Morgunblaðið - 07.09.1944, Page 15
Fimtudagur 7. sept. 1944
Flmm mínúlna
krossgáta
MORGUNBLAÐIÐ
15
g l ó h
Lárjett: 1 gælunafn ' karl-
manns —•* 6 aur — 8 hest — 10
hús — 11 aflað — 12 staddur
— 13 sinn af hvoru — 14 fá-
skiptin — 16 hælast um.
Lóðrjett: 2 forskeyti — 3
land í Evrópu — 4 tala — fugl
— ,7 gerir gis að — 9 hratt —
10 falaði — 14 tónn — 15 upp-
hafsstafir.
I. O. G. T.
FREYJA nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Böðvar Guðlaugsson, upplest-
ur, Einar Björnsson, erindi.
Æðstitemplar.
St. DRÖFN nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30.
UPPLÝSINGASTÖÐ
um hindindisraál, opin í dag
kl. 6—8 e. h. í Templarahöll-
inni, Fríkirkjuveg 11.
Kaup-SaJa
BARNAVAGN
til sölu. Lindargötu 29, eftir
kl. 5.
BARNAVAGN
til sölu á Vesturbraut 9 Ilafn-
arfirði. Til sýnis kl. 1—2 e. h.
NÝR KVENHATTUR
til sölu. Framnesveg 20.
250. dagur ársins.
Rjettir byrja.
21. vika sumars.
Árdegisflæði kl. 9.30.
Síðdegisflæði kl. 20.52.
Ljósatími ökutækja: frá kl.
20.50 til kl. 6.00.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki.
Næturakstur annast B. S. I.
Sími 1540.
I. O. O. F. 5 = 126978 V2 =
Úrslitaleikur annars flokks
mótsins fer fram á Iþróttavell-
inum í kvöld kl. 7.30. Fram og
K. R. keppa.
Nýkomin eru frá Ameríku:
Þórður Þorbjarnarson, Ingibjörg
Bjarnadóttir kaupk., Páll Stef-
ánsson, Jónas Guðmundsson,
Ólafur Thorarensen, Gunnar
Magnússon og Halldór Jónsson.
Hjúskapur. Gefin verða sam-
an í hjónaband í dag af síra Jóni
,♦. ,♦, .
Fjeiagslíf
ÍR-ingar! Innanfje-
lagsmótið heldur á-
fram í kvöld kl. 7.
Keppt verður í eft-
irtöldum greinum:
lllaupi 60 m., 100 m., 300 m.,
1500 m. Ennfremur hástökki
og spjótkásti.
* í
W/
VALUR
4. flokkur. Æfing
í dag kl. 7 á
Hlíðarendatúninu
Áríðandi að allir
mæti.
GLÖS UNDIR SULTU
og stórar flöskur, til sölu. —
Búðin, BergstaSastræti 10.
KAUPUM
allskonar húsgögn, ný og not-
uð. Ennfremur gólfteppi og
ónýta dívana.
SÖLUSKÁLINN
Klapparstíg 11. Sími 5605.
Bón og skóáburður með þessu
vörumerki eru þekt fyrir gæði
og lágt verð. Fyrirliggjandi í
Leðurverslun Magnúsar Víg-
lundssonar
Garðastræti 37. — Sími 5668.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. -
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Simi 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
Tapað
.STÓR HVÍTUR KÖTTUR
tapaðist s.l. sunnudag í Blesu-
gróf við Elliðaár. Finnandi
beðinn að skila honum, gegn
fundarlaunum, til Jónasar
Jónssonar, Lækjarbug, Blesu-
gróf.
EFINGAR í KVÖLD:
Á Iþróttavellinum:
Kl. 8: Frjálsar íþróttir
Á Háskólatúninu:
Kl. 8: Ilandbolti kvenna.
Á Gamla íþróttavellinum:
Kl. 7: Knattspyrna 2. fl.
Á K.R.-túninu:
Kl. 6.15: Knattspyrna 4. fl.
Innanfjelagsmót K.R.
í frjálsum íþróttum heldur á-
fram á íþróttavellinum kl. 6
í dag og næstu daga.
Stjórn K.R.
Auðuns ungfrú Guðrún J. Ein-
arsdóttir hjúkrunarkona og
Gústaf Hjartarson. — Heimili
þeirra verður á Njarðargötu 7.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunfrjettir.
19.25 Þingfrjettir.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson, stjórnar):
a) ,,Konuránið“, forleikur eftir
Mozart. b) Vals eftir Strauss.
c) Ástarkveðja eftir Becce. d)
Marz eftir Teiké.
20.50 Frá útlöndpm (Björn
Franzson).
