Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 16
16 Góð aðsókn að byggingasýn- ingunni BYGGINGAMÁLARÁÐ- STEFNAN hjelt áfram í gær, og fluttu þar erindi læknarnir Jóhann Sæmundsson og Júlí- us .Sigurjónssoii, en síðar um daginnn voru umræður. 1 gær- kvöld flutti svo Axel Sveins- «on verkfræðingur erindi um hitun húsa, og verða umræður í kvöld. Aðsókn að bj'ggingasýning- unni í Ilótel Ileklu var- mjög góð í fyrradag, sóttu hana þá hátt á fiinta hundrað manns. 1 dag munu fulltrúar á byggingamálaþinginu skoða ýmsar stórbyggingar- hjer í bæiiurn. — Þá flytja þeir Hall- <lór Stefánsson forstj. og fleiri erindi um brunatryggingar. Skcmtifundur Skaflfellinga- fjalagsins SKAFTFELLINGAFJE- LAGIÐ hjelt skemtifund að Hótel Borg á fimtudagskvöld. Var þar fjölmenni mikið, eða *mi 300 manns. .Hákon Bjarnason skógræktar gtjóri sýndi hina yndislegu skóg armynd, Þú ert móður vor kær Og skýrði myndina. Jón Sigurðs son frá Kaldaðarnesi las upp nokkra kafla úr Ævisögu sjera Jóns Steingrímssonar, við mik- inn fögnuð áheyrenda. Jóhann Hallgrímsson söng nokkur lög m'eð undirleik Jóns Isleifssonar. Meðal gesta á fundinum var sr. Jón Þorvarðsson, prófastur í Vík; hann ávarpaði fundinn og flutti kveðju frá Skaftfelling- um í hjeraði. Helgi Bergs vara- formaður Skaftfellingafjelags- ins þakkaði kveðjuna og árnaði Skaftfellingum í hjeraði heilla og blessunar. Að lokum var stiginn dans til kl. IV2. — Fór skemtun þessi prýðilega fram. Pl^lStitiW^&if Laugardagur 11. nóv. 1944. Nýr skégræktar- ,„ -.„ **,. . ...;- .Íí/vKm Best af öllum langfleygum orustuflugvjelum bandamanna er Mustangvelin ameríska álitin, enda er hún altaf höfð til þess að fylgja sprengjuflugvjelum til Þýskalands. — Ein af þessum flugvjelum sje>t hjer að ofan. Þær eru bæði hraðfleygar og vel vopnaSar. Nýbyggingarráð undir- Aíalfundur . Knaftspyrnufjelags býr nýsköpun atvmnu- Reykjavíkur ífsins FYRSTA FRUMVARP hinnar nýju ríkisstjórnar er komið fram á Alþihgi. Er það um undirbúning á hinum miklu fram- kvæmdum, sem fyrrihugaðar eru til eflingar atvinnulífi þjóð- arinnar. Frumvarpið er svohljóðandi: Fjársöfnunin til Dana: 259 fiús. (•'.lÁUSCíFNl'XlX ti! Dana (•!¦ nú koniin tipj) í kr. 2~>'.) f>20. 60. ÁÍ þessari fjaruppfcæð hefir f.pnjjr verið varið á einn eða annan hátt til danskra flótta- manna í Svíþjóð, krónur 157.292.48. — Þá hefir verið rarið 1il vörukaupa rúmlega 20 þús. krónum. Fyrir þessa peftinga hafa aðaJlega verið keyptar pr.jónavörur af bestu geríf og hefir lslen.sk ull sjeð um þessi kaup, en þeim mun vfiða haldið áfram. Flest norsk leikhús lokuð. Frá Noregi berast fregnir iiti, að flest norsk leikhús muni verða lokuð í vetqr sökum jskorts á eldiviði. Nowodny fallinn. London í gærkveldi: Þjóð- verjar tiikynntu í dag, að sá flugmaður þeirra, sem frægast- u" var 'talinn, Nowodny, hafi nýlega fallið í loftorustu. 