Morgunblaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 4, nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ ARMHE.M UrnecHr^ Rotteroam h MMER/Cfi Hrorvcevgoscj Moírduk jtCURG ’CLDERN H/rocn. Ell/DHOrCN Venlo HILKPTHOur V ' Turhhout Mucnchcn Gladbach Antwírp (•topoLO cfi*4 'RahOi rath CvOLCNKlfíCHCN Ghent ULICH Ausóocr ’ BÞO’CH 1 ÍSHclMn irodno Vicnna Dcbrecen^w ^'HUNGAR1 __^#Oradca ,n Budapest^ • Itccstemcl, • Belsrade Sarajevo ^ J* Craiova ÐanJte^ rDtibrovn»c /j' r'zMop'y Durazz© LanssaVf, 'dlTdV V esturvígstöðvamar. Þar hafa breytingar ekki orðið neinar að ráði, nema helst í Ilollahdi vestanverðu. Breskar og kanadiskar her- sveitir hafa sótt fram til norð vesturs og náð á sitt vakl borgunum Ilertogenbusch og Tilburg, en markmið með þess arri sókn miín vera það, að •ifigna þýsku hersveitunum í norðvestur-IIollandi með inni- króun. Lausafregnir herma nú að Þjóðverjar hyggi á undan- hald úr þessum hluta lands- jns, en ekki er það þó ljóst. Á eyjum við vesturströnd, Hollands, Beveland og Walc- heren er barist af miklum, xnóði. Gerðu Bretar fyrir fáum ’dögum innrás um nótt á eyna Beveland, en sveitir Kanada- nianna sæþja inn á eyna eftir granda þeim, sem tengir hana, yið landið. Þá hefir og verið gerð árás á Walcheren. Á vígsvæði Bandaríkja- manna frá landamærum Hol- lands og allt suður til svæðis- ins umhverfis Metz og Belfort, hafa breytingar orðið sára- litlar. Aachen mun enn að niestu leyti vera á valdi Þjóð- Verja og hefir þó verið barist lum borgina í meira en mánuð. Hún er að miklu leyti í rúst- ÍUm nú. Þjóðverjar verjast enn í, ýmsum bæjum á vesturströnd Frakklands, og er ástandið þar alt óljóst. Einnig verjast Þjóðverjar í Dunquerque. •— ,Veður hafa mjög spillst og eru aurbleytur miklar hvar- yetna á vígstöðvunum. Austurvígstöðvarnar. Þar liafa Rússar ruðst yfir Iandamæri Austur-Prússlands á nokkrum stöðum og hafa staðið þar stórorustur alla tíð; síðan, eða í rúma viku. Rúss- ar hafa tekið þar nokkur þorp og herma fregnir, að þau hafi, öll verið gjöreyðilögð áður, og allir íbúarnir fluttir á brott, livaðanæfa, þar sem Rússar Austurvígstöðvarnar. inisstu að eigin sögn eitt or- ustuskip, en annað laskaðist, eitt beitiskip og nokkur smærri herskip. Atökum þess- um , sein voru hin hatrömustu, er ekki algjörlega lokið enn. Austur- Así usvæ ðið. Risaflugvirki Bandaríkja- manna hafa gert miklar árás- ir á eyna Formosa við Kína- strendur, en þangað fljúgá Japanar flugvjelum sínum aði. heimgn og senda þær síðan til Filipseyja. -Einnig hafa risa- flugvirkin ráðist á syðstu eyna af Japanseyjum sjálfum. 1 Burma halda bandamenn. áfram sókn sinni, hafa tekið vígið Tiddim, og sótt fram, þaðan. Aú er staðvindatíminn, þar í landi á enda. Bretar hafa sent mikinn herskipaflota til Indlauds og á hann að berjast við Japana. Hefir þegar skotið á eyjar. sækja fram. Þjóðverjar draga að sjer miltið varalið til Aust- ur-Prússlands og halda uppf hatramlegum gagnárásum. —1 Sagt er að sveitir úr hinu ný- stofnaða landvarnarliði Þjóð- verja taki þátt í þessum bar-, dögum. Mun til mikilla tíðinda draga þarna á næstunni, ef, veturinn hindrar þá ekki frek-, ari bardaga, en síðustu daga hafa orustur minkað. Norður í Lettlandi sækja Rússar hart að