Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. nóv. 1944. SIF ÞÓRZ: "anssýning Sif Þórz sýnir listdans í Iðnó sunnudaginn 12. nóv. n. k. kl. 5. e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfæra- húsinu. „Ekki væri neinni sanngirni beitt ef sagt væri, að ungfrú Sif hefði tekið eitt einasta misspor alt kvöldið, og má slíkt furðulegt heita". Sig. Guðmundsson, danskenn ari, í Vísi 9. nóv. ®&Q><íi><ÍW<iWSnS>-SW&W^^ Kjkkcir leundcirmái £^t?\ en ÞJER njótið góðs af því. Hin nýja 6 N X sfálfegund er aðeins í STA RAK- BLAÐI Þessi stálframleiðsla er algert leynd- armál. Stálið er mýkra og eggin verður þá mýkri, og það er miklu betra og fljótlegra að raka sig með þessum blöð- um en þjer gætuð trúað. Reynið STAR- blað í dag. Það gerir rakvjelina yðar dásamlcga. (3 E). Best á auglý sa í Morgunblaðinu London í gærkveldi. Útvarpið í Moskva flutti þá fregn í kvöld, að persneskar hersveitir hefðu í dag tekið á sitt vald skrifstofur verka- lýðsf.jelagaima í Teheran, höfuðborginni í Iran (Persíu), en þarna á skrifstofunni hafði safnast saman fjöldi for- sprakka persnesks verkalýðs, til þess að minnast afmælis níssnesku byltingarinnar. Voru allir viðstaddir hand- teknir. „Munu slíkar aðfarir vekja gremju frjálslyndra manna í landinu", bætti Moskvaútvarpið við. — Reuter. — Hallgrímur Thorlacius Framh. af bls. fimm. vel að sjer í forn-íáflnsku og ritaði fagurt og hreint (klass- iskt) mál. Eftir að sr Hallgrímur ljet af prestsskap hafðist hann við í námunda við Glaumbæ, ým- ist á Marbæli eða í Hátúni, og þar ljest hann 31. okt. s.L Hann unni mjög Skagafirði og vildi hvergi fremur vera. Hann dáð- ist að vornóttinni í Skagafirði, er sólin skríður róleg og bros- mild fram undan Tindastói, veður alla nóttina á sjónum, en klæðir allt innhjeraðið í gullinn skrautbúning með geisl um sínum. Þarna fá menn að sjá inn í „nóttlausa voraldar veröld, þar sem vísýnið skín". Um bjarta og heita vornótt í Skagafirði, finst mjer alltaf að jeg sjái inn í sjálfa eilífðina, segir hann í brjefi til mín. Sra Hallgrímur var trygg- lyndur, vinfastur og frændræk inn. Merkur maður, nákunn- ugur telur, að hann hafi verið skyldurækinn prestur og góður barnafræðari, ¦kennimaður góð ur og flutti oft ágætar tækifær- isræður. Ritfær vel og prýði- lega skáldmæltur. •— Hann var áhrifamaður í hjeraði, hjálp- samur, vínsæll og velmelinn og því sannnefndur hjeraðshöfð- ingi. Mun hans lengi minsl, og að góðu getið í Skagafirði. Einar Thorlacius. Jón Björnsson: •öaigvar helgaðir lýðveldisstofn- un á íslandi 17. júní 1944. Ljóð eftir Huldu og Jó- hannes úr Kötlum. Kynnið yður þessi lög í Verð aðeins kr. 15.00. JlllillllllllllliillilillJliUilil! EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — HVER ÞÁ? lilllil! !!!lliiiil „Fin ósviknasta perlan í síðari tíma bókmentum vorum" Nýjasta bók ' Þórbergs Þórðarsonar „Viðfjarðarundrin" • hefir vakið meiri athygli vandlátra bókmentamanna en flest annað, sem komið hefir frá þessum fjölhæfa snillingi. Dr. Sigurður Nordal, próf., segir um bókina í rit- dómi sem birtist í sumar m. a. þetta: „Stíllinn er sniðinn að efn- inu, sögustíll og skemtistíll í senn. Helst kann að vera hætta á því, að lýsing Skottu láti of lítið yfir sjer til þess að menn gefi gaum að vandanum að rita hana. En jeg er e&ki i vafa um, að þessi litli þáttur er einn af ósvikn- ustu perlum frásagnarlistar í síðari tíma bókmentum vorum". Magnús Ásgeirsson, ritstjóri Helgafells segir í nýju Helgafelli, sem kom út í síðustu viku: „Þessi þáttur jafnast að stílsnilli, hfandi persónulýsingu og húmor við hið besta, sem Þórbergur hefir áður skrifað. Sagan um Orminn í þessum kafla er með slíkum ágætum og látleysi, andlegri spekt og gamansemi, að meistarinn Antole France heíði verið fullsæmdur af svo sindrandi skáldskap um afhjúp un blekkingarinnar miklu". Viðf jarðarundrin eru lýsing á ægilegustu undrun síðari tíma skráS af slíkri snilli að erfitt mun við að jafnast. — Sendið vin- um yðar úti á landi þessa bók. — Höfum nokkur eintök af bók inni í góðu bandi. — Edda Þórbergs og Indriði miðill fást enn. HELGAFELLSBÓKABÚÐ, Aðalstræti 18. — Sími 1653. m X I - 9 * * * * Efffr Roberl Sform ^??????????????????????????«* ? »??€><»?????»< &*><í<><S><»**l^<Mt<*<»<»<M>®'t><&^ í ¦*" f> P •fffiW YOfCrí iSOft PLA9ES? TW0LVE •¦'?•'&' ? .. VOU MBAH —? *?-KAyí 5WCLL! MBBT 'yOU "r THE HOTEL Al TE-NÍ % í'>< HAL'£ L0CA7BD BLUE-JAW.' 6ET ON TH0 'PHONE AND CQUTACT THc BOVS...WEU NEED A DOZEN ! TELL 'BM WE'LL RENDEZVOUS /4T THE GRAND-VlEW, IN BUNNVILLE, AT 'EN T0NI6HTÍ &m ...MEANWHILE, I WANT THE REST OF YOU 1Q /VíE/MORlZE THE LAVOUT AT TME FARM! WE MI6HT 8E ABLB TO TAKB BLUE-JAW'S MOB AND RESCU2 X-9 WITHOUT A SHOT, BUT I DOUBT IT! m&Á "V Iti m Copr 194-1, King íi.ilures Syridicatc, ld ri^lits rescr BC 1—2) Hjá ríkislögreglunni í New York. Lögreglu Láttu strákana vita um það; við þurfum að vera Og þið, sem eftir €ruð, skulið sjerstaklega leggja stjórinn (í simanum): Rakvjelablöo? Tólf þúsund kall? Þú átt við —? Alt í lagi, jeg hitti þig í hó- telinu kl. tíu. — Lögreglustjórinn (við aðstoðar- mann sinn); Hal hefir komist á slóð Blákjamma. tólf. Segðu þeim að mæta við Grand-view í Bunn- ville klukkan tíu í kvöld. 3) Lögreglustjórinn skýrir leiðangurinn fyrir mönnum sínum: á minnið, hvernig byggingum er háltað á bænum. Við verðum að ná Blákjamma og hyski hans án þess að hleypa af einu einasta skoti, enj eg efa að það geíi orðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.