Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1944, Blaðsíða 5
Laug-ardagur 9. des. 1944. MORG (JNBLAÐIÐ 5 Ræha Pjeturs Magnússonar Framhalrl af hls. 4. ósk stjórnarinnar eða með sam þykki hennur. Sumar af þess- um hækkunum eru á áætlunar liðum, svo sem vanlalin verð- lagsuppbót, hækkun á land- helgisgæslu o. fl. Hjer er um hreinar lagfæringar að ræða og geta þær með engu móti talist stjórninni til ávirðinga. Aðrar hækkanir, sem stjórnin stendur að, eru framlög til skóla og sjúkrahúsa. Að miklu leyti er þar um að ræða frarn- lög til bygginga, sem þegar er byrjað á, og verður því að full- gera, ef eigi á að sóa fjármun- um í stórum stíl, Je^ hygg, að erfilt muni að benda á hækk- anir, sem stjórnin hafi staðið að, aðrar en þær, sem óhjá- kvæmilegar mega teljast. Hitt er annað mál, að stjórnin hefði getað beitt sjer fyrir meiri nið- urskurði. Fjárveiting til vega, hefir verið látin afskiftalaus af mjer, en það skal játað, að eihs og þeim málum horfir við, pr vafamál, hvort rjettmætl er að leggja svo mikið fje fram til vegagerða, sem nú er gert ráð fyrir í tillögu fjárveitingar- nefndar. Segi jeg þetta ekki af því, að mjer sje ekki ljós þörf- in fyrir bættar samgöngur, heldur af því, að ekki er víst, að nóg verði til af nauðsynleg- um tækjum til að koma vega- vinnuframkvæmdum í sæmi- legt horf. Það getur beinlínis orðið til að tefja vegagerðina, að eggja fram til hennar mik- ið fje, meðan tækin vantar. — Þetla verður allt að athugast nánar fyrir 3. umr. og þá um leið, að takast til athugunar, hvort stjórnin ætti að fá heim- ild til að draga úr éyðslu eins og stundum hefir verið gert áð- ur, ef tekjurnar bregðast, eða aðrar ástæður rjettlæta það. Hv. þm. Strandamanna gerði mikið úr, hvað tekjuhallinn væri mikill. Hann sagði 40 miljónir. Það er ekki rjett. — Eins og fjárveitinganefnd geng ur frá frumvarpinu eru tekj- urnar 99 miljónir, rekstrarút- gjöld 96.6 miljónir, útborgan- ir 106.5 milj., en innborganir 100.9 milj. Hitt er rjett, að það er eftir að bæta ýmsum liðum inn á fjárlögin, sem ekki er hægt að komast hjá. Skattarnir. ÞAÐ VAR ekki laust við, að það hlakkaði dálítið í háttv. þm., þegar hann minntist á skattalöggjöfina. Það lái jeg honum í sjálfu sjer ekki. Jeg hefi meira en margir aðrir og kanske meira en flestir aðrir gagnrýnt þá stefnu, sem ríkt hefir hjer á landi í skattamálun um og það er því í sjálfu sjer ekki undarlegt þótt pólitískur andstæðingur unni mjer þess nú að glíma við verkefnið sjálf ur og skemti sjer við að bera saman orð og cfndir. Það er vitanlega ekkert gleðiefni fyrir mig að láta það verða nokkurn veginn mitt . fyrsta verk sem fjármálaráðherra, að bera fram tillögur um hækkaða skatta. Háttv. þm. spurði mig hvern ig jeg ætlaði að afla nauðsyn- legra tekna. Hann mun fá svar við því, áður en langt um líður, en nú ^egar get jeg sagt hon- EINS OG MORGUM er kunn um, að jeg ætla ekki að hafa þá fsagt hvergi á Norðurlöndum. aðferð sem hann hefir haft í Að því er virðist eru talsverð skattatillögum sínum. Jeg ætla ^ vandkvæði á geymslu hans og ekki koma með brugðinn Jef eitthvað ber út af með hana brand að skattgreiðendum og þá hleypur áburðurinn í hellu segja við þá: ,,Nú skal ykkur og verður gersamlega ónothæf- |uSh hefir nokkur síðastliðin ár refsað fyrir það, að þið hafið ur. Um kostnaðarhliðina er það vel’ið i undirbúningi nýtt sögu- ekki eytt öllu sem þið hafið afl að segja, að ráð virðist vera ,rlt> sem fjallar um sögu ís- I—j. i.