Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.12.1944, Blaðsíða 12
V 12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. des. 1944. í R R íær nýjar starfsreglur A NÝA FHT(>Ð\(T ársþiugi íþi'óttaráðs Ileykjavíkur voru samþyktar nýjar starfsreglur fyrir íáðið, en þær þurfa að fá samþykki Í.S.Í. áður en þær ganga í gildi. Samkvæmt ]>essum nýju roglum á f.R.IÍ. eingöngu að f.jalla um frjálsar íþrótt, /en liafði áður ýmsar aðrar í- þróttagreinar á stefnuskrá sinni. Þá var samþykt á fundin- um, að Í.R.Ii. gengist fyrir stofnun s.jei-sambands í fr.jáls- uin íþróttum, en sarnkv. regl- um í.ki.í. þarf fjórir fimtu hlutai' þeirra fjelaga, sem, stunda frjálsar íþróttir h.jer á landi að vera þátttakendur í slíku sambandi. Einnig samþykti þingið að standa fyrir nýju dórnaranám skeiði í frjálsuni íþróttum með, svipuðu sniði og á s. I. ári. þá var samþykt ályktun um, að íþróttamenn höfuð- staðarins efndu til meistara- I móts Reyk.javíkur í frjálsum íþróttum. Auk þess voru samþyktar margai' aðrar ályktanir og á- skoranir til Í.S.Í., Í.R.R. og fleii-i. Stjórnarfar á ítalíu Washington í gagrkveldi: Bandaríkiastjórn hefir lýst áliti sínu á vandræðum þeim, sem orðið hafá og enn eru um stjórnarmyndun á Ítalíu, og skoðun sinni á þeim málum. Er það álit stjórnarinnar, að ítalir eigi sjálfir að stjórna í landi sínu, og bandamenn eigi ekki að skifta sjer af þeim efnum, nema að því er viðkemur hern aðarmálum. Bandarikjastjórn lýsir og yfir því, að hún hafi ekkert sjerstakt haft út á Scorza greifa að setja sem ut- anríkisráðherra. Kveðast Banda ríkjamenn vona, að stjórnin verði lýðræðisstjórn og röð og reglu verði haldið í landinu. -—- Reuter. Ljóðmæii Jónasar Hallgrímssonar NÝLEGA ERU komin út á bókaforlagi Leifturs h. f., Ljóð mæli Jónasar Hallgrímssonar. Hefir Freysteinn Gunnarsson sjeð um útgáfuna og ritar hann stuttan formála. Freysteinn getur þess í for- mála, að lengi hafi vantað al- þýðlega útgáfu af ljóðum Jón- asar og er það rjett. Til eru í snotri útgáfu úrvalsljóð og fyr- ir nokkrum árum voru géfin út verk Jónasar. En þó má segja að þessarar bókar hafi verið þörf. Ljóðmælin eru prentuð í prentverki Odds Björnssonar á Akureyri og frágangur bókar- innar virðist vera hinn besti, þó skiftar kunni að vera skoð- anir um bókarumslagið, eða rjettara sagt teikninguna á því. Frjettabrjef úr Kjósinni Skjót flugferð London: Fulltrúi De Havil- land flugvjelasmiðjanna flaug af stað frá Nýja-Sjálandi eftir morgunverð á mánudag, og var kominn það fljótt til London, að hann gat drukkið þar síð- 'degiste sitt daginn eftir. JOLAKVEÐJUSt ' ríeir, sem ætla að koma jólakveðjum í jólablað Morgunblaðsins, eru beðnir að koma þeim til í'iiglj'singaskrifstofunnar sem fyrst, og einnig ýðrum auglýsingum, sem eiga að birtast í því blaði. A SIÐASTLIÐNU SUMRI, byrjaði túnasláttur almennt snemma í júlí, voru þá tún samt tæplega fullsprottin. En eftir að sláttur byrjaði var tíð mjög hagstæð, sprettutíð góð, og var því graspretta á túnum og harð velli góð. Heyskapartíð var mjög hagstæð, alt fram að miðj um september. Brá þá til úr- komu," og má svo heita að óslit- in úrkomutíð hafi haldist síð- an, alt til 10. nóvember, að unóanskyldum fáum dögum. Mörg hross líta því ekki vel út eftii þennan úrkomukafla. — Mun heyskapur víða hafa orð- ið með besta móti eftir mann- afla, sem sumsstaðar var til- finnanlega of lítill. Að vísu hjálpar nokkuð, að vjelanotk- un er víða orðin töluverð. A mörgum bæjum eru nú orðnar sláttuvjelar, en rakstravjelar eitthvað lítið færri. Seinni slátt ur á túnum, mun hafa verið með allra mesta móti. Kartöflu uppskera var með allra besta móti, en um gulrófur er vart að tala, vegna kálmaðksins. — Telja sumir til lítils