Morgunblaðið - 22.07.1944, Síða 7
Lauga'rdagur 22. julí 1944.
líOKOCNBIiAÐíÐ
1
KARL MARX OG KENNINGAR HANS
KARL MARX var sonur
þýsks lögfræðings af gyðinga
ættum og dóttur þýsks her_
foringja og er fæddur í maí-
mánuði árið 1818. Á fyrstu
skólaárum hans komu þegar
í Ijós hjá honum miklar gáf-
fur og kennarar hans veittu
því athygli, að hjer myndi
vera á ferðinni meira en
meðalmaður að hæfileikum.
Úr mentaskólanum fór hann
í háskólana í Bonn og Berlín.
Komst hann þar fyrst í kvnni
við hin róttæku öfl, sem þá
voru allsterk meðal stúdenta
í Þýskalandi. — Háskólavist
hans varð lítt friðsamleg
vegna stjórnmálaskoðana
hans, og að lokum var hann
rekinn úr skólanum. Hann
neitaði að fylgja ráðum föð-
ur síns, sem vildi að hann
yrði lögfræðingur. Varð hann
þá viðskila við fjölskyldu sína
og ákvað að gerast blaða-
maður. Deilan við foreldra
hans varð fyrsta deilan af
mörgum, sem hann átti í við'
vini sína. Urðu þessar stöðugu
erjur til þess að varpa skugga
á líf hans, og urðu að lokum
nærri allir háskólafjelagar
hans honum andstæðir. En
liann átti þó einn vin —
Friedrich Engels, — sem
studdi hann dyggilega alla
æfi og bjargaði honum oft af
veglyndi sínu frá hreinustu
örbirgð. Afbrýði og öfund
gegnsýrðu sál hans og við-
horf hans til lífsins stjórn-
aðist af beiskjutilfinningu í
garð meðbræðra hans.
Rit hans voru ofsafengin
og uppreisnarsinnuð.
IIIN ofsafengnu og bylt-
ingasinnuðu skrif hans leiddu
af sjer árekstra við þýsku
stjórnina og hann varð að lok
um að flýja land. Eftir að
hafa lent í fjölmörgum stjórn
málaæfintýrum í Frakklandi,
Belgíu og Hollandi, settist
hann að lokum að í London
árið 1849 með fjölskyldu sína.
Lifði hann þar í nokkur ár
við mestu örbirgð. Færðu
greinar þær er hann reit í
byltingarmálgögn í Banda-
ríkjunum og Evrópu, honum
fremur óvissar tekjur.
Allan þennan tíma átti
átti hann_ Friedrich Engels
sem dyggan vin og lærisvein.
Var Engels einnig þýskur
þegn, en hafði sest að í bóm-
idlariðnaðarbænum Man-
chester. Veitti hann Marx
ekki aðvins kærkomna fjár-
hagslega aðstoð, heldur einnig
stöðugar upplýsingar um á-
standið meðal verkamannanna
í iðnaðarlijeraðinu Lancashire
rnn miðbik nítjándu aldar.
Ráðleggingar og skrif Eng-
els mótuðu því mjög greinar
hans um þetta leyti. Úr liðinni
reynslu skapaði Marx smám
saman lífsskoðun sína, sein
síðar átti eftír að verða
framsett í þriggja binda tor-
meltri bók, 'sem nefnd var
„Das Kapital" — fjármagn-
ið —. Bók þessi er fram úr
hófi leiðinleg aflestrar, enda
þótt til sjeu snjallir kaflar í
kenni. Geymir bókin mikið
Eftir Angus Watson, dómara
Eins og kunnugt er, sækja kommúnistar bæði
hjer á landi og erlendis helstu atriði stefnu sinnar
til þýska hagfræðingsins Karls Marx og þó einkum í
rit hans „Das Kapital“, sem hefir orðið nokkurskon-
ar biblía kommúnista. Kommúnistar halda því mjög
á lofti, að stefna þeirra sje eina stjórnmálastefnan,
sem bygð sje upp á vísindalegan hátt. Tíminn og
reynslan hafa þó betur en nokkuð annað afsannað
mörg veigamestu atriðin í kenningum Karls Marx.
