Morgunblaðið - 07.09.1944, Side 5

Morgunblaðið - 07.09.1944, Side 5
Fimtudagiu* 7. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 Skyldi það vera bjargráðið? Hugleiðingar um íþróttamál Allir tala um betri heim að Btríðinu loknu, og nú eru menn ijnnum kafnir að íhuga ýmsar íeiðir til að skapa þennan nýja ©g betri heim. Margt athyglis- vert hefir komið þar fram, sem líklegt er að koma muni að miklu gagni. En það er einn flokkur manna, sem tekur lít- inn þátt i íhugunum þessum. Sá flokkur þykist þegar hafa höndlað allan sannleikann og telur sig þannig hafa fundið ó- ýggjandi leið út úr öllum ó- göngum. Það þarf líklega ekki að kynna sócialistana fyrir ykkur, en það skal samt gert. Sócialistar halda því fram, að alla þá örðugleika, sem við er að etja í þjóðfjelagsmálum, megi rekja til þess, að einstakl ingar eigi fyrirtæki og reki þau. Þeir segja m. a.: Einstakl íngar þeir, sem atvinnutæki eiga, taka aðra menn í vinnu, borga þeim sultarkaup, kúga þá og píná, og segja þeim upp vinnunni, ef þeir ,,makka“ ekki rjett. Verkamaðurinn getur hvergi fengið vinnu. Samtök at Vinnurekenda sjá fyrir því. Og ekki tekur betra við, ef verka- maðurinn dirfist að leita ásjár löggjafarvaldsins eða dóms- valdsins. Handhafar hvoru- tveggja eru í klóm at- vinnurekandans, sem hef- ir mútað þeim til að lög- bjóða og dæma eftir hans höfði. Það er sterk aðstaða, sem at- vimurekandinn hefir, og þess- ari aðstöðu sinni heldur hann m 'ð því að gæta þess vel, að nc Tu margir svelti, nógu marg ir sieu atvinnulausir, því að þá er s lltaf nóg framboð af vinnu, þ-: getur hann fengið menn fyr i" "ultarlaun, þá getur hann r ’ 15 þá, hætt, smáð og sví- v>t. 'tta er lexían, og svona hef- i ’ ún birtst í Rjetti, Verka- j 'ninurn, Rauðum pennum, I ^“viljanum og núna síðast al x- sjerstaklega á Æskulýðs- í ■ Þjóðviljans. 7'rr Æskulýðssíða Þjóðviljans x svo sem ráð við öllum ó- ? ' '~num. Það er nójfu einfalt, ^g hin boðuðu orð eru: 1" 1 ’pun-Sócialismi. Enginn ( aklingur má eiga atvinnu- 1 Enginn einstaklingur má I ' aðra menn í þjónustu f Ríkið — „samfjelag allra r’ -’klínganna11 — skal eiga f - eiðslutækin, þangað eiga ; ■ menn að sækja brauð og • f Það mun uppfylla all- ; öfur og fullnægja öllum I m. Þetta er sæluríki sóci i’ ans. ★ 'x bæði mjer og öðrum er f ,-n: Hvað er unnið með j u? Segjum svo að allir at- x nurekendur sjeu böðlar, S' 'carar og illmenni, og geri r hið illa, sem sócialistar vilja é 'ta. Er ráðið þessu til lagfær- i’ gar að talca atvinnutækin úr höndum þesara manna og setja það í hendur einhverra annara? Hvaða trygging er fyrir því, að þeir, sem taka við, sjeu betri en hinir, sem frá eru látnir fara? „En það er ríkið — samfje- lag þegnanna, sem á öll fram- leiðslutækin“, segir sócialistinn fullur barnslegu trnúaðar- trausti. Já, hann getur sagt okk ur það. Hvað er ríki í sócial- istisku þjóðfjelagi? Kommún- istar telja Rússland sócialist- iskt. Þar er ríkið í raun og veru ekkert annað en fámenn klíka kommúnistaforsprakka. Þingið er kosið þannig, að frambjóð- endur verða að vera viðurkend ir af ríkjandi stjórnendum.