Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 11
 Miðvikuclagur 6. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Þjer viftið! Að Síld & Fiskur er fullkomnasta fiskverslun landsins, en vitið þjer, að Síld & Fiskur er einnig fullkomnasta kjötversí- unin? Höfum ávalt á boðstól- um: Dilkakjöt: Súpukjöt Læri Læri, niðursneydd Hryggir, heilir Kótelettur Ljettsaltað kjöt Ljettsaltað, hakkað kjöt Hambor garhry ggi r Hamborgarlæri Lifur og hjörtu Svínakjöt: Steik Kótelettur Síður (fyltar með epl- um og sveskjum H amborgarhryggir Hamborgarfile Nautakjöt: Steik Smásteik Hakkað kjöt » Buff, sem er barið fyrir yður í þar til gerðri vjel. Fjölbreyttustu salötin og áskurðurinn er hjá okkur. Nýr fiskur og Iifur dag- lega. Besta fiskfarsið, sem á markaðinn hefir komið. ALT Á EINUM STAÐ. __HREINLÆTI ER HEILSUVERND. Síld & Fiskur, Bergstaðastræti 37. Sími 4240. Ritsafn Einars í sex bindum HIÐ NYJfi handarkrika CEEÁM DEODORÁNT stöðvar svitann örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekkí hörundið. * 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar beffar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svitalvkt heldur handarkrikunum þurrum. 4. Hreint. hvílt, fitulaust. ó- mengað snvrti-krera. 5. Arrid hefir fenaið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fyrir bvi. að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita stöðvunarmeðal' io. sem selst mes - reynið dóa í da HRRID f* Faost í öllum betri búðunif í DAG eru áttatíu og fimm ár síðan að Einar H. Kvaran rit- höfundur fæddist. Enda þótt hann sjé horfinn hjeðan af heimi fyrir fullum sex árum, jer full ástæða til, að blöðin minnist hans í dag svo sem títt er um mæta menn i lifanda lífi, þá er þeir eiga merkisdaga. Svo stórt rúm og veglegt skipar hann í nútíðarbókmentum okk ar íslendinga. Rithöfundarferil sinn byrjaði E. H. K. á unga aldri. Hann hafði ekki lokið námi hjer í mentaskóla, þegar fyrsta saga hans birtist. Stúdentsprófi lauk hann árið 1881. Á Hafn- arárum sínum lagði hann stund á hagfræðinám, en hvarf frá því. Að bókmentum hefir hug- ur hans hneigðst á þeim árum, framar öllu öðru. Svo sem kunn ugt er, var hann einn af Verð- jandimönnum ásamt þeim Hann esi Háfstein, Gesti Pálssyni og Bertel Þorleifssyni. Tímaritið | Verðandi var boðberi raunsæis- jstefnunnar hjer á landi. Ekki er þess kostur í stuttri blaðagrein |að rekja áhrif þeirrar stefnu æða kenninga Brandesar í skáldskap Einars. Hitt er víst, (að víðar verður að leita til þess að skilja lífsskoðun hans eins og hún birtist síðar í skáldrit- ium hans. | Árið 1885 hvarf E. H. K. til jVesturheims og dvaldi þar í tíu ár. Fjekkst hann þar við rit- störf og blaðamensku, var við ritstjórn beggja blaðanna, — Heimslcringlu og Lögbergs. Eft ir heimkomuna fjekkst hann enn við ritstjórn og blaða- mensku. En auk ritstjórnar ým issa blaða og tímarita reit hann fjölda ritgerða, ritdóma og greina um margvísleg efni, sem birtust í ýmsum bjöðum og rit Áim. Sá þáttur ritstarfa E. H. K. er mikill að vöxtum og merki- legur. Bæði var maðurinn vit- ur og fjölfróður og ljet sjer fátt mannlegt óviðkomandi. Ennfremur var hann manna slyngastur skylmingamaður á ritvelli og deildi skoðanir við ýmsa menn