Morgunblaðið - 19.07.1944, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 19.07.1944, Qupperneq 4
4 MORGUN BLAÐIt) Miðvikudagur 19. júlí 1944 — Innrásin Framh. af 1. síðu. ar komið sjer vel fyrir í skógi einum og földu þar mikið lið. Varpað var niður á þessa staði sjerstökum sprengjum; er nefndar eru ,,gýgsprengjur“ — Sprengjur þessar fara í jörð niður áður en þær springa og sprengja út frá sjer gýga mikla Gýgarnir ollu því( að Þjóðverj- ar áttu bágt með að flytja her- lið sitt á þessum slóðum. Þriðja loftárásin var gerð á Cagny; 8 km. fyrir austan Caen. Þar er járnbrautarskiftistöð og þar koma þjóðvegir saman, — Ljósmyndir; sem teknar voru úr lofti; sýna, að flugmenn bandamanna hafa valdið Þjóð- verjum miklu tjóni; án þess að eyðileggja aðalveginn. Höfðu þessar loftárásir verið undir- búnar vel, Minni flugvjelar taka við. Þetta er f fyrsta sinn( sem bandamenn senda yfir 1000 fjögra hreyfla flugvjelar gegn hersveitum Þjóðverja. Var Sir Stafford Leigh Mallory; yfir- maður innrásarflugliðsinSj sjálf ur í Frakklandi til að fylgjast með loftárásunum. Á eftir stóru sprengjuflugvjelunum komu meðalstórar sprengjuflugvjelar og gerðu loftárásir á stöðvar Þjóðverja. í þessum miklu loftárásum sást ekki ein þýsk orustuflug- vjel og allar minni sprengju- flugvjelarnar komu heilu og höldnu til stöðva sinna. 6 Hali- fax og Lancaster flugvjelar voru skotnar niður og 2 Libera- tor flugvjelar komu ekki aftur til bækistöðva sinna. Ágæt skilyrði fyrir skriðdreka. Hernaðarsjerfræðingar hrósa mjög Montgomery hershöfð- ingja fyrir undirbúning og skipulag þessarar sóknar og benda á, að það eitt út af fyrir sig, að hafa getað komið Þjóð- verjúm á óvart með slíka stór- sókn; sje mikilsvert atriði. Það hefði verið talið mikið verk- efni, að ráðast í að sækja yfir Orne og koma upp brúarsporði á eystri bökkunum. En nú hafi hersveitir Montgomery’s sött fram austur á sljettlendið, þar sem sje mjög hentugt land fyr- ir skriðdreka. Á stóru svæði sje landið flatt. Þjóðvegurinn liggi þarna þráðbeinn eina 40 km. Þarna eru engir skógar eða ár. Það er einmitt slíkt land- svæði, sem herforingjar banda- manna hafa óskað sjer að hitta Þjóðverjana fyrir á til þess að geta reynt krafta sína við þá í skriðdrekaorustum og valdið þeim tjóni, sem þeir seint munu bíða bætur. — Rafmagnsmálið Framh. af bls. 2. hægt að koma upp á tveim ár- um. Hana á að reisa nálægt Ell- iðaárstöðinni, því þá liggur hún vel við bæjarkerfinu og þægi- legt að fá kælivatn úr Elliða- ánum. Til öryggis hitaveitu. Gufutúrbínustöð hefir ýmsa kosti, leysir margt í einu. Hún framleiðir rafmagn á þeim tíma sólarhrings, sem álagið og þörf in er mest, svo ekki þarf að hafa orkuverin eystra eins mik il og dýr. Hún verður í fram- tíðinni til vara, ef háspennulín- ur bila. Og hitaveitan notast betur í sambandi við þessa stöð. Því þaðan geta bæjarbúar feng ið hitaviðbót köldustu daga árs- ins. Annars þarf hitaveitan að geta fullnægt bænum í mestu frostum, og færi þá mikið af hita hennar til ónýtis flesta daga ársins. Með þessu verður hitaveitan notadrýgri. Gufuna, sem notuð er í túr- bínustöðinni og upprunalega hefir þrítug til fertugfaldan loftþrýsling, er hægt að nota til vatns hitunar, þegar hún hef ir ekki nema tvífaldan til þre- faldan loftþrýsting, og mest af hreyfiafli hennar er þegar not- að. HIÐ NÝJA handarkrika CREAMDEODORANT stöðvax svitann örugglega l. