Morgunblaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. nóv. 1944 Tvö höfuðmarkmið ríkisstjórnarinnar: Tryggja sjdlfstæði og öryggi landsins Hefja stórvirka nýsköpun í atvinnulífinu HIN NÝJA ríkisstjórn var tilkynt í sameinuðu A1 þingi laugardaginn 21. októ ber. Er forsætisráðherra Ólafur Thors hafði lesið for setaúrskurð um skipun ríkis stjórnarinnar og skifting starfa ráðherranna, flutti hann eftirfarandi ræðu: Ríkisstjórnin hefir komið sjer saman um málefnagrund- völl, er felst í þeirri stefnuskrá, ' er jeg nú skal leyfa mjer að lesa upp. Málefnagrundvöil- urinn. i. A. STJÓRNIN vill vinna að því að tryggja sjálfstæði og öryggi í'slands, með því m. a.: 1. Að athuga hvernig sjálf- stæði þess vei'ði best trygt með alþjóðlegum samningum. 2. Að hlutast til um að ís- léndingar taki þátt í því alþjóða samstarfi, sem hinar samein- uðu þjóðir beita sjer nú fyrir. 3. Að undirbúa og tryggja svc vel sem unt er þátttöku ís- ' lands í ráðstefnum, sem haldn ar kunna að verða í sambandi við friðarfundinn, og sem ís- lendingar eiga kost á að taka þátt í. 4. Að hafa náið samstarf í menningar- og fjelagsmálum við hin Norðurlandaríkin. B. AÐ TAKA nú þegar upp samningatilraunir við önnur ríki í því skyni að tryggja ís- lendingum þátllöku í ráðstefn- um, er fjalla um framleiðslu verslun og viðskipti í fi'amlíð- inni, til þess þannig að leit- ■ast við: 1. Að ná sem bestum samn- ingum um sölu á framleiðslu- vörum þjóðarinnar og sem hag kvæmustum innkaupum. 2. Að fá viðurkendan rjett ísiands til sölu á öllum útflutn ingsafurðum landsins, með til liti til alþjóðlegrar verkaskift- ingar á sviði framleiðslu. 3. Að vinna að rýmkun fiski veiðalandhelginnar og friðun á þýðingarmiklum uppeldisstöðv- um fisks, svo sem Faxaflóa. Samninganefndir verði svo skipaðar, að.stjettum þeim, sem mest eiga í húfi verði tryggt* að hagsmuna þeirra sje vel gætt. Ræða Óiafs Thors forsætisráð- herra á Alþingi 21. okt. og eingöngu til kaupa á eftir- töldum framleiðslutækjum: 1. Skip, vjelar og efni til skipí(bygginga o. fl„ samtals a. m. k. 200 miljónir kr. 2. Vjelar og þessháttar til aukningar og endui'bóta á síld arverksmiðjum, hraðfrystihús- um, niðursuðu, svo og til tunnu gerðar, skipasmíða o. fl. — um 50 milj. kr. 3. Vjelar og þessháttar til á- burðarverksmiðju, vinnslu og hagnýtingu landbúnaðaraf- urða og jarðyrkjuvjelar og efni til rafvirkjana o. fl. — um 50 miíjónir króna. Fært skal milli flokka, ef ríkisstjórnin telur ráðlegt, að fengnum tillögum nefndar þeirrar, sem um getur í 4. lið hjer á eftir. Nefnd sú gei’i sem fyrst tillögur um frekari hag- nýtingu erlendra innistæðna, svo sem um efniskaup til bygg inga. Alment byggingai'efni, svo sem cement og þessháttar, telst með venjulegum innflutn ingi. Efni til skipa, vjela og þessháttar, sem smíðað er inn anlands, telst með innflutningi framleiðslutækja. 2. Ríkisvaldið hlutast til um að slík tæki verði keypt utan- lands, eða gerð innanlands, svo fljótt sem auðið er. 3. Tæki þessi skulu seld ein staklingnm eða fjelögum, og slík fjelög m. a. stofnuð af op- inberri tilhlutan, ef þörf gerist. Framleiðslutæki, sem keypt kunna að verða fyrir framlag hins opinbera, að nokru eða öllu leyti, skulu ekki seld með tapi, nema öll ríkisstjórnin samþykki, eða Alþingi ákveði. 4. Ríkisstjórnin skipar •nefnd, er geri áætlanir um, hver atvinnutæki þurfi að út- vega landsmönnum til sjávar og sveita, til að forðast að at- vinnuleysi skapist í landiu. 