—í — j----------- lenskrar útgerðar og. fiskveiða. Við höfum átt mikið rit um ein Sjómannasaga Yilbj. Þ. Gíslasonar kemiir eftir jóiin ir munu eiga þar einhverja sögu sína. Bókin hefst á inngangi vim útgerð og siglingar að fornu, en aðalsagan nær yfir tímabilið frá 18. öld og fram á togaraút- gerðartímann. Það eru þær alcl- ir, sem hafa verið viðreisnai- aldir Islendinga og mestu at- hafnatímar. Þessi nýja sjó- ða að“, en það hefir háttv. þm. gert fýrir því að svo framar gert og það þótt ekki væri hægt lega sem ríkið leggur fram all að benda á neina brýna þörf an stofnkostnað óendurkræfan, j okunarverslunina og um búnað ríkissjóðs fyrir tekjur. Imuni unt að selja áburðinn líku wsöguna, en ekkert ítarlegt, Hinsvegar er jeg ekki mjög verði °S útlendan áburð, með samfelt rit um útgerðarsöguna. hræddur við að koma til skatt- Því verði sem nu er á honum. Úr þessu er hmm nýju sjo- greiðendanna og segja við þá: Þessu öllu athuguðu má mannasögu Vilhj. Þ. Gíslasonar mannasaga ætti þvi að ver< Viljið þið láta af hendi bróður hver lá stjórninni það sem vill, aetlað að bæta. jmörgum aufúsugestur. Huti part af tekjum ykkar eitt ár Þðtt hún vilji láta athuga þetta J Það var skipstjóra og stýri- | kemul’ ut nokrum dögum |eða kanske tvö vegna þess, að mál eitthvað nánar áður en far mannafjelagið Aldan. sem hófst ^hatiðir. verið er að gera tilraun til þess ið er að gera ráðstafanir til að handa um það, að fá sögu þessa jað efla atvinnulíf í landinu, reisa verksmiðjuna. En annað (rannsakaða og skráða. Það fje vegn'a þess að verið er að reyna eða meira hefir eigi verið far- , lag hefir í meira en hálfa öld að fá fleiri breið bök sem -skatt ið fram a- hað skyldi aldrei komið mikið og vel við ýms arnir í framtíðinni verði lagðir vera að hv. þm. Strandamanna framfaramál sjómanna. I nefnd ?ftir ^sje meira áhugamál um sprengi efnið en áburðinn. Jeg er fyrir mitt leyti sann- færður um, að mörg verkefnin sem framuhdan liggja skipta meira máli fyrir ísl. landbún- er komið er ekki unt að komast að> en Þessi margumtalaða á- hjá þungum skattaálögum. Þeir burðarverksmiðja. Og höfuð- vita það, að skattalögin eru ekki vandamálið þar, er á hvern borin fram af illvilja til athafna hatt landbúnaðurinn getur tek manna, heldur til þess að gera ið tæknina í þjónustu sína. Jeg get sagt háttv. þm. það, að jeg er ekki mjög hræddur , um að allur þorri skattgreið- Jenda skilji ekki þessa aðstöðu. j Þeir vita það, að eins og málum til að sjá um málið voru kosnir: Geir Sigurðsson, Jóhannes Hjartarsson og Þorst. Þorsteins son í Þórshamri, en formaður fjelagsins er Guðbjartur Ólafs son. Nefndin sneri sjer til Vilhj. Þ. Gíslasonar og fjekk hann til að taka að sjer samningu sög- unnar. Hann hafði áður skrifað um nokkuð af því sama tíma- bili, sem sagan nær yfir og þeim kleift að halda í framtíð- Míer er Það alve§ að land einnig á seinni arum stundað inni uppi heilbrigðu atvinnulífi, búnaðurinn, eins og hann er nú, og háttv. þm. má vita það, að víðast rekinn, þolir ekki það mönnum er Ijúfara að láta fjár- kaupgjald, sem n úer í landinu. muni sína af höndum, þegar ,®n hann verður að vera sam- þeim er varið í alþjóðaþarfir, | kaupgjald, sem nú er í landinu. heldur en þegar þeir ganga til kepnisfær í þeim efnum. Jeg