Morgunblaðið - 07.09.1944, Blaðsíða 11
. i ■ • í ■ : •
Fimtuflagur 7. §ept. 1944
«t \ ! : i . ' I ! . f
MORGDNBLAÐIÐ
Svíar íinna upp nýtt deyíi
tæki fyrir sængurkonur
Stokkhólmi: —
DEYFILYF ýmiskonar, sem
notuð hafa verið við fœðingar,
hafa nær eingöngu verið fyrir
konur, sem fætt hafa börn sín
á sjúkrahúsum. Sveitakonur
og aðrar þær konur, er ekki
hafa átt koost á því, að leggjast
inn á sjúkrahús, hafa orðið að
„fæða böi-n sín með þraut“.
Hefir nú vandamál þetta ver
ið leyst. Svíar hafa fundið upp
nýtt hláturgastæki, ssm er
mjög handhægt og sjerhver yf-
irsetukona getur með lítilli æf-
ingu ráðið við. Sænsku yfirvöld
in keyptu nokkur af tækjum
þessum til reýnslu. Hafa þau
verið notuð um nokkurt skeið
og reynst prýðilega. Allar nýj-
ar yfirsetukonur, sem nú braut
skrást, verða að læra á tæki
þetta, sem menn hyggja að
verði til mikillar hjálpar fyr-
ir konur í afskektum sveitum,
og það hafa og verið haldin
námskeið fyrir eldri yfirsetU-
konur, til þess að kenna þeim
á þetta nýja undratæki.
Þetta nýja hláturgastæki,
sem kallað hefir verið „Seda-
tor“, og sænska AGA-fjelagið
gerði uppdrátt af, eftir upp-
runalegri fyrirmynd Englend-
ingsins.
Minnitt, er svo lítið, að auð-
velt er að bera það með sjer
í venjulegri handtösku. Það
eru til tvær stærðir af því, önn
ur tekur 1000 og hin 750 1. af
gasi. Báðar.þessar stærðir hafa
lausar gastúbur. Stærri teg-
undin á að geta deyft 3 kon-
ur, en sú minni tvær. Stór teg-
und af þessu deyfitæki hefir
verið notuð á sænskum sjúkra
húsum síðan árið 1937.
í sambandi við þetta hefir
prófessor Birger Lundquist, við
Söder-sjúkrahúsið í Síokk-
hólmi, getið þess, að læknavís-
indunum hafi enn ekki tekist
að skýra ástæðuna fyrir þraut-
um konunnar við fæðinguna,
hvorki’ sjeð frá líkamlegu eða
sálfræðilegu sjónarmiði —
nema aðeins fyrstu verkina,
sem gefa móðúrinni til kynna,
að fæðingin sje í nánd.
Nú hafa eter- og hláturgas-
svæfingar verið notaðar við
uppskurði í því nær öld. En
| svæfingar hafa komið að litlu
gagni við fæðinguna. Það eru
án efa margar ástæður til
þessa, og maður heyrir jafnvel
stundum vitnað í orð biblíunn-
ar: „Mikla mun jeg gera þján-
ingu þína, er þú verður barns-
hafandi; með þraut skalt þú
börn fæða .......“, sem sönn-
un fyrir því, að konur muni
aldrei geta alið börn sín
þrautalaust.
En með hláturgasinu og tæki
þessu höfum við deyfiaðferð,
sem hvorki skaðar barnið nje
móðurina og heíir engin skað-
leg áhrif á fæðinguna.
Kartöflubúðingur.
750 gr. soðnar kartöflur
200 gr. braufcmylsna
3—4 laukar
80 gr. smjörl
5—6 egg
salt og pipar
grænar baunir og gulrætur.
Kartöflurnar og laukurinn er
saxað tvisvar í söxunarvjel,
brauðmylsnu blandað saman
við. Eggjarauðunum hrært út í;
einni og einni í senn og bræddu
smjörlíkinu. Salt og pipar látið
í efíir smekk og að síðustu stíf-
þeyttar eggjahvíturnar hrærð-
ar saman við. Randamót er
smurt og stráð brauðmylsnu. I
það er deigið látið, soðið vel
í gufu í ca. Vz tíma. Hvolft á fat,
grænar baunir og gulrætur í
jafningi borið með og brún sósa.