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki höruudið. !. Þornar samstundis. Notasi undir eins eftir rakstur. !. Stöðvar þesar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. . Hreint. hvitt. fitulaust. ó- mengað snvrti-krem. i. Arrid hefir fengið votlorð alþjóðlegrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bvi. að vera skaðlaust fatnaði. lArrid er svita stöðvunarmeðal' | ið. sem selst mes ■ reynið dós í da Fæst í öllum betri búCum Geymslupláss gott og rakalaust, óskast nú þegar. FLÓRA Austurstræti 8. Sími 2039 kl. 10—12 f. hád. Fimfugtir: Guðmundur B. Hersir bakari GUÐMUNDUR B. IIERS- IR er fimmtugur í dag. Hann er fæddur í Reykjavík 19. júlí 1894. Foreldrar hans voru Brynjólfur Ögmundsson frá Geldingaá í Borgarf^arðar- sýslu og kona hans, Sigríður Freysteinsdóttir, bónda á Iljalla í Ölfusi. Guðmúndur hóf að nema bakaraiðn hjá Sigurði Hjalte- sted bakarameistara í Reykja- vík árið 1910, og var hjá hon- um fram til 1915, en sveins- prófi lauk Guðmundur árið 1917 hjá Valdimar Petersen, bakarameistara á Laugavegi 42. Sama ár rjeðst hann verk- stjóri við Alþýðubrauðgerð- ina og gegndi því starfi, þar til hann sigldi til Kaupmanna- hafnar haustið 1918. Þar vann hann síðan á ýmsum stöðum fram til 1921 og lærði þar meðal annars kexgerð og mun hann vera með fyrstu íslensk- um hökurum, sem þá grein bakaraiðnarinnar námu. Flutt ist hann síðan til Vestmanna- eyja og var þar rúmt ár verk- stjóri við fjelagsbakaríið í Eyjum. Árið 1922 fór Guð- mundur til Reykjavíkur og rak þar um tíma brauðgerða- hús á Vesturgötu 14, en rjeð- ist síðan til Fredrik A. Kerff, hakarameistara á Skólavörðu- stíg 28 og var hjá honum verk stjóri um 12 ára skeið. Um nokkur ár vann hann að kex- gerð í kexgerðarhúsi Ingim. Jónssonar, en er nú starfandi hjá Guðm. Ólafssyni og Sand- holt. Guðmundur B. Hersir er kvæntur danskri konu, Helge E. Petersen frá Thurö í Dan- mörku, hinni mestu myndar- og dugnaðar konu, eiga þau hjón 5 dætur, allar uppkomn- ar og hinar mannvænlegustu stúlkur. Guðmundur B. Ilersir, hefir verið hinn áhúgasamasti um öll velferðarmál sinnar stjett- ar, og átti sæti í stjórn bakara sveinafjelagsins alt frá árinu 1915, ýmist sem ritari for- maður eða varaformaður og er nú varaformaður. ÖIl sín störf fýrir fjelag sitt hefir hann leyst af hendi með fá- dæma dugnaði og samvisku- semi, enda nýtur hann óskor- aðs trausts starfsbræðra sinna. Guðmundur hefir einnig ver ið mjög áhugasamur um í- þróttamál og var, öll árin sem knattspyrnuf jelagið „Fram' ‘ vann sinn glæsilega sigur, virkur þátt.takandi í þeim sigr um sem vinstri útframherji í kappliði fjelagsins. Geri jeg ráð fyrir að fjöl- mennt verði á heimili þeirra heiðurs hjóna við Bergstaða- stíg nr. 6B, í dag. Vilh. Stefánsson. Kálflugnaplága í SuffoJk LONDON: Kálflugur hafa valdið svo miklu tjóni á upp- skeru í Kessingland í Suffolk, að skólabörnum þar hefir ver- i heitið verðlaunum fyrir að eyða þeim. FYRIRLIGGJANDI: Múrhúðunarnet £ Eintommu möskvar, sterk tegund., en ódýr 'X, Bindivír * 1 mm, mjög mjúkur Asfalt cement * til þjettunar á þökum, ;•; viðgerðar á bárujárns- og pappaþökum o. fl. ••• •*♦ •:• Byggingavöruverslun .•• ísleifs Jónssonar ;> Aðalstræti 9. Sími 4280. £ Reykjavík. bctra en nokkuð annað, bæði hressandi og ljúffengt. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — HVER ÞÁ? Framleiða Víra - víra- oy hamfikaðla umbúðir oy tvinna til allrar notkunar Það verður tækifæri til að auka iðnaðinn eftir að- sigur er unninn. Með friðnum; sem nú er í nánd; koma betri tímar framfara og uppbygginga. British Ropes Ltd. getur þá, vegna reyslu sinnar í stríðinu^ orðið við öll- um kröfum. Framleiðsla þess mun sem áður bera af að gæðum. Doncaster (BR 13) England 2 mótor | 12 og 25 smál. til sölu. Annar bátuiinn er í góðri | ' leigu hjá setuliðinu.í Nánari upplýsingar gefur Brandur BrynfóSfsson lögfræðingur, Bankastræti 7, sími 5743.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.