Það er ekki mikill vandi fyrir stjórn endur í Rússlandi að vera fasta í sessi. Þeir geta sigað einhverj um leiguþýjum til að vera í framboði. Þeim, sem eru heið- arlegir og vilja bjóða sig fram, þarf hún ekki annað en að neita um viðurkenningu. Þá eru þeir komnir út úr spilinu. Ekki geta þeir látið áhrifa sinna gæta, t. d. með því að skrifa í blöðin, því að stjórnin og kommúnistaflokkurinn eiga öll blöðin, og stjórnin og kom- múnistaflokkurinn er eitt og hið sama. Það sjest best á því, að til skamms tíma var Stalin ekki annað en ritari kommún- istaflokksins. Samt rjeð hann öllu, sem hann vildi ráða. Það er elcki nema von, að menn spyrji aftur. Hver verð- ur þá útkoman? Hvað vinnst með því að koma á sócialistisku ríki? Ef til vill geta hinir nýju stjórnendur fyrirtækjanna ekki kúgað verkamennina í sócial- istisku þjóðfjelagi? Jú, einmitt miklu fremur. Verkamaður góður. Þú vinn ur í sócialistisku þjóðfjelagi.Þú heimtar ef til vill meira kaup. Þjer er neitað. Þú lætur orð falla, að það sje órjettlátt. Það finnst stjórnendum aftur á móti ekki. Þeir kæra sig ekk- ert um, að þú sjert að vekja ó- ánægju meðal samverkamanna þinna. Þeir segja þjer upp. — Hvað geturðu nú gert? Leitað vinnu annarsstaðar? Nei, alls staðar er sami vinnuveitand- inn, stjórnin. Þegar búið er að segja þjer upp á einum stað, þá færðu hvergi atvinnu. Þetta líkar þjer áreiðanlega illa, og ef til vill hefir þú hugsun, nei við skulum ekki segja hugsun,ef til vill hefir þú þor í þjer að leita til dómstólanna, en það þýðir ekki mikið. Atvinnuveitend- urnir skipa alla dómstóla, því að alt vald er í sömu höndum: framkvæmdavald, dómsvald, löggjafarvald og vel að merkja — auðvaldið líka. Það þarf nú ekkert gáfnaljós til þess að ímynda sjer, hvort auðvaldið er sterkara í kapí- talisku þjóðfjelagi eða sócialist isku þjóðfjelagi. Þó gert sje ráð fyrir því, að auðvaldið í kapi- talisku þjóðfjelagi múti opin- berum embættismönnum, þótt gert sje ráð fyrir því, að ati- Framhald á bls. 12 Gott að vera saknað ÞAÐ eru nú orðin all-mörg. ár síðan að ungir Sjálfstæðis- menn byrjuðu á því að gefa, út við og við síðu í Morgun-i blaðinu og Isafokl og Verði,, er Samband ungra Sjálfstæð- ismanna stóð fyrir. Það er meira að segja svo langt síðan, að þessi starfsemi ungra Sjálfstæðismanna byrj- aði, að það mun hafa verið áj þeim tíma þegar ungir komm únistar vorú á því þjóðlega þroskastigi sínu að draga húfurnar niður fyrir augu þegar íslenski þjóðsöngurinn var leikiiin og sunginn og ó- virða íslenska fánann/með því jafnvel að traðka á honum og. tæta hann í sundur, eins og eitt sinn henti þá siðprúðu æsku í einum skóla iandsins. Hngur þeirra, — hinna ungu kommúnista, :— var þá allur á anstri og roði í öllum vitum. Nú er öldin að vísu orðin nokkur önnur, að minsta kosti á yfirborðinu, hjá hinum ungu kommúnistum. Isienski fán- inn fær þó að blakta við hlið- ina á þeim rauða og það ber ekki á öðru, en þeir kunni nú orðið eins og annað fólk, að lyfta höfuðfatinu til virðingar, þjóðsöngnum. En