Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐI5 Laugardagur 9. des. 1944. ÆFINTÝR ASBJÖRNSENS 3. bindi er komið út SÍGILD BARNABÓK. Kostar, sem hin fyrri bindi aðeins 18 kr. | Bókaútgáían Heimdallur Pósth. 41 I Æiísaga irægasta íslendings síðan á þrettándu öld Níels Finsens sem fyrstur sýndi fram á áhrif sólar- Ijóssins á manninn. í ritdómi um bókina segir Jónas Sveinsson, læknir nýlega í grein í Morgunblaðinu: „Jeg tel þessa bók hik laust eina bestu bók, er jeg lengi hefi lesið“. Ævisaga Niels Finsens er ekki aðeins fróðleg fyrir íslendinga, sem vilja kynnast lífi og starfi þessa landa síns, sem getið hefir sjer frægð allra, heldur er hún uppörvandi og ó- gleymanlegur lestur jafnt ungum sem goru.uiii. iMcis x rusen var enRi aðeins heimsfrægur vísindamað ur heldur hið mesta göfugmenni og karlmenni í senn. Hver einasti unglingur á íslandi þarf að lesa bókina til þess að láta hana örfa sig til starfs og dáða. Það er ekki ofmælt að þessi' bók sje ein besta gjöfin, sem ísl. æsku hefir hlotnast. Dr. Gunnl. Claessen ritar ítarlegan formála Bókin er prýdd fjölda mynda og bundin í mjög vandað kinnband. Blslgafellsbókabúð Aðalstræti 18. i— Sími 1653. HVSNÆÐI - LMN 50000 króna lán óskast með tryggingu í nýju húsi til 10 eða 15 ára. Sá, sem getur lán- að eoa útvegað slíkt lán getur fengið á leigu 2—3 heþbergi og eldhús með sanngjarni leigu. Þeir sem vildu sinna þessu eru vinsaml. beðn- ir að leggja tilboð merkt „NÝTT HÚS“ á afgr. blaðsins. Fullri þagmælsku heitið. <$»<$><$*§x§x$x$x$k§x$x$x$x$><$><$x§x$x$><$x$x$><$m$><$ Þger vitið!: Að Síld & Fiskur er full- ■ komnasta fiskverslun lands ins, en vitið þjer, að Síld & Fiskur er einnig full- komnasta kjötverslunin? Höfum ávalt á boðstólum: Dilkakjöt: Súpukjöt Læri Læri, niðursneydd Hryggir, heilir Kótelettur Ljettsaltað lcjöt Ljettsaltað, hakkað kjöt Hamborgarhryggir Hamborgarlæri Lifur og hjörtu Svínakjöt: Steik Kótelettur Síður (fyltar með eplum og sveskjum Hamborgarhryggir Hamborgarfile <§ Kálfakjöt. Nautakjöt: Steik Smásteik Hakkað kjöt Buff, sem er barið fyr- ir yður í þar til gerðri vjel. Fjölbreyttustu salötin og áskurðurinn er hjá okkur. Nýr fiskur og lifur dag- lega. Besta fiskfarsið, sem á markaðinn hefir komið. ALT Á EINUM STAÐ. IIREINLÆTI ER IIEILSUVERND. ; Sdcl & Siilur Bergstaðastræti 37. Sími 4240. XÍ-$xSÉ>^<^<^<®<^®*^>^<$>'^<$>^<^<í>^'<®*®><S'* íxSxí>^xSx$xí>^xSx$x®x$x$xS>^x$x»xS>«>^-<tx^-$Ms;<$xsxí>^>^xSx^<j;<s^x;>4>^><>$^>^><SKS,<s,y<j f ", Ij Tilkynning frá Bæjarsímanum I í Reykjavík 09 Hafnarfirði I Að gefnu tilefni skal á það bent, að símatttotendum \ er óheimilt að leigja eða selja öðrum símanúmer eða % síma, er þeir hafa á leigu fra bæjarsímanum. Brot, gegn ákvæðum þessum varða m. a. missi símans fyr- irvaralaust (sbr. 6. lið skilmála fyrir talsímanotendur landssímans bls. 19 í símaskránni 1942—1943). Reykjavík, 8. des. 1944. Y Bæ|arsímast|órinn j ¥ TÆKIFÆRI Vegna þess að leikfangagerðin hættir og f við þurfum að rýma fyrir öðru, seljum við í dag og næstu daga leikföng með heildsölu- verði á Laugaveg 158 (uppi). Gerið góð jólakaup, meðan tækifærið býðst. | I JJréómíÁciuinnuóto^un Laugaveg 158. Húseignin Vesturgata 101 á Akranesi er til sölu ásamt eignarlóð og útihúsum. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 20. des. 1944. Rjett- ur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. I ÁRNI SIGURÐSSON, Auðarstíg 10. | «>^®*®*$><í><®x8><®><í><í><S><®><í>3><í*$xí>3><®*í><®*í><®<8*®-<®«S><í><®><M>«í«^^ ^x^^xgxííX^x^^^xgx^^M^x^x^x^x^xjx^M^x^x^^xgx^xJxgx^x^x^x^^^x^x^xJx | Til sölu: I Gisti-og veitingahiís | % á fjölförnum síað úti á landi. Innbú og áhöld geta fylgt í kaupunum, ef óskað er. — Upplýsingar gefur Jón Ólafsson, lögfræðingur, Lækjartorgi 1, sími 4250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.