Morgunblaðið - 10.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11' Flmm mínútna krossgáta Lárjett: 1 höfuðborg í Ev- rópu — 6 á liúsi — 8 fer á sjó — 10 drykkur — 11 tungumál — 12 bardagar —- 13 þingmað- ur — 14 svar — 16 mannsafn. Lóðrjett: 2 korn — 3 úrkoma — 4 bundið efni — 5 tilefni — 7 slá — 9 kallað — 10 jökuls — 14 tveir sjerhljóðar 15 prófessor. IO.G.T. VÍKINGUR I’undur annað kvöld ld. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. Þrjár ungar systur sjá um liag- nefndaratriði. — Að loknum fúndi verður söngæfing. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,30. Vígsla nýliða. Nýbreytni. Eng inn fær orðið, en allir taka til máls. Tilkynnino HJÁLPRÆÐISHERINN Ilelgunarsamkoma kl. 11. — Útisamkoma kl. 4 ef veður léyfir. Iljálpræðissamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. BETANÍA Fórnarsamkoma til styrktar hússjóði í kvöld kl. 8,30. — Ó'lafur Ólafsson flytur erindi. Allir velkomnir. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. —■ Hafnarfirði: Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. Tapað UMGERÐ ifleð gleri af bíllugt, hefir tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 2005 I^V****»*** ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦"♦**♦”♦**♦**♦**♦*****»****•*•*♦**♦' Fjelagsiíf Knattspymumenn 1. og 2. fl. Munið myndatökuna í dag e. h. á íþróttavellin- fc. kl. V/i um. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Fundur verður á mánudagskvöld 11. sept. kl. 9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Áríðandi er að sem allra flestir fjelagsmenn, bæði stúlkur og piltar mæti. Verið nii samtaka.! Stjórn Ármanns. 253. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12.20. Síðdegisflæði kl. 18.45. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.50 til kl. 6.00. Helgidagslæknir er Bergsveinn Ólafsson, Ránargötu 20, sími 4985. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Aðalstöð- in, sími 1383. St. Andr. □ Helgafell 59449127, IV-V—2. I. O. O. F. 3 = 1269118 = 8V2 O Það voru vinir Bjarna Gríms- sonar frá Óseyrarnesi, sem báru kistu hans úr húsi, að lokinni húskveðju, og í kirkju, en í kirkjugarði gamlir skipverjar hans úr Þorlákshöfn, og síðasta spölinn synir og frændsynir Bjarna. íþróttafjelag Reykjavíkur held ur sína árlegu hlutaveltu í dag kl. 2 e. h. í Í.R.-húsinu. Er það fyrsta hlutaveltan, sem haldin er á þessu hausti, en íþróttafje- lögin afla venjulega fjár til starf semi sinnar að verulegu leyti með hlutaveltum. Margir eigu- legir munir verða á hlutaveltu þessari eins og venja er til, og ekki að efa, að marga muni fýsa að freista þar gæfunnar. — Blað ið hefir verið beðið að biðja þá, sem ætia að aðstoða við hluta- veltuna, að mæta £> Í.R.-húsinu kl. 1.30 1 dag. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Erla Axelsdóttir, Böðvarssonar banka ritara, og Haukur Kristinsson (Gestssonar, Hreðavatni). Silfurbrúðkaup . eiga í dag frú Sigríður og Sigmar Þormar, Arn heiðarstöðum, Fljótsdal. — Þau eru stödd á Lögbergsgötu 5, Ak- ureyri. 50 ára er í dag Knútur Krist- insson læknir á Reykhólum. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Kaup-SaJa HÆNSAHÚS til sölu. Uppl. í sínia 5616. í dag. ÚTUNGUNARVJEL til sölu. Uppl. í síma 5616. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — 3ótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin GrettisffÖtu 45. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu 'lvendsen. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versl. Reynimelur, Bræðraborgarst. Vinna HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. berað trúlofun sína ungfrú Ása Eiríksdóttir frá Eyrarbakka og Rolf Jóhansen frá Lillesand í Noregi. 84 ára verður i dag Einar ís- aksson, Hverfisg. 107. Einar hef- ir búið hjer í bænum síðastliðin 40 ár, og hefir aðallega stundað sjóinn og gerir enn að nokkru leyti, þrátt fyrir hinn háa aldur. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 11.00 Messa í Hallgrímssókn (síra Sigurbjörn Einarsson). 12.10 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur) a) Kafli úr „Tónafórninni“ eft ir Bach. b) Septett eftir Beethoven. c) Kipnis syngur rússnesk lög. d) 15.30 Petroushka-ballettinn eftir Stravinsky. e) Jeanette McDonald syngur ýmis lög. l!f.25 Hljómplötur: Violakonsert eftir Hándel. