðna helgi opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jenný Ingimundardóttir, Vífilsg. 11 og Þórir Jensson verslunarmaður, Bræðraborgar- stíg 23. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Emma Jó- Kaup-Sala BLÁAR SPORTBUXUR (cheviot) og tilheyrandi rauð- ar blússur. Einnig rauðir ma- trosakjólar á telpur, ávalt fyrirliggjqndi. Sússanna Guðjónsdóttir, Grettisgöttl 24, uppi. IJ AKSTRARV JEL Ný eða notuð rakstrarvjel óskast. Tilhoð sendist Morg- unblaðinu, merkt: „Rakstrar- vjel“. --------------------------j PÍANÓ óskast, til kaups eða leigu. Uppl. í síma 2139. ÞEIR, SEM VERSLA í Nóvu, fá alt til heimilins á sama stað. — Verslunin Nova, Barónsstíg 27. Sími 4519. HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versl. Reynimelur, BræSraborgarst. 22. Sími 3076. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. ÞAÐ ER ÓDÝRARA ■jið lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. hannsdóttir, Njáísgötu 71 og Jimmy Simpson, U. S. Navy. Mynd sú, sem birtist hjer í blaðinu á dögunum af málverki eftir Örlyg Sigurðsson, er ekki af'málverki því, sem hann fjekk sett á úrvalssýninguna í Los Angeles. Málverk það, sem mynd in er af, heitir Hvít-Rússinn, og telur höfundur hana engu síðri, en þá, sem sýningarnefndin valdi. En sú mynd heitir „Skál“. Sumarheimili Mæðrastyrks- nefndar fyrir mæður og börn verður að þessu sinni að Þing- borg (Skeggjastöðum) í Flóa og mun taka til starfa um næstu helgi. — Konur, sem óska eftir að dvelja þar, eru beðnar að snúa sjer sem fyrst til skrifstofu nefndarinnar, Þingholtsstræti 18, kl. 3—5 daglega. — Konur, sem búnar eru að sækja um dvöl á sumarheimilinu, eru líka beðn- ar að koma þangað til viðtals. Hæsti vinningurinn í Happ- drætti Háskólans kom að þessu sinni upp á tvo hálfmiða, sem báðir voru seldir í umboði Mar- enar Pjetursdóttur, Laugav. 46. f hjúskapartilkynningu, sem' birtist í blaðinu á laugardaginn, hafði misritast föðurnafn brúðar- innar. Nafn hennar er Helga Guðbjartsdóttir. x ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.30 Erindi: Vopnaframleiðsla og vopnaverslun, I (Hjörtur Halldórsson rithöfundur). 20.55 Hljómplötur: a) Tríó eftir Max Reger. 21.20 Upplestur: Úr sögu smá- býlis, eftir Hákon í Borgum (Methúsalem Stefánsson, fyrr um búnaðarmálastj.). 21.40 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Svíar hættir eldspýtna- sölu. Stokkhólmi: — Svíar, sem, eins og kunnugt er, voru fyrir stríð mjög miklir eldspýtnaút- flytjendur, hafa því nær ekk- ert flutt út af þessari vöru á stríðsárunum, aðeins smásend- ingar til Tyrklands og Frakk- lands. Minnismerki sjómanna. Stokkhólmi: — Fjársöfnun var hafin fyrir nokkru í Sví- þjóð, til að koma upp minnis- merki um sænska sjómenn, sem farist hafa af völdum ó- friðarins. Hafa þegar safnast 300.000 krónur í þessu skyni. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦< I.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- ’taka nýliða. Frjettir af Stór- stúkuþingi. Að loknum fundi sameiginleg kaffidrykkja. — Ræða: Þorst. J. Sigurðsson. Upplestur: Guðm. Gunnlaugs- son. Söngttr og DANS. — ATH. Þetta verður eini fundurinn í jttlí. ST. SÓLEY NO. 242. Fundur á morgttn kl. 8,30 á venjulegum stað. Fundai'efni: Frjettir af Stórstúkuþingi, ferðasaga o. fl. Móðir okkar, RAGNA GUNNARSDÓTTIR, Skeggjagötu 1, andaðist í gær. Börnin. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, SIGURÐUR INGIMUNDARSON, fyrrum kaupmaður á Stokkseyri, andaðist aðfaranótt 9. þ. mán. Anna HeJ^adóttir, börn og teugdabörn. Móðir okkar, og tengdamóðir, INGUNN EINARSDÓTTIR, frá Stokkseyri andaðist í fyrrinótt. Böm og tengdaböm. Kæra fósturmóðir okkar, HALLBERA JÓNSDÓTTIR, andaðist í gærmorgun. — F. h. fósturbama. Guðrún Kristmundsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, GOTTSKÁLK BJÖRNSSON, trjesmiður, Borgamesi, andaðist 8. þ. m. Elínbjörg Jónasdóttir,, böm og tengdabörn. Maðurinn minn. TRYGGVI JÓNSSON, vjelstjóri, andaðist á Vífilsstöðum 9. júlí. Fyrir hönd barna minna og annara aðstandend- enda. Dagbjört Einarsdóttir, Jarðarför móður okkar, RÓSU HELGADÓTTUR, er andaðist 3. þ. m. fe'r fram frá Fríkirkjunni í Hafn- arfirði miðvikud. 12. júlí og kefst með húskveðju að Merkurgötu 11, kl. 3 e. h. — F. h. systkinanna, Sigurborg Eggertdóttir. Jarðarför mannsins míns, EMILS THORODDSENS, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 12. þ. m. Athöfnin hefst með bæn að Reynimel 27 kl. 2 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Áslaug Thoroddsen. Maðurinn minn og faðir okkar, JÓN KR. SIGFÚSSON. bakari, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 13. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar Leifsgötu 5 kl. 1,30 e. h. Sigríður Kolbeinsdóttir, Halldóra Jónsdóttir Stefanía Jónsdóttir, Grjetar Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför, INGJALDS ÞÓRÐARSONAR. Sjerstaklega viljum við þakka starfsfólki Ölgerðar- innar. Egill Skallgrímsson, Guðrún Pjetursdóttir, Pjetur Þ. Ingjaldsson, Höskuldsstöðum. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, STEINUNNAR Þ. SIGURÐARDÓTTUR, frá Stóra-Kálfalæk. AðstandenduT. \ Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför JÓHÖNNU A. KERÚLF. TbívrViilrlnr* öi n’m’Ao rrlÁt.t.ir ftnnniir ’RlH’k'SSO'n. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.