þetta var dálítil 1 útidúr. Nú eru þeir líka. farnir að gefa út æskulýðssíðu í Þjóð- v i 1 j a num, -ung-kom múnista r n - ir, alveg eins og ungir Sjálf- stæðismenn hafa af og til. gert í morg ár í Morgunblaðinu. Það sem meira er, •—þeir eru. líka farnir að sakna þess, ef síða ungra Sjálfstæðismanna kemur ekki út að staðaldri. Á æskulýðssíðu kommún- istanna í Þjóðviljanum, þ. 26. ágúst, er bir-t grein um síðu ungra Sjálfstæðismanna ogi spurt, hvað sje orðið af þeirri útgéfu. Síða ungra Sjálfstæð- ismanna byrjaði að birtast á; ný á þessu ári í byrjun mars; mánaðar og kom síðan út að staðaldri fram í júní mánuð. Þá var hins vegar ráð fyrir* gert að síðan birtist ekki sum- armánuðina júlí og ágúst, en, byr.jaði a.ftur að koma út í september. Og nú er september kominn og hjer er síðan líka komin! Það hlýtur að sjálfsögu að; gleðja oss verulega, að henn- ar skuli hafa verið saknað og’ gert eftirgrenslan um hana þann tíma, sem hún var í „sumarfríi“. Ber það að sjálf- sögðu vott um þá athygli, sem hún vekur. En oss þykir ekki jafn einhlítt að æsku- lýðssíðu kommúnista yrði saknað, þótt hún hyrfi úr sög- unni litla hríð eða .yrði jafn- vel algjörlega liti á „austur- vegum“. J. H. I. MILLIRÍKJAKEPPNI í í- þróttum eiga sjer ekki langa sögu. Fjustu Olympíuleikarnir eftir endurvakningunua voru háðir í Aþenu 1896 og um það leyti er eiginlega fyrst hægt að segja að milliríkjakeppni í íþróttum milli einstakra þjóða fari að tíðkast. Evrópa er orðin lítil. — Ekki eingöngu vegna hinnar auknu tækni á sviði samgangna og flutninga, heldur einnig fvrir áhrif íþróttanna, sem upp úr aldamótunum hafa flætt eins og bylgja betri lífs yfir löndin. Samtök íþróttanna urðu sífellt víðtækari. Úr hjeraðssambönd- um voru stofnuð landssambönd og svo aftur úr þeim alþjóða- sambönd. Olympíuleikarnir voru endurvaktir og æska þjóð anna sá hugsjónir sínar rætast. Að visu voru töluð ýms tungu mál, en í íþróttakepni skildi hver annan, og það sem mikil- ’vægra var, að leikreglurnar voru þær sömu. Áður en íþróttirnar voru orðnar almenningseign, voru milliríkjakeppnirnar nánast keppni milli íþróttasamtaka. En síðar varð hjer greinileg breyting. Að baki landsliðs stendur nú ekki aðeins sjer- greinarsamband eða landssam- band, heldur, vegna þess, að í öllum Evrópu-löndum hafa í- þróttir borið hærri hlut gegn heimsku og afturhaldi, öll þjóðin sameinuð. Hún hlýtur því að gera mikl ar kröfur til íþróttamanna sinna. Þeir verða að hafa, auk íþróttagetu, góða lyndiseink- unn (karakter). Framkoma þeirra verður að vera þjóðinni til sóma, jafnt í íþróttakepni sem utan leikvallar. Milliríkjakeppnir í íþróttum hafa vafalaust mikla þýðingu í sambúð þjóðanna. Þær eru brúin þar sem heiðurselskandi þjóðir takast í hendur á. Við íslendingar höfum loks- ins brotið af okkur siðustu bönd margra alda ánauðar og ófrelsis. Við eigum landið á þessum merku tímamótum í sögu þess. Við ráðum nú sjálfir málum okkar og nú mun reyna verulega á, hvað í okkur býr, ekki síður á sviði íþrótta- en stjórn- og fjármála. Á komandi árum