ætla hjer engan bitlinga og í ýmisk. vafasöm fyrirtæki. Þó mjer sje ekki ljúft |dóm á það að leggja, hvort bygð að þurfa að bera fram tillögur ,in ei§i að fssrast saman. Hitt um nýjar skattaálögur, þá er hefi jeg aldrei efast um, að land jeg ekki alveg viss um að háttv. jbúnaðurinn verður að blómgast þm. hafi þá gleði af þeim mál- j°S Þróast ef vel á að vegna. Að um, sem hann gerir sjer vonir |í gærkveldi, vildi jeg að lokum ar_ og sjómannasaga, en með ^segjs Þetta. Jeg hygg það á full sjerstöku tilliti til Reykjavíkur virtist aðallega bera komnum misskilningi bygt að 'og Faxaflóa. í henni er því mik i c i r\m o rvr> o ■fTrr*i-r _______ __i „: a.j. i rz _ _ _ um. Atvinnumálin. JEG HEFI nú drepið á flest þau mál, sem voru höfuðuppi- staðan í ræðu hv. þm. Stranda- manna í gær. Hann vjek að vísu aðeins að atvinnumálum lands ins og brá nú svo undarlega við, að hann hagsmuni sjómanna fyrir brjósti. Óttaðist hann mjög að þeir yrðu fyrir borð bornir. Að þessum áhyggjum þm. hefir ver ið vikið af öðrum ræðumönn- um, og skal jeg því leiða þær hjá mjer. En til þess að landbúnaður- inn fengi þó sitt, nefndi þm. eitt mál, er segja má að varði hann sjerstaklega. Var það hin fyrir- hugaða áburðarverksmiðja.. — , Taldi þm. það mál óvenjulega vel undirbúið, hefði meira að | segja verið athugað af erl. sjer- fræðingi og mundi vera hið mesta hagsmunamál fyrir sveit ir og sjávarþorp. — Jeg verð Inú að segja eins og er, að jeg mínu viti hefir hið nýstofnaða nýbyggingarráð vandasamt hlutverk að vinna á þessu sviði og er mikið undir því komið að vel takist til. Viðhorf sveitanna. ÚT AF orðum sem fjellu hjer rannsóknir á sögu Reykjavíkur sjerstaklega, en um Reykjavík snýst álitlegur hluti sjómanna- sögunnar. Bókaforlag ísafold- arprentsmiðju tók síðan að sjer að annast útgáfuna. Þessari útgáfu er nú svo langt komið, að sjómannasaga Vilhj. Þ. Gíslasonar er væntanleg innan skams, en mun þó ekki koma í bókabúðir fyr en eftir hátíðar. Samkvæmt upplýsing- um, sem blaðið hefir fengið frá forlaginu, er hjer um stórt myndskreytt rit að ræða, bygt á víðtækum heimildarannsókn um - og á frásögnum elstu manna, um síðustu tímana. Bókin fjallar ekki um skútu- öldina svonefndu eina saman, heldur er hún allsherjar útgerð Sigríður Pálsdétti gruna hv. þm. um, að hann hafi | aldrei sjeð þau gögn sem fylgja þessu verksmiðjumáli. Jeg hefi gert mjer talsvert sveitirnar yfirleitt hafi tekið fjandsamlega þeirri tilraun til nýsköpunar, sem stjórnin hefir lofað að beita sjer fyrir. Þess er fyrst.að gæta að ýmsir ágæt ir fulltrúar sveitakjördæma standa af heilum huga að stjórn arsamvinnunni. En auk þess þykist jeg hafa orðið þess var af samtölum við menn og brjef- il Reykjavíkursaga og frá nokk uð öðru sjónarmiði en oftast áð ur í bókunum um Reykjavík. Mikið er í bókinni af Reykja- víkurmyndum, sem ekki hafa birtst áðyr og fjöldi af myndum annarsstaðar frá, af mönnum, skipum og bátum, vinnubrögð- um og veiðarfærum, staðámynd ir og uppdrættir. ÉTtgefandi seg um sem jeg hefi fengið, að mjög , jst telja hjer um svo nýstárlegt margir bændur fagna þessari og merkilegt söguefni að ræða, tilraun og vilja veita henni full að ekkert hafi verið til sparað an stuðning. Er það vissulega meira vert en svo, að rjett væri að ýta þeim stuðningi frá sjer. Þá kom mjer það og undar- lega fyrir, þegar jeg heyrði þá að gera