Morgunblaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Það verður tækifæri til að auka iðnaðínn eftir að sigur er unninn. Með friðnum, sem nú er í nándt koma betri tímar framfara og uppbygginga. British Ropes Ltd. getur þá, vegna reyslu sinnar í stríðinu; orðið við öll- um kröfum. Framleiðsla þess mun sem áður bera af að gæðum. Þriðjudagur 19. september. Doncaster (BR 13) | Búðarúðurnar f eru komnar. Þeir, sem hafa pantað, tali við okkur I sem fyrst? i Ennfremur: I Rúðugler 2—3—4—5—6 m/m þykt. Skipsgluggagler. Hamrað gler. Vírgler. |> Litað gler. Öryggisgler. Gróðurhúsagler Glerslípun & Speglagerð hl Klapparstíg 16. Skrifstofustúlka óskast. Einnig unglingur til að innheimta reikn- inga. Bifreiðastöð Steindórs diiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiini i ^túlha óskast strax. Herbergi. HÓTEL BJÖRNINN Sími 9292. lilllllllIllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll'H Vasaljós og „BATTERI“. I \JerScinih \ Fr amleiða Víra - víra- og hampkaðla] umbúðir og tvinna til allrar notkunár Til leigu ( 2 samliggjandi herbergi á = sólríkum stað í nýju húsi s í austurbænum. Fyrirfram § greiðsla 'áskilin. — Tilboð jj§ sendist blaðinu fyrir mið- i vikudagskvöld, merkt = „Hagkvæmt — 198“. = ITrjesmiður I óskast um tíma, má vera gerfismiður. LÚSÍNA sportúrin eru komin, einnig mikið úrval af gullúrum fyrir konur og karla. Uppl. í síma 3341. Iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimmmmmimmi (Stór útsala 1 á fjölda ágætra bóka. I Mikill afsláttur gefinn af öllum bókum. i Bókabúðin Frakkastíg 16. | Íiiiliiiilliiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiuiliiii Amerískar kvenkápur teknar upp í dag. Mjög smekklegt úrval. 11 Niels Carlsson & Co. England = Róðskona] óskast út á land. Þrent = fullorðið í heimili. Má = hafa með sjer barn. Upp- 5 lýsingar í síma 3520 til kl. =| 3 í dag. i H iiiiiiininiiinminiiniiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | 1 Eldiviðar- j j timbur ( 5 Töluvert af timburbraki í = 1 eldinn til sölu nú þegar. = S Uppl. í'Ýersl. Fálkinn. S T X x x x 5! Sími 2946. Laugaveg 39. i*V W •**WV%”» «”»”/*«m«m*”«'W*»**4****V*«*%*W**** *VVvW%* V V ♦ « ♦ • * * rnnrannnnmrmns (2 stúlkur = óskast að íþróttaskólanum = S í Haukadal í Biskups- 5 = tungum. Uppl. í síma 2322 §j frá kl. 1. |iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiumiiiiiiimuiiiiimi 1 Risshfokkir 1 = fyrir barnaskólabörn. — S H Blokkin á 0.25 au. Fást hjá 3 Bókaútgáfu H Guðjóns Ó. Guðjónssonar. = Hallveigastíg 6 A. lunniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinu TILKYNNING frá Kjötverðlagsnefnd Landbúnaðarráðuneytið hefir tjáð Kjötverðslagsnéfnd að samkvæmt þingsálvktun frá 14. þ. m. um verðlækkun á vörum innanlands, hafi það ákveðið að verð á nýju kindakjöti skuli vera óbreytt frá því, sem það var fyrir 15. september s.l. til 23. sama mánaðar, að þeim degi með- töldum. Verðið verður sem hjer segir: 1) Heildsöluverð til smásala á dilkakjöti kr. 5.75. 2) Smásöluverð á dilkakjöti (súpukjöti) kr. 6.50. Sláturleyfishöfum og trúnaðarmönnum Kjötverðlags- nefndar er skylt að halda nákvæmar skýrslur um kjöt- söluna á þessu tímabili og senda Kjötverðlagsnefnd skeyti um hana að kveldi þess 23. sept. Ennfremur er smásölum skylt að færa tvíritaðar frum- bækur um alla kjötsölu og skal annað eintakið afhent trúnaðarmönpum Kjötverðlagsnefndar utan Reykjavíkur og á skrifstofu nefndarinnar í Reykjavík. ' Ríkissjóður greiðir kjötframleiðendum bætur vegna þessara ráðstafana. Kjötverðlagsnefnd AUGLYSINfí EE GULLS ÍGILDí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.