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þorvald- ur Steingrímsson): a) Havanaise eftir Saint-Sa- ens. b) Estrelida eftir Ponce-Hei- fetz. c) La Cappricciosa eftir Franz Ries. 20.35 Ferðasaga: Vesturför for- seta (Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi). 21.05 Hljómplötur: íslenskir kór- söngvar. 21.15 Upplestur: Úr kvæðum Páls Ólafssonar (Árni Jónsson frá Múla). 21.35 Hljómplötur: Gítarlög eft- ir Ponce. 22.00 Danslög til 23.00. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30 Morgunfrjettir. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.05 Útvarp frá Alþingi: Fyrsta umræða í neðri deild um frum varp ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir vegna dýrtíðar o.fl. Vestur- vígstöðvarnar Framh. af bls. 1. sóknin frá Besancon gangi mjög að óskum og sjeu hersveit irnar nú um 80 km. frá þýsku landamærunum. Þjóðverjar vörðu Besancon af miklu kappi og sló þar í hörðustu bardaga, sem Banda- ríkjamenn hafa átt í á leið sinni frá Suður-Frakklandi. Verjast enn í hafnar- borgunum. Þjóðverjar verjast enn af hinni mestu hörku í Ermar- sundshafnarborgunum Brest, Calais og Boulogne. Banda- menn hafa gert harðar árásir á hafnarborgirnar frá landi og úr lofti. Vinsamíeg samtöl milli Jinnah og Gandhi. BOMBAY í gær: — Gandhi og Jinnah hafa talað saman í 4 klukkustundir í dag. Tilkynt er, að samtöl þeirra hafi farið fram í vinsemd og einlægni. Þeir munu halda áfram við- ræðum sínum á mánudag. — Reuter. Setuliðið vildi ekki leggja lil efni í Ölfus árbrú Vegamálastjóri óskar að gefnu tilefni, að upp lýsa þetta: 1. Eftirlitsmaður ölfusár- brúar athugaði festar brúar- innar á göngu sinni yfir brúna á þriðjudagsmorgun eða tæp- um sólarhring áður en brúin bilaði.Sá hann þá engar breyt ingar á þeim. Kvöldið áður en bilunin varð, fór hann og yfir brúna og varð þá ekki var neinna breytinga á henni. Hann hefir aldrei orðið var við að norðurhlið væri sigin 2. Út af orðrómi og blaða- ummælum skal það tekið fram að hvorki breska nje ameriska. herstjórnin var fáanleg, til þess að leggja til efni í nýja brú, þó að þess væri oft leit- að. „Sverrir“ Tekið á móti flutningi til ísa- fjarðar, Súðavíkur, Bolungar- víkur og Súgandafjarðar ár- degis á morgun (mánudag). Esja austur um land til Siglufjarð- ar og Akureyrar um næstu helgi. Tekið á móti flutningi til hafna frá Fáskrúðsfirði til Siglufjarðar á þriðjudag og hafna frá Hornafirði til Stöðv- arfjarðar árdegis á miðvikudag Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudag. Þrír nýir sfaðir fil viðkomu í flugi FLUGFJELAG ÍSLANDS hefir nýlega stigið enn eitt sporið í þá átt að bæta flug- samgöngur um landið. Hefir fjelagið nú tekið upp ferðir til Kaldaðarness, Helluvaðssands í Rangárvallasýslu og til Skóg arsands. En svo sem kunnugt er, hefir fjelagið á undan- förnum árum haldið uppi ferð- um til Akureyrar, Egilsstaða og Hafnar í Hornafirði- Flugfjelagið hefir nýlega eignast tvær nýjar bifreiðar er notaðar verða til farþegaflutn- inga til og frá flugvöllunum hjer og á Akureyri. Bílar þess- ir eru af svonefndri „station- wagon“ gerð. Akureyrarbíll- inn ber 12 farþega, en Reykja- víkurbíllinn 10 farþega . Flugfjelagið hefir beðið blað ið að færa Viðskiftaráði og öðr um, er hjálpuðu fjelaginu um útvegun á leyfi fyrir innflutn- ingi og annars bestu þakkir. Gríska stjórnin flutt til Ítalíu. KAIRO í gær: — Gríska rík isstjórnin er flutt til Ítalíú frá Kairo. Mun stjórnin fyrst um sinn hafa aðsetur í Napoli. ■— Forsætisráðherra grísku stjórn arinnar, George Papandreou, er kominn til Italíu og flestir ráð herrar aðrir. — Reuter. HjminiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiniiiiiHiimiiiiiiiiim s E 2 5 j líápur | = Höfum fengið nokkrar 1 i kápur með dökkum silf- | § urrefaskinnum. — Lítil | 1 númer. 'Ut iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii Faðir minn, JÓN JÓNASSON, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn. 11. þ. m. Athöfnin hefst að heimili hans, Ránargötu 24, kl. 1,30 e. hád. Jón Kr. Jónsson. Innilega þökkum við öllum, sem sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför konu minn- ar og móður okkar KRISTlNAR NORÐMANN r Páll Isólfsson og börn. Innilega þökkum við öllum sem sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar, KRISTlNAR NORÐMANN. Páll tsólfsson og börn. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengda- föður, BJARNA GRÍMSSONAR, frá Óseyramesi. Jóhanna Hróbjartsdóttir, böm og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.