Þjóðverjum, sem munu verja undanhald, liðs síns þar til sjávar, með, það fyrir augum að koma því, brott á skipum. Floti Þjóð- verja er sagður hafa sig all- mikið í frammi, Þá verjasf Þjóðverjar enn á eynni Ösel og eru þar harðir bardagar. Sunnar á Austurvígstöðv- unum hafa Rússar sumstaðar sótt allmikið fram og eru nú komnir um 40 km. inn í Tjeltk óslóvakíu. Sunnar er barist í Karþatafjöllunum, og einnig niðri á sljettum Ungverja- lands, þar sem miklar skvið- drekaorustur hafa geysað um hálfs mánaðar skeið, aðallega í nánd við borgina Debrechen, fyrir austan fljótið Theiss. Balkanvígstöðvarnar. Ástandið í Júgóslavíu er fremur óljóst, eins og fyrri daginn, en bardagar víða. Eiga, þýskar hersveitir þar í höggi við Rússa og hersveitir Titos. Barist er í hjeraðinu umhverf- is höfuðborgina, Belgard, sem fallin er Rússum í hendur. — Sunnar sækja Rússar og Búlg- arar inn í landið, og hafa tekið borgina Nish og fleiri staði. Er sókn þessari stefnt. að því, að hindra undanhald Þjóðverja frá Grikklandi, en,; það fer nú fram. Innrás í Grikkland. Snemma í mátiuðinum gerðu breskar hersveitir innrás i Suður-Grikkland. Yoru engir Þjóðverjar fyrir á Peloponnes-. skága, og hefir varla kornið til nokkurra vopnaviðskifta enn, svo hratt halda Þjóðvcrj- ar undján norður á bóginn. Eru hersveitir Breta nú komn- ar norður að Lárissa. Enn- fremur hafa Bretar náð all- mörgum eyjum á Eyjahafi. — Gríska útlagastjórnin frá Cairo er komin heim til Aþenu og tók þar nýlega á móti Anthony Eden, utanríkisráð- herra Breta í heimsókn. —1 Matvæli eru þegar byrjuð að( Churchill að Nikolaizek. for- sætisráðherra pólsku útlaga- stjórnarinnar í London, muni, etv. fara bráðlega til Moskva enn einu sinni. — Þá sagði Churchill það líklegt, að, Roosevelt forseti, Stalin og1 berast til Grikklands, en þar hann myndu hittast fyrir ára- var skortur mikill á þeim. ' ítalíuvígstöðvarnar. Þar hafa breytingar því nær engar orðið, enda illviðri hin mestu. Bandamenn, sem voru í byrjun mánaðarins um 20 km. frá Bologna, eiga enn eft- ir ófarna um 8 km. þangað. Rigningar hafa að sögn verið svo niiklar, að slíkt hefir ekki átt sjer neinn líka, nema í mótin. Búlgarar hafa undirritað vopnahljessáttmála í Moskva. Ilorthy ríkisstjóri í UngVerja- landi tilkynnti um miðjan mán, uðinn, að hann hefði beðið. bandamenn um vopnahlje, en, þá var stjórn hans steypt, naz istastjórn sett í staðinn og varð ekki af vopnahljeinu. —, Hafa Ungverjar síðan barist áfram með Þjóðverjum. liitabeltislöndum og ber aðil- um saman um þenna veðra- Norðmenn fagna Rússum. ham suður þar. Ekkert hefir| Rússar eru nú komnir heyrst um bardaga á landa- mærum Frakklands og Italíu allan þenna mánuð. Lofthernaðurinn. Flugherir Bandaríkjajnanna og Breta hafa gert margar árásir á þýskar borgir í mán- uðinum, verið farið til árása a norska grund og hafa tekið bæinn Kirkenæs í Norður-Nor- egi. Áður hefðu þeir náð Petsamo í Finnlandi. — 1 til- efni af því að Rússar eru komnir á norska grund, hjeldu þeir ræður í London, Hákon, Noregskonungur og Nygaards flesta daga hans. Göbbels hef-)1 bu'sadisráðherra og fögn- ir getið þeSs í ræðu, að Þjóð- u^u Fússum verjar hafa áhyggjur nokltrar af löftsókn- þessaii, en sjeu að vinna að öflugum tækjum gegn