SPARIHATTAR
Efst t. v.: Hattur úr rauðu hross hári með ljósu slöri. Neðst t. v.:
T. h.: Hattur úr svörtu tafti.
Cary Cooper og Ingrid Bergman í kvikmyndinni
„For Whom the Fell to!ls“.
Hjer geðjast ve! að konum
— segir Gary Cooper
Mjer geðjast vel að konum | er stói'kostleg stófnun -________ en
vegna þess, að þegar allt ann-, hver kæi-ir sig um, að eig.i
að liregst, getum við hugsað j heima á stofnun?“ En sjer-
til konunnar og minnst þess,'. hver karlmaður veit í h.jarta
að enn er til'fegurð og gæska j sínu. að það er konan frem-
í veröldinni. lur en nokkuð annað jarð-
kótt undrarlegt kunni að ! neskt vald,-— sem getur feng,
vii'ðast er konan uppspretta [ ið hann til þess að halda.'fast
alks þess. sem liest er í karl-jvið settar lífsreglur.
manninum. — An konmmar j
myndi hann vera siðlaus ruddi I
Jeg gei i ráð fyrir því, að
Engan karlmann hefir nokkrujVÍ5 wttu,n *,akka 8'uði
sinni langað til að gera góð-|fegUrrt komi,lllar’ l)að “er-
verk. * Það er oftast konan,
sem hvetur hann til þe§s.
—• Jeg hvgg. að mjer geðj-
ist og vel að konum vegna
þéss, að þær eru umhyggju-
samari en karlmennirnir og
bet*i við þá, sem ]>eini ]>ykir
vænt um. Karlmanninum finst
oft, að hann ekki geti gert
eins mikið fyrir þá, sem hon-
um finst vænt um, og hann
gjarnan vildi. En konan aftur
á móti, virðist gera meira
fyrir meðbræður sína og syst-
^JJjass ui i l ö>,
'öm
SÆNSKUIt læknir het’ir
krifað um, hve óheilnæmt það
sje fvrir börn, þegar fullorð-
ið fólk s.je stöðugt að kjassa
þau eða kyssa. Farast honum
orð eitthvað á þessa leið:
Það gengur fram - af mjer
ur en nokkur hefir rjett til að þegar fullorðið fólk,
þess að eiga von á. .Teg hygg, frændur. frænkur og kunn-
að þegar öllu er á botninn,' ing.jar kvssá óvita hörn á
hvolft, s.je ]>að einmitt þessi nnmninn. Það er mjög 'líklegt,
vegna, sem karlmaðurinn elsk- að þotta folk hafi fjölda
baktería í hálsi.og múnni, án
þess að það sie því sjálfu til
, nieins. En aftur á móti getur
ír englar. Oft komumst við 6
ar konuna.
Við erum ekki altaf hrein-
Hattur úr dökkbláu strái.
.... . . , , það verið hættulegt fvrir bam
ekki emu smm nærri þvi, að' v •, , 1
' íð. sem er veikbvgðara og
vera þeir menn, sem við gjarn móttækilegra fyrir sjúkdóma
an vildum. En konan getur Og ]>ar sem vitað er, að oft ei
íert karlmanninn að ]>eim aragrúi af barnaveikis-lungna-
þegni, sem hvert þjóðfjelag bólgu- og kvefbakteríum :
er lireykið af að eiga. Við nnmni og koki á fólki, þó he-i-1.
getum tekið undir með Jamesi l"'i"t s.ie. þá ætti öllum a?
að okkur vpra fu^.íóst. að ótækt er, aí
v- v- * vi f-ii • v • iáta hina og ]>essa kvssa smá
geðjaoist að kventolki aðems !
. . . v . , börn a mnninnn. Foreldrai
vegna þess, að það sje lag- ,, . . .. x
ættu mu fram alt. að revna a<
legra en karlmenn.. Og við get- komf) ; ve? fyrir slíkt; j stai
mn hlegið að skopleikarar- ]jess að ?era sig sjit]f. sek
ánúm, sem hrópár: ..Oiftingin þyj Sama.