Morgunblaðið - 07.09.1944, Blaðsíða 12
12
MORGUjJBLAÐIÐ
Fimtudagur 7. sept. 1944.
— SkySdi það vera bjargráðið?
Framh. af bls. 5.
vinnurekendur í kapitalisku
þjóðfjelagi hafi víðtæka sam-
vinnu að veita þeim ekki
vinnu, sem hafa eitthvað gert,
sem skerðir hagsmuni atvinnu
rekenda, þá hefir auðvaldið í
sócialistisku þjóðfjelagi þau
forrjettindi, að það þarf ekkert
að múta. Þar er engra sjer-
stakra samtaka þörf, vegna
þess, að það — sócialistiska auð
valdið — hefir löggjafarvald,
dómsvald og framkvæmdar-
vald í sinni eigin hendi.
Eini sæmilega ljósi punktur-
inn í hinu sócialistiska skipu-
lagi er sá, að þar er stjórn allra
framleiðslumála í höndum
sama aðilans. Á þann hátt er
afar auðvelt að gera samræmd
ar áætlanir um hina ýmsu
þætti framleiðslunnar eftir
þeim þörfum, sem fyrir hendi
eru. En það er ekki svo, að til
þess að hægt sje að gera slíkar
áætlanir þurfi sócialstiskt
skipulag. Til þess ber enga nauð
syn, og nú er einnig byrjað að
fara þessa leið, bæði hjer
heima og þjóða á milli. Leikur
lítill vafi á því, að frjáls sam-
tök og samvinna í þessum efn-
um muni lengur standa en
valdboðið eitt.
Bjargráðið er ekki sócial-
ismi, síður en svo. Ef því skipu
lagi yrði komið á, yrði ekkert
betra, en margt verra, eins og
hjer hefir verið sýnt fram á.
★
Háttvirta „Æskulýðssíða
Þjóðviljans“ eða þið, sem að
henni standið. Þið vilduð nú
yíst ekki gera sæmilega raun-
hæfa grein fyrir því, hvað þið
álítið, að vinnast myndi við hið
sócialistiska skipulag.
Líklega þýðir nú lítið að
biðja svona vel, þótt það sje
reynt hjer. Þið hafið ekki kom
ist þetta áleiðis í ísl. stjórn-
málum með rökföstum umræð
um um stefnu ykkar og störf-
Þið hafið rjettilega sjeð, að
þannig munduð þið ekkert
hafa komist. Þið hafið því tek-
ið þann kostinn að tala til til-
finninganna — ímyndaðra til-
finninga, ef svo mætti að orði
komast. Þið hafið ávalt reynt
að slá á viðkvæmustu streng-
ina. Þið hafið skírskotað til öf-
undar og illgirni. Það er því
sennilega til alt of mikils mælst
að biðja ykkur að mæla með
skynsemi og til skynsemi sam-
borgaranna.
En íslensk æska lætur ekki
bjóða sjer tilfinningavaðal í
stjórnmálunum til lengdar. ís-
lensk æska er raunsæ. Hún
mun því fylkja sjer gegn ein-
ræði og kúgun. Hún mun hefja
merki lýðræðis, frelsis og fram
taks hátt á loft. Og undir því
merki mun hún skapa framtíð
sína. Grímnir.
— Húsavík
Framh. af bls. 7.
Þá fóru fram handknattleikir
og kepti fyrst III. fl. A og B frá
Völsungum og sigraði A með
2:0.
Síðan keptu í II. fl. stúlkur
úr Knattspyrnufjel Akureyrar
við Völsunga og sigraði K. A.
með 2:1 eftir mjög fjörugan og
spennandi leik.
Um kvöldið voru svo verð-
laun afhent og dans stiginn.
BEST AÐ AUGLtSA 1
MORGUNBLAÐINU.
I
?
t
#
#
#
?
?
y
I
T
t
|
Frá Skildinganesskóla
Skólaskylcl börn í Skildinganess- og Gríms-
staðarholts-bygð, fædd 1934, 1935, 1936, 1937,
mæti við skólahúsið, Smyrilsveg 29, fimtu-
daginn 7. sept. kl, 9, — Kennarar mæti til
starfs á sama tíma.
SKÓLAST J ÓRINN.
PUDLO
vatnsþjettiefni í steinsteypu, múrhúðun og
útkúst (hvíttun), fyrirliggjandi.
Sögin h.f.
Höfðatún 2. Sími 5652.
í-x-x-x-x-x~x-x-x-x-:-x-:-x-x-x-x-x-:-x-x-:-:-x-:-x-x-»
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
FRAMTlÐARSTARF
Ungur maður óskast til skrifstofustarfa
hjá þekktu fyrirtæki í miðbænum. Umsókn,
helst með mynd af umsækjanda, merkt:
„Framtíðarstarf“ sendist afgreiðslu þessa
blaðs sem fyrst.
— Hugleiðingar um íþróttamál
Framh. af bls. 5.
okkur vel í milliríkjakeppn-
um, til þess sjeum við of fá-
mennir. En þetta er rangt. Af-
reksmaðurinn og afreksliðið
verður fyrst og fremst’ til fyrir
góða og rjetta þjálfun. Góð
dæmi um þetta eru frændur
okkar á Norðurlöndum. Einnig
frægðarferill knattspyrnuliðs
Mjöndalen. Allir menn liðsins
voru starfsmenn 'í lítilli skó-
verksmiðju í dalnum. Eigandi
verksmiðjunnar sem mikinn á-
huga hafði fyrir knattspyrnu,
ljet byggja þar góðann knatt-
spyrnuvöll og leigði góðan
þjálfara. Árangurinn kom brátt
í Ijós. Lið Mjöndalsins vann
norsku meistarakeppnina mörg
um sinnum. Til þess þurfti þó
mikla getu, því Norðmenn eru
með bestu knattspyrnumönn-
um í heimi.
