Morgunblaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur. 156. tbl. — Laugardag'ur 15. júlí 1944 Isafoldarprentsmiðja h.í. ÞJÓÐVERJAR VFIRGEFA PINSIÍ Bandaríkja- menn nálgast Lessay London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HELDUR LITLAR breyting- ; ar hafa orðið í dag á innrásar- I svæðinu í Normandí, og engar • á austanverðu bardagasvæðinu. i En að vestan hafa Bandaríkja- j menn sótt fram um hálfan kíló- j meter að jafnaði á 8 km. víg- ! línu á Cherbourgskaga vestan- verðum og nálgast nú þorpið Lessay. Hafa þeir tekið hæðir, ; þaðan sem má sjá yfir bæinn. Við Periers og St. Lo hafa or ustur verið snarpar, en breyt- ingar litlar eða engar. Gerðu s Þjóðverjar snarpt gagnáhlaup vestan St. Lo, en því var hrund ið eftir mjög harðan bardaga. ; Munu þýskir fallhlífahermenn hafa verið þar að verki, studd- ir skriðdrekum. Herstjórnar- tilkynningin. Tilkynningin frá aðalstöðv- um bandamanna í kvöld var mjög stutt; hún er á þessa leið: ..Eramsókn Bandaríkjamanna að Lessay-St. Lo veginum held ur áfram og hafa þar verið reknir nokkrir smáfleygar í varnarstöðvar Þjóðverja“. . ,,Þorpið Laulne norðaustur af Lessay hefir verið tekið. Sótt var lítið eitt fram beggja meg- in Táute-árinnar. Einnig hefir nokkur fleygur verið rekinn í stöðvar Þjóðverja handan Vire- árinnar. Aðrar breytingar hafa ekki orðið á vígstöðvunum. Erfitt flugveður enn. ,,Orustuflugvjelar vorar fóru fáeinar flugferðir í slæmu flug veðri í morgun og gerðu atlögu að járnbrautarstöð við Monti- dier og Beauvais. Einnig aðstoð uðu þessar flugvjelar landher- inn að nokkru nærri St. Lo“. Handel drepinn London í gærkveldi. Útvarpið í Vlchy segir í kvöld þá fregn, að Charles Mandel, sem var nýlendumálaráðherra í Frakklandi, er Renaud var við völd, og Frakkland gafst upp, hafi verið drepinn fyrir nokkru. er verið var að flytja hann í franskt fangelsi. Hafði hann áð- ur verið í haldi hjá Þjöðverj- um. A leiðinni í fangelsi Vichy manna rjeðust ókunnir menn á bifreiðina, sem flutti Mandel og beið hann bana í bardaga, sem kom til milli þeirra og varða hans. — Reuter. VHE Poiish border ■dispute has served notice on the Allies that Russiain- lends to expand its frontiers westward to include the fol- lowmg additions: 1. A slice of northeast- em Fmland neorPet- lomo, 2. the area of Kooia|oervi, also in Fimand, 3. another slice of Finnish soil oiound lake Lado- ga, 4. all of Estonia; 5 all of Latvia; 6. all of Lithuania; 7. East- • rn Poland; and 8. all of Bessorcbia. PSTSAMi LULEA' ■BOIANOEL FINLAND íLaf.e Ladoga, yÍBQRG' SWEDEN HEÍSÍNkiý WPW/A LENINQRAj STOCKHOLMofc;; •TARAYA.RUSSA/ IRIGÁJ wmm. '/■’// AAOSCOW SN-.Ol £ N S K /////// Wmm Vm////+'t* YÁNSK^ FRUSSIÁ; BIALYSTOKff zhlobin: WARSAW* POLANE PRZEMYSL, VAKIA, ----'óx/////y/. SLVAUTÖphi'V*- ----- 'GOSLAVIA tíCONSTANTA j - VÚj Landakröfur Rússa Rússar taka einnig VoBkowysk Amerískt blað birtir nýlega þetta kort af landamærakröfum Rússa, og eru þær merktar tölustöfum. Skýring blaðsins er ó ensku lil vinstri efst á kortinu, svohljóðandi: „Landamæradeila Rússa og Pólverja hefir gefið bandamönnum Rússa til kynna, að þeir ætli að færa út landamæri sín, og fá þau svæði, sem hjer sjást: 1) Petsamo, 2) Kuolrfjervihjerað, einnig í Finnlandi, 3) liluta af Suður-Finnlandi, 4) Eistland, 5) Lettland, 6) Lithauga- land, 7) Austur-Pólland og 8) alla Bessarabíu. Skáfahöfðlngi láfinn London í gærkveldi. ÆÐSTI yfirmaður alþjóða- skátahreyfingarinnar, eftirmað ur Baden-Powells lávarðar, Summers lávarður, andaðist í dag að heimili sínu í Bretlandi. Hann var 62 ára að aldri. Hann hafði verið skáti í 45 ár. Var hann fyrst æðsti skáti í .Astr- alíu, en síðar um