21.10 HljómplÖtur: Lög leikin á
cello.
21.15 Upplestur: (Hjörtur Hall-
dórsson rithöfundur).
21.35 Hljómplötur: Sónata fyrir
píanó og horn eftir Beethoven.
smipautcero
Od
„Skaftíellingur“
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja í dag.
Súðin
Tekið á móti flutningi til
Isafjarðar, Flateyrar, Þingeyr-
ar, Bíldudals og Patreksfjarð-
ar í dag eftir því sem rúm
leyfir.
Kvenskátafjelag Reykjavíkur
Skátafjelag Reykjavíkur
Völsungar.
Farið verður í útilegu upp
á Ákranes um næstu helgi.
Þátttaka tilkynnist að Vega-
mótastíg í kvöld kl. 8—9.
„Ægir“
fer hjeðan kl. 10 í kvöld vest-
ur og norður fyrir land. Kemur
við á Isafirði vegna fólks, sem
ekki hefir getað fengið far á
Súðinni, og er það beðið að láta
skrá sig á skrifstofu vorri fyr-
ir liádegi í dag. Eftir nokkra
daga á skipið að koma suður
aftur, væntanlega með við-
komu á Isafirði, Bíldudal og
Patreksfirði vegna farþega og
pósts.
Ferðafjelag íslands
ráðgerir að fara 2 skemti-
ferðir næstkom. sunnudag.
Aðra ferðina í Krísuvík.
Lagt af stað kl. 8 árdegis:
frá Áusturvelli. Ekið um
Hafnarfjörð, suður Kapellu-
hraun í Vatnsskarð og þá
suður með Kleifarvatni, þang-
að sem vegurinn endar. Geng-
ið þaðan í Krísuvík. Skoðaðir
hverirnir og annað merkilegt
í nágrenninu.
Hin ferðin er berjaferð
upp að Vífilsfelli. Lag't af stað
kl. 10,30 árdegis frá Austur-
velli. Farmiðar seldir á skrif-
stofunni Túngötu 5, á föstu-
daginn til kl. 6 e. h.
Vinna
UN GLIN GSTELP A
óskast til iðnaðar í heimahús
um. Upplýsingar Tjarnargötu
38.
HÚSEIGENDUR
Tökum að okkur gólfdúka-
lagnir og viðgerðir á göml
um dúkum. — Upplýsingar
síma 5786 kl. 2—6 eftir hád
HREIN GERNIN GAR
úti og inni. Vönduð vinna
Fljót afgreiðsla. Sími 5786
kl. 2—6 e. h.
HÚSEIGENDUR
Athugið! Kölkum hús, ryð
hreinsum þök og blakkfern-
iserum. — Sími 5786 kl. 2—6
eftir hádegi.
.............................*** ***** *******
❖
Mínar dýpstu þakkir til barna minna, barnabarna,
venslafólks og margra vina, sem heiðruðu mig og
glöddu á 75 ára afmæli mínu með gjöfum, blómum,
skeytum og nærveru sinni, og gerðu mjer daginn
ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll.
Bjami Einarsson,
lllaðbæ, Vestmannaeyjum.
T
HREIN GERNIN GAR
húsamálning, viðgerðir o. fl.
Óskar &Óli. — Sími 4129.
TÖKUM LAX, KJÖT FISK
og aðrar vörur til reykingar.
Reykhiísið Grettisgötu 50. t—
Sími 4467.
Best ú auglýsa í Morgunblaðinu
UIMGLIIMGAR
óskast til að bera blaðið til kaupenda í
Kaplaskjólið
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Lokaðí dag
vegna jarðarfarar
Versiunin JHrnes
Barónsstíg 59.
Lokað i dag
vegna jarðarfarar
Sig. Þorsteinsson & Co.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
GUÐLAUG HANNESDÓTTIR
er andaðist 31. f. m. verður jarðsungin frá Fríkirkj-
unni n.k. föstudag. Athöfnin hefst kl. 1,30 að Elli-
heimilinu Grund. Jarðað verður í Fossvogskirkju-
garði. — Fyrir hönd aðstandenda.
Hannes og Gestuf Magnússynir.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að móð-
ir mín,
GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR
andaðist aðfaranótt 6. sept. á Elliheimilinu Grund.
Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna.
Guðmnndur Línberg.
Paa de fraværende Slægtninges Vegne önsker
det Kgl. Danske Gesandtskap at udtale sin hjertelige
Tak til de mange, der ved Begravelsen af
Kaptajn Hans Kr. Pedersen, O.B.E.,
Kok Walter Knudsen og
Fyrböder Kaj Lauritzen
tilkendegav deres Deltagelse.