Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNULAÐIÐ Laugardagur 9. des. 1944. ÞAÐ ERU VÍTIN FRÁ ÁRUNUM1934-1939 SEM STJÓRNIN ÆTLAR AÐ VARAST JEG HEFÐI í sjálfu sjer helst kosið að verja þeim til- tölulega stutta ræðutíma, sem mjer er ætlaður, til þess að tala um fjármál ríkisins og þá sjer- staklega afgreiðslu fjárlaganna í Jpetta sinn. Virðist mjer, að þetía væri heldur ekki óeðli- legt þar sem dagskrármálið er fjádagafrumvarpið. Hinsvegar var á það bent af ýmsum ræðu- mönnum 1 gær, að eldhúsum- ræðurnar beindust að litlu le.yti að fjárlögunum, heldur yrðu þar önnúr mál ofar á baugi. Sú gagnrýni, sem fram kom í gær á hendur núverandi larsdstjórn, beindist og að mjög líf.lu leyti að fjárlagagreiðsl- unni, enda þótt nokkuð væri að henni vikið. Jeg mun nevdd Ræða Pjeturs Magnússonar fjár- málaráðherra við eldhúsumræður á Alþingi 5. desember ur íil að nota ræðutíma minn að miklu leyti til þess að drepa á ýms atrioi, er fram komu í ræðu háttv. þ. Strandamanna (Hermann Jónasson) og beind- u,'-í að öðrum málefnum en fjár lögunum. Háttv. þingmaður hóf mál sitt með sagnfræðilegum til- vitnunum- Hann gat þess, að stjórnin, sem mynduð hefði ver ið 21. okt. síðastliðinn, væri í raun rjettri ekki annað en arf- taki þeirrar stjórnar, sem setið hefði að völdum hjer á landi rnikinn hluta ársins 1942. eða eins og hann orðaði það, þeirr- ar óstjórnar sem þá hefði farið trieð völd. Hann lýsti því með alldökku'm litum, hverjar ó- happabrautir sú stjórn hefði troðið. I.jet hann þess getið, að Jþað hefði verið verk hennar að sleppa dýrtíðinni lausri og ætti ti. ún meðal annars með því sök á beim örðugleikum, sem þjóð- in. nú væri komin í. Taldi hann aö stjórnin og stjórnarflokk- arnir hefðu ekkert lært af þess ari reynslu og mundi nú haldið áfram á sömu óhappabrautinni, sem þá hefði verið lagt út á. Það væri nú vitanlega mál út af fyrir sig, að ræða það, tiver ógæfa lanai og þjóð ]|cfði st. afað af aðgerðum stjórnarinn ar, er sat að völdum 1942. Það var bent á það í gær, að aðal- starf þeirarr stjórnar hefði ver- ið að undirbúa stofnun Ivðveld- heldur af valinkunnum mönn- um, sem án efa vildu leysa þau vandamál, sem þeim voru fal- in, eftir bestu getu. Og forystu maður þessarar stjórnar og sá, sem mesta ábyrgðina bar á stjórnarathöfnum næstju árin var einmitt háttv. þm. Stranda manna- Þegar þessi stjórn tók við völdum var nýafstaðin heims- kreppa. í flestum löndum hafði skapast atvinnuleysi meira og tilfinnanlegra en ef til vill nokkru sinni áður og höfðu við skifli dregist stórkostlega sam- an. En þegar hjer var komið var viðreisn byrjuð i flestum I öðrum löndum og þau voru að útflutningurinn á þann hátt sleppa út úr þeim ógöngum, er örfast. Allan þann iíma voru ,! heimskreppan hafði komið atvinnuvegir landsmanna bæði Pjetur Magnússon. þm. Strandamanna, enda þótt I á hann væri nokkuð minnst af ö^rum ræðumönnum í gær og | sýnt fram á, að hann fór með j algerlega rangt mál, þegar hann sakaði stjórnina frá 1942 um að hafa gefið dýrtíðinni j lausan tauminn. En ailur þessi | dýrtíðargrálur og allar þessar j ásakanir til einstakra manna, eða einstakra flokka um að þeir eigi sökina á dýrtiðinni, er | ekkert annao en orðagjálfur, i sem hver tekur upp eftir öðr- um, án þess að hafa gert sjer ! nokkra grein fyrir höfuðatrið- um málsins. Það er að vísu alveg rjett, að dýrtíðin hefir sínar dökku hlið ar og hún á án efa eftir að skapa þjóð. vorri ýmiskonar örð ugleika, sem vandi verður fram úr að ráða. Þeir örðug- leikar eru að mjög litlu leyti komnir fram, en þeir koma, án nokurs efa jafnskjótt og verð- lækkun kemur á útflutnings- vörur landsmanna. En hinu má heldur ekki gleyma, að dýrtíðin hefir haft j sínar björtu hliðar. Dýrtíðin hef ist ár frá ári. Hjer var því' Jeg' er nú ekki viss um að ir sem sje verið notuð beinlínis vissulega við allskonar erfið- það sje rjett hjá þm. Stranda- sem miðill til þess að dreifa leika að etja, sem útheimtu