Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 16
16 Drengur verður lyrir bifreið liannsóknarlögreglan vill tala við bílstjóra. Fangar teknir á Vedurvígslöðvunum SÍÐA STLÍÐINN miðviku- dag ók bifreið á dreng, er var á reiðhjóli og meiddist haim nokkuð. Iírengor þessi er I'jölnir Stefánsson til heim- ilís á Laufásveg 2a. — "\'ar fianh á leið niður Spítalastíg, er hann var kominn að horni Sjiíialastígs og Grundarstígs, kom hifreið eftir Grtmdarstíg, á hægri helming götunnar. Ók hifreiðin á drengmn og fjell hann i götuna. Bifreiðastjór- anúm mun hafa láðst að seg.ja til sín. vegna jiess að hann hefi :• álitið að drengurinn hafi Ckki meiðst alvarlega. 1» a n nsóknarl ögregl a n hiður bifreiðastjórann að hafa sam- L -I við sig hið allra frrsta. Fjárlögin: Alkvæðagreiðsla á mánudag KINS og áður hefir verið' getið lijer í blaðinu hófst 2. uni;-. fjárlaganna síðdegis á; fimt.udag, var haldið áfram þá á kvöldfimdi og fram ú nótí. t gær hófst fundur í SJ>. kl. I l/o o" var J>á umræðunni haldið áfram. Stóð hún til kl. ÍM o í gærkvöldi en var ]>á lok- ið. Atkvæðagrei ðslunn i var frestað til mánudags. Bandamenn taka slóðugt ma rga fanga í bardögunum í Þýskalandi, og sjest hjer, er farið er með einn hóp þeirra til fan gahúða gegnum sundurskotinn bæinn Palenburg í Þýskalandi. LítiII áhugi á Palestinumálum. London: Bandaríkjablöðin r.\ lu mjög lítinn áhuga á P ?íostinumálunum, er þau voru hvað mest rædd í sam- tiú 'di við, morðið á Moyne lá- varði á dögunum. Birtu blöðin frjettirnar cg ummæli Churc- Inils, en bættu engu við frá sj ílfum sjer. Það var blýplala í heitavalns- geyminum LOKIÐ er viðgerð á heita- vatnsgeyminum, sem stýflaðist á dögunum. Það reyndist verg( blýplata er notuð hafði verið til einangrunar, sem hafði. losnað og komist inn í frá- renslisrörið og Iokað því gjör- samlega. Notað var tækifærið til að hreinsa geyminn, en nokkuð ryð var komið í hann og stein. ar úr aðalleiðslunni, sem ekki höfðu farið við skolunina á leiðslunni í fyrra, áður en hitaveitan A-ar tekin í notkun. ] leitavatnsgeymirinn hefir nú verið tekinn í notkun á. ný og eru ]iá fjórir geymar í notkun. íslenskur texti við Jólaórntori Bachs Dr. Urbanlschilsch segir irá — HEFIR TÓNLISTARFJELAGIÐ eitlhv^ð mikið á prjón- unum núna? spurði blaðamaður frá Morgunblaðinu er hann hitti dr. Urbantschitsch. Bað hann að segja lesendum blaðsins frá jólahljómleikum Tónlistarfjelagsins, sem þegar^eru farnir að vekja umtal og eftirvæntingu bæjarbúa. Laugardagur 9. des. Maður verður fyrir bilreið Á IIÁDECI í gær vildi það slys til að maður að nafni Guð mundur Guðmundsson, heimilis að Norðurbletti •><•’> varð fyrir bifreið og slasaðist nokkuð á höfði. P.i freiðastjóri bi f reiðarinú-' ar sagði svo frá, að hann haL ekið-snður Ilringbraut og el’ hann kom á móts við slyssta'ð- itin hafi sólin gjörsanilega hlindað sig og hafi hann ekl<* 1 s.jeð til ferða Guðmundar, et var að ganga yfir götuna. Hægra frambretti bifreiðai'iu’1 ar kotu á Guðmund, fjell haiu1 í götuna og hlaut stóran skurð á enni, cinnig marðist han’1 nokkuð á fæti. — Bifreiða- /i stjórinn ók Guðmundi 1 sjúkrahús og var gert að sar- um hans þar, en síðan va' honum ekið heim. Tvær nýjar síldarverksmiðjur fyrir vertíðina 1046 NÝTT stjórnarfrumvarp er fram komið á Alþingi. Er það tireyting á 1- nr. 93, 1942 um nýjar síldarverksmiðjur. Samkvæmt þessum lögum frá 1942 er ákveðið að ríkið skuli reisa nýjar síldarverksmiðjur á C siöðum, sem þar eru taldir. Er í þessum sömu lögum veitt læimild til 10 milj. kr. lántöku ir.nanlands. til byrjunarfram- kvæmda- Rikisstjórnin fer nú fram á, að þessi lántökuheimild verði tfad kuð í 20 milj- kr. Segir svo > aíhugasemdum við frumvarp- ið: „Allir munu vera sammála un , að þjóðarnauosyn sje lil þe að auka afköst síldarverk- sœíðjanna í landinu og að þessi afkastaaukning verði samfara aukningu skipastóls lands- manna. í þessu skyni hefir rík- isstjórnin ákveðið að lála reisa nýja 10 þúsund mála síldar- verksmiðju á Siglufirði fyrir sildarvertíð 1946 og nýja 5 þús. | mála verksmiðju í Höfðakaup- , stað eins fljótt og hafnarskil- yrði þar leyfa, helst fyrir síld- arvertíð 1946. Til þess að hægt sje að ráðast í þessar fram- | kvæmdir, ber nauðsyn til að hækka lántökuheimild ríkis- j sljórnarinnar úr 10 milj. kr., eins og hún er í núgildandi lög1- 1 um, upp í 20 rnilj. kr.