henni. — Mestar hafa á- rásir bandamanna verið 4 borgir í Vestur-Þýskalandi. Berlín hefir sloppið tiltölulega lítið áreytt. Svifsprengjuárásum Þjóð- verja gegn London og.Suður- Englandi hefir haldið áfram við og við allan mánuðinn., Er talið að svifskeytunum sje; skotið af flugvjelum yfir Norð ursjó og taíið að Þjóðverjar noti sprengjuflugvjelar af gerðinni Ileinkel 111. til þess að. fljúga með skeyti þessi. — Ekki hefir heyrst um mikla loftbardága þenna mánuð. Bardagar hafa verið all miklir í Norður-Noregi, en örðugt er ]>ar um allan hern- að. Þjóðverjar hafa flutt or- Ustuskipið Tirpitz til Tromsö að sögn. Talið er að það hafi síðan orðið fyrir sprengju úr breskri flugvjel, sem rjeðist á það. Átökin um Filipseyjar. Snenrma í mánuðinum settu Bandaríkjamenn her á land á Leyte-ey, en hún er um mið- bik Filipseyja. Hafa Banda- ríkjamenn einnig náð fótfestu á tveim smáum eyjum þarna í nánd. — Bardagar eru mjög, harðir og grimmilegir á Leyte. Er nokuð hafði verið barist á Leyte, sendu Japanar flota Stjórnmálaviðhorfið. suður þangað, að því er virð- Það hefir margt gerst í mán ist, til þess að ráðast að her- uðinum. Churchill var í flutningaskipum Bandaríkja- Moskva og ljet vel yfir ferð manna við eyna. Hófust svo sinni í ræðu. Kvað hann al- sjó- og loftorustur. sem stóðu gjört samkomulag liafa orðið í marga sólarhringa og biðu um Balkanmálin á ráðstefn- báðir aðilar allmikið tjón. —-, unni, og horfa ékki illa tim Bandaríkjamenn misstu að eig Póllandsdeiluna,- þótt ekkiún sögn 6 herskip, þar af tvö fengist lausn á henni. Sagðiilítil flugvjelaskip. Japanar Öngþveiti í Frakklandi. Ilei’fræðingar ræða ekki svo mjög um það nú, hvað nrest gerist á vígstöðvunum, það er eins og þeir búist ekki við; neinum stórbreytingum þan um skeið, sem eklci er heldur að undra, þar sem vetur fer i hönd, — sjötti stríðsveturinn. Herfræðingarnir ræða nú meira um önnur mál, ekki síst þær stjórnmála- og ör- yggismálaflækjur, sem orðið hafa vegna atburða sumarsins. Það er sjer staklega í Frakk landi, sem ástandið í rjettar- og öryggismálum er næsta ömurlegt. Fjöldi manna hefir verið tekinn af lifi án dórrs og laga, af flokkum manna, sem nefnt hafa sig „freísis- vini“. Ilefir stjórn de Ganllea- nú bannað slíkar aðfarir með öllu. Á landamærum Spánar og’ Frakklands hefir safnast sarn- an múgur spánskra landflótta, manna og hafa þeir haldið þar uppi landamæraskærum* gegn Spánverjum. Heyrst hef- ir að stjórn de-Gaulles ætli! að taka þarna í taumana. Rommel látinn. Einn sá herstjórnandi, sem mest orð hefir farið af í styr j- öldinni, andaðist í þessum mánuði, en það var hinn kunni þýski mai’skálkur, Erwin. Rommel. Ljest hann af höfnð- meiðslum vegna „slyss, sem hann varð fyrir. Hann harðist í síðnstn heimsstyrjÖld vmT mikinn orðstý, og í þessa-i stjórnaði hann Afríknher Þjóð marga sig-n., verja, sem svo vann uni skeið. y <• NauTS R U S S I A ?> * O Mices Norður-Xoregur. ---- r„ Kovno * ■nisii^sTþ ; 0ÁN2",Sfi?,Kon'Sib<,r81 ^ - ----’njy^?ir,A i Xfo oU\ Bialysl’ok i * í s-en r«r-A. WarsaöÆ WVX^.Loda* SxoV POtANlD, Ú m'BreslauVo- N flublln \ c Z f Lyow c kf \/“. . ^P',z«nðysl ✓ . Brunn ; °s * 0 v a k / RUMANIA STYRJÖLDIN í OKTÓBERMANUÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.