Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1944, Blaðsíða 1
 16 síður 31. árgangur. 259. tbl. — Sunnudagur 17. desember 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. ^ Lausn öngþveitisins í Crikklandi: ERKIBISKUPINN í AÞENU RÍKISSTJÓRI Vesturvígstöðvarnar: Áköfum gagiiáhlaupum Þjóðverja hrundið London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun blaðsins frá Reuter. • BANDARÍKJAHERINN hefir enn brotisi í gegnum öflugar varnarlínur Þjóðverja á vesturvígstöðvunum. Að þessu sinni vic Dillingen, þar sem þriðji Bandarkjaherinn ruddist gegnum varn 'arvirki Þjóðverja í dag og tók mörg steinsteypuvirki. Meðvituiidarlaus í heilt ár. Þjóðverjar börðust heiftar- íega um hvert fet lands, en llandaríkjamenn tefldu fram skriðdrekum og skriðdreka- fallbyssum. Þjóðverjar hörfa undan 7. hernum. Sjöimdi her Patehes hers- böí'ðingja hefir unnið talsvert á í dag og nálgast aðalvarn- nrvirki Sigfriedlínunnar. — Þ.jóðverjar hafa hörfa undan Landaríkjamönnum inn í Sig- f'riedvirkjabeltin og hefin ]»ýski herinn flutt með s.jer á. flóttanum alla borgara. I fcorpum þ*im, sem Bandaríkja menn hafa tekið í dag hafa ekki sjest Þjóðverjar nema' mikið særðir menn, sem skild- ir hafa veiið eftir. í Saar T Saar hafa Bandaríkja- menn tekið bæinn Reinheim, feem er 8 km. norðaustur af Sa rreiiiiemines, ennf remur Nieder-Gailbach, sem er nim-; legá kílómeter fyrir austan Reinheim. Gagnáhlaup ÞjóöVerja Þjóðverjar hafa gert áköf gagnáhlaup víða á vesturvíg- stöðvunum í dag og í gær, en ekki hefir þeim orðið neitt Sgengt. Á Diiren vígstöðvun- um hafa bandamenn hrundið' iólf gagnáhlaupum Þjóðverja í dag. í Saar skutu Þjóðverjar um 0000 fallbyssukiUum að stöðvum bandamanna h.já Saarlouis. Uppþot á Sikiley RÓM í gærkveldi; — Undan- farna daga hefir komið til upp- iþota á Sikiley. Hefir einn mað- ur verið drepinn í óeirðunum .og 9 særðir. | Óeirðirnar hafa orðið vegna ^óánægju almennings á Sikiley yfir því, að italska stjórnin hef ir boðið' út til herþjónustu ár- göngunum 1921 og 1922. Enn- jfremur er óánægja útaf því, að lítið er um matvæli á Sikiley. Forystumenn fyrir uppþotun um eru sagðir vera skilnaðar- menn, er vilja gera Sikiley að sjálfstæðu landi. Aðalóeirðirnar urðu í Cat- ania. — Reuter. lengi DICKIE SHIPMAN heitir þessi fjögra ára ameríski drengnr, sem sjest hjer á myndinni. Hann hefir verið meðvitundarlaus í heilt ár. Fyrir ári síðan fjell hann niður stiga og hefir ekki vitað af sjer síðan. Hann er blind ur, þó hann hafi opin augun. — Frægir læknar hafa haft dreng- inn til rannsóknar, en ekki tek- ist að lækna hann. Þjóðverjar hengja 35 gisla, RÓM í gærkveldi: — ítalska frjettastofan skýrir frá því, að Þjóðverjar hafi látið hengja 35 ítalska gisla í Bologne fyrir þremur vikum, eftir að vöru- bíll, sem flutti skotfæri, hafði verið sprengdur af kommúnist um. Gislarnir voru líflátnir á hinu sögufræga torgi Pavag- lone Porotico í mjgri borginni. , — Reuter. Nýja innrásin á Filipps- eyjum gengnr vel WASHINGTON í gærkvöldi: — I herstjórnartilkynningu Mac Arthurs í kvöld er skýrt frá því, að hin nýja árás Bandaríkja- manna á eyjuna Mindoro hafi til þessa gengið ágætlega. Hafa Bandaríkjamenn sótt fram um 8 km og tekið bæinn San José. Landgöngusveitirnar hafa sótt fram á 15 km. breiðri víglínu og ekki mætt neinni niótspyrnu Japana svo telj- andi sje. Skýrt hefir verið frá því, að japanskar sprengju flugv.jelar hafi gert árásir á! ski]ialestina, . sem flutti liði ilac Arthurs til Mindoro og valdið lítilsháttar tjóni á skip um. Frá Mindoro er aðeins um hálírar klukkkustundar flug lil Manilla. Með þessari ný.ju sókn hefir hersveitum Mc Arthurs tekist að reka fleyg milli eyjanna í Pilip*pseyjaklas anuni. Er ]>etta talinn einn mikilvægasti sigur, sem unn- ist hefir í Kyrrahafsstyrjöld- inni. ¦— Reuter. 