Morgunblaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.11.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. nóv. 1944 Sölumiðstöðin er flutt í Lækjargötu 10 B iBók hókansats er Heimskringla Snorra Sturlusonar Aðrar gjafabækur eru Niels Finsen, Thorvaldsen, Afangar Þyrnar, Ljóð Páls Ólaf ssonarogFrelsisbarátta mannsandans Fást nú í öllum bókaverslunum. Höfum opnað VERSLUN með allskonar vefn a ðarvörur svo sem: Kjólaefni, margar tegundir. Kápuefni, margar tegundir. Nærfatnaður, margar tegundir. Lífstykki og Brjósthöld Kvennkápur, mjög vandaðar. Ennfremur fallegt Húsgagna áklæði. Verslunin Varðan h.f. Sími 4608. Laugaveg 60. WORLD’S MOST FAMOUS PENMAKER NOW OFFERS PROTECTIVE OUINK! NOW, from the laboratories of the famous Parker Pen Com- pany comes a new ink—an ink that actually protects pens! It’s Parker Qnink containing solv-x. This solv-x in Quink guards a pen’s inside parts, prevents the destruction of metal and rubber caused by highly acid inks. It cleans pens as they write, ends clogging! Already, thousands of people are giving pens of every make Iasting protection with Parker Quink. Ask for brilliant QyJnk. Fine for steel pens, too. 5019.B PARKER Qu ink 1 [ THE ONLY INK CONTAINING PEN-PROTECTING SOIV-X Börn, unglingssr eðu eldru fólk óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn nú þegar. AMERÍSKAR VÖRUR NÝKOMNAR Du Pont vðrur Gólfbón, fljótandi Bílabón Kæliskápa-bón Rykfrakka þjettiefni Leður þjettiefni o. fl. o. fl. Odo-ro-no Cream nýtísku aðferð að stöðva svita Stöðvar svita í 1—3 daga. Þægi- legt og fljótlegt í notkun. Kitlar ekki húðina. Skemmir ekki föt. Veldur engri óhreinkun. Ódýrt í notkun. Uppáhald dansmeyja. V Vfesta alþýðuskáld þjóðarinnar fyr og síðar 44 romra flestir telja Pál Ólafsson, enda lifa ljóð hans á vörurn allrar þjóðarinnar. -Ný útgáfa af ljóðum Páls er komin út. Um þessa útgáfu seg- ir rithöfundnrinn þ.jóð- kunni, Þórir Bergsson, t Eimreiðinni, sem út kom í þessum níánuði: „Það er ruikill feng- 'tr að fá þessa vönduðu og fallegu útgáfu Gunn trs Gunnarss. og roeð herini getur rrú Páll loks hlot.ið þann heiðurssess í bókahillum og •— von- andi — meðvrtund listunnandi Islendinga, sem hon- um ber fyrir löngu. Satt, að segja, var langt síðan jeg hafði blaðað í Ijóð- rrm Páls Ólafssonar,' þangað til mjer barst þessi nýja útgáfa. Og hvers varð jeg vrs? Þess, að Ijóðmælin eru fersk og angandi eins og ný út spnmgin vorblóm, sem gleöja og hrrfa hugann og lyfta honum iijtp úr þolnr- mollu hversdagsleikans. Jeg vona að æska Islands taki vel á móti Páli Ólafssyni endurbornum, og jeg er viss um, að hún gerir það, ef hún aðeins les hann, þvr hann er bráðlifandi, ungur og fjörugur í sínurn vand- aða og fallcga nýja búningi“. IFinn góðkunni íslenski rithöfundur hefir hjer sann- arlega hitt naglamr á höfuðið. Allir, og þeir eru vissu- lega nrargir nú, sem aftur lesa hin töfrandi ljóð Páls. hitta hjer fyrir Ijóð, sem hrífa og gleðja hugaiin eins og þau væru orkt, af nútrma Ijóðsnillingi. Tljer er tilvalin gjafabók fyrir unga og gamla. Fæst í fallegu skinnbandi í Helgaiettshókahúð, Aðalstræti 18. Sími 1653. •v.;..:..:..;..:..;..;..;..;..;..:..;..;..;..;..;..;..;..;..;..:..;..;..;..:..;..;..;..;..;..;..:..;..;..:..:..;..;*.;..;..:..:..;..;..;..;.. Einbýlishús i V I stórt einbýlishús 1 Skerjafirði ásamt 9 þúsund fer- metra eignarlóð, bílskúr og rniklum útihúsum, er til sÖlu. SÖLUMIÐSTÖÐIN. Lækjargötu 10B. Sími 5680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.