manna aS núverandi stjóna haíi stríðsgróðanum meðal lands- þeim í. ísland hafði, eins og önnur lönd, átt við ýmiskonar örð- ugleika að stríða vegna heims- kreppunnar á árunum næstu á undan. Atvinnuskorlur hafði gert vart við sig í landinu, lágt verð var á útflutningsvörum og sölutregða á ýmsum þeirra og gjaldeyrisskortur hafði auk- til lands og' sjávar reknir með halla og allan þann tímýi komu fram kröfur um lækkað kaup og lækkaðan tilkostnað, en þeim kröfum fjekst aldrei full- nægt, meðal”annars vegna þess, að verkamenn, sem ekki gátú fengið vinnu meira en 2—3 daga í viku, treystusl ekki til að lækka dagkaup sitt. sterk átök, enda skorti þau ekki. Stjórnin reyndi eftir bestu getu að bæta úr beim örð ugleikum, sem að þjóðfjelag- inu steðjuðu. Úr atvinnulevs- inu var reynt að bæta með fjár framlögum úr ríkissjóði og þá jafnframt krafist fjárframlaga úr bæjar- og sveilarsjóðum. — Atvinnuleysingjarnir voru sendir með skóflu og haka til ekkert lærl af reynslunni- Jeg manna, og hefir hún á þann held einmitt að hún hafi gert; hátt orðið áhrifamikil til þess það, og það eru vítin frá ár-’að jafná á milli tekna stjetta unum 1934—1939, sem stjórn- þjóðfjelagsins. in æilar að reyna að varast. — | Heldur t. d. þm. Stranda- Hún ætlar að reyna að forðast manna að búið \æri að bofga að senda verkamennina hjer út upp Kreppulánin, ef að kjöt- í holtin með skóflu og haka, verðið hefði aldrei farið upp úr heldur ætlar hún að reyna að kr. 1.40 og mjólkin aldrei upp senda þá til arðbærrar fram- úr kr. 0.50? Eða heldur hann leiðslu með fullkomnum at- að sparisjóðsinnstæða sumra þess að berja gaddinn, og fengu vinnutækjum. Hún ætlar ekki sparisjóðanna hefði næstum því að banna innflutning skr.a, , tífaldast á 4 árum, ef að sama sitt kaup fyrú’. Úr erfiðleikum útflutningsins var re.ynt að bæla með því að láta ríkið hafa sem mest afskifti af at- is á Islandi og tryggja þegn- | vinnurekstrinum og með því að ®um stjórnarfarslegt jafn- svifta útflytjendur íslenskra af rjetti. Lítur út fyrir ,al5 háttv. | urða öllum rjetti yfir erlendum vjela og annara nauðsynlegra verðlag hefði verið á landbún- áhalda. Til þess að koma í veg aðarafurðum eins og var árið fyrir gjaldeyrisskort ætlar hrn 1939? Eeða heldur hann að þvert á inóti að reyna að íá verkamenn í kaupstöðum og þessi tæki flutt inn til þess að sjávarplássum hefðu bætt kjör auka framleiðslu landsrnanna fúngmanni Strandamanna finn- ist ekki mikið til um, hvernig lii hefir tekist um lausn þess- ara tveggja mikilvæ.gu mála. gjaldevri. Ohagstæðum verslun °S aita beim á þann hátt nægi- arjöfnuði var reynt að bæta úr ! le§s gjaldeyris til bess að þeir með því, að banna innflutning Seti ^fað menningariífi á bókstaflega öllu í landi Hún ætlar ekki að halda öðru en j En þessa hlið málsins ætla jeg j brýnustú lífsnauðsynjum þ. á. í UPPÍ alvinnu 1 landinu með m., eins og bent var á í gær, að j að hindra innflutning á skipum- Ium En þrátt fyrir öll þessi sterku iiia , . , ,, sjerhverra goðra maia. atok st.iornarinnar i vandamal- um þjóðfjelagsins, vildi lækn- ingin ekki koma. — Atvinnan drógst stöðugt saman og gjald- eyrisástandið versnaði ár frá ári. Endaði það méð nokkurs- konar ríkisgjaidþroti árið 1938, að leiða algerlega hjá mjer, enda á það minnst af öðrum. Vítin. sem ber að varast. ÞEGAR háttv. þm. Stranda- manna fór vinsamlegast að fienda ríkisstjórninni á að iæra af reynslunni, þá- hefði hann víssulega gelað farið ofurlítið íengra aftur í tímann, en til ársins 1942. Háttv. þm. er eldri en tvævetur og hann man því vafalaust líka lengra aftur i j staðið við skuldbindingar sín- bafa sýnl henni vílin, sem ber tímann. Hann man það vænt- j ar. Þá gafst stjórnin upp við að varasi- anlega, að árið 1934 settist ný j að leysa þetta verkefni og leit- stjórn á laggirnar á íslandi. er aði á náðir annara og þá fyrst ekki var skipuð neinum glæfra j voru gerðar ráðstafanir, sem Dýrtíðarsönglið. sín svo sem raun er