“. Doktorinn brosir góðlátlega og segir: — Slíkt gæti nú varla talist- sæta tíðindum. Það ánægjulega við starf tónlistarfjelagsins er einmitt það, að þar eru allaf uppi miklar ráðagerðir. Þegar einum áfanganum er náð, þá er strax lagt út á þann næsta, en aldrei áð. Kyrrstaða þekkist þar ekki í starfi, en stöðug fram- ‘sókn. Alt starfið mótast af stór- hug og trú á málefninu. Markið er stöðugt sett hærra, bæði í starfsháltum og vali verkefna. Á undanförnum árum hefir fjelagið flutt 5 stór kórverk á alheimsmælikvarða; það besta af því besta. Og nú er röðin komin að því fimta og ef til vill því dásamlegasta af þeim öll- um. Um jólaleytið gefst bæjarbú- um kostur á að heyra hina dýrðlegu fæðingarsögu Krists í snildarlegum tónbúningi hins mikla meistara Bachs. í stað þýska textans hefi jeg valið ís- lenskan texta úr guðspjallinu og íslenskum jólasálmum og þar með fylgt svipuðum vinnu- aðferðum og Bach notaði sjálf- ur er hann samdi kantötur sín- ar og óratóríó, þ. e. að gera verkið sem aðgengilegast fyrir áheyrendur. En einmitt þetta Jólaóratóríó er eitt hið vinsæl- asta og alþýðlegasta af öllum stærri kórverkum Bachs. — Hverjir verða einsöngv- arar? — Aðalhlutverkið, guðspjalla manninn, sem flytur alla biblíu frásögnina, syngur Daníel Þor- kelsson. Orð engilsins syngur Guðrún Ágúslsdóttir. Guðmund ur Jónsson fer með hlutverk Herodesar konungs, en Kristín Einarsdóttir syngur ýmsar hug- leiðingar, sem sálmaskáldin hafa lagt í munn Maríu, þar á meðal „Vöggulag Maríu“, sem er eitt af yndislegustu sönglög- um Bachs. Hinir söngvararnir syngja einnig „aríur“ og mun þeirra þektust .,aría“ sú, sem Guðmundur Jónsson syngur til morgunsljörnu Krístindómsins. I því lagi og víðar eru mjög erfiðar en glæsilegar trompet- sólóar, sem Karl Ó- Runólfsson leikur. Er ástæða til að geta þess, að án jafn slyngs trompel- ista og Karl er, hefði þessi upp- færsla varla verið kleif. En bæði Bach og Hándel ætla gjarna þessu hljóðfæri erfið og ábyrgðarmikil hlulverk. Þá ber að nefna okkar ágæta fiðlusnilling, Björn Ólafsson, sem þarna leikur einleikshlut- verk. Og síðast en ekki síst sjálf an Pál ísólfsson, sem bæði leik ur einleik, og einnig undirleik með hljómsveitinni og kórnum. En í þessu /verki, eins og öðr- um stórverkum Bachs, liggur þungamiðja hljóðfæraleiksins hjá orgelinu. Flutningur verksins mun taka tvær klukkustundir. Innheimfa útsvara ALSHERJANEFND Ed. flyt' ur f. h. fjelagsmálaráðherra frv. um breyting á útsvarslög' unum. Er aðalefni frv. þessa ný a' kvæði, er heimila sveitarstjórn um að ákveða upp á eigin spýl' ur, að innheimta megi með fj01 um jöfnum greiðslum er fall0 í gjaldaga 1. mars, 1. apiíb 1' maí og 1. júní, upp í útsvar yí' irstandandi árs hjá hverjum gjaldenda fjárhæð jafnháa helmingi þess útsvars, sem gjaldenda bar að greiða næst- liðið ár. Hjer er m. ö. o. lagt til, , samskonar innheimtuaðferð °P reynd hefir verið í kaupstöðum síðustu árin, verði almenn regla. En þessi innheimtuaðferö hefir gefist vel. Ennfremur eru í frv. settai reglur um innheimtu útsvara af kaupi. Bandamenn berjast í Faenza Áttundi hcrinn á Italíu hct* ir sótt talsvert fram í dag 0>t- hefit' kotnið til bardaga 1 u*‘ j hverfum borgarinnar Faenza' Ilefir handamönnum tekist a' komast á snið við lið P.i°® verja á þessum slóðum litlit fyrir, að þeim takist varna þýsku hei'sveitunU"1 undankoinuleið þeirra til l’° ogna. og c>” a*> Tvær nýjar barnabæhur ÚT ER KOMIN Saga Mag^ úsar blinda, eftir Sm111'1' Sturluson, prýdd fjöld^ ntynda. Er þctta tilvalin bai'U**' bók og auk þess eitt af snil^ arverkum fornbókmentamia' Bókin kostar 4 kr. og m11’1' Jiað eitt. út af fyrir sig ]>ykj,l‘ tíðindi nú á dögum. „Sigga fer f sveit“, T>el^',j önnur barnabók, sem nýk<>nliu er í bókabúðir. IIöfnndui'ulU er Ragnar Jóhannesson »ia^ islir. Teikningar eru í bókinlll> eftir Jömnd Pálsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.