mun lands- lið frá íslenska lýðveldinu heim sækja nágrannaþjóðirnar til í- þróttakeppna. Hvort sú för verður til frægðar eða ekki, er undir okkur sjálfum komið. — Undir því komið, hvernig við vinnum heimafyrir að undir- búftingi þessara mála. Nokkrum sinnum hafa ís- lenskir íþróttamenn kept á er- léndum vettvangi. Þar hafa skifst á skin og skúrir. Nokk- ur mistök hafa orðið og íþróttá menn vorir sætt harðri gagn- rýni frá löndum sínum. — Við höfum fært okkur til afsökun- ar að við iðkuðum íþróttir við erfið skilyrði, hefðum aðeins malarvelli „værum fámennir, fátækir o. s. frv“. Það skiptir þó mestu máli að orsakir mis- takanna eru ritaðar svo end- urtekning ætti að vera óþörf. í sjálfu sjer er það engin af- sökun fyrir ljelegri frammi- stöðu okkar, að við iðkum í- þróttir við erfið skilyrði, höf- um t. d. aðeins malarknatt- spyrnuvelli, þegar við getum sjálfir skapað okkur betri skil- yrði. Það er engin afsökun fyr- ir keppanda að hann tekur þáít í keppni illa æfður. Áður en við snúum okkur að því að senda landslið til keppni erlendis, verður margt að gera hjer heima. Hin beinu og óbeinu skilyrði til iþróttaiðkana verða að lag- ast til muna. Margt af þessu er nú á hraðri framfarabraut. Skipulagning íþróttamálanna er að komast í fast horf og ekki verður langt að bíða þar til öfl ug sjergreinasambönd í stærstu íþróttagreinunum, verða stofn- uð. Geysimikið og óeigingjarnt sjálfboðastarf er unnið á þessu sviði þjóðmálanna. Það gegnir því mikilli furðu hve ýmsir op- inberir aðilar eru ósamvinnu- þýðir. Stjórn íþróttasambards Islands sótti t. d. til dómsmála ráðuneytisins um leyfi til a3 reka veðbanka á íþróttavellin- um hjer í bæ í sambandi við í- þróttakeppnir. Skrifað var íil ráðuneytisins fyrir löngu síð- an, en ekkert svar hefir ena borist frá dómsmálaráðherra og hefir þó nokkrum sinnum verið gengið eftir því. Það er þó vitað að sum mál hafa feng ið þar skjóta afgreiðslu! Iþróttanefnd ríkisins fjekk annars, fyrir nokkrum árum, heimild til að starfrækja veð- banka 1 sambandi við iþrótta- keppnir. Því hefir hún ekki ennþá notað þessa heimild? I Svíþjóð eru flest stærstu í- þróttamannvirkin byggð fyrir ágóða af slíkum veðbönkum (tipping) og árlega mun hanu nema 5—10 miljónum sænskra króna. Þá er hjer annað merki- legt mál, sem stjórn í. S. I. het ir haft með höndum. Hún heíir sótt urr^það til nefnds ráðuneyt is að skemmtanaskattur af skemtunum íþróttamanna fjelli henni sem styrkur.í Reykjavik nemur skattur þessi um 30 þús. kr. á ári. Allar skemmtanir Góðtemplara munu vera skatt- frjálsar.-Þannig mætti lengi telja. En þeir menn sem þessi* stjórna, eru af „gamla skólan- um“, og þegar þeir fara. lagast þetta. Bæjarstjórn Reykjavíkur á aftur á móti mikið hrós skiiið fy7rir þann vaxandi stuðning, sem hún hefir veitt íþróttamál um höfuðstaðarins og áður en langt um líður spái jeg því að hjer verði risin upp nýtísku í- þróttahús og leikvangur. Margir halda því fram, að við munum aldrei geta staðið Framhald á bls. ]!2J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.