Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. des. 1944 SKÖMTUN Á VEIÐARFÆRUM — Ræðffl Chnrchills ] um 00 smáíestum ti! 007 fiskibáta, til janúarloka VEGNA erfiðleika á útvegun veiðarfæra til landsins, hefir verið ákveðið að skammta veiðarfæri til vertíðar- innar í vetur. Hefir Fiskifjelag íslands haft mál þetta til ■rneðferðar undanfarið. Morgunblaðið hefir snúið sjer til Óskars Halldórssonar útgerðarmanns og skýrði hann blað inu svo frá um þessi mál: Það er kunnugt, að fyrver- andi og núverandi ríkisstjórn gert ötullegar tilraunir til að fá keypt veiðarfæri, sjer- staklega línuveiðafæri, fyrir í fiönd íarandi vertíð. Uthlutað verður 90 smálestum af fiski- línum til janúarloka. Tilkynningar bárust til Fiski fjélags íslands frá útgerðar- niönnum, um að útgerð yrði haLn á 307 fiskibátum, stór- um og smáum, fyrir janúarlok r. k V'ið úthlutunina koma til greina stærð fiskiskipa og' út- ge ðarstaður. Hæsta úthlutun á veiðarfærum er á báta, sem eru 20 rúmlestir og stærri og gerðir eru út við Faxaflóa, Hornafjörð og víðar. — Skamt ui þessi er 360 kg. af unninni líau og gerir það 9 tylftir af vciuj uiegri Faxaflóalínu, eins og notuð er á stærri bátum, en opiúr bátar og trillur fá þrjár tylftir á bát úr þessari skömt- un Það er augljóst, að bátar, setn eru að byrja útgerð og eigj lítið af nýrri eða notaðri línu fyrir, geta ekki hafið ver- tíö með þennan litla skamt og er alt útlit fyrir, að það verði margir línubátar, sem ekki geta stundað línuvertíð í vet- ui vegna veiðarfæraleysis. Togarar, togbátar og drag- nótabátar eru betur staddir með veiðarfæri en línubátarn- ir og geta þeir allir, að öllu for failaiausu, stundað veiðar í vefcur. Ríkisstjórnin er að vinna að Þv í að fá keypt efni í veiðar- færi og tilbúin veiðarfæri frá Ameríku, og hefir nú þegar fcngist keyþt nokkuð af „Sisal- gami“ í línur, sem verða full- unaar hjer á landi. Fyrirsjáan- logt er, að veiðarfæri úr þessu efni koma ekki að gagni fyrri tiluta vertíðar. Þessi litli skamt ui af línu, 9 tylftir á bát. eins og X. d. á Sandgerðisbát, er ekki nema 1/7 til 1/9 af þeirri venjulegu línunotkun, sem slík ir bátar hafa notað áður, yfir alla vertíðina. Til þess að byrja róðra í Faxaflóa er talið að þurfa muni 25 til 30 tylftir af línu á bát. Menn vona, að veiðarfæri þau, er fást frá Ameríku, komi það snemma og verði það mikil, að eigi þurfi að koma til stór- vandræða, eða algerrar stöðv- únar línubáta á komandi ver- tíð. Undanfarið hefir verslun og afhending veiðarfæra verið að mestu leyti frjáls, þar til á s.l. sumri. að fyrirsjáanleg veiðar- færaekla var framundan. Þá var ákveðið af viðskiftamála- ráðuneytinu, að Fiskifjelagið skyldi athuga, á hvern hátt best yrði fyrir komið úthlut- un á þeim veiðarfærum, sem til yrðu, og hefir nú Fiskifjelagið gert tillögur til ráðuneytisins, og verður þá væntanlega gefin út reglugerð af ráðuneytinu um skömtunina á grundvelli þeirra tillagna. Verður gengið mjög stranglega eftir því, að aðrir fái ekki afhent veiðar- . • færi en þeir, sem gera út báta sína á línu, og fari svo, að ein- hverjir af þeim, sem línu fá, heltist úr lestinni af einhverj- um ástæðum, verða þeir að skila línunni aftur. — Ef ein- hverjir skyldu reyna að selja línuna á „svörtum markaði", liggja stórsektir við. Reynt hefir verið að skifta því litla sem til er og verður til af línu, eins og sanngjarnt og hægt hefir verið. Analia-fundur ANGLÍA hjelt skemtifund í Hótel Borg í fyrrakvöld. Var húsið þjett skipað eins og venjulega á Anglíafundum. — Ungfrú Norah J. Banks flutti fróðlegan og skemtilegan fyr- irlestur um enskan vísnakveð- skap, en að fyrirlestrinum lokn um var dansað til kl. 1. A fundinum voru m.a. sendi herra Breta hjer á landi, herra Gerald Shepherd og