Morgunblaðið - 07.09.1944, Page 7

Morgunblaðið - 07.09.1944, Page 7
Fimtudagur 7. sept. 1944 MORGUNRLAÐIÐ *l» 'x | Y ♦!♦ JþrótUóiáa ^i/Yi o rg,un l L í óinó •f. k**í w,,x,*k,,x*'H‘*x**x**k*‘;"X**xmíí,x**X“:»*X"X* ± «'♦ t 4 « ^ ♦ • • « • % ,♦, ,♦ •♦••♦•♦♦•♦♦♦•♦•••♦••••• ^ y Forseti íslands við- staddur Septembermótið * Sett eitt Islandsmet og tvö drengjamet SEPTEMBERMOTIÐ í frjáls um íþróttum var háð á íþrótta vellinum s. 1. sunnudag að við- stöddum forseta íslands, hr. Sveini BjörnsSyni. íþróttamenn irnir gengu fylktu liði inn á völlinn og staðnæmdust fyrir framan stúkuna.Forseti Iþrótta sambandsins, Benedikt G. Waage, gekk þá fram fyrir fylk ingu þeirra og bauð forsetann velkominn og þakkaði honum þann heiður, sem hann sýndi íþróttunum með nærveru sinni. Síðan var forsetinn hyltur með ferföldu húrrahrópi. Því næst stóð forsetinn upp, þakkaði fyr ír móttökurnar og kvað sjer það sjerstakt ánægjuefni að hafa náð í þetta iþróttamót. A mótinu setti Hekla Arna- dóttir, Á., nýtt íslandsmet í 80 m. hlaupi kvenna, hljóp á 11.3 sek. Þá setti Oskar Jónsson, I. R., nýtt drengjamet í 3000 m. hlaupi, hljóp á 9:31.8 mín. og. Þorkell Jóhannesson, F. H. setti nýtt drengjamet í lang- stökki, stökk 6.46 m. Úrslit í einstökum greinum urðu annars sem hjer segir: 80 m. hlaup kvenna. 1. Hekla Árnadóttir, Á. 11.3 sek. 2. Hallbera Leósdótt- ir, ÍRAK, 11.4 sek., 3. Maddi Guðmundsdóttir, Á. 11.7 sek. og 4. Guðrún Hjálmarsdóttir, Á, 12.4 sek. Hekla setti þarna nýtt met. Gamla metið, 11.5 sek, setti hún í fyrra. Tímaverðirnir gerðu tímamun Heklu og Hall- beru 1/10 úr sek, sem jeg tel mjög hæpna ráðstöfun, þar sem aðeins var sjónarmunur á þeim. Tími þeirra hefði átt að vera sá sami. Hekla sleit snúr- una þó greinilega. 200 m. hlaup. 1. Finnbjörn Þorvaldsson, , í. R. 23.1 sek. 2. Árni Kjartansson, Á. 24.2 sek. 3. Jóhann Bernhard, K. R, 24.4 sek. Aðeins þessir þrír kepptu. — Tími Finnbjörns er glæsilegur árangur eða sami tími og met Sveins Ingvarssonar, K. R. Að öllu forfallalausu er það aðeins tímaspursmál, hvenær Finn- björn bætir metið. Kringlukast. 1. Gunnar Huseby, K. R. 40.24 m. 2. Jón Ólafsson, UÍA 37.08. 3. Ólafur Guðmundsson, í. R. 37.08 m. 4. Bragi Friðriksson K. R. 36.43 m. Jón og Ólafur köstuðu jafn- langt í keppninni. Þeir kepptu svo aftur um 2 sætið og vann Jón. Langstökk. 1. Oliver Steinn, FH, 6.82 m. 2. Þorkell Jóhannesson FH, 6.46 m. 3. Magnús Baldvinsson í. R, 6.23 m. 4. Brynjólfur Jónsson, K. R, 6.02 m. Þorkell setti hjer nýtt drengjamet og hnekkti þar með meti Halldórs Sigurgeirssonar Á, sem hann setti fyrr á sumr- inu, en það var 6.40 m. Oli- ver var óheppinn, því hann stökk oftast upp fyrir aftan plankann og það í bestu stökk- unum. Annars voru stökk hans jöfn og góð: 6.82, 6.82, 6.70 6.81, 6.79, 6.82. 800 m. hlaup. 1. Kjartan Jóhannsson, I. R, 2:01.6 mín. 2. Brynjólfur Ingólfsson, K. R, 2:05, 1. mín. 3. Hörður Hafliðason, Á. 2:07.5 mín. Aðeins þessit þrír kepptu. Tími Kjartans er sá besti, sem náðst hefir hjer á landi í þessu hlaupi, en íslandsmetið, 2:00.2 mín, setti Ólafur Guðmunds- son, K. R, úti í Svíþjóð 1939. Kjartan ætti þó að fara að ráða við það met. Kjartan leiddi hlaupið alla leiðina, Hörður var annar þar til hálfur hring- ur var eftir að Brynjólfur fór fram úr honum. Síðan hjelst röðin óbreytt. Tími Brynjólfs er aðeins 1/10 úr sek. lakari en besti timi ársins í fyrra. Spjótkast. 