Morgunblaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. september. MORGUNBLAÐIÐ miiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiimiiiniiiiiiiimiiiinn Reiknivjel S hentug fyrir lítinn at- = g vinnurekstur til sölu. — s = Einnig nokkrir trjekass- H §§ ar. Uppl. í síma 2760. = Sl euicj nmur Sitj!' uóóon: í Stærsta leikfiús Mjólkurhungur j Nnrkliiiullllll plllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIH = =r S Ekkja um sextugt óskar = = eftir = (Herbergi | §§ og eldunarplássi. — Getur = g hjálpað húsmóðurinni eft- §§ = ir samkomulagi. Upplýs- S S ingar í síma 4129 eftir s H kl. eitt. s — =tiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii fVil kaupof = = S Dekk á felgu 21. Tilboð s i merkt „21 — 177“ send- § g ist blaðinu. g| iaimiiiiimiumiumiumiiimmimmiimuuiiumi Í2 stúlkur [ s óskast á gistihús úti á s I landi. Onnur þar-f að vera = S vön matartilbúningi. Uppl. 1 jl Ásvallagötu 25 I. hæð frá §§ H kl. 6 til 9 e. h. næstu = daga. = S = imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimiiimiiE til sölul S milliliðalaust með 2. og 3. E S herbergja íbúðum lausum § i til íbúðar. Tilboð sendist s S blaðinu fyrir 20. þ. m. S §§ m^rkt ,,B. 60 — 175“. S iiiiiiiimmimmmmiiiimiimuiimuiiiimiiiimiii III sölu lítið notaðir Kjólar, Swagger og Pels, mjög ó- dýrt. Brávallagötu 4. S <Stúlhu | vantar strax. I Hótel Skjaldbreið. | 1 = §miiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimimmuiiimiiimi;ii| 5 5 Vatnsþjett (Vasaljós | | Slippfje la qiÁ j liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiituiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiii gs £5. 8 B Hvítar = | bangsabuxur f Drengjaföt Telpukjólar S Samfestingar i Allskonar barnafatnaður. I§ Versl. Álfafell. = Strandg. 50, Hafnárfirði. s aiiiiiiiiiiiiiiiiuiimmimmiimuiiiirmiimuiiiiiiiiiiiiu I RÆÐU, sem þingmaður N.-ísafjarðarsýslu, hr. Sigurð- ur Bjarnason flutti á hjeraðs- móti Sjálfstæðismanna í Reykj arnesi 13. ágúst s. 1. ræddi hann allmikið framtíð hjeraðs- ins og aðkallandi vandamál, sem þyrfti að leysa í náinni framtíð. Þar á meðal var mjólk urhungur íbúanna í Isafjarð- arkaupstað og sjávarþorpum út með Djúpinu. Þetta var vel til orða tekið. En þrátt fyrir mjólkurhungur Isfirðinga er mjer þó kunnugt um meira og alvarjegra mjólkurleysi en þar, og vil jeg í því sambandi benda á annað stærsta þorpið á Vest- fjörðum, Patreksfjörð. Þar er ástandið slíkt, að 5— 6 manna heimili fær aðeins hálfan annan lítra af mjólk á dag eða pela á mann. Þetta eru staðreyndir, sem ekki verður framhjá gengið og það væri heldur ekki rjett, þar sem slíku ástandi er hægt að kippa í lag. Jeg efast um að það þekkist nokkursstaðar annarsstaðar á landinu, að fólk fái ekki nema einn pela af nýmjólk á dag að jafnaði allt árið. En hver er orsökin, þegar blómlegar sveitir á næstu grös um eru boðnar og búnar, til að fóðra mörgum sinnum fleiri nautgripi en þarf til að full- nægja nijólkurþörf kaupstaðar búa? Og hversu glæsilegri yrði ekki afkoma bændanna í þess- um sveitum, ef þeir gætu haft arðvænleg kúabú? Orsökin er sú, er stendur mörgum góðum málum fyrir þrifum hjer á landi, samgöngu- leysið. Vestfirðir eru annálaðir fyr- =1 ir slæmar samgöngur. Það er H i fyrst nú, eftir að þingmaður =! Barðastrandarsýslu, hr. Gísli =' Jónsson hafði fengið Alþingi = ! til að samþykkja allstór fjár- framlög, miðað við það sem áð ur var, til vegagerða í sýslunni, að menn fara að verða varir við, að þar sjeu yfirleitt til nokkrir vegir. En vegir kosta mikið, ekki síst á Vestfjörðum. Þessvegna er ekki hægt að búast við, að þar sje lokið við eins langan veg og víða annarsstaðar á land inu fyrir jafnháa upphæð. Með það fyrir augum verður að leggja fram tiltölulega meira fje. Hálf miljón króna árlega ætti að vera lágmrakið til brúa og vegagerðar í sýslunni, uns