Má því segja, að kommúnistar standi á æði ótraustri
undirstöðu með ýmsar hinna „vísindalegu“ stað-
hæfinga sinna. í eftirfarandi grein er glögglega sýnt
fram á það, hversu hrapalega Marx hefir skjátlast
í ýmsum spádómum sínum.
márga fylgjendur bæði í Evr-
ópu og BandaríkjunumJ? Ekki
þarf lengi að leita ástæðunnar.
| Síðasta styrjöld skapaði nýjar
j aðstæður fyrir óteljandi þús-
j undir mánna, sem snjeru heim
I í atvinnuleysi og f járhagsvand
konia á fót stjettlausu þjóð-
fjelagi. Skaparinn heQr gert
bæði fórnfúsa og eigingjarna
menn. Hinum bjánalegu og ó
eðHlegu hindrunum, sem Þ.jóð-;ræði Strailmhvörf voru orðin
fjelagið oft heíir skapað, attij iðnaðinum og vjelar höfðu
að ryðja úr vegi. en það er á mörgum sviðum komið í stað
draumsýn ein, að auðið sje, verkamanna í öllum löndum,
að jafna gáfurnar, því að frá
af þýskri heimsspeki, semlhafði rjett fyrir sjer, er
bygð var á kenningum Hegel, I fordæmdi þær aðstæður, semjjeg
en í bókinni eru þó einnig
ýmsar nýjar kenningar. Skal
hjer lítillega drejiið á helstu
atriði kenninga Marx.
AðalatriSin í
kenningum Marx.
MARX hjelt því fram, að
saga mannkynsins væri ekki
mótuð af stjórnmálastefnum
þjóðanna heldur af efnalegum
kjörum verkamannanna. Ef
maður því vildi skilja söguna
i‘jettilega, væri mikilvægara
að skilja ástandið í iðnaði
þjóðanna en stjórnmálalífi
þeirrá. Ilann kvað hvert þjóð
fjelag skit’tast í tvo flokka —
annarsvegar auðmenn og hins
vegar öreiga — og væru
hagsmunir þessara tveggja
.flokka ætíð andstæðir. Hann
hjelt því fram, að vinnán væri
skapari alls auðs (og átti
hann þar við afrakstur af
vinnu annara) og bygðist því
tilvera auðmannsins á því að
arðræna verkamennina og
hrifsa bróðurpartinn af fram-
leiðslunni í sinn hlut. Hann
kvað mannlega vinnu vera
talda sem hráefni í iðnaðin-
um. Yæri það því keypt sem
hvert annað nauðsynlegt hrá-
efni til framleiðslunnar, en
fjármagnið væri ætíð rán-
gjarn aðili. Hann hvatti verka
menn um allan heim til þess
að sameinast •—• („Þið hafið
ekkert að niissa nema hlekk-
ina“) — taka framleiðslu-
tækin í sínar hendur, evði-
leggja með öllu „hagnaðar-
hvötina“ og setja á stofn
stjettlaust þjóðfjelag.
Til þess að auðið væri að
ná þessu takmarki varð að
örfa stjettahatur og auðmenn
ina varð að skoða sem óvini,
sem miskunarlaust yrði að út-
rýma. — Kenning hans um
stjettahatrið“ haf'ði í för með
sjer árekstur við kenningar
kristinnar trúar, er hann hafn
aði „sem fróunarlyfi handa
fólkinuV. Þar sein hann var
hatramur guðleysingi, hikaði
hann ekki við'að ráðast hlífð
arlaust á hinar kristnu lífs-
skoðanir.
Rcynslan hefir afsannaS
margar kenningar hans.
SJEU kenningar hans skoð-
aðar niður í kjölinn, koma
villurnar strax í ljós. En hann
unnið var við í jðnaðinum á um
þeim tímum. Var verkamönn- ' Krisfs
um þá oft lítil mannúð eða
miskunn sýnd. Yms umbóta-
lög, er síðar voru sett varð-
andi iðnaðinn, má án efa
þakka því umróti, sem bók
lians olli. En það er ekki rjett,
að vinnan skapi aílan auð,
| því að fjármagn, stjórn og
vinna eiga hvert um sig sinn
i þátt í sköpun auðsins, og
! einnig kojna hjer til greina
þær gjafir náttúrunnar, seín
kalla mætti „fundna fjár-
skaparans hendi eru menn
mismunandi gáfum gæddir.
Það er ekki rjett, að „trúin
sje deyfilyf fyrir fólkið". Trú
in leiðbeinir mönnum gegnum
lífið, er þeim huggun í þján-
ingum þeirra og grfiðleikum,
stvrkur í veikleika þeirra og
síðasta vonin, þegar jieir verða
að standa ahdspænis hlnum
hann'mjida leyndardómi dauðans.
er ekki í neinum vafa
iað, hvers kenningar —
eða Marx — jeg á að
velja, og jeg hefi gert mjer
ljósa grein fýrir ástæðunni til
vals míns.