1. Jón Hjartar, K. R. 52,04 m. 2. Finnbjörn Þorvaldsson, I. R, 50.26 m. 3. Jóel Kr. Sigurðsson í. R, 48.78 m. 4. Gísli Kristjánsson I. R, 45.02 m. Jón sigraði hjer eftir harða keppni og tvísýna. Jóel náði tveimur köstum lengri en besta kast Jóns, en bæði ógild. Ann- að þeirra var nokkuð yfir 54 m. Finnbjörn er kominn í röð bestu spjótkastara okkar. Hástökk. 1. Oliver Steinn FH, 1.74 m. 2. Jón Hjartar K. R, 1.70 m. 3. Brynjólfur Jónsson K. R. 1.60 m. 4. Árni Gunnlaugsson. FH, 1.60 m. 3000 m. hlaup. 1. Indriði Jónsson, K. R. 9:23.2 mín. 2. Óskar Jónsson, I. R, 9:31.8 mín. 3. Sigurgeir Ársælsson, Á, 9:35.0 mín. 4. Steinar Þorfinnsson, Á, 9:41.6 mín. Hjer vann Indriði glæsilega en óvænt. Óskar setti nýtt drengjamet, en það gamla 9:32.4 mín, setti hann sjálfur í fyrra. Þetta hlaup er með skemtilegustu íþróttakeppnum, sem hjer hafa verið háðar, enda mættu til leiks allir skráðir keppendur, sem voru sjö tals- ins. Fyrsta hringinn var röð- in (en þeir eru 7 V2 ) : Sigurgeir, Óskar, Steinar, Gunnar Gísla- son, Á, Indriði. — Eftir 1Y2 hring: Óskar, Steinar, Sigur- geir, Indriði. '— Eftir 2 hringi: Sigurgeir, Óskar, Indriði, Stein ar. Eftir 2V2 hring: Sigurgeir, Indriði, Óskar, Gunnar. — Eft ir 3V2 hringi: Indriði, Sigur- geir, Óskar, Gunnar. — Eftir 4 hringi: Sigurgeir, Indriði, Ósk ar, Steinar. Þannig var röðin þar til 1V2 hringur var eftir, en þá var Indriði orðinn fyrst- ur og Sigurgeir og Óskar næst- ir. Indriði „stakk þá svo af“, þegar tæpur hringur var eftir, en Óskar fór fram úr Sigurgeir. Glimufjelagið Ármann sá um mótið og fór það í alla staði hið besta fram. Þ. Skemfilegt mót að Kolviðarhóli óí. R.-daginn IÞROTTAFJELAG REYKJA \ VÍKUR efndi til hátíðahalda að Kolvðarhóli um fyrri helgi, en þá var Í.R.-dagurinn hald- inn hátíðlegur. Á Hólnum fór fram íþrótta- kepni bæði laugardag og sunnu dag og auk þess ýms önnur skemtiatriði. Var þarna gleð- skapur mikill, sem í hvívetna fór hið besta fram, þrátt fyr- ir óhagstætt veður. M. a. fór fram knattspyrnukappleikur milli „skussa“ í þeirri íþrótt og „æfðra“ knattspyrnu- manna, og fóru leikar þannig, að „skussarnir" báru sigur úr býtum. Hinir „æfðu“ skoruðu þá á ,,skussana“ í reipdrátt og töpuðu þar líka. — Var þeim þá afhent full flaska af þorska lýsi. í frjálsum íþróttum var kept í tveimur flokkum. í A-flokki þeir, sem hafa kept fyrir fje- lagið áður, en í B-flokki þeir, sem þátt tóku í námskeiði fyr- ir frjálsíþróttamenn. — Úrslit urðu sem hjer segir: A-FLOKKUft: 109 m. hlaup. 1. Finnbjörn ÞorvaldSson 11.2 sek. 2. Kjart- an Jóhannsson 11.4. 3. Magn- ús Baldvinsson 11.4 sek. íþróttamót á Húsavík Frá frjettaritara vorum í Húsavík. íþróttamót Hjeraðssambands Suður Þingeyinga fór fram í Húsavík sunnudaginn 20. ágúst. íþróttafjelagið Völsungur sá um mótið og fór það hið besta fram. Keppendur í mótinu voru frá þessum fjelögum: U. M. F. „Efling'1, Reykjadal, Umf. „Ljótur“, Laxárdal og Úmf. „Gaman og alvara“, Kinn og í. F. VölsUngur; Húsavík. Úrslit í einstökum íþróttagreinum urðu sem hjer segir: m. 2. Hjálmar Torfason L 32,31 m. 3. Lúðvík Jónasson V 31,46 m. Hástökk. 