langt skeið að stoðarmaður Baden-Powells og útnefndi hann Summers sem eftirmann sinn. — Reuter. og eru um 30 km. frá Austur- Prússiaudi London’í gærkveldi. Einkaskeyli til Morgun- blaðsins frá Reuter. SNEMMA í GÆR tilkynti þýska herstjórnin, að herir Þjóðverja í Póllandi hefðu yfirgefið borgina Pinsk, og í kvöld var þetta staðfest í dagskipan frá Stalín. Skömmu síðar gaf Stalín svo út aðra dagskipan, þess efnis, að Rússar hefðu einnig tekið borgina Woikowysk, sem er tæpa 30 km. beint vestur af Slonim, sem Rússar tóku fyrir nokkru. Þar sem Rússar sækja fram frá Vilna, er talið að framsveitir þeirra eigi aðeins eftir um 30 km. ófarna til landamæra Austur-Prússlands. Ráðisl á Tours í nótl Breski fluherinn sendi um ,1300 flugvjelar til árása á Frakkland og var aðalárásinni beint gegn járnbrautarstöðinni í Tours, þar sem miklu af sprengjum var varpað, Þá var ráðist á aðra. járnbrautarstöð nokkuð suðaustur af París, og auk |iess gerðu su /^,r flug- vjelanna atlögur að svif- sprengjustöðvunum í Calais- hjeraði. — Tólf flugvjelar tvndust. Fimm daga orustur. Þjóðverjar sögðu í dag í herstjórnartilkynningu sinni frá endalokum orust- unnar um Vilna. Hún stóð í fimm daga samfleytt, af miklum ákafa, og sögðu Þjóðverjar að nokkur hluti setuliðsins hefði getað rutt sjer leið vestur á bóginn. — Rússar segjast hinsvegar hafa felt gjörvalt setulið Þjóðverja í borginni eða tekið það hömdum. Fall Pinsk og Wolkowysk. Borgin Pinsk er við járn- bijautina frá Comel til Brest — Litowsk, og stendur um 95 km. fyrir vestan landa- mæri Rússlands og Póllands frá 1939. Er þetta allmikill staður, sjerstaklega hvað samgöngur snertir. Wolkowysk er 80 km. fvr- ir austan Byalistok og 130 km. fyrir norðaustan Brest- Litov/sk. Er þessi bær á iárn brautinni til Warsjár, en ekki ýkjastór. Herstjórnartilkynningin Herstjórnartilkynning Rússa í kvöld segir frá frek- ari framsókn rússnesku herjanna á þvínær öllu svæð inu, þar sem Rússar eru nú í sókn, alt frá Pskovsvæð- inu og suður undir Pripet- fenin. Voru miklir bardagar háðir umhverfis Idritsa og tekin þar járnbrautarstöð ein, en barist er nú í þeim bæ, sem við hana stendur. Fyrir norðvestan Polotsk tóku Rússar yfir tuttugu þorp og bæi, en enginn þeirra er nafngreindur. ! Sóknin við Vilna. Fyrir norðvestan og suð- vestan Vilna kveður her- stjórnartilkynningin Rússa hafa sótt nokkuð fram og tekið ýms þorp og bæi. — Einnig var sótt fram vestur og suðvestur af Slonin. Rúss ar segja að herskip á Dniep- er hafi stutt herinn við töku Pinsk. Pólverjar krefjas! VSina Pólska stjórnin í London kcm á skyndifund í dag, til þess að ræða hið breytta viðhorf, sem skapast hefir, er Rússar hafa tekið Vilna. Hefir þegar verið samin opinber tilkynning hjer um og er búist við henni á morgun. Segir stjórnmálafregn ritari vor. Alfred Grant, að bú- ist sje við. að í tilkynningurini verði fagnað töku Vilna, en haldið fram cg endurteknar kröfur Pólverja til borgarinn- ar, en þei-r tóku hana af Litliá- um nokkru fyrir styrjöldina. Ráðist á Olíustöðvar við Budapesl London í gærkveldi. I DAG rjeðist fjöldi amer- ískra sprengjuflugvjela frá It- alíu á ýmsar olíuhreinsunar- stöðvar umhverfis Budapíst. Urðu þar harðir loftbardagar og biðu báðir aðilar flugvjela- tjón nokkurt. Stöðvar þær, sem á var ráð- ist, eru í suðurúthverfum *■ arinnar og eru í ei' ' : ■íelag- anna Anto, Shell ' c ' Framleiða þær • • ' •il 1 :cr í'.i árlega. — T " v- riásk ;Jhríð var mjog h" ' • :eð- Rau.er. se^ir af sje: ag jí .iórn Washington: Ai ::s sendiherra júgósla , arinnar hjer, Constc..: in titch, af sjer, eftir að hail rcett við Cordell Hull,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.