Yinnan getur myndað holn
í jarðveginn og fjármagnið
lagt fram launin fyrir starfið,
en hafi náttúran ekki komiö
fyrir kolum á þessum stað,
þá er vinnan gagnslaus. Fiski-
maðurinn getur „stritað alla
nóttina .og ekki veitt neitt
— og þá er vinna hans gagns.
laus — nema því aðeins að
náttúran leggi til fiskinn sem
laun fyrir erfiði hans. Jeg
hefi þekkt fyrirtæki, sem ár-
um saman voru rekin með
halla, en skiluðu síðar mikl-
um arði. þegar ný stjórn tók
við, enda þótt vinnukraftur-
inn væri nákvæmlega sá sami.
Vinnan getur því ein sjer ekki
skapað auð eða framleíðenda-
gróða (surplus value). Það
er ekki rjett, að fjárnmgnið
heimti bróðurpartinn af af-
rakstri iðnaðarins. Áður fyrr
hefir það oft tekið óhæfilega
stóran hluta, en nú er þessi
hlutur orðinn óverulegur og
getur. horfið með öllu, ef fyr-
irtækið er rekið á óskvnsam-
legan hátt. 1 öllum tilfellum
ihlýtur fyrsta kvöðin á iðnað-
inum að vera endurgjald fyrir
vi n n u þj ónustji. La una gr e i ð sl -
urnar eru ætíð efstar á blaði
í hverju fyrirtæki. Það er ekki
rjett, að hagsmunir fjármagns
og vinnu hljóti ætíð að rekast
á. Ekkert fyrirtæki er auðið
að reka nema því aðeins að
báðir þessir þjónustuaðilar
sjeu fyrir hendi. Það er ekki
rjett, að stjettahatrið sje
ækning á þjóðfjelagslegu mis-
rjetti. Iiatrið er jafn evði-
leggjandi og dauðinn og ekk-
ert varanlegt þjóðfjelag er
auðið að reisa á slíkri undir-
stöðu. Það er fjarstætt, að
nokkru sinni reynist anðið að
Hversvegna hafa kenningar
Marx náð að festa rætur?
ÞAÐ má þó ekki# álíta sem
svo. að „Das Ivapital“ s.je ekki
fræðirit. Bók þessi geymir
fjölmargar upplýsingar, sem
eru ávöxturinn af ævilöngu
námi og athugurium, en loka-
niðurstaðan er röng, og sagan
hefir sannað fánýti hennar.
Enginn lærður hagfræðingur
myndi í dag taka hana góða
og gilda.
En ef nú kenningar Karls
Marx eru reistar á röngum
forsendum, eins og hagfr.
almennt munu viðurkenna,
hvernig stendur þá á því, að
kenningar hans hafa haft svo
mikil áhrif á líf og hugsun
fólks á síðastliðinni öld ? —
Hvernig stóð á því, að Rússar
notuðu kenningar hans sem
undirstöðu byltingarríkisins
eftir síðustu styrjöld — og
hver'-'veíma á hann enn svo
og enda þótt framleiðslan og
þar af leiðandi auðurinn hefði
stórlega vax#ð, þá var verka-
mönnum stöðugt fækkað. —
ÍSoltnir menn munu fegins
hendi grípa við sjerhverri á-
litlegri skýringu á orsök eymd
ar sinnar, og það er auðvelt
að skilja kall „stjettahaturs-
ins“, þegar menn standa iðju-
lausir á torgum og gatnamót-
um og enginn vill veita þeim
vinnu. Verkamannastjettin
barðist um í feni atvinnuleys-
isins, og það er tilgangslaust
að rökræða við soltna menn.
Rússneski byltingarmaðurinn
Lenin, var sanntrúaður læri-
sveinn Marx-kenninganna, og
honum og fylgismönnum hans
reyndist auðvelt að fá hina
fákunnandi rússnesku bænda-
stjett til þess að fallast á
byltingai'st jórnskipun, sem
hann og fylgismenn hans komu
á í landinu með vopnavaldi.
Stalin hefir síðar í raun og
veru hafnað öllum hinum
marxistisku ken nin gum.
Þeir, sem hafa áhuga á
hagfræðisögu síðustu aldar,
ættu að kynna sjer fræðiritið
„Ivarl Marx“, eftir E. IT. Carr
prófessor. Er það rit sennilega
áreiðanlegasta heimildin um
ævi lýarl Marx.
Þeir,. sem í einlægni leita
eftir sannleikanum, munu
komast að þeirri niðurstöðu,
,að kenningar Karls Marx hafi
næstum að -öllu leyti verið
neikvæðar, og hann hefir því
lítið jákvætt að leggja til
málanna við endurskipulagn-
ingn heimsins í framtíðinni.
Handleknir þýskir foringjar
ÞETTE ER HENNECKE (t.v.) þýskur varaflotaforingi,
sem tekin var höndum, er, Bandaríkýamenn tóku Cherbourg,
en hann var yfirmaður flotavamanna þar í borg. Með flota-
foringjanum er fulltrúi hans.