Trúlegt þykir mjer að eftir
stríðið verði íslandi boðin þátt
taka í knattspyrnukeppni Norð
urlanda og verður það þá vænt
anlega útsláttar keppni með
svipuðu fyrirkomulagi og sú,
sem háð var í Kaupmannahöfn
1939 í tilefni afmælis danska
knattspyrnusambandsins. —
Knattspyrnufjel. Fram var þá
einnig boðið við sama tækifæri
og átti jeg því láni að fagna að
vera einn í liðinu sem sent var.
Setning hátíðarinnar, sem
fram fór í Idrætsparken, var
mjög tilkomumikil. Milli 30 og
40 þúsund áhorfendur voru
viðstaddir þar á meðal danski
konungurinn. Við og landslið
■frá hinum Norðurlöndunum
stóðum í knattspyrnubúningun
um á leikvanginum meðan þjóð
söngvarnir 5 voru leiknir. Síð-
an hófst keppnin milli Svíþjóð-
ar og Noregs. Okkar þætti í
Norðurlandakeppni þessari var
lokið með byrjuninni er við
hlupum aftur út af vellinum
eftir setningu hátíðarinnar.
Það var erfið stund. Jeg
huggaði mig þó við að mjög
bráðlega myndi líða að því að
íslenskt landslið m’ætti þarna
frændum sínum í drengilegri
keppni og sýndi „at Islændere
spiller ogsaa Fodbold“, sem
haft var í flimtingum.
Frændur okkar á Norðurlönd
um eru með bestu íþróttaþjóð-
um heims, svo miklir sigrar
fyrir okkur, eru ekki líklegir.
En það er ekki aðalatriðið. —
Hitt skiptir meira máli, að við
sýnum að við sjeum menningar
þjóð,sem kann og skilur íþrótt
ir.I þessu sambandi detta mjer
í hug orð enska knattspyrnu-
dómarans, hr. Rae. Hann sagði:
„Jeg var hissa, þegar jeg sá ís-
lenska knattspyrnu, því hún
var ekkert öðruvísi en ensk
knattspyrna. Leikmenn höfðu
góðan skilning á íþróttinni og
leikni töluverða. Það, sem vant
ar bara er grasvöll og góðan
þjálfara, þá eiga Islendingar
afbragðs knattspyrnulið“.
Það hefir verið mikið deilt
á íslenska íþróttamenn fyrir
hvað þeir væru deilugjarnir sín
í millum. Það er satt að gagn-
rýni þessi á nokkurn rjett á
sjer. En þetta hefir breytst mik
ið til bóta á seinni árum. Og
eitt er jeg alveg viss um að,
þegar að því kemur að þeir
eiga að halda uppi heiðri fþð-
urlandsins hjá framandi þjóð-
um, þá mun hver standa við
annarse hlið, heima og heiman.
.. Brandur Brjmjólfsson.
Ritari Mussolinis
skotinn.
London: — ítalska blaðið
Avanti hefir þá sögu að segja,
að ítalskir andfasistar hafi fyr
ir nokkru brotist á næturþeli
inn í hús Sebastini, sem um
mörg ár var einkaritari Musso
linis, dregið hann út og myrt
hann með skothríð.
niimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiininiiiiiiiiiiiimmniimiin
= =
1 Útlærð |
[ saumastiílka I
= =
j§ óskast nú þegar eða 1. okt. §§
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimi
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
X-9
Eflir Roberl Sform
►♦♦♦<
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
tmirtv-thr&e Y IT'5 pro&ablw
MILBS TO f / TUE APPROXIMA7E
WHgRg? / MHEA6E FROM
-----"( ROXV'5 CABIN TO
v ^ \ BLUE-JAW'S
^ V hide-oot; )
PEADED
its rescrved
TA<:Nö A OUICK úLASJCE AT
TWE "03" FlúURES ON Ti-ÍIS
PH’ON£V CCUPON, VJ'AAT NUMBER
C>CCuR5 70 YOLF? ^---------^
W \ I/ mYYrk THikiV-
BÖÍS, I 0EUEVE X-9'S RUN
mO A NE5T OF GASOUHE
COUPON COUNTERFEITERS...
BV BLUE-JAW!
f RlóHT! 1 U4/NK ( ÚOMENO'H, '
THÁT X-9 HAD A HÁND IN ^
PRlNTINú TNAT COUPON! *
I 6ET THI5 MESSAGE----
v "X*9...THIRTV-THREE, MILEAGE."
Yfirlögregluþjónninn: — Ef þið lítið sem
snöggvast á „B3“ á þessum falsaða seðli, hvaða
tala dettur ykkur þá í hug? Lögreglumaður: •—
Þrjátíu og þrír. Yfirlögregluþjónnínn: — Það er
rjett. Jeg held, að X-9 hafi haft hönd í bagga við
prentunina á seðlunum. Skilaboðin eru: „X-9 ....
þrjátíu og þrjár mílur“.
3—4) Lögreglumaður: — Þrjátíu og þrjár mílur
hvert. Yfirlögregluþjónninn: — Það er líklega
því sem næst vegalengdin frá krá Roxy til að-
setursstaðar Blákjamma. Strákar, jeg held, að
X-9 sje með'al bensínseðlafalsara, sem vinna undir
stjórn Blákjamma.