eins og nærri má geta og hopaði hvergi, þótt stundum ættu stórir í hlut. — Sennilega er þess langt að bíða, að greinurn og ritgerðum E. H. K. verði safnað í eina heild, svo að yfirlit fáist um þann þátt í ævistarfi hans. En ekki er um það að villast, að sá þátt ur sýnir ekki síður en skáldrit in, þroskaferil hans og lífsskoð un. Skáldrit E. H. K. eru um- fangsmikil og fjölhliða. Allar tegundir orðsins listar voru hon um tiltækar. Kveðskapur hans er ekki mikill að vöxtum. Ljóðmæli eft ir hann komu út 1893, lítið kver, önnur útgáfa fullum fjörutíu árum síðar, ekki mikið aukin. Sýnir það, að hann hefir ekki lagt mikla rækt við þann þátt skáldskaparins. Þó er það sanni næst, að margur sá, sem meira hefir ort, mætti telja sig sælan af mörgu því, sem þar er að finna. Annað form skáldskapar, i smásagnaformið, var E. H. K. 85 ára fæðingardagur skáldsins er í dag miklu liðtækara, og hefir hann 1 nútímans kynntist E. H. K. ef til vill hvergi komist hærra J fyrst nokkru eftir aldamót og í list sinni en í sumum smásög- urðu þær rannsóknir eitt aðal- | Til sölu j| Kjartansgötu 7 (miðhæð): §i Silfurrefacape .... 500 kr. I| s Swagger m. skinni- 300 — || g Kápa með skinni ... 300 — = Watteruð svefn- = treyja ........ 100 — Skírnarkjóll ... Borðstofuborð .. Skíðaskór nr. 39 . 75 — . 500 — . 30 — unum, t. d. sögunni um Marjas, Vistaskipti o. fl. Margir rithöfundar hafa not viðfangsefni hans alla ævi síð- an. Hann var stofnandi Sálar- rannsóknarfjelags Islands á- að smásagnaformið sem byrj- samt Haraldi Níelssyni prófes- unar- eða tilraunastig að hinu'sor og forseti þess og ritstjóri stærra formi. skáldsögunni. Það Morguns svo lengi, sem aldur má til sanns vegar færa um entist. Liggur eftir hann geypi E. H. K., enda þótt hann notaði legt starf á þessu sviði. smásagnaformið samhliða síð- ar. Skáldsagan Ofurefli kom út 1908 og framhald af henni, Nú á þessu hausti kom út Ritsafn Einars H. Kvarans hjá bókaforlaginu h. f. Leiftur, vönduð útgáfa í sex bindum. Gull, þremur árum síðar. Þótti Als ,er ritsafn Þetta yfir 2400 það merkur bókmentaviðburð- jbls- 1 bví eru sö§ur Einars bæði ur. Aðrar stærri sögur E. H. K. smásögur (þó ekki allar) og eru Sálin vaknar, Sambýlið, stærri söSur> ÍJóðmæli og leik- Sögur Rannveigar og Gæfumað rit- Er að útSáfu bessi hinn ur, síðasta skáldsagan. kom út mesti fengur. Sennilega er þó árið 1933. Þegar E. H. K. ljest !1 ritsafni Þessn ekki helmingur árið 1938, hafði hann stóra bess> sem K H- K; ritaði um skáldsögu i smíðum, sem hon- jdagana, greinir, ritgerðir og um entist ekki aldur til að Þýðingar vantar alveg. Ráðgert ljúka við jmun vera af útgefanda að bæta m . ._ . við ritsafn þetta síðar úrvali I Talið er, að leikritsformið sie , , , yr gremum og ritgerðum, a- eitt hið fullkomnasta form 1 Allt sem nýtt. mnmnnmimiminnnnmimmiiiiimnimnminmih Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa 1 viðskrftaima. Sínú 1710. skáldskapar og um leið eitt hið vandasamasta. Það form skáld- [.skaparins notaði E. H. K. af snilld, svo sem kunnugt er öll- um þeim, er leikhús hafa sótt hjer á undanförnum árum. -—- Kunnast af leikritum hans er Ljenharður fógeti. Önnur leik- rit eru Sýndir annara, Hall- steinn og Dóra og Jósafat. Síð- asta