að setja niður rófur hans vegna. — Árið 1937 var fyrst vart við mæði- veiki hjer í sveitinni. Var þá j lóáð öllu fje hjá 5 bændum, til ! að reyna að hefta útbreiðslu veikinnar. En það kom ekki að tilætluðum notum. Breiddist veikin því út til næstu bæja á næstu árum, og gerði þá tölu-. verðan usla. Ennþá eru nokkr- ir bæir lausir við þennan vá- gest, sem herjað hefir á bústofn bænda, og valdið hefir miljóna tjóni. Fyrst í stað þar, sem veik Jén Sifnfisson I ræðu og riti Síðustu eintökin af þessari stórmerku og vinsælu bók, eru nú komin í bókaverslanir í vönduðu bandi, og er nokkur hluti þeirra bundinn í skinnband. Þeir, sem hafa hugsað sjer að eignast bókina eða gefa liana í jólagjöf, ættu að trygg.ja s.jer hana sem íyrst Iijá næsta bóksala. Jón Sigurðsson í ræðu og riti er hvort tveggja í senn: dýrmæt minningargjöf um stofnun lýðveldisins og glæsileg jólagjöf. <s> in kom, olli hún miklu tjóni, en nú hin síðari árin hefir það verið' mun minna. Allmikil jarðr^ektarvinna hefir verið framkvæmd í sveitinni í sum- ar, með hinni nýju dráttarvjel, sem Búnaðarfjelag hreppsins festi kaup á í vor, sem byrjað var að vinna með fyrri partinn í júní. Tilheyrandi verkfæri komu ekki fyrr en síðar, og var byrjað að vinna með eldri verkfærum, sem Búnaðarfjel. átti. Þætti mjer ekki ólíklegt að þessi vjelakaup, mörkuðu tímamót í jarðvinslu hjer í sveitinni, eftir því, sem þeg- ar er á stað farið. Nokkuð var liðið á sumar, þegar plógar og herfi fengust, og pöntuð voru með vjelinni. Þó kom jarðítan allra síðast. Virðist hún vera hið mesta þarfaþing, og sýnist hún til ýmissra hluta nytsam- leg. Getið hefir þess verið áður, er hún var lánuð vestur í Barð arstrandasýslu, ' ásamt vjela- manni, til að plægja niður síma kapal. Einnig hefir hún verið notuð til að moka upp í veg, undir ofaníburð. Ennfremur jafnað með henni gamlar ^úst- ir og garða og alskonar mishæð ir. Einnig breitt árfarvegi, þar sem á flæddi yfir slægjuland og gerði töluverðan usla. Og á einum stað var að mestu leyti grafið fyrir kjallara með vjel- inni. Ekki þarf nema einn mann þegar plægt er með vjel inni, því að plógurinn stýrir sjer sjálfur, og er hún afkasta mikil við plægingu, eins og reyndar flesta aðra vinnu. — Tveir menn hafa verið til skipt is með vjelina. Þeir Karl Andrjesson á Hálsi og Valgeir Lárusson frá Káranesi og far- ist það vel úr hendi. — Nú hafa bændur hjer fullan hug á að fá skurðgröfu á komandi vori, ef að mögulegt er. Það er nokk urnveginn augljóst mál, að landbúnaðurinn hlýtur að drag ast saman til mikilla muna, ef að ekki tekst að auka ræktaða landið til mikilla muna á neestu árum, og umbæta það, sem þegar er ræktað. Mest af þessu þarf að gerast með auknu vjelaafli. St. G. BEST AÐ AUGLtSA l MORGUNBLAÐINIJ. X-9 Eflir Roberl Storm [TUB VOlCg OP THE GPEQA.L AöENT IM CUAR6E BóOMé-ÓUT OF THE PORTABLE L0UD5PEAKEf? IF VOU AND VOUR /Vi£M ‘HllL MARar\f£: IQULD INTO TWE YARD, WITH VOUR HANDS ' w MföW, NO tíARM WILL 0EPAI-L YOU..,,BUT,.. YOU TAKS RECOUR6E Á iO AÍSMBD RESISTANCE, W£ 4 5HALL PULVERIZS TME HOUGE, ROOM 0V KOOMÍ ______ --------------- .> GULP 1—2) Lögreglufyrirliðinn talar í gegnum hátal- arann: — Þú erl algerlega umkringdur, Blákjammi, af ríkislögreglunni. Það er engin leið fyrir þig að komast undan. I nafni Bandaríkjastjórnar skipum vjer þjer að gefast upp. Blákjammi: — Slökkvið Ijósin, fljótt, og gáið að því hvort Hogan er ennþá í haldi. 3—4) I hátalaranum: — Ef þú og menn þínir koma út í • garðinn með upprjettar hendur mun ykkur ekki saka, en . . . — X-9: — Heyr, það tekst. í hátalaranum: — Ef þið takið hinn kostinn, að veita viðnám, þá munum við leggja húsin algerlega í rúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.