Stefán Þorvarðarson sendiherra ís- laríds í London. Samkoma frjálsra Dana að Hotel Bor«; FJELAG FRJÁLSRA DANA hjer í bæinim hjelt skemti- fund að Jlótel 1 lorg í gser- kveldi. Þar flutti Fontenay, sendiherra, erindi um ástand- ið í Danmörku. S. A. Friid, . bJaðafulltrúi, flutti erindi um Isíðustu atburði í Noi’égi og að lokum lýsti Anker Svart, blaðafullti'i, starfsemi danskra frelsisráðsins. Svart er nýlega ^kominn hingað til bæjarins og mun hann fyrst um sinn starfa í dönsku sendisveitinni sem blaðafulItrúL mimmmiiminnmmnmimminmDiiniiimiiiimin’ S E Fimmföld IHnappa- | harmónika 120 bassa til sölu og sýnis § = Hringbraut 147 (1. hæð til §i i hægri) frá kl. 2—4 e. h. = á morgun. g illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIUÍt fiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiuuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinit a s: I Húsgögn) 1 Sófi, 2 hægindastólar og H Í mahognyborð til sýnis og I i sölu á Vesturgötu 17 2. hæð j§ - í dag frá 2—5 e. h. = S E= Framh. af bls. 1. Prússlandi, á að flytja til Þýskalands. „Pólverjar fá miklu betra og verðmeira land í Austur- Prússlandi, en þeir missa í Austur-Póllandi“, sagði Churc- hiU. Flutningar fólks frá svæðun- um, sem innlimuð verða í Rúss land og Pólland, eiga að koma í veg fyrir árekstra vegna þjóð ernis, eins og verið hefir í El- sass og Lorraine, sagði forsæt- isráðherrann. Deilur Rússa og Pólverja. Churehill ræddi mikið um deilur Rússa og Pólverja. Hann sagði, að ef Mikolajczyk forsæt isráðherra hefði samið við Rússa, er hann fór til Moskva í haust, væri stjórn hans nú komin til Póllands og tekin við stjórn landsins. En því miður hefði ekkert samkomulag náðst og afleiðingarnar af því hefðu orðið þær, að Mikolajczyk og annar ráðherra í stjórn hans hefðu sagt af sjer. „Mikolajczyk og vinir hans eru eina ljósið, sem nú skín fyr ir Pólverja, að minsta kosti í náinni framtíð“, sagði Churc- hill. Ráðherrann sagði, að það væri lífsnauðsyn fyrir pólsku stjórnina í London að semja við Rússa sem fyrst, áður en þeir sæktu lengra fram í Pól- landi, því það yrði sorglegra en orð fengju lýst, ef svo færi, að föðurlandsvinir í Póllandi færu að berjast við rússneska her- inn, en ekki væri neinn vafi á, að pólskir föðurlandsvinir styddu pólsku stjórnina í Lond on. Pólska stjórnin í London væri viðurkend af öllum þjóð- um bandamanna, nema Rúss- um. Nýr þriggja velda fundur. í lok ræðu sinnar sagði. Churchill, að hann vonaðist eftir, að bráðlega yrði haldinn fundur, þar sem þeir mættust, Roosevelt, Stalin og hann. Churchill kvaðst vera reiðu- búinn að fara hvert sem væri og undir hvaða kringumstæð- um sem væri, en helst sagðist hann hafa kosið, að slíkur fund ur yrði haldinn í Bretlandi. Allmargir þingmenn tóku tii máls, er Churchill hafði talað, og deildu sumir fast á stjórn- ina. Chile og Sovjet. LONDON: — Chile hefir ný- lega tekið upp stjórnmálasam- band við Sovjetríkin, og lætur Chilestjórn þess getið, að Bandaríkjastjórn hefði átt góð- an þátt í því, að þetta tók?t. iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiniimmiuuiiuuiuiuiiiiiiiiiiiin I Stofuskápar til sölu á Víðimel 31. I iiuiijjiiimimiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiunuuuHiiiumi di. theol. Jóns biskups Helgasonar Kristur vort líf Nokkur hluti upplagsins verður seldur í fallegu alshirtingsbandi nú fyrir jólin til ágóða fyrir Kirkjubyggingarsjóð Neskirkju. Bókin er 616 blaðsíður að stærð og kostar aðeins kr. 35.00. — Þeir, sem eiga aðrar bækur hins mikla fræði- og kennimanns þurfa einnig að eigna:t þessa bók, sem fæst í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Mikið úrval ai bókum hentugum til jólagjaia amonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.