hún er komin í samband við aðal vegakerfi landsins. En hið háa Alþingi virðist ekki hafa mikinn áhuga fyrir svona „út- kjálkum11, nema hvað snertir nytjar sýslunnar fyrir ríkissjóð, sem munu vera alldrjúgar, einkum frá Patreksfirði. Það mun hafa kostað þing- mann sýslunnar talsverða fyr- irhöfn að sannfæra þingið um, að hjer eftir yrði ekki géngið framhjá „útkjálkanum" og hækka fjárframlögin frá því sem ákveðið var á fjárlögum í áttina til eiljtið meiri sann- girni. Mjólkurhungur ætti ekki að þekkjast á íslandi. Það ætti að vera öllum flokkum kappsmál, ekki síst þeim er telja sig bera hagsmuni landbúnaðarins sjer- staklega fyrir brjósti, því mjólk urhungur ibúanna í bæjunum er ekki glæsilegt vottorð fyrir landbúnaðinn. Það er varla til öllu meiri svívirða en það, að íbúar lands, sem talið er hafa landbúnað sem aðalat- vinnveg skuli líða mjólkur- hungur. Hjer við bætist öll þau van- þrif og kvillar, er fylgja nær- ingarskorti og ekki síst mjólk- urleysi. * En aðalatriðið fyrir hvert land sjerstaklega það land, sem er að hefja göngu sína sem frjálst og sjálfstætt lýðveldi í fylgd með öðrum menningar- þjóðum, — er heilbrigð og vel- alin þjóð. Steingrímur Sigfússon. víflt Stokkhólmi: Verið er nú að Ijúka við að byggja stærsta leikhús á Norðurlöndum, í Málmey í Svíþjóð, og verður það vígt á næstunni. Það getur tekið 2200 áhorfendur í sæti, en með skilrúmum má minka áhorfendasvæðið, svo í leikhús inu rúmist ýmist 400, 600 eða 1200 áhorfendur. Leiksviðið er 19 metra breitt og 25 metra að þvermáli. Það er hringleiksvið og því mjög fljótlegt að skifta um svið í leikjum. — Fyrsta leikritið, sem sýnt verður þarna, er Jóns messunæturdraumur eftir Shakespeare. — Leikhúsið kost ar fullbúið um fimm miljónir sænskra króna. Framtíðaratvinna Ungur piltur, vanur verslunarstörfum, helst í mat- vöruverslun, reglusamur og áhugasamur fj-rir verslun, getur fengið atvinnu við verslun strax eða um næstu mánaðamót. Tilboð merkt: „Verslunarstörf“ sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld 20. þ. m. niinnnimmnmmnnimnmiranmDDnanniiMnnm 1 Hreinar 1 Ljereftstuskur kaupir § Isafoldarprentsmiðja h.f. Þingholtsstræti 5. miiiiiiiiniiimmiimiiiiiiiiiiimiiiimimmiiiiiiiniiiÍK miiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiia j KVEN- | Vetrarfrakkar = ódýrir. =3 H Kápuefni | Spegilfiauel .margir litir | Sandcrépe 5 Efni í | Skólakjóia á telpur | Drengjafataefni I Bamasokkar | Versl. Guðbj. BergþórsdóKir uppeoe Jörðin Halldórsstaðir í -Vatnslej'-sustrandar- hreppi, Gullbringusýslu ásamt íbúðarhúsi, pen- ingshúsum og öðrum mannvirkjum á jörðinni verður seld á opinberu uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri miðýikudaginn 20. sept. n. k. og heefst klukkan 4 e. hád. Allar upplýsingar varð- andi eignina verða gefnar á skrifstofu embættis- ins. Skiftaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 18. sept. 1944. Bergur Jónsson. I = Öldugötu 29. Sími 4199. ~ miimiHiiimmiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimiiminmiiiiiiiia mimiiiiiiiimmimiiimmiimimimiiiiimimimmmo Tvær stúlkar óskast nú þegar í Tryggvaskála ,á Selfossi. Semja ber við Gisla Gíslason, Belgjagerðinni. sem gefur allar nánari upplýsingar, ekki í síma. Duglegir piltar óskast til innheimtustarfa frá 1. okt. n. k. Fyrir- spurnum ekki svara'ð í síma. | Nýkomið § frá Ameríku: Skíði Skíðabönd Skíðahúfur H Ennfremur: Handboltar Tennisboltar Boxhanskar 1 ásamt æfingaboltum og = 1 eyrnahlífum ISportmagsínið 5 Sænsk-ísl. frystihúsinu. uílillltillllllllUIIIIIIIlllllllllUUIIIIIIllIlllllllIlllllIIIIIUf Sjóvátryggingarfjelag Islands hl RIMIStNS 99 66 Líkindi eru til að skipið fari í kvöld til Vestfjarða. Þeir, sem % ' kynnu að óska að fá far, ættu að láta skrá sig á skrifstofu vorri fyrir hádegi í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.