bókina vel úr garði að öllu því, sem geti prýtt hana og skýrt efni. Höfundinum hafa verið til aðstoðar ýmsir sjerfróðir menn, ágætu flokksbræður mina hjer , kunnir og reyndir sjómenn og á þingi, sem eigi hafa lofað jútgerðarmenn, fyrst og fremst stjórninni stuðningi, talda til |nefndarmennirnir, til þess að andstæðinga hennar. Þeir hafa 'bókin geti gefið sem gleggsta að vísu lýst yfir því, að þeirjog rjettasta lýsingu^á öllu Iifi, far um að setja mig inn í þetta hefðu eigi trú á þeirri tilraun aðbúnaði og starfsháttum sjó- mál, en verð að játa, að jeg er Isem hjer hefir verið.gerð til Jmanna. Höfundurinn leggur á- nokkurn veginn jafnnær eftir jstjórnarsamvinnu, en það er herslu á það, að rekja hagsögu þá athugun. Jeg hefi sjeð að sitthvað eða vera í stjórnarand og menningarsögu sjósóknar- ætlast er til að framleitt verði í þessari verksmiðju sprengi- efni, sem talið er að nota megi sem áburð. Hjer á landi hefir þessi áburður aldrei verið reyndur, og að því er mjer er innar og áhrif hennar á alt þjóð lífið, frá því að verslunarfrels- ið og ný útvegstækni hefst. Einn stöðu. Og mikils málsefnaá- greinings hefi jeg eigi orðið var við. — Jeg tel því að rjettast væri að bíða með að draga þá jig er í bókinni mikil persónu- í nokkurn dilk og sjá hverju saga, svo að flestir útgerðar- cfram vindur. og sjómannaættir hjer um slóð ara ÞEGAR Þuríður á Þingskal- um — dóttir Þorgilsar á Rauð- nefsstöðum og kona Páls Guö- mundssonar frá Keldum — ól eitt eða fleiri af börnum beiin þremur, sem dóu nýlega íædd, þá var Brynjólfur hreppsi í Bolholti skírnarvottur þeirra. Og þá er hann kom heim, tnselti hann dapurlega við fólkið sitt: „Þetta barn lifir ekki lengi, það var moldarlykt inni á Þingskál- um“. En þegar næsta og 6. bárn- ið fæddist á Þingskálum, mætti Brynjólfur mjög glaðlega við móður þess: „Þetta barn lifir hjá þjer, Þuríður mín, það er svo góð grængresisiyktin hjer inni". Grængresið fólnaði ekki fljótt, því að nú í dag er bárn þetta 80 ára: frú Sigríður Píds- dóttir, Smáragötu 4 hjer í ba-n- um. Þegar hún var 5 ára, önctuð- ust foreldrar hennar úr tauga- veiki, með lVá mán. mílíibili. Sama þruman beygði hin börn- in, tvö lítið eldri og tvö yngvi: (Árna á þlurðarbaki, Guðrfmu á Ægissiðu. Sigríði á Lækjai- botnum og Ingibjörgu a Kambi). Eftir þetta aðkast óst Sigi íð- ur upp á ágæta heimilinu, .hjá Brynjólfi í Bolholti. Á fvitugs- aldri giftist hún Tómasi Ey- vindssyni (d. 1916), niðja Ey- vindar duggusmiðs. Bjuggu þau fyrst í Flóanum, en siðar í Reýkjavík, við fremur lítil efni, en góðan og glaðan barnáhop. Með mikilli gestrisni, dugnaði og sparneytni, ólu þau upp barnahóp sinn til manndóms og menntunar. Eru 6 þeirra ehn á lífi, systur fjórar, þrjár giftar gpðum mönnum hjer í bæ og bræður tveir: Magnús Kjaran slórkaupm. og Ingvar Kjaran skipstjóri. Sigríður Pálsdóttir heiii vov- ið frábærlega glaðlynd, hjálp- fús, greind og fróðleiksfús. Nýt- ur hún nú loks í elli sinni næðis til þess, að lesa góðar bæktir, og þar með ástúðar og bestu a'ð- hlynningar frá öHum sínum ágætu börnum og tengdafólki. Sjálf dvelur hún nú á glæsi- legu heimtli Auðbjargar dóttur sinnar og manns hennar, Kristj- áns L. Gestssonar verslunar- stjóra, Smáragötu 4. Afmælisbarnið mun i dag öðlast þægilegan ilm, af ham- ingjuóskum vina og vanda- manna. V. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.