70.080 manns bíða dómsíBelgíu BRÚSSEL: — Rúmlega 70 þús. manns eru í belgiskum fangelsum og bíða eftir að mál þeirra verði rannsökuð og dæmd. Eru þetta alt karlar og konur, sem ákærð eru fyrir samvinnu við Þjóðverja. — Reuter. Philip Guedalla látinn. BBESK i lithöl'undurinn Philip (fuedalla. andaðist í London í gttr 55 ára. Tiue- dalla var kunnastur fyiir sögu legar liu'kui' — ¦Reuter. Enn er þó barist í Aþenu og víðar London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. DAMSKINOS erkibiskup a£ Aþenuborg hefir lýst því yifr, að hann sje reiðibúinn að taka að sjer ríkisstjóra- embættið í Grikklandi, en það hefir verið talið líklegt, að allir stjórnmálaflokkar myndu geta felt sig við það, og að þar með leysist stjórnmálaöngþveitið, sem ríkt hefir í landinu undanfarnar vikur. Damiskinos erkibiskup er kunnur fyrir andúð sína á Þjóðverjum meðan þeir hernámu landið. ___ George konungur samþykkur., Til þess að stofnun ríkis- stjóraembættis í Grikklandi sje ekki stjórnat-skrárbrot þarf til þess samþykkis Oeorgs konungs og er talið að hann s.je fiis að veita það sam- þykki. Ennfremur er talið að Bretar nmni e;eta fallist á þessa lausn málsins. Enn ber nokkuð á milli. Enn ber nokkuð á milli forustumanna EMA og stjórn- arsinna. Foringi EMA hefir sent Scobie hershöfðing.ja skeyti, þar sem hann segist vera reiðubiiinn til að flytja: ELAS-sveitirnar frá Aþenu og Pyrræus. En hann gengur al- gjörlega framhjá þeirri kröfu. sem Scobie hefir gert, en það er, að ELAS-sveitirnar leggi niður vopn. Hefir Scobie lýst; því yfir, að ekki komi til mála neinn friður fyrr en allir póli- tískir flokkar í Grikklandi, hvort heldur eru flokkar hægri eða vinstri manna. hafa laat niður vopn sín. Ný ríkisstjórn. EAM-menn eru sagðir vilja að ný ríkisstjórn verði sett ál lagoirnar í Grikklandi og verði það þjóðstórn, sem allir flokkar eigi fulltrúa í. Þess- ari stiórn verði síðan falið. að ákveða hvort afvopna skidi hersveitir stjórnmálaflokk- anna. Enn er barist. Á meðan á samningaumleit- uimiii stendur milli" stjórn- málamaima er barist af grimd í Aþenu og víðar í Gfikk- landi. Matva^laástandið er orð ið orðið m.jöa' alvarlegt í Aþenu, því ekki hefir verið hægt að fbdja neinar vistir til borsrarinnar. Rússar sækja ra inn í Slóvakíu. London í gærkveldi. FREGNIR frá austurvíg- stöðvunum í dag eru aðallega um sókn Rússa lengra inn í Suður-Slóvakíu, frá Ungverja- landi. ' Herstjórnartilkynning rússnesku herstjórnarinnar í kvöld er stutt. Þar segir m. a. á þessa leið: | „Norður og norðaustur af Miskolc í Ungverjalandi náðu hersveitir vorar á sitt vald borg einni og járnbrautarstöð. Enn- fremur nokkrum öðrum bæj- um og tveim járnbrautarstöðv- um. I bardögum í gær, norður og norðaustur af Miskolc hand tóku hersveitir vorar 810 þýska og ungverska hermenn. Á öðrum vígstöðvum urðu eng ar teljandi breytingar. — í gær eyðilögðu hersveitir vorar 11 þýska skriðdreka og skutu nið ur 58 óvinaflugvjelar. Rússar sökkva þýsk- um skipum. * I tilkynningu frá yfirstjórn rússneska flotans er skýrt frá því, að Rússar hafi sökt þrem- iur þýskum tundurspillum á Eystrasalti og auk þess sökt 6 jþýskum flutningaskipum, sem voru samtals 24.000 smálestir. Var skipum þessum sökt í á- rás, sem gerð var á höfnina í Libau. i—- Reuter. Tekur ár að gera við skemdir á Walcheren London í gærkveldi. MÖRG bersk smáherskip flytja daglega um 500 manns frá stöðum á Walcehern í IIol landi, sem ligg.ja undir vatiTÍ, eftir að flóðgarðar voru1 sprengdir í bardiigum þar í haust. Talið er að ]>að taki 6 máiumi ao [nirka flóðsvæð- in og aðra 6 mánuði að gera við skemdir á evnni. De Gaulle í París LONDON í GÆR: — De Gaufle hershíifðinRÍ er kominn til Parísar úr Moskvaför sinni en ]>ar undirritaði hann sátt- mála, sem Frakkar og Rússai" hafa gert með sjer. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.