1. gr. Af inneignum Lands- banka íslands erlendis skal jafngildi að minsta kosti 300 miljóna ísl. króna lagt á sjer- stakan reikning og skal ein- göngu verja fjárhæð þeirri til kaúpa á framleiðslutækjum og til annarar nýsköpunar í at- vinnulífi þjóðarinnar, samkv. nánari ákvörðun nýbyggingar- ráðs. 2. gr. Ríkisstjórnin skipar fjögurra manna nefnd, er nefn ist nýbyggingarráð. Hlutverk þess er að búa til heildaráætlun, fyrst um sinn miðaða við næstu fimm ár, um nýsköpun íslensks þjóðarbú- skapar. Skal þar áætlað, hver atvinnutæki, samgöngutæki, byggingar og annað þurfi til sjávar og sveita, til þess að all- ir íslendingar geti haft vinnu við sem arðbærastan atvinnu- rekstur svo og hvernig best verði fyrir komið innflutningi fáanlegra tækja og efnis á næstu árum með það fyrir aug- fyrra mánuði, með ])cim breyt um að hagnýta sem best vinnu I mgtrffl : byggingarráði starf þeirra milli þinganefnda, sem nú eru starf- andi í skipulagsmálum atvinnu rekstrar eftir stríð, sjávarút- vegsmálum og í raforkumálum, ef ríkisstjórnin álítur það hent- ugra, svo að starfið vinnist fljótar og betur, og skulu þá nefndir þessar lagðar niður jafnóðum og nýbyggingarráð tekur við störfum þeirra. m m m ------— Gjaldskrárbreyting- ar Rafveitunnar staðfestar Á FUNHI bæjarráðs Reykja- víkur 10. þ. m. var lagt fram brjef frá atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytinu, þar sem tilkynt var, að ráðuneyt- ið muni staðfesta hina nýju gjal dskrá Rafmagnsveitunnar, seni ha'.jarstjórn samþykti í að afl þjóðarinnar og auðlindir að landsins. Þá skal nýbyggingarráð gera áætlanir um, hvar tækin skuli staðsett og tillögur um bygging ar og aðrar framkvæmdir í því sambandi. Nýbyggingarráð hlutast til um að slík tæki verði keypt ut- an lands eða gerð innan lands svo fljótt sem auðið er og hefir milligöngu fyrir þá aðila, sem þau vilja kaupa og þess óska. Innflutningsleyfi og gjaldeyr isleyfi til framangreindra ráð- stafana á fje samkvæmt 1. gr., skulu veitt samkvæmt tillögum nýbyggingarráðs. Kostnaður við störf nýbygg ingarráðs greiðist úr ríkissjóði. 3. gr. Ríkisstjórnin ákveður með reglugerð nánar um starf nýbyggingarráðs. Nýbyggingar ráð hefir rjett til þess að ráða sjerfræðinga og annað starfs- fóik í þjónustu sína. Fela má verð samkv. heimilis- taxta B 2 verði 14 aur- ar hver kwstund, í stað 16 aurar, og herbergjagjald samkv. sama gjaldskrárlið verði ákveðið 20 kr. & ári, í stað 24 kr. Bæjarráð vísaði málinu til hæjarst.jórnar með tillögu um, að þessar breytingar vei'ði samþyktar. Níu hermenn dæmdir. London í grækveldi: I dag voru níu Bandaríkjahermenn, svertingjar, dæmdir af herrjetti í Bretlandi, allir fil þess að verða reknir úr hernum með skömm og vera í þrælkunar- vinnu æfilangt. Höfðu þeir framið ýmsa glæpi, meðal ann- ars myrt tvo ameríska hermenn og konu veitingamanns eins. — Reuter. KNATTSPYRNUFJELAG ! Reykjavíkur hjelt aðalfund I sinn 26. okt. s. 1. i Formaður f jelagsins minntist í fundarbyrjun með nokkrum or.ðum tveggja látinna fjelaga, þeirra: Antons B. Björnssonar, íþróttakennara og Árna Einars sonar versl.m. — Fundarstjóri var kosinn Sigurjón Pjetursson framkv.stj. — Stjórn fjelagsins gaf mjög ítarlega skýrslu um hið fjölþætta og mikla íþrótta- starf fjelagsins á liðnu starfs- ári. Árið hafði verið eitt af viðburðaríkustu og sigursæl- ustu árum í sögu fjelagsins. — Stjórn fjelagsins var þakkað framúrskarandi, starf með miklu lófaklappi. Gjaldkeri fjelagsins gaf skýrslu um fjárhag fjelagsins, sem var góður, þrátt fyrir að bein útgjöld til íþróttastarfsem innar námu tæpar 40 þús. kr. Formaður fjelagsins, Erlend- ur Pjetursson, var endurkosinn í einu hljóði Hefir E. O. P. því verið kosinn formaður í tíu skipti. Meðstjórnendur voru einnig endurkosnir, þeir: Bald ur Jónsson, Haraldur Matthías son, Ólafur Þ. Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson. Fyrir eru í stjórninni: Ásgeir Þórarins- son, Brynja Guðmundsdóttir, Einar Sæmundsson og Harald- ur Guðmundsson. Framkv.stjórn K.R.-hússins var endurkosinn í einu hljóði: Kristján L. Gestsson. Endur- skoðendur: Eyjólfur ' Leós og Sigurjón Pjetursson. Á fundinum var kosinn 5 manna laganefnd, sem á að at- huga lög fjelagsins Fundurinn var mjög fjöl- mennur og hjá fundarmönnum kom í Ijós mikill áhugi í að efla K. R. á alian hátt í framtíðinni. íþróttastarfsemi fjelagsins er nú byrjuð af fullum krafti. ¦— Verður hún með líku sniði og í fyrra, en takmarkast nú meira vegna vöntunar á meira húsnæði. sjóður BJORN JOHANNESSON bæjarfulltrúi í Hafnarfirði hef ir afhent Skógraektarfjelagi ís- lands 3.000,00 króna sjóð, sem á að stuðla að því að hafnar verði skógræktartilraunir í Torfastaða-hreppum í Vestur- Húnavatnssýslu. Sjóðurinn er gefinn til minn ingar um foreldra Björns, þau hjónin Elinborgu E. Jóhannes- dóttur og Jóhannes Sveinsson, sem bjuggu um skeið í Litla- Hvammi í Miðfirði og bundu tryggð við þá sveit. Stjórn Skógræktarfjelags ís- lands hefir tekið að sjer stjórn sjóðsins og trygt hefir verið að framkvæmdir geti hafist á næsta vori á dálitlu svæði, án þess að skerða þurfi höfuðstól sjóðsins. Björn Jóhannesson á lof skil ið fyrir þessa gjöf sína, og hug mynd. Væntanlega verður hún til þess að flýta fyrir skógrækt artilraunum í Miðfirði og ýta undir trjárækt þar um slóðir. Húnavatnssýslurnar hafa örðið hart úti hvað eyðingu skóga snertir og Húnvetningar hafa orðið semir til þess að hef ja skógrækt af skiljanlegum ástæðum. Samt hafa verið gerð ar sáningartilraunir með birki- fræ á þrem stöðum í Vatnsdal í austursýslunni með ágætum árangri á tveim þeirra. í Langa dal hafa og verið gerðar nokkr ar trjáræktunartilraunir með mjög sæmilegum árangri. I vestursýslunni eru trjágarðar á Lækjamóti, Barkarstöðum og fáeinum bæjum enn. Af þroska þessara fáu trjáa, sem þar vaxa, má draga þá ályktun að víða væri auðvelt að fá björk til að vaxa og ná góðum þroska á skjólsælum stöðum. Væri vel farið, ef að þessi gjöf Björns gæti orðið til þess að fleiri Húnvetningar sýndu ást sína til átthaganna í orði og verki með því að leggja skóg ræktarmálunum liðsinni sitt. Á því sviði er mikið verk að vinna í alveg skóglausu hjer- aði, og þá verður manni á að minnast orða skáldsins „hvað má höndin ein og ein", nema að allir standi saman. Stjórn Skógræktarfjelagsins væntir þess að sem flestir Mið- firðingar, leggi fram liðsinni sitt til þess að framkvæmdir geti orðið sem mestar. Tekur hún á móti hverskonar gjöfum og áheitum í sjóðinn. Finnar taka stórlán. London: Stokkhólmsfregnir herma, að Svíar hafi lánað Finnum 9 miljónir sterlings- punda, og verður fjenu varið til endurreisnar í Finnlandi, bæði á atvinnuvegum og bygg ingum.' Þakkir frá rússnesku sendisveitinni SENDIHERRA Rússa og frú Krassilnikow þakka innilega öllum einslökum mönnum og fjelögum, er sendu kveðjur og árnaðaróskir í tilefni af 27 ára afmæli Sovjetríkjanna. Falsaðar snyrtivörur.' London: Sakamálalögreglan hefir komist að því, að snyrti- vörur frægra framleiðslufyrir- tækja hafa verið falsaðar í stór um stíl og reynst gersamlega ónýtar. Leitar nú lögreglan YÖrufalsara þessara, sem þegar hafa grætt offjár, að því talið er. ,,..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.