5. Ríkisstjórnin setur nánari reglur um starfsvið nefndarinn ar og vald hennar. Skal það m. a. ákveðið, að nefndin skuli leita fyrir sjer um kaup fram- angreindra framleiðslutækja er lendis og smíði þeirra innan- lands og hafa milligöngu fyrir þá aðila, sem þau vilja kaupa tryggja íslandi í heimsviðskift' innar, án tillits til stjetta eða unum. j efnahags, að ísland verði á Framkvæmdum innanlands ^ þessu sviði í fremstu röð ná- í sambandi við öflun þessara grannaþjóðanna. Mun frum- framleiðslutækja, skal haga með hliðsjón af atvinnuástandi í landinu, í því skyni, að kom- ið vei’ði í veg fyrir atvinnu- leysi, meðan verið er að út- vega hin nýju framleiðslu- tæki. Ríkisstjórnin mun taka til athugunar hverjum öðrum fram •kvæmdum ríkisvaldið skuli varp um slíkar almannatrygg- ingar lagt fyrir næsta reglulegt Alþingi, enda hafi sjerfræðing ar þeir, er um undirbúning málsins munu fjalla, lagt fram tillögur sínar í tæka tíð. E. 1. RÍKISSTJÓRNIN hefir á- kveðið og tryggt, að samþykkt beita sjer fyrir í því skyni, að, vei’ði á Alþingi, að ísland ger- forðast atvinnuleysi. j ist nú þegar þátttakandi í I. L. I Fjár til þeessara þarfa skal O., eða i þeiri’i stofnun, er við að svo miklu leyti, sem það hennar störfum kann að taka. fæst eigi með sköttum, aflað | 2. Ríkisstjói’nin vill gera það með lántökum, e. t. v. skyldu-'sem í hennar valdi stendur til lánum. Athugað skal, hvort lil þess að hindra, að tekjur hluta greina komi skyldu-hluttaka í sjómanna rýrni, enda verði leit alvinnutækjum, eftir fjáreign. j ast við að bæta lífskjör þeirra og skapa þeim meira öryggi. II. A. ÞAÐ ER megin stefna stjórn arinnar að tryggja það, að all ir landsmenn geti haft atvinnu við sem arðbærastan atvinnu- rekstur. Þessu markmiði leitast stjórn in við að ná m. a. með þessu: 1. Af erlendum gjaldeyri bankanna í Brellandi og Banda ríkjunum sje jafnvirði eigi minng en 300 miilj. ísl. kr. sett á sjerstakan reíkning. Má pigi ráðstafa þeim gjaldeyri án sámfiylíkis ’' Ýíkís'áíjöfnáfinhar tog þess óska. Komi í Ijós, að vegna við- skiftareglna annara þjóða verði talið hagkvæmt eðá nauð synlegt, að einungis einn að- ili fjalli um kaup ofangreindra tækja, svipað og nú er um sölu á flestri útflutningsvöru lands manna, skal ríkisvaldið hafa alla milligöngu í þessum efn- um. 6. Við nýsköpun þá á at- vmnulífi, þjóðarinnar, er hjer hefir verið getið, skal hafa sjerstaka hliðsjón af þeim sölu möguleikum', ' !sem ' íe'kst áÓ B. RÍKISSTJÓRNIN leggur á- herslu á að tryggja vinnufrið- inn í landinu, og hefir í því skyni aflað sjer yfirlýsinga frá stjórn Alþýðusambands ís- lands og framkvæmdanefnd Vinnuveitendafjelags íslands um þetta. C. RÍKISSTJÓRNIN hefir, með samþykki nægilegs meirihluta Alþingis, ákveðið: 1. Að sett verði á þessu þingi launalög, í meginatrið- um í samræmi við frurfivai-p það, er 4 alþingismenn, einn úr hverjum þingflokki, nú hafa lagt fyrir Efri deild Alþingis, með breytingum til móts við óskir B. S. R. B. 2. Að samþykkt verði frum varp það, er nú liggur fyrir A1 þingi, um breytingu á dýrtíð- arlögunum. 3. Með því að fjárlagafrum- varp það, er nú liggur fyrir A1 þingi, er raunverulega með stórkostlegum tekjuhalla, og er auk þeess þannig úr garði gert, að ekki verði með nokkru móti hjá því komist að hækka útgjöld til verklegra fram- kvæmda verulega frá því, sem þar er áætlað, ipun stjórnin iil- neydd að leggja á allháa nýja skatta, þar eð hún telur sjer skylt að gera það sem unt er, til að afgreiða hallalaus fjár- lög. Verður leitast við að leggja skattana á þá, er helst fá undir þeim risið, og þá fyrst og fremst á sti-íðsgróðann. Skattar á lágtekjumenn verða ekki hækkaðir. Eftirlit með framtölum verð- ur skerpt. D. RÍKISSTJÓRNIN hefir með samþykki þeirra þingmanna, er að henni slanda, ákveðið að komið verði á, á næsta ári, svo fullkomnu kerfi almannati-ygg iri^a', sehri 'nÓi til allrar þjÓðar- 3. Ríkisstjórnin mun leggja kapp á að hafa sem öruggast an hemil á verðlagi og mun vinna að því, að sem minstur kostnaður falli á vörurnar við sölu þeirra og dreifingu. Verð- ur tekið