á, ef þeir hefðu aldrei fengið hærra kaup en kr. 1.45 um klst.? Svo mætli lengi telja. Þm. Strandamanna, sem hef ir talið sig sjerstakan fulltrúa hinna vinnandi stjetta, hlýtur að fagna því að þessi breyting hefir á orðið, og hann verður því að þessu leyti að láta dýr- Hvort stjórninni tekst þetta, tíðina njóta sannmælis. En ein- níðast á.atvinnurekendun- heldur ætlar iiun að slyðja og heita þeim milhngi til getur hvorki þm. Stranda- manna nje jeg sagl neilt um. en velferð þjóðarinnar er und- ir því komin hvort þessu tak- marki verði náð og núverandi þegar ríkið varð að lýsa yfir stiól'n ma v‘ssulega vera þakk- því, að það gæti okki lengur tat bm- Strandamanna fyrir að mitt af þessum sömu ástæðum eru það líka algjör rangmæli, þegar verið er að saka einstöku menn eða fjelög um vöxt eða viðhald dýrtíðarinnar. Dýftíðin hefir fengið að vaxa og fengið að haldast, af því að stærstu stjettir þjóðfjelagsins hafa viljað halda henni.-Verka menn hafa viljað það, bændur hafa viljað það, fastlaunamenn hafa yfirleitt viljað það, og mönnum, eins og háttv. þingm. miðuðu að því, að atvinurekstur | JEG GET ekki komist hjá að verslunarstjettin hefir yfirleitt gaf í skyn um núverandi stjórn, 1 landsmanna gæti borið sig og i drepa nokkuð á dýrtíðarsöng viljað það, og þegar þessa er gætt, þarf engan að undra þótt lítið hafi orðið úr framkvæmd um um stöðvun dýrtíðarinnar. Fjárlögin. JEG SKAL þá næst víkja nokkuð að því, sem hv. þm. Strandamanna sagði um af- greiðslu fjárlagafrv. og fjármál landsins að öðru leyti. Get jeg vel tekið undir ýmislegt af því, sem hann sagði um þessi efni. Það er t. d. alveg rjett hjá hon um, að meðferð fjármálanna er aldrei vandameiri en þegar dýr tíð og verðbólga steðja að og það er einnig rjett að fjárhagur ríkissjóðs er að komast í öng- þveiti. Rekstursgjöld' ríkisins hafa á síðustu árum vaxið mjög ört og í allt öðrum hlutföllum en dýrtíðarvísitalan. Þetta er stað reynd, sem ekki verður á móti mælt. Jeg hefi gert samanburð á fjárlögum ársins 1940 og fjár- lagafrv. fyrir 1945, eins og vænta má að það verði, ef breyt ingartill. hv. fjárveitinganefnd ar verða samþyktar. Kemur í ljós við þann-samanburð, að all ir útgjaldaliðir, sem nokkru máli skipta, hafa minst þrefald ast, margir hafa fimmfaldast og nokkurir tífaldast. En það er að sjálfsögðu fjarstæða að saka núv. ríkisstjórn um þá hækkun, sem orðið hefir á útgjöldum rík isins á umliðnum árum. Þarf engin rök fyrir því að færa. Jeg' tel í raun rjettri, heldur ekki rjettmætt að ásaka fyrv. stjórn um það, sem aflaga hefir farið í þessum efnum. Það er engum efa undirorpið að hún ljet sjer ant um að halda fjárhag ríkis- ins í góðu horfi. En hún fjekk bara við ekkert ráðið. Mein- semdin lá í stjórnarfarinu, sem ríkti hjer á þessum árum. Gjör samlegur skortur á samvinnu milli þings og stjórnar hlaut að leiða til ófarnaðar í þessum efn um. Afgreiðsla fjárlaga mátti heita undir hendingu komin og þá ekki von að vel færi. Afgreiðsla fjárlaga hefir sætt nokkurri gagnrýni bæði að því er snertir hækkun á tekjuáætl un og hækkun útgjalda. Um tekjuáætlun er það að segja, að ríkisstj. hefir staðið að nokk- urri hækkun á henni. Hefir þar einkum þótt orka tvímælis um hækkun á áætluðum tekju afgangi áfengisverslunar. Að því er ætla má verður hagnað- ur áfengisverslunar á þessu ári um 27 milj. kr. Á næsta ári er hagnaður áætlaður 20 milj. eða tæpl. 25% lægri en á yfirstand andi ári. Mjer er það fuilljóst að fyrirfram er mjög erfitt að gera sjer grein fyrir, hvei’s vænta megi í þessum efnum. En sýnilegt er að áfengisnotkun mætti minka til mikilla muna til þess að áætlunin fengi eigi staðist. Aðrir tekjuliðir hafa, svo jeg viti til, ekki sætt veru- legri gagnrýni. Þá liefir stjórnin verið sökuð um að hafa staðið að itgjalda- hækkun á fjárlagafrumvarp- inu. Vitanlega er það alveg rjett, að margar hækkunartil- lögur eru fram bornar ýmist að Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.