leikritið hafði . hann í samt ítarlegri ritgerð um skáld ið, og er gott að eiga þess von, þó að síðar verði. Jeg minnist þess ve4. þegar jeg sá og heyrði Einar H. Kvar an í fyrsta sinn og eru þó full þrjátíu ár síðan. Það var á sam komu hjer í Reykjavík. Salur inn var þjettskipaður. Jeg man ekki, hvert tilefnið var og ekki annað sem þar gerðist en það, að Einar H. Kvaran las söguna smíðum, er hann fjell frá. ,_T. , , . . , , . Vistaskipti. Jeg þottist sæmi- I Þeir, sem til þess kunna að lega læs sjálfur og haf3i oft verða að rita um skáldskap E. heyrt lesið_ en slikan Iestur H. K. og þann boðskap, sem sem þennan hafði jeg aldrei hann flytur í ritum sínum, heyrt Hann var mjer opinber_ þurfa ekki að fara í neinar graf un. Aldrei hafði mjer áður skil götur um það, hver megm- ist list hins hfandi orðs. Jeg straumurinn er í skáldskap hefi oft siðan heyrt góða les_ hans. Sjálfur hefir hann lýst endur lesa. en engan þeirra tek stefnu sinni í þeim efnum og jeg fram yfir Einar H Kvaran lífsskoðun: ..Jeg lít svo á, sem j þeirri hst Rómurinn var hstin eigi að vera í þjónustu hvorki sterkur nje mikill- en sannleikans, eins og höfundarn með unaðlegu seiðmagni læstist ir sjá hann, og styðja mennina hvert orð inn £ hugskot hiust_ í baráttu þeirra". (Iðunn IX. enda Qg sögumennirnir urðu árg.) Það er listin í þjónustu ljóslifandi. Svo opnar voru hfsins og þroskans, ekki listin hlustir áheyrenda. að ekkert í þjónustu sjálfrar sín. Boðskap orð glataðist. jafnvel þótt hvisl ur E. H. K. til mannfólksins er að væri f hálfum hljóðum. samúð með smælingjum, öllum | Mjer hefir oft j hug sem bágt eiga og afskiptir eru, kærleikur, sem launar illt með síðan, hvort þetta sjeu ekki sömu töfrarnir. ‘sem í bókum góðu, fyrirgefur misgerðir, trú hans birtast sömu tökunum in á almættið, sem er alsstaðar 'þeitt þar m þesg að ná tökum í öllu, þroskamöguleiki manns Já lesandanum. Það er enginn ins í framhaldandi tilveru. - 'gjallandi hávaði £ skáldskap E. "Það er mesta ævmtýri mann- |H. K ) en með undarlegum seið lífsins, að eftir alla eigingirni- >andi krafti dregur hann hug_ streituna, sem mennirnir hafa ílesandans að sjer Það er rddd verið settir í, koma þeir auga 'skáldsins £ -þjónustu lífsinSj á það, að fegursta hugsjón lífs ins sje sjálfsfórnin, baráttan fyri.r aðra, kærleikurinn, og að eigingirnin sje grundvallarsvnd in (Iðunn, IX. árg.). Með þess- um orðum lýsir hann sjálfur lífshugsjón sinni. Það væri ekki alskostar rjett að segja, að E. H. K. hafi trúað á líf eftir dauðann. Honum var það meira en trú. Að hans dómi er framhald lífsins fulísannað vísindalega. Sálarrannsóknum rödd spekingsins og mannvin- arins, sem talar. Freysteinn Gunnarsson. 111 illlll! Eggert Clacssen Einar Ásmundsson Oddfellowbúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálnfh’itnintísmenn, Allsknnar löofræðistörf ÍAÉCE ME HOKæ FOR TERED. TENDERf BURNING FEET . ^ -------- Dregur ur fotahita. Inniheldur Amyloxin Mýkir og læknar sára / fætur. En sá munur! Augun jeg bví'll með GLERAUGUM frá TÝLl c / I fl SxL^CcT CxAJUCf £ LjtLiyiXC^Cdi. +<rCjjfs % .cUcn^mxbvÆv o-Cy íxcuÁ.pcrxdjjJicruh, ; hxrrrxa. -dcurruu. cíac,. , r -4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.