1. Gunnar Sigurðsson V 1,69 m. 2. Jón Kristinsson V 1,60 m. 3. Egill Jónassön E 1^53 m. Gunnar setti þarna annað metið á þessu móti, og má til gamans geta þess, að það er 2 cm. hærra en hæð hans, sem hann stökk. Kúluvarp: 1. Jóel Kr. Sig- urðsson 13.75 m. 2. Sigurður Sigurðsson 12.27 m. Spjótkast: 1. Jóel Kr. Sig- urðsson 49.40 m. 2. Finnbjöm Þorvaldsson 46.65 m. Hástökk: 1. Finnbjörn Þor- valdsson 1.64 m. 2. Ingólfur Steinsson 1.55 m. Kringlukast: 1. Jóel Kr. Sig- urðsson 34.60 m. 2. Sig. Sig- urðsson 32.40 m. 400 m. hiaup: 1. Kjartan Jó- hannsson 57.7 sek. 2. Finnbj. Þorvaldsson 61.1 sek. 800 m. hlaup: 1. Kjartan Jó- hannsson 2:19.4 mín. 2. Sigurg. Sigurðsson 2:32.0 sek. 1500 m. hlaup: 1. Kjartan Jóhannsson 5:08.8 mín. 2. Sig- urg. Sigurðsson 5:23.0 mín. Langstökk: 1. Magnús Bald- vinsson 5.97 m. 2. Finnbjörn Þorvaldsson 5.80 m. Þrístökk: 1. Magnús Bald- vinsson 12.08 m. 2. Hörður Björnsson 11.80 m. B-FLOKKUR: 100 m. hlaup: 1. Jakob Jak- obsson 12.2 sek. 2. Helgi Ei- ríksson 12.4 sek. 60 m. hlaup: 1. Atli Steins- son 9.0 sek. 2. Hannes Jóns- son 9.2 sek. 400 m. hlaup: 1. Garðar Sig- urðsson 67.3 sek. 2. Steinar son 67.4 sek. 1500 m. hlaup: 1. Aage Steins son 5:49.0 mín. 2. Steinar Steinsson 6:09.5 mín. 800 m. hlaup: 1. Áage Steins son 2:35.8 mín. 2. Ingvi Guð- 1 mundsson 2:40.0 mín. Langstökk: 1. Helgi Eiríks- son 5.25 m. 2. Kristinn Jakobs son 5.04 m. Hástökk: 1. Haukur Clausen 100 m. hlaup. 1. Lúðvík Jónasson V 11,9 sek. 2. Eysteinn Sigurjónsson V 11,9 sek. 3. Jón A. Jónsson E 12,4 sek. Kúluvarp. 1. Gunnar Sigurðsson V 13,12 m. 2. Kristinn K. Albertsson V 11,11 m. 3. Hjálmar Torfason L 11,00 m. Þetta kast Gunnars er Þing- eyskt met í kúluvarpi. Stangarstökk. 1. Steingr. J. Birgisson V 3,08 m. 2. Egill Jónasson E 2,72 m- 2. —3. Hjálmar Torfason L 2;72 m. — Þetta stökk Steingr. er einnig Þingeyskt met. Kringlukast. 1. Gunnar Sigurðsson V 33,37 800 nt. hlaup. 1. Egill Jónasson E 2,24,9 mín. 2. Gesfur Björnsson E 2,35 mín. 3. Friðrik Jónasson E. Spjótkast. 1. Lúðvík Jónasson V 43,18 m. 2. Hjálmar Torfason L 42;25 m. 3. Jón Kristinsson V 39,65. Langstökk. 1. Steingr. J. Birgisson V 5,81 m. 2. Gunnar Sigurðsson V 5,72 m. 3. Arnór Benediktsson GA 5,60 m. Þrístökk. 1. Arnór Benediktsson GA ■ 12,22 m. 2. Hjálmar Torfason L 12,00 m. 3. Sigurður Sigurðs- son GA 11,28 m. 3000 m. hlaup. 1. Jón A. Jónsson E 10 tl,6 mín. 2. Hjálmar Torfason L. Framh. á bls. 12 1.55 m. 2. Ingvi Guðmundsson 1.50 m. Kúluvarp: 1. Gísli Kristjáns son 14.10 m. 2. Friðjón Ástráðs son 11.60 m. Spjótkast: 1. Gísli Kristjáns- son 43.90 m. 2. Örn Clausen 34.80 m. Kringlukast: 1. Gísli Krist- jánsson 37.80 m. 2. Hannes Berg 33.75 m. Þrístökk: 1. Ingvi Guðmunds son 11.06 m. 2. Kristm. Jakobs son 10.75 m. í B-flokki voru notuð drengjaáhöld í köstunum. Árangur er ágætur í 100 m. hlaupi og kúluvarpi, en yfir- leitt Ijelegur i öðrum greinum, og á hið mjög óhagstæða veður j mikinn þátt í því. — Verðlaun voru afhent fyrir hverja íþrótt og gerðu bað Ben. G. Waage forseti Í.S.I. og Þorsteinn Bern harðsson, fcrm. R. BEST Aú AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.