Morgunblaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. nóv. 1944 MOEGUNELAÐIÐ 7 Hljóðfæri á hvert einasta íslenskt heimili í sveit og við sjó er takmark hinnar nýstofnuðu 9,HBjóðfæraversHunar Tónlistarf jelagsins“ Það het'ir lengi staðið til að Tónlistarfjelagið kæmi h.jer á fót vísi að Mjóðfæraverslun, vegna þess hve vöntun á góðum hljóðfærum með hóflegu verði. hefir tafið starfsemi fjelagsins á undanförunm árum. Nú er ákveðið hefir verið að færa mjög út kvíarnar á ymsan hátt, varð naumast hjá því komist að hefjast sam- 'íniis handa um útvegun góðra, ódýrra hljóðfæra fyrir atmenning. Tónlistarfjelagið hefir nú þegar pantað allmikið af hljóðfærmn frá Englandi, Ameríku og Svíþjóð og verða þau a rgveicld sámstundis og eitthvað rýmkvast uni iitflutning og flutninga. Ef til vill verður bráðlega hægt að ná í nokk- :.ð af mjög vönduðum minni píanðum fyrir heimili. Eru J < ð hljóðfæri, sem reynsla er fengin á, hafa meðal annars y trðið notuð við kenslu við Tónlistarskólann síðaStliðin fimm ár. og reynst afbragðs vel. Ekki er alveg fullljóst um verð hljóðfæranna, en varla e ástæða til að gera ráð fyrir neinni verulegri hækkun frá því fyrir stríð, nema sem nemur fragthækkun meðan stríðið stendur. Agóði af sölu hljóðfæranna rennur til Tónlistahallarinnar. Pantanir verða afgreiddar et’tir röð og geta þeir, sem Jioss óska, gert samning um að byrja strax að greiða uppí Idjóðfærin mánaðarlega þangað til þau koma. Allir, sem <etla að kom sjer upp hljóðfærum .snúa sjer framvegis til Tónlistarfjelagsins. Pantanir sendist til Tónlistarfjelagsins, Box 263. Allar nánari upplýsingar gefur ritaii fjelagsins. Björn .Jónsson, Vesturgötu 28. — Sími 3ö94. M *• eftir höfunda „Uppreisnarinnar á Bounty“ er einhver tilvaldasta bókin til afmælisgjafa, fermingargjafa, og hverskonar tækifærisgjafa! „Lilgu!' 'ar«slllariiss“ er &mm ðáœs&leg í öllum bóharðrslanum! Hún er skemt ileg, spenn- andlu og smekkleg að irágangt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.