til ýtarlegrar alhugun ar á hvern hátt þessu marki best verði náð. 4. Loks hefir ríkisstjórnin á- kveðið, að hafin verði nú þeg- ar endurskoðun Stjórnarskrár- innar, með það m. a. fyrir augum, að sett verði ótvíræð á- kvæði um rjettindi allra þegna þjóðfjelagsins til atvinnu, eða þess framfæris, sem trygging- arlöggjöfin ákveður, fjelags- legs öryggis, almennrar ment- unar og jafns kosningarjettar. Auk þess verði sett þar skýr fyrirmæli um verndun og efl- ingu lýðræðisins og um varn- ir gegn þeim öflum, sem vilja vinna gegn því. Endurskoðun þessari verði lokið svo fljótt, að frumvarpið verði lagt fyrir Alþingi áður en kosningar fara fram og eigi síðar en síð- ari hluta næsta vetrar og legg ur stjórnin og flokkar þeir, er að henni standa, kapp á að frumvarp þetta verði endur- samþykkt á Alþingi að aflokn um kosningum. Stjórnin beiti sjer fyrir að sett verði nefnd, skipuð full- trúum frá ýmsum almennum samtökum, stjórnarskrárnefnd til ráðgjafar. Skýrlngar forsælisráðherra Er försætisráðherra hafði lesið fyrir þingheimi stefnuskrá stjóx-narinnar, mælti hann á þessa leið: EINS OG menn sjá, hefir sljórnjn sett sjer þau tvö höf- uðmarkmið að tryggja sjálf- stæði 'og éfýg^iTsláxids ut á við og að hefja stórvirka nýsköp- un í atvinnulífi þjóðarinnar. Stefna stjórnarinnar út á við er ljós og þarfnast engra skýringa. Vona jeg að hún fagni óskiptu fylgi þjóðarinnar. Um stefnumarkið inn á við ( skal jeg leyfa mjer að fara ör- I fáum orðum til skýringar. j Svo sem kunnugt er, hafa i allir þingflokkarnir staðið í | nær óslitnum samninga um- leitunum um málefnagrundvöll og myndun fjögurra flokka stjórnar allt frá því í byrjun júní s. 1. og þar til mánudag- inn 2. þ. m., að Framsóknar- flokkurinn lýsti yfir, að hann myndi eigi lengur, að óbreytt- um kringumstæðum, taka þátt í þeim viðræðum. í öllum þess um umræðum hefir frá önd- verðu ríkt fullkomið samkomu lag um, að kappkosta bæri að tryggja, að þeim fjármunum, er íslendingum hefir áskotnast, yrði varið til þess að byggja upp atvinnulíf þjóðarinnar til sjávar og sveita og koma því í nýtísku horf, en yrðu ekki að eyðslueyri. Þetta meginatriði hefir nú stjórnin tekið upp í stefnuskrá sína. Ákveðið er, að fvrst um sinn skuli bundnar 300 milj. kr. af erlendum innstæðum þjóðarinnar, er eigi megi gex-a að eyðslueyri og eigi verja til annars en nýsköpunar atvinnu lífsins. Þessi gjaldeyrir er til sölu hverjum þeim, sem hann vill kaupa tii einhverra þeirra framkvæmda, er falla inn í nýsköpunina, og mun stjórnin eftir megni greiða götu þeirra, er hefjast vilja handa í því skyni, jafnt til sjávar sem sveita. Því til tryggingar, að ekki lendi við orðin ein, mun ríkisstjórnin láta leita fyrir sjer um kaup slíkra tækja er- lendis og smíði þeirra hjer- lendis. Er það ætlað, að ein- staklingar og fjelög, þar með talin bæjar- og sveitarfjelög, kaupi þessi tæki, og gert ráð fyrir, að ef þess gerist þörf, muni ríkisstjórnin hlutast til um stofnun fjelaga í því skyni. Jafnframt verður að gera ráð fyrir, að ríkið sjálft geti orð- ið eigandi einhverra tækja. Fari svo, er ákveðið, að þau tæki megi ekki selja með tapi, nema öll stjórnin sje sammála, eða Alþingi ákveði. Er slíkt til öryggis. Um öflun þessara tækja er öllum gert jafnhátt undir höfði, og er ætlað, að í þessum efnum ríki fullt frelsi. Fari hinsvegar svo, að viðskiptaregl ur annara þjóða verði með þeim hætti, að íslendingum sje farsælast eða jafnvel að eigi verði hjá því komist, að einn aðili fjalli um málið af íslend inga hálfu, mun ríkisstjórnin að sjálfsögðu hníga að þvi ráði. Þarf mönnum ekki að bregða við slíkt hjer á landi. Hjer hefir í nær áratug inn- flutningur flestrar vöru verið bannaður, án sjerstaks leyfis Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.