Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 1
16 síður 31. árgangnr. 249. tbl. — Miðvikudagur 6. desember 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f BANDAMENN VID SIEGFRIEDVIRKIN Á 320 KM LÖNGU VÍGSVÆDI Mikil loftárás á Berlín í gær London í gærkveldi: • Uin 550 amerískar sprengju fhtgvjelar stórar, varðar af 800 oriistuflugvjelum, geröii loftárás á Berlín í gær. Veður var illt og skýjað loft. Til á- kafra loftbardaga kom yfir borginm, en um úrslit þeirra ei' ekki en að fullu kunnugt, nje um flugvjelatjón aðila. A'ðrar amerískar flugvjelar r.jeð'ust á Miinster, en breskar Laneasterflugvjelar gerðú at- lögu a'ð' járnbrautarstöðvum í Ilamin. Þar kom einnig til á- kíii'ra loftbardaga milli þýskra orustuflugvjela og breskra Spitfirc-flugvjeia, er fylgdu hlnum bresku sprengjuflug- flugvielum. — Segja bresku fJiigmennirnir, að þetta sjeu nrestu lóftorusturnar, sem breskir orustuflugmenn hafi enn lent í yfir Þýskalandi. — Reuter. Rússar komnir að Balatonvafni London í gærkveldi: 1 herstjórnartilkynnmgu liiissa í kvöld er svo frá skýrt, að hersveitir Rússa og Jugo- slafa. sem sækja' fram í Su'ð- ur-Ungverjalandi, sjeu nú komnar að Balatonvatni á 1veim stöðum, og sjeu aðeins 15 km. frá suðurenda þess. Hafa þær tekið Sigetwar, all- stóra borg, nokkru austar. Bú- ist er við, að Þjóðverjar niyndi varnarlínur frá endum Balatonvatnsins, en það er um. 80 km. að lengd og yfir 10 km. á breidd að jafnaði. — Rússar hafa tekið mörg þorp nærri vatninu, og suður i Jugoslafiu hafa þeir tekið nokkrar borgir norðaustur af Belgrad. — Annarsstaðar á Austurvígstöðvunum er lítið barist sem stendur. Ghurchill og Roosevelt heiðraðir París: Churchill og Roosevelt hafa verið gerir að heiðursmeð limum Akademísins franska. Á sama fundi var frestað ákvörð- un um að svifta Petain mar- skálk titli sínum sem heiðurs- meðlimur. Fullveldisdagur Finna í dag Þjóðverjar ryðjast aitur inn í Miilhouse London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. HERIR BANDAMANNA á öllum vígstöðvunum allt frá Nijmegen í Hollandi og suður að Saarhjeraði eru nú annað hvort komnir inn í Siegfriedvirkin, eða að þeim, og hefir mest verið um stórskotaliðsviðureignir á víg- stöðvum þessum í dag. Norðar skjóta Bretar af fallbyssum á Venlo, hollensku borgina fyrir austan Maas. Á Aachen- svæðinu eru bardagar harðir, og einnig þar ber mest á stórskotaliðinu. Þar hafa breytingar engar orðið, svo telj- andi sje, nema hvað Þjóðverjar náðu tveim þorpum aft ur. Fyrir sunnan Saarhjeraðið eru bandamenn víða komn ir að Maginotlínunni, en enn sunnar að Rín. Þjóðverjar ruddust seint í kvöld aftur inn í borgina Múlhouse við Rín og er þar nú barist á götunum. Ein af Norðurlandaþjóðunum, Finnar, eiga í dag, 6. desember, fullveldisafmæli sitt, og eru þá liðin 27 ár, sí'ðan þjóðin varð sjálfstæð. — Myndin hjer að ofan sýnir hinn fræga kastala, Sveaborg, við Viborg. — Hann er nú í höndum Rússa. Bretar sökkva þýsku sjúkra- skipi London í gærkveldi: Breska stjómin hefir til- kynt opinberlega. að breskar flugvjelar hafi fyrir nokkru sökkt ]>ýsk;i sjúkraskipinu Tiibingen á Adriahafi. Kveð- ur stjórnin hjer ' hafi verið um mistök að ræða oa- hefir l)eðið þýsku stjórnina atsök- unar. Götubardagar um ulla Aþenu Breski herínn aðstoðar grísku stjórnina London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÁSTANDIÐ í Aþenu er afar ískyggilegt. Götubardagar geisa um alla borgina í kvöld, og eru hersveitir Elas-liða á leið til borgarinnar. Breskt herlið hefir lent í bardög- unum, og grískar hersveitir eru á leið um borgina, til þess að mæta skæruliðum þeim, sem eru að koma til borgarinnar. Churchill forsætisráðherra Breta lýsti yfir á þingfundi í dag, að breski herinn í Grikklandi myndi aðstoða stjórn landsins við að halda uppi röð og reglu. Allsherjarverkfall heldur áfram í Aþenu. Breskar hersveitir lentu í bardaga við Elas-skæruliða í dag, er skæruliðarnir ætluðu að brjótast inn í fangahús nokk urt. Fjellu nokkrir breskir her menn. Víða um borgina berj- ast skærusveitir innbyrðis, en þreskir hermenn eru hvar- vetna á verði. Ekkert er unnið í borginni, og í hafnarborginni Piræus er ekkert unnið, Þar hafa skæruliðar vaðið uppi, og ráðist á aðalstöðvar Breta. Framhald á bls. 9. Áttundi herinn tekur Ravenna 1 DÁG var tilkynt frá aðal- bækistöð-vum Alexanders mar skálks, að sveitir rir áttunda hernum breska hefðu tekið borginá Ravenna á Italíu eft- ir snögga tangarsókn. Borg þessi er fræg fyrir fornar byggingar, og hefir lengi ver- ið barist um hana. Fregnrit- arar, sem þegar hafa farið inn í borgina, segja að nokkr- ar skemdir hal'i orðið á borg- inni, en allflestar fornminjar sjeu (Sskaddaðar. — Alitið er, að Þjóoverjar muni nú reyna 'að verjast fyrir norðan Lem- ogneána. Bresk herskip hafa skotið á stöðvar Þjóðverja á A driaha fsströndum. StórskotaliS og varnarvirki Gífurlegar stórskotaliðsor- ustur geisa níi hvarvetna á norðurhluta vígstöðvanna. Bretar eru nvi byrjaðir að; skjóta á Venloo, og einnig hefir verið varpað miklu a£ spre.ngjum lir flugvjelum á þenna bæ. Eru nú engar liðs- sveitir Þjóðverja á vestur- bökkum Maasfljótsins. — Sunnar, á Aachensvæðinu eru einnig miklar stórskotaliðs- viðureignir háðar. Þar eru einnig áhlaup og gagnáhlaup, en aðstæðumar ekki breytsfc til muna. Á Saarsvæðinu Þar hafa menn Pattons hers, höfðingja komist yfir ána ;'u öðrum stað, fyrir sunnau Saarleuten. Þjóðverjar viðxir- kenna im fall borgarinnar, eii segiast hafa náð aftur bæn- uin Saarunion, sem fallinn hafði verið bandamönnum £ hendur. Á þessu svæði skjóta fallbyssur Þjóðverja úr Sieg- friedvirkjunum, og er skot- hi-íðin mjög hörð. Framsveit- ir Pattons eru ekki meira en; 10 km. frá hinni miklu borgj .Síarbriicken, og munu verai byrjaðar að skjóta á hana. Baráttan í Elsass Fregnir sem bárust til Svissi frá Elsass seint í kvöld, herma, að Þjóðverjar hafi byrjað gagnsókn allharða í suðurhluta fylkisins. Fylgir fregninni, að þýskar hersveit- ir hafi getað brotist inn í borg ina og geisi